Þjóðviljinn - 18.08.1960, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 18. ágúst 196Q — ÞJÓÐVILJINN — (3
Fundir hef jast I Húna
sisiMsn
Fundur í Hrútafirði annað kvöld
Annaö' kvöld hefja hernámsandstæöingar fundahöld á
Tjýju svæöi norðan, lands, í Húnavatns- og Strandasýsl-
um.
Fyrsti fundurinn verður ann-
að kvöld kl. 9 á Borgum i
Hrútafirði, en síðdegis á laug-
ardag verður fundur á Skaga-
•strönd, klukkan 4 á sunnudag
á Blönduósi, kl. 9 á sunnudags-
kvöld á Hvammstanga og á
Hólmavík kl. 9 á mánudags-
kvöld. Framsögumenn á þess-
um fundum verða þeir Skúli
Benediktsson kennari Reykja-
skóla, Hrútafirði. Rósberg G.
Snædal rithöfundur Akureyri,
Ari Jósefsson Blönduósi, Þor-
varður örnólfsson kennari
Reykjavík. Skúli Guðjónsson
bóndi Ljótunnarstöðum, Björn
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilliiiiiiiiKHUj
| Sumarverð á |
| kartöflum 1
| kr. 3.75 kg; |
= í gær tók gildi sumarverð =
= á kartöflum og var verðið E
E ákveðið kr. 2.90 kg. í heild- =
= sölu og kr. 3.75 kg. í smá- E
E sölu að meðtöldum sölu- E
= skatti. Kartöflur eru niður- E
E greiddar sem kunnugt er E
E °g nemur niðurgreiðslan =
E kr. 2.15 á kg.
E í fyrra komu nýjar kart- =
= öflur heldur seinna á mark- =
E aðinn en nú og var sumar- E
= verð þeirra þá ákveðið 27. =
E ágúst kr. 4 75 kg. í heild- E
E sölu og kr. 6.00 kg í smá- =
E sölu. E
E Verð til framleiðenda er =
= nú kr. 2.80 kg. en var í =
E fyrra kr. 2.50 kg. E
= Talið er að uppskeru- =
= horfur á kartöflum séu E
E góðar í ár víðast hvar á =
= landinu. E
iiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiii
Þorsteinsson sagnfræðingur og
Jónas Árnason.
jGóður fundur í Hrísey
1 fyrrakvöld héldu hernáms-
andstæðingar góðan og fjöl-
sóttan fund í Hr'ísey. Fundar-
stjóri var Þorsteinn Valdimars-
son hrcppstjóri, en frummæl-
endur þau Valborg Bentsdóttir,
Rcsberg G. Snædal og Hjalti
Haraldsson bóndi Garðshomi,
Svarfaðardal. Mynduð var hér-
aðsnefnd hernámsandstæðinga
og skipa hana: Séra Fjalar
Sigurjónsson sóknarprestur,
Ósk Hansdóttir húsfreyja og
Þorsteinn Valdimarsson hrepp-
stjóri.
Á fundinum var samþykkt
ályktun 7 landhelgismálinu (birt
á öðrum . stað í blaðinúj og
svofelld' tillaga (einróma): „Al-
mennur fundur haldinn í Hrís-
ey 16. ágúst 1960 heitir á alla
, íslendinga að sameinast um þá
kröfu að erlendur her verði lát-
inn víkja úr landinu, að ísland
segi sig úr Atlanzhafsbanda-
j laginu og lvst sé yfir ævarandi
= (hlutleysi íslands“.
I J^ðs*efn“ | Fræðsluferð Nátturufræðifélags
| ponrekenca i fs|ands á Kjö, um a£ra he|gi
I lýkur í dag
Veðurhorfurnar
í gærkvöld sagði Veðurstof-
an: Hæð yfir Grænlandi en
lægðarsvæði jdir Bretlandseyj-
um og Norðurlöndum. Önnur
lægð við Hvarf á hægri hreyf-
ingu austur. Veðurhorfur í
Reykjavík og nágrenni: Norð-
afi'- tan kaidi, léttskýjað.,
Fundur á Bíldudal á
mánudag
Á mánudagskvöldið var
fundur haldinn á Bíldudal.
Fundarstjóri var Jónas Ás-
mundsson oddviti, en framsögu-
menn Gils Guðmundsson, séra
Sigurjón Einarsson, Guðmund-
ur Bcðvarsson og Magnús
Torci Ólafsson Fuíidurinn var
vel sóttur og hlutu ræðumenn
hinar urýðilegustu undirtektir.
Kjörin var nefnd til að und-
irbúa stofnun héraðsnefndar
hernámsandstæðinga. í nefnd-
ina voru kjörnir: Jónas Ás-
mundsson oddviti, Magnús Ein-
arsson verkamaður og Gunnar,
Þórðarson sjómaður. Samþykkt
var með samhljóða atkvæðum
ávarp það til Islendinga, sem
framkvæmdaráð Þingvallafund-
ar hafði samið. Einnig var
samþykkt ályktun í landhelgis-
málinu og er hún birt á öðr-
um stað í blaðinu.
Sumarbústaðss: á
Þingvöllum
brennur til ösku
Um kl. 7 í gærmorgun var
slökkviliðið kvatt að sumarbú-
stað hiá Skálabrekku i Þ ng-
vallasveit. Eigandi bústaðarins,
ÞórhalíiUr Þorláksson heildsali,
var I bústaðnum með fjölskyldu
sinni og vaknaði hann um kl.
hálí sex í gærmorgun við mik-
inn revk í bústaðnum. Flúði fjöl-
skyldan þegar út en húsið varð
alelda litlu siðar og var að
mestu brunnið, er slökkviliðið
kom á vettvang.
Sumarbústaðurinn var allstórt
timburhús, 20 ára gamalt. Er tal-
ið að kviknað hafi í út frá kam-
ínu, er kveikt hafði verið upp
í kvöldi áður.
I = Hið íslenzka náttúrufræðifé-
= lag efnir til síðustu og lengstu
E Ráðstefnu iðnrekenla E lræðsluferðar sinnar á þessu
E á Norðurlöndum var E sumri um aðra helgi. Ferðinnl
| haldið áfram hér í E er heitið inn á Kjöl og verður
| Reykjavík í gær. I gær- | tógt upp frá Búnaðarfélagshús-
| kvöld bauð Bjarni Bene- inu, Lækjargötu, kl. 10 á föstu
™ .'Hl/'fcscsrvn VióHtalrmi/iiim 1 ™ .1______ Á _____. j____ 1 — ™
tslándi — yfir sjó.
Til nýlundu má telja, að i -
tjaldstað verður efnt til sam-
keppni í veðurspá.
Náttúrufræðingar vérða með
til leiðbeiningar.
Þátttakendur verða sjálfir að
sjá sér fyrir tjaldrúmi, við-
leguútbúnaði og nesti.
Takmarkaður fjöldi kemst
með í förina. Félagsmenn
ganga fyrir öðrum og svo þeir,
I sem fyrstir ákveða þátttöku
og tilkynna hana í síma Nátt-
úrugripasafusins, þar sem nán-
ari upplýsingar er að fá.
E diktsson þátttakendum í = dagsmorgun 26. ágúst og kom-
E ráðstefnunni til kvöld- E ið attUr a sunnndagskvöld. Ek-
E verðar í ráðherrabústaðn- E ið Verður í b.íhim Guðmundar
E um. Ráðgert er að ljúka E Jónassonar.
E ráðstefnu þessari í dag. E
s Myndin var tekin í E Á föstudag Verður ekið
E upphafi ráðstefnunnar í E Fróðárdal við Hvítárvatn og
E fyrradag. Á henni sjást E tjaldað þar til tveggja nótta.
E formenn samtaka iðnrek- E Á laugardag verður gengið upp
E enda á Norðurlöndum, en = að gígnum Sólkötlu hæst á
= þeir eru (taldir frá = Leggjabrjót (1026 m y. s.) og
= vinstri): A. Monrad-Áas, = niður að Karlsdrætti og gist
= forstjóri, formaður Norg- E aftur í sama tjaldstað. Á
E es Industriforbund, S sunnudag verður ekið til Kerl-
= Sveinn B. Valfells for- = ingarfjalla og þaðan sem leið
= maður Fél. ísl. iðnrek- E liggur til Reykjavíkur. —
E enda, B. Lánghjelm að- E Breyta má út af þessari áætlun
E alforstjóri, formaður E ef þurfa þykir vegna veðurs
| Finlands Industriforbund, | og vatnavaxta. skápur á nr. 16186, strokvél
E ^S' Áage^L. Rytter^for- — Skoðaðar verða m.a. minjar á nr. 16731, hrærivél á nr.
30704 og bónvél á nr. 17129.
Dregiö í Happdr.
Sjálfsbjargar
1. ágúst s.l. var dregið í
Happdrætti Sjálfsbjargar,
Jandssambands fatlaðra. Bif-
reið kom á miða nr. 6202, kæli-
| stjóri, formaður Indu- | jökla< iökullóna og eldgosa frá
= strirádet í Danmörku. £ ísaldariokum. t.d fornt útfall
| (Ljósm. Pétur Thomsen). 5 Hvitár úr Hvítárvatni milli
......................milllllll Bláfells og Lambafells; suð-
rænar jökulrákir austan við
Hvitárvatn. sem vitna um, að
isaldarjökullinn hélt lengur
velli á sunnanverðu miðhálend-
inu en á vatnaskilunum og þar
fyrir orðan; strandlínur hins
forna Hvítárvatns, sem var
stíflað upp af jökulbreiðunni
þar fyrir sunnan og hafði um
skeið afrennsli norður til
Blöndu; elddyns jan Leggja-
brjótur, sem hlóðst upp við
jaðar þykks jökuls, þannig að
jökulís og leysingavatn hélt að
á aðra hlið, svo að hraunið
myndar nokkur hundruð metra
háa hrún.
Tækifæri gefst til gróðurat-
Sveitakeppni
í hraðskák
Annað kvöíd kl. 8 hefst í
Breiðl'irðlngabúð sveitakeppni
í liraðskált, sem Taflfélag
Reykjavíkur gengst fyrir.
Meðal sveitaforingja verða
þeir Friðrik Ólafsson, Frey-
steinn Þorbergsson, Ingi R.
Jóhannsson, Guðmundur S.
Guðmundsson og Jón Þorseins-
son.
Ö!lum er heimil þátttaka, en
þeir þátttakendur, sem geta
Farnir norður
Ólafsvdk Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Fjórir reknetabátar^ , sem
stunduðu síldveiðar héðan frá
Ólafsvík í sumar, eru nú allir
farnir fyrir nokkru norður. Svo
lítill var aflinn hér um slóðir.
Blóðbankann
vantar blóð
Samkværrit upplýsingum llrá
Blóðbankanum hefur undanfarið
verið nokkur vöntun á blóði til
blóðgjafa á sjúkrahúsum. Eru
því þeir, sem vildu gefa blóð,
hvatt'r til að koma í Blóðbank-
ann til blóðgjafar sem fyrst.
hugana og grasasöfounar. Þess ! Blóðbankinn er á Landspítala-
| Er engum að treysta?
komið með klukkur eru ein- má geta, að nálægt tialdstað íóðinni við Barónsstíg, opinn kl.
dregið beðnir að gera það. ^ er einna hæstur birkiskógur á 9—12 og 13—17, sími 19509.
..........................Illlllllllll....Illllll...... lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
diktssyni stjórnarmeðlimur í
Atlanzhafsbandalagsfélagi því
sem hér var stofnað fyr;ír
nokkrum árum. Hann hefur
tekið þátt í fiölmörgum fund-
um NATÓ-vina erlendis og
fengið að skyggnast í leynd-
armál þeirra. Hann er í nefnd
þeirri sem Guðmundur í.
Guðn jandsson setti til þess
að fylgjast sérstaklega með
hernámsliðinu og athöfnum
þess og ræða herfræð'leg
vandamál við bandaríska
hershöfðingja. Og svo er hann
allt í einu farinn til Moskvu!
Hafa islenzkir NATÓ-vinir
alið nöðru við brjóst sér all-
an þennan tíma? Verður Þór-
arinn kannski látinn bera
vitni í réttarhöldunum?
— Austri.
Þórarinn Þórarinsson rit-
stjóri Tímans hefur þegið boð
um að vera viðstaddur réttar-
höldin yfir Powers njósna-
flugmanni í Moskvu, og is-
lenzku stjórnarblöðin eru í
þvílíku uppnámi að brjóst-
góða menn tekur sárt til
þeirra. Vísir segir að Rússar
séu nú önnum kafnir við að
þvo heilann á Þórarni. Morg-
unblaðið segir að för hans sýni
að hann v:lji „spilla samstöðu
lýðræðisþjóðanna“ og Fram-
sóknarflolckurinn sé „Rúss-
um miklu nytsamlegri en hinn
eiginlegi íslenzki kommún-
istaflokkur“. Og Alþýðublaðið
segir að það sé „sorglegt og
Jló.rhættulegt" að Þórarinrj
skyldi fara þessa för þar sem
hann verði „sennilega utan-
ríkisráðherra, ef Framsókn og
kommúnistar kæmust til
valda í lundinu“.
Uppnám stjórnarblaðanna
er skiljanlegt. Þórarinn Þór-
arinsson er ásamt Pétri Bene-