Þjóðviljinn - 18.08.1960, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. ágúst 1960
imH
þlÓÐVILJINNÍ 1 kyn-() við
do mninlniro rflnWlir nlhvRll — Rósl allntftf lokkll FlllQ. — iU II
Útgefandl: Sameiningarflokkur alÞÝBu - Sósíalistaflokkurinn. -
RitBtJórar: Magnús KJartansson (&b.), Magnús Torfi ólafsson. Big~
uröur auBmund8son. — Fréttarltstiórar: ívar H. Jónsson, Jún
BJarnasor.. - Auglýsingastjórl: Ouðgelr Magnússon. - RitstJórn.
ufgrelðsia auglýsingar, prentsmiBJa: SkólavörBustig 19. — Biml
17-500 (5 línur). - ÁskrlftarverB kr. 45 & m&n. - Lausasöluv. kr. 3.00.
PrentsmlBJa ÞJóBvilJans.
Agentar erlends valds
T'íminn hefur að undanförnu margsinnis vikið
*■ að því, hvers vegna -þess væri ekki krafizt
að „varnarliðið“ tryggði öryggi og rétt íslend-
inga gegn hótunum og ofbeldi Breta, og bent
á að menri myndu telja hemámiö tilgangs-
laust ef það brygðist gersamlega þegar á reyndi.
Málgögn ríkisstjórnarinnar hafa verið mjög
viðkvæm út af þessum skrifum^ og seinast í gær
segir Morgunblaðiö í forustugrein: „Þarna er
haldið fram þeirri fáránlegu skoðun, að við eig-
um að krefj-ast þess af Bandaríkjamönnum að
þeir segi Bretum stríð á hendur. Ef Bandaríkja-
menn yrðu ekki við þeirri kröfu, virðist til-
ætlunin sú að við segjum okkur úr Atlanzhafs-
bandalaginu“. Og síðan er þetta tekið sem sönn-
un þess að Tíminn sé <að verða algerlega komm-
únistískt blað!
)
C*kki gerir Morgunblaðið neina tilraun til þess
^ að skýra hvers vegna það sé „fáránlegt“ að
krefjast þess að „varnarliðið11 standi undir nafni,
og væri þess þó ærin þörf. Þegar ísland var her-
rsumið opinskátt á nýjan leik 1951, var hernámið
rökstutt með því að hið erlenda lið ætti að
tryggja íslendingum öryggi og vernd, gæta þess
að fullveldi íslands og lög yrðu ekki fyrir
áníðslu neinna annarra ríkja. Um þetta var gerð-
ur sérstakur samningur, hátíðlegur og virðuleg-
ur, og síðan skrifaðar fjölmargar greinar um það,
að nú væru íslendingar hólpnir, jafnt í Morgun-
blaðið sem Tímann. Og sízt þarf að efa að ýms-
ir hafa trúað öllum þessum fögru skýringum.
C’n hvað er þá eðlilegra an að einmitt þeir sem
^ kölluðu lierinn inn í landið á þessum
forsendum krefjist þess að hann standi við öll
sín heit? Hvernig geta hernámssinnar varið það
fyrir sjálfum sér að erlent herveldi vaði hér uppi
með hótunum og ofbeldi, skerði fullveldi Is-
lands og traðki á íslenzki löggjöf, án þess að
„varnarliðið11 hreyfi sig hið minnsta? Iivernig
geta hernámssinnar horft upp á það með jafnað-
argeði að „verndararnir“ aðstoði meira að segja
árásarflotann æ ofan í æ við að brjóta lög á
íslendingum? Kröfur Tímans eru ekki aðeins
rökrétt áframhald af öllum skrifum þess blaðs
um eðli hernámsins heldur og af öllum skrif-
am Morgunblaðsins til skamms tíma-
fjeir hernámssinnar eimr geta talið kröfur Tím-
* ans „fáránlegar', sem gerðu sér grein fyrir
því frá upphafi, að allar hinar fögru röksemdir
fyrir hernáminu voru ósannindi og blekkingar.
Þessir menn vissu gjörla, að með Irernáminu var
ekki verið að vernda íslendinga heldur ráðast
á þá. Þeir gerðu sér fulla grein fyrir því að ætl-
unin var ekki að tryggja rétt íslendinga heldur
skerða hann. Þeir skrifuðu allar röksemdirnar
um öryggi og vernd með háðsglotti á vörum til
þess að blekkja samlanda sína. Þeir hafa ekki
orðið fyrir vonbrigðum af hernámsliðinu,
Bretum eða Atlanzhafsbandalaginu; þetta eru
raunsæismenn og vissu alltaf að ætlunin var að
nota ísland en ekki vernda það. Þeir eru agent-
ar erlends valds og lúta því, jafnt þótt lífshags-
munir íslendinga séu í húfi. — m.
tzv.
txn
ua
Kyrrahai'ið var grátt sem
aluminíum. Það var eins og
hin brennheita sól hefði svipt
það litadýrð sinni. Nálar læ-
virkjatrjánna bærðust aðeins
íyrir golunni og bylgjurnar við
ströndina voru alveg ílatar og
líflausar.
Gamall Kóreubúi. nánar til-
tekið fiskimaður. með sólhatt
úr strái gengur hægt á undan
mér og það marrar í sandinum
þar tem hann stígur með næst-
um of brúnum nöktum fótum.
Nokkrir ungir fiskimenn
ganga hratt framhjá okkur al-
veg niður við sjávarmálið og
vatnið gutlar um stóru stígvélin
þeirra. Þeir eru allir í stökk-
um og með sióhattinn í hend-
inni. Þeir ætla út að langa
hlífðargarðinum framundan,
þar sem stór úthafsskúta kemur
í ljós með siglutré sín og stál-
króka.
Gamii fiákimaðurinn sezt á
hækjur sínar. treður í löngu,
jöfnu pípuna sína með þunga,
vírofna hausnum og horfir á
eitir þeim.
Síðan er aðeins hinn næstum
hljóðlausi sjávarniður. sólin og
óendanleg flatneskja hafsins.
'En þetta gerir mig ekki hijóð-
an, ekki eingöngu það, heldur
allt, sem fyrir mig hefur bor-
ið á ferðinni hingað. Meirihlut-
inn af hinum geysimikla sósí-
alíska heimi og slagæð hans
svo nærri mér. að mér finnst
það vera hjartaslög sjálfs míns.
Stál í stórhríð
Það tók mikinn tíma að lesa
löngu greinina um hina nýju
fimmára áætlun Tékkóslóvakíu.
sem ég byrjaði á rétt eftir að
við lögðum af stað frá Prag.
Tölurnar voru margar. Iðnaðar-
aukningin nam 56% í stað 50
áætl, svo iðnaðarframleiðsl-
an er rúmlega sexfalt meiri en
fyrir stríð. Lífskjörin hafa
batnað um 30%. Framleiðsla og
neyzla á íbúa er langt fram
yfir það,. sem er í helztu kapí-
talisku löndunum. Þar hafa ver-
ið samþykkt ein lýðræðisleg-
ustu stjórnarlög í heimi.
En það voru ekki aðeins töl-
urriar og' tilbreytingarlaust
Með grein þessari heíst greinaflokkur, „Frá heimi sósíalismans" eftir
Kjeld Österling, sem undanfarna mánuði hefur verið á langferð um Austur-
og Mið-Asíu, og fjalla greinar hans um tvö alþýðuríki, sem lítið fréttist
frá, Kcreska alþýðuríkið og Mongólíu. Hér ssgir hann fyrst frá ferðinni aust-
ur.
10 nú) — alger sig'ur sósíal-'
ismans á næstu árum. og að
10—15 árum liðnum mun þetta
óhemju hráefnaauðuga land
verða fneð fremstu löndum
heims. Samt er ékki léngra en
síðan 1952, að stöðvarstjórar á
járnbrautarstöðvum út um land
stóðu beri’ættir á brautarpall-
inum þegar þeir sendu lestarn-
ar aí stað, með kaskeitið eitt
að einkennisbúningi.
Ég gekk út úr þing-alnum,
og það virtist sem andrúmsloft
hans, mettað ' af hrifningu og
sameiginlegum áhugamálum
fylgdi mér út í mannmörg
strætin.
varnargarðinn. Jafnvel máttlaus
vindblærinn hefur lagrt sig. Yf-
ir lágum reykháfum fiskibát-
anna titrar ioftið eins og vatn
við hitann af Dieselvélunum.
Filabeinsmyndir á grænu
flaueli
Hrevflarnir fjórir i sovézku
vé'inni. ný IL-18 gerð, eru svo
aflmiklir. að það er eins og
okkur sé ýtt niður í sætin með-
an vélin eykur kraftinn og'
hækkar sig. Farþegaklefinn er
hé^setinn.
í-tússar á heimleið úr orloli
við Svartahaf. Rúmenskir og
búlgarskir viiindamenn, á leið
Fimmtudagur 18 ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (1
Bergþór Finnbogason:
Af hverju stafar
kennaraskorturinn?
hljóðið í vélinni. sem tafði fyr-
ir mér við lesturinn. Mér hætti
við að láta blaðið síga og
gleyma mér við að horfa út
um gluggann.
Þvilík ósköp af stáli. Ég
’mundi eftir ungu verkamönnun-
um og verkfræðingunum við
stáliðjuverið í Ostrava, sem ég
heimsótti á nístingsköldum des-
emberdegi. Þeir héngu þarna
uppi í hríðinni og börðust við
að fullgera málmbræðsluofn
mán. fvrr en áætlað hafði ver-
ið. Börðust fyrir þúsundum af
stáli umfram það sem gert var
ráð fyrir. Þeim var svo kalt,
að tennurnar glömruðu við
bollana, þegar þeir gáfu sér
hafði þá verið stór akur, sem
tevgði sig að borgarhlutanum.
í umhleðslusalnum rak t ég
á ungverskan vin og 'samstarfs-
mann. Það var ekki nokkur leið
að fá hann til að setjast og
taia rólega. Starfsgleðin geisl-
aði af honum og hann ; kunni
margar sögur um framfarirn-
ar í landbúnaðinum. i
Og áður en Ungvetialand
hvarf bak við skýin yfir hin-
um háu Karpatafjöllum við
rúmönsku landamærin. sá ég
með eisrn augum. að vissulega
hafði litlu smábændaskikunum.
sem ég mundi eftir úr fyrri'
ferðum fækkað til mikilla muna
á marglita teppinu þarna niðri.
eftir Kjjeld íb&terHn®
tíma til að koma niður og orna
^ér ögn á heitu teinu.
Langtum meiri raforku, stend-
ur í blaðinu. Ég sá hinar helj-
armiklu brúnkolanámur, þar
sem fimm rúmmetra moksturs-
vél virðist ekki hótinu stærri
en eldstokkur. Ég sá líka orku-
verið sem þau næra, það
var næstum heill kílómetri að
lengd og sjálfvirkt að mestu
leyti. Orlik-orkuverið með
heimsins stærstu Kaplan-túrbín-
um sá ég líka, fjall af járn-
bentri steinsteypu með hjarta
úr stali.
Framleiðsluaukningin, ég sá
sjálfvirku vélarnar frá Gott-
waldow, Brno, Sezimovo Usti,
Prag.
Við áttum að lenda í Búda-
pest og flugum lágt yfir ný-
t'zku borgarhluta, ég rifjaði
upp fyrir mér. hvernig þessi
staður hafði litið út fyrir nokkr_
um árum. Húsin voru fleiri nú,
opna svæðið milli húsanna
Það voru hengd upp
gluggatjöld
Miðhluti Búkarest hafði ger-
breytzt. Fyrir aðeins einu ári
var allt hér í smíðum. Nú var
hér risið þinghúsið og há, Ijós
nýtízkulesj hús kringum upp-
lýst-a skrúðgarða
,,Og þetta hús er líka nýtt“,
sagði túlkurinn. ,,og þetta, og
þetta“ ,,og þetta hornhús verð-
ur fullgert áður en þingið hefst.
Það voru aðeins tveir dagar
þar til þriðja þing rúmenska
verkamannaflokksins átti að
hefjast oa húsið var enn að
mestu hulið vinnupöllum. Ég'
leyí'ði mér að ei'ast.
..Það verður tilbúið, og það
verða einnig grasflatir og
blómareitir í kring“ sagði túlk-
urinn og kvað i'ast að orði.
...... Sósíalíski þáttur
þjóðarbúsins nær í dag yfir
allan iðnað, samgöngur, verzl-
un, bankamál. og' í landbúnaði
yfir 4/5 af ræktuðu landi......
Efnahagsgrundvöllur sósíalism-
ans heíur verið lagður í rúm-
enska alþýðulýðveldinu“, sagði
Gheorghiu - Dej í skýrslu sinni
á þinginu, og bætti við, að árið
1960 gæti iðnaður landsins af-
kastað því á 11 vikum sem
framleitt var allt árið 1938.
Framtíðin — ennþá hraðari
þróun '(aukning' um 13% í stað
Ríkisþinghúsið í Búdapest.
Húsið, sem túlkurinn hafði
sagt mér frá, var tilbúið, og það
voru grasflatir og blómareitir
fyrir framan það. A sjöundu
hæð var nýflutt fjölskylda að
setja gluggatjöld upp.
Ég er aleinn á ströndinni
núna. Kyrrahafið liggur sem
steinrunnið. Gamli fiskimaður-
inn er horfinn í skuggann við
Stórbyg.ging í Búkarest.
til þinghalds í Moskvu. Um
síálfvirka rafeindaheila og þess
háttar.
Við horfum niður á víðáttu
Svartahafsins í rauðíjólublárri
hitamóðu.
Flogið er i 6000—7000 m hæð.
Skýin taka að læðast yfir jörð-
ina og flugvélin smýgur inn í
skýiabelti. Við sjáum rétt grilla
i dökkbláan himininn. Það er
líkast því að við séum í ein-
hverju risahvolfi, sem útiloki
hn^mvndir um hraða og tíma.
Gresjurnar! Við fljúgum inn
yfir gresjurnar. Str'ðsmenn
hafa löngum drepið niður bænd_
urna á þessum slóðum. en jörð-
in var ræktuð á ný. Pólskir
' panar. sænskir hetjukóngar,
þaulnákvæmir Prússar, fransk-
ar útlendingahersveitir, enskir
leiguhermenn; greifar, barónar
og atmanar gagnbyltingar:nn-
ar og svo venjulegir stigamenn
myrtu bændurna. Og þegar bú-
ið var að rækta jörðina á ný,
kom Hitler.
Skýin greiðast sundur. Akrar
eins langt og augað eygir. Upp-
skeran í Úkraínu verður ríku-
Framhald á 10. síðu.
E „Alvarlegur kennaraskort-
E ur í haust. Tugi kennara
E vantar að barnaskclunum“.
E Þannig hljóðar fyrirsögn á
E stuttri grein í Morgunblaðinu
= 14. ágúst 6.1. sem sagt er
= að sé viðtal „Mbl“ við Helga
E Elíasson fræðslumálastjóra.
E Fræðslumálastjóri tekur sem
E dæmi um kennaraskortinn, að
E engin umsókn hafi borizt um
E tvær kennarastöður, sem aug-
E lýstar voru, v:ð barnaskóla á
E Akureyri, en slikt hafi aldrei
“ komið fyrir áður. Slðan segir
= hann: „Ég tel að á þessu
E hausti verði meirí skortur á
E kennurum en nokkru sinni
E fyrr“. Og þá spyr „Mb'“.
E „Hvað veldur þessu?“
E Svar fræðslumálastjcra er
E þannig. að ég get ekk! látið
= hjá líða að leiðrétta það.
= Hann segir: „Þar má fyrst
= og fremst nefna hina slamu
E aðstöðu Kennaraskólans í
E hinu gamla, þrönga og ófull-
komna skólahúsi“.
Það er rétt, að hin slæma
aðstaða til kennaranáms á
nokkurn þátt i því hve að-
sókn er litil að Kennareskól-
anum. En hún er ekki fyrsta
og aðal crsökin fyrir kenn-
araskortinum í dag.
Fyrsta og aðal ástæðan
fyr'r kennaraskortinum er
sultarlaun bamakennara.
Þetta ætti fræðslumálastjóri
að kanna.st við og nota tæki-
færið til að koma því á fram-
færi, þegar víðlesnasta blað
landsins biður um viðtal við
hann og spyr hvað valdi
kennaraskortinum. Ég • get
ekki séð að hann bæti úr
kennara-’.kortinum með því að
reyna að fela það fyrir al-
menningi að kennarar hverfa
frá störfum vegna þess, að
þeir geta ekki séð fyrir sér
og _ sínum af þeim launum
sem greidd eru : fyrir starfið.
Það er staðréýnd, að það
eru til miklu fleiri barnakenn-
arar með fullum réttindum
en á þarf að halcla. ■>
Hvers vegna fást þessir
menn' ekki til að sinna
kennslustörfum ? Það er ein-
faldlega vegna þess, að þeim
bjóðast betur launuð etörf:
annarstaðar. Dettur nokkrum
heilvita manni í hug að ha’da
því fram í alvöru að þessir
menn mundu hverfa aftur tif
kennslustarfa, ef hér stæði
nýr og glæsilegur fullbúinn>
kennaraskóli ? Eða þýddi
nokkuð að leiða nemandana
inn í hið nýja og glæsilega
hús og segja við hann: „Hér
er hinn fullkomnasti aðbúnað-
ur sem hugsazt getur til náms. l..'*
En þegar þú hefur lokið-
kennaraprófi eftir 4—5 ár þá
færðu að kenna, en þú getur
engan veginn lifað af þe'm
launum sem þú færð fyrir
það.
Það hefði kannski verið>
ástæða t'l þess fyrir fræðslu-
málastjóra að minnast á þa5
í þessu viðtali — sem ég
veit áð hnnum er fullkunnugt
— að það er nú efst í lmga
nær allra barnakennara að-
segja • upp störfum sínum ef
ekki fæst bót ráðin á þeirra
kjaramálum fyrir næsta
kennsluár.
Af því má bezt ráða hver
er aðal ástæðan fyrir kenn-
araskortinum nú.
Bergþór Finnbogasion.
Húnvelningsr cg
Skagfiriingar
unnu Akureyringa
Á sunnudaginn fór fram á
Blönduósi skákkeppni milli
áVeita Húnvetn;nga og Skag-
firðinga annarsvegar og Akur-
eyringa hinsvegar. Leikar fóru
þannig að Húnvetningar sigr-
uðu, hlutu 10 vinninga, Akur-
eyringar hlutu 9 vinninga.
ll!IIIIIIIMIIIIIIIIIIIIlllil!iilililliilllllllIllillllllllllIiliiIlillilllllIlllllllillIIIIIIIIII!llllllllllÞIIIIIIII'|||iiII!lll!lllllll!inill[llllllllllillllllllilllllllillllllllllUlillllllllllilllllilllllllilllll!llillllIllllllllllli||lllli[||||||||||||IIIIIIIiliillllllillllllllllllllilllllUIEIllIIIIIIIIIIilllllllllillllllllll!lllillll!lílIlllllllllbllllIllllllllilllllll!llillllllllllll!IIIIIIII
Bjorn Franzson:
Um lnnlend og erlend dægurlög
Ég hef undir höndum'
nokkra af 'smábæklingum
þeim með íslenzkum og am-
eriskum danslagatextum, sem
hér hafa verið gefnir út
mjög nýlega, að því er virð-
ist. Það þarf na/umast að taka
fram, að þeir amerísku eru
þar í meiri hluta. Um ís-
lenzku textana í þessu safni
er það að segja, að þeir eru
langflcstir svo bágbornir, að
fáir myndu trúa að óreyndu,
— ekki fyrst og fremst sakir
þess, sem bréfritari finnur
innlendum dægurlagatextum
til foráttu, að þeir séu á svo
bjagaðri íslenzku, heldur öllu
' fremur vegna smekkleysisins
og leirburðarins, hinnar and-
legu lágkúru og flatneskju,
sem einkennir þá undantekn-
ingarlltið. Verstir eru þeir,
sem eru þýðingar eða stæling-
ar á amerískum textum. Það,
sem afkastamestu textahöf-
uniamir eða þýðendurnir
eiga þama, er í sannleika
hræðilegur skáldskapur. (Út-
gáfa þessi, sem nefnist „Vin-
sælir danslagatextar“ og
„Beztu danslagatextarnir",
virðast annars vera eittlivað
ljósfælin, sem kannski er ekki
nema von —, því að þar er
hvorki að finna staðsetningu
né tímasetningu né heldur
neina vísbendingu um það,
hverjir vera muni útgefendur
eða ábyrgðarmenn).
Skylt er þó að geta þess,
að ekki geta allir íslenzkir
dægurlagatextar talizt léleg-
ir. Af hálfu sumra dægur-
lagahöfunda hefur gætt nokk-
urrar viðleitni að afla sér
sæmilegra texta, og vandlát
skáld eins og Kristján frá
Djúpalæk hafa gert góða
texta við íslenzk dægurlög.
Annars er einn sá hlutur,
sem ástæða er til að minn-
ast á, þegar um þetta er að
ræða, en það eru svokallaðar
gamanvísur, sem •: fluttar eru
alþjóð opinberlega, meðal
annars í útvarp, eigi sízt á
stórhátíðum eins og um ára-
mót og á þjóðhátíðardögum,
og oft eru svo bjánalegar og
smekklausar, jafnvel rudda-
legar, að furðu gegnir. Ekki
er það heldur allt til fyrir-
mýndar í þessu efni, sem
sumir höfundar skopleikja
(svonefndir „revýuhöfund-
ar„) láta frá sér fara.
Að því er varðar dægur-
lagasönginn gegnir nokkuð
svipuðu máli sem um text-
ana. Bréfritari fordæmir ís-
lenzku dægurlagasöngvarana
niður fyrir allar hellur, eink-
anlega fyrir kunnáttuskort,
að einum undanteknum. Sízt
af öl'u hef ég neina hneigð
til að hnekkja þeim áfellis-
dómi, að því leyti sem hann
er verðskuldaður, og það er
hann eflaust að miklu lejúi,
þó að óneitanlega mætti með
hæfilegri góðvild gera nokkru
fleiri undantekningar en
þessa einu. En hér fer bréf-
*mn
ritara líkt og áður. Hann
minnist ekki á fordæmin og
fyrirmyndirnar, útlenzku dæg-
urlagasöngvarana, sem eru
þó held ég að öllu saman-
lögðu sýnu verri og að
minnsta kosti miklu meira
ófagnaðarefni hér í útvarp-
inu. Jafnvel í Bandaríkjunúm
sjálfum eru piltar eins og
Elvis Presley orðnir slik
landplága, að þessi alræmdi
slagarakyrjari var að sögn
kunnugra tekinn og sendur i
herþjónustu beinlínis í þeim
tilgangi að losna við hann
um hríð, með því að hann var
að gera allt vitlaust meðal
rokkóðra unglinga, enda er
nú i Bandaríkjunum mikið
rætt og ritað um sambandið
mi'li rokkæðisins og sívax-
andi siðspillingar og glæpa-
hneigðar æskulýðs þar í landi.
Það er innflutningur þsssar-
ar tízku hingað t'l lands og
eftiröpun hennar af íslend-
inga hálfu, sem ég tel stór-
lega miklu verri en þó að lítt
lærðir söngvarar með sæmi-
lega raiddgáfu syngi fram-
bærileg dægurlög á islenzku,
ef flutningur er eðlilegur og
laus við afskræmlstilburði
mai’gra hinná „lærðu“ jass-
og rokksöngvara, því að
þess verður að minnast, að
til dægurlagasöngs verða
ekki gsrðar strangar listkröf-
ur.
— Ég held þvi. að öllu
þessu athuguðu, að fað sé
ekki rétt stefna að fjand-
skapast við íslenzku dægrir-
lagahöfundana, heldur beri
að taka vel allri heiðarlegri
viðle'tni þeirra, en láta þá
eigi að síður sæta verðsku’.d-
aðri gagnrýni og gera til
þeirra eins strangar kröfur
og unnt er, að því marki sem
tilsvarar þeim mælikvarða,
er leggja ber á þessa lista-
starfsemi. Þess skyldi krafizt
af þeim, að þeir losuðu sig
með ÖIlu undan áhrifum
jassmennskunnar og rokk-
fargansins, en tækju sér held-
ur til fyrirmyndar ýmsa létta
Evróputónlist, ýmislegt úr
danslögum fyrri tíma og jafn-
vel þjóðlögum og alls ekki
nema það, sem bezt er í nú-
tíma dægurlagafram’eiðslu.
Jafnframt sky’di hald'ö til
streitu h æf ilega ströngum
kröfum um islenzka dægur-
lagatexta. Islenzk skáld ættu
ekki að þurfa að telja sér
ósamboðið að gera létta og
smelcklega danslagatexta, séu
þieim fengin sæmileg lög að
yrkja við.
Annars he’d ég, að ekki
verði komizt hjá því öllu
lengur að koma á fót ein-
hvers kor.ar stofnun til að
úrskurða, hvað teljast skuli
hæft og hvað chæft af dæg-
urlögura og textum við þau
til flutnings í útvarpi r.g á
almennum skemmtistöðum.
Það væri ekki nema eins og
hver önnur þrifnaðarráðstöU
un og bæri ekki að réttura
skilningi að skoðast sem neia
Framhald á 10 síðu