Þjóðviljinn - 21.09.1960, Page 4

Þjóðviljinn - 21.09.1960, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagnr 21. september 1960 Fulltrúar Daffsbrúnar á þ fll* mg! Aðalfulltrúar: Hannes M. Stephensen, Hring- toraut 4 Tryggvi Emilsson, Otrateig 4 Eðvarð Sigurðsson Litlu- ' Brekku Tómas Sigurþórsson, Skiph. 26 Guðm. J. Guðmundsson, Ljós- vallagötu 12 Halldór Björnsson, Klepps- veg 24 Kristján Jóhannsson, Laugar- nesvegi 90 Andrés Guðbrandsson, Rauða- iæk 18 Andrés Wendel, Hjallavegi 22 Árni Ágústsson, Höfðaborg 96 Árni Guðmundsson, Hring- braut 78 Björn Guðmundsson, Ein- holti 11 Björn Sigurðsson, Karlagötu 18 Gísli iMarinóson, Ásgarði 57 Guðbrandur Guðmundsson, Skólavörðustíg 19 Guðlauigur Jónsson, Hraun- braut 6 Guðmundur Valgeirsson, Karlagötu 24 Gunnlaugur Bjamason, Stór- Iholti 25 Halldór Stefánsson, Háa- gerði 18 Hjálmar Jónsson, Efsta- sundi 7 Högni Sigurðsson, Hrauns- holti 6 Tngvar Magnússon, Hólm- garði 42 Jón G. Einis, Silfurteig 1 Jón D. Guðmundsson, Hof- teig 28 Jón Rafnsson, Tjarnargötu 20 Kristinn Sigurðsson, Grettis- Pétur Ó Lárusson, Melgerði 20 götu 57B Páll Þóroddsson, Bragagötu 23 m Sigurður Gislason, Sörla- skjóli 13 Sigurður Guðnason, Hring- toraut 88 Sigurjón Jónsson, Bollagötu 12 Skafti Einarsson, Lokastíg 19 Sveintojörn Sveintojörnsson, Skúlagötu 56 Vilhjálmur Þorsteinsson, Reynimel 40 Varafulltrúar: 1. Emil Ásmundsson, Fálka- götu 32 2. Guðmundur Bjarnason, Borgarholtsbraut 38 3; Jónas Hallgrímsson, Básenda 1 4. Pálmi Sigurðsson, Sörla- skjóli 20 5. Jón Guðjónsson, Lang- holtsvegi 94 6. Sveinn Sigurðsson, Bakka- gerði 8 7. Torfi Sigurðsson, Árbæjar- íblett 7’ 8. Guðmundur Gíslason, Sel- ásbletti 6 9. Sigurbjörn Jakobsson, iStigahlíð 6 10. Guðmundur Gestsson, Reykjahlíð. Reykjanesbraut 11. Gunna*- Jónsson, Gnoða- vogi 26 12. Árni Sveinsson, Mið- stræti 6 13. Guðmundur Kolbeinsson, Þingholtsstræti 26 14. Kjartan Amfinnsson, • Rauðalæk 34 15. Einar Guðjónsson, Stór- holti 23 16. Guðmundur Benónýsson, Digranesvegi 30 17. Gunnar Jónsson, Hjarð- arhaga 33 18. Þorvaldur Helgason, Ásgarði 107 19. Rfignar £ Brávaílagötu 44 * .20. Eggert Guðmupdsson ýý | A^al|i4gö1|t*53 fel.'Magnús Jónátansson, Efstasundi 90 22. Jón Björnsson, Ásvalla- götu 39 23. Magnús Magnússon, Blönduhlíð 25 24. Jón Valgeir Bjarnason, Garðastræti 9 25. Ingvar Björnsson, Austur- mörk Breiðholtsveg 26. Ingi Haraldsson, Lyng- haga 22 27. Ari Finnsson, Leifsgötu 6 28. iSumarliði Ólason, Skúla- götu 78 29. Árni Elíasson, Valhúsi, Seltjarnarnesi 30. Guðjón Bjarnfreðsson, Öldugötu 8 31. Pétur P. Hraunfjörð, Selhaga, Blesugróf 32. Stefán Bjamason, Sig- túni 35 33. Þorkell M. Þorkelsson, Ránargötu 44 34. Friðrik Steindórsson, Borga rholtsbrau t 8 Bridgeþáttur Snjóar niður í mið fjöll á Siglufirði gær. Frá Siglufirði í fréttaritara. f dag var veður hráslagalegt og snjóaði ofan í miðjar hlíðar. Er nú orðið mjög haustlegt hér á Siglufirði. Ágætt tíðarfar og sæmilegur afli Raufarhöfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Tíðarfar hefur verið ágætt hér á Raufarliöfn og nágrenni að undanförnu. Afli trillubáta hefur ver:ð sæmilegur. SÞ i háf gySjunnar Bamlaríkjastjóm hefur kuungert að hömlumar sem hún leggur á ferðafrelsi Krústjoífs og fleiri ríkisleiðtoga sem sækja þing SÞ, séu eingöngu sprottnar af tunhyggju fyrir öryggi þeirra. — Nú er að sjá ihvort netið heldur! (Bidstrup teiknaði) Þessi svokallaða sagnregla er hluti af Roth-Stone kerfinu og er bezt lýst senx neikvæðu dobli. Sagnregla þessi er not- uð til að lýsa spilahendi með takmörkuðum styrkleika, um 8—10 punkta (Milton Works), þegar engin betri sögn er fyr- ir hendi. Við skulum taka dæmi: ,,Suður opnar ó 1 laufi, vestur segir 1 spaða og þú ert næstur með einhver þriggja eítirfarandi spila: 1. Sp. 7-5-3, Hj. K-G-7-4, Tí. Á-10-8, L. G-6-2. 2. Sp. Á-G-8-5-2, Hj. 6-3, Tí. K-9-6-4, L. 10-2. 3. Sp. 7-4, Hj. Á-10-7, Ti. K- D-8-6-3, L. 9-6-3. Á öl] þessi spil segir þú dobl. Við tökum eftir því, að hendi myndum sektardobla einn spaða með þau spil. En noti maður þessa sagnreglu miss- ir maður það að geta sektar- doblað í þessari stöðu, ,en höf- undar reglunnar benda á það, að nú orðið séu menn hættir að strögla á óþétta liti og dag- ar hinna stóru ósigra svo sem 1100 og 1400 séu taldir, hvað sem hæft er í því. Á þriðju hendina mundi margur freist- ast til að segja tvo tígla en það leyfist ekki samkvæmt kerfinu, sem gerir mjög strang- ar kröfur um „frjálsar sagirir“, sérstaklega þegar liturinn er hærri en opnunarliturinn. Hér er eitt spil sem sýnir notkun þessarar sagnreglu mjög vel. Sp. K-10-9-8 Hj. 6-4-2 Tí. D-G L. K-G-9-8 Sp. 6-4 Hj. Á-K-D-10 9-8-5 Tí. 7-5 L. 3-2 Sp. D-G-5-3-2 Hj. G-7 Tí. 6-4-3-2 L. 6-5 Sp. Á-7 Hj. 3 Ti. Á-K-l 0-9-8- L. Á-D-10-7-4 Suður gefur, allir utan hættu. Sagnir voru eftirfarandi: S: 1T — V: 3H — N: Dobl (1) — A: P — S: 6L (2) — allir pass. (1) „Sputnik“. (2) Öruggur um slemmu í laufi eða tígli eftir dobl félaga. Þetta er eitt af fyrstu skipt- unum sem ,,Sputnik“ var not- aður. og athyglivert er hvað doblið passar sérlega vel við þessi spil eða hvað er bezta sögnin á norðurs spil við þrem- ur hjörtum? Engin góð sögn er til á spilin. Hér eru að lokum 6 regl- ur sem gott er að hafa í huga þegar „Sputnik“ er notaður. 1) Hafir þú góða „frjálsa sögn“ á spilin, þá segðu hana frekar en að dobla. 2) Ef þú ert í vafa, þá segðu frekar pass en að dobla, 3) Varaðu þig á skipting- unni 4-3-3-3. 4) Á þriggja-nivauinu ætti „Sputnik“ ekki að byggjast ó góðri undirtekt við opnunarlit félaga, nema að litur andstæð- inganna sé lauf. 5) Á þriggja-nivauinu eða hærra, má maður ekkj dobla hálit hjá andstæðingunum nema eiga fjögur spil í hinum. 6) Á fjögurra-nivauinu, má ,,Sputnik“ ekki byggjast á góðri undirtekt við hálitaroþn- un félaga. '~7<'ucfatu/*tcUí- GACNRýN! gfc Tripolibíó Nótt í Havana (Tlie Big Boodle) Amerísk mynd Errol Flynn Pedro Armendariz Rossana Rory Gia Seala Leikstj: Richard Wilson Það er því miður engan veginn hægt að mæla með þessari mynld; til þess ekortir hana bókstaflega allt. Mynd- in er lélegur samsetningur af glæpaævintýiú, þar sem við sjáum Flynn með skamm- byssu; Armendariz í hlut- verki lögreglustjóra (hef al- drei séð Armendariz leiðin- legri), Rossana Rory (falleg), Scala og svo ýmislegt drasl þar fyrir utan, ýmist með skammbyssur eða bara hnú- ana. Myndin er síðan útfærð í ,,Lemmy“, tilgangslaus til- raun fyrir Bandaríkjamenn, því þeir geta aldrei náð franslca stílnum, og svo klikkt . út með tilheyrandi morðum eða drápum réttara sagt og svo kelirí og endir, púff. SÁ , Tjarnarbíó Dóttir hersliöfðingjaiis Amerisk mynd í Technirama Van Heflin Silvana Mangano Agnes Moorehead Vivcca Lindfors Oscar Homolka Geoffrey Horne Robert Keith Helmút Dantine Vittoro Gassman Leikstj: Alberto Lattuda Maður kemst ekki hjá þvi Framhald á 10. síAu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.