Þjóðviljinn - 23.09.1960, Síða 1

Þjóðviljinn - 23.09.1960, Síða 1
 I New York Föshidagiir 23. septembeif 1960 argangur Myndin var tekin, er Itrústjoff, forsætisráðlierra Sovétríkjanna, sté á land í New York, ásamt fylgdarliði o,g forystlumönnum nokkurra annarra alþýðuríkja Austur- Evrópu. í utanríkismdlaneínd Ufanrlkisráðherra svikur loforS sin og rikisstjórnin hrýtur landslög Samningaviöræöur þær sem hefjast 1. október viö Breta hafa ekki veriö bornar undir utanríkismálanefnd Alþingls. Þar með hafa verið brotin þau lagaákvæöi aö £ÍUá samninga um litanríkismál skuli bera undir nefnd- ina, auk þess sem Guömundur í. Guömundsson utan- ríkisráðherra hefur enn einu sinni gert sig aö ósann- indamanni, en hann hét því hátíölega á seinasta uítan- ríkismálanefndarfundi aö gefa nefndinni skýrslu áöur en nokkuö frekar yrði aö gert í landhelgismálinu. Seinasti fundur utanríkis- málanefndar var haldinn 10. ágúst, sama daginn og ríkis- stjórnin tilkynnti opinberlega að hún hefði ákveðið að hefja samningamakk við Breta. Ekki var sú ákvörðun lögð undir nefndina, aðeins tilkynnt henni til þess að fullnægja formsatr- iðum. Þessi vinnubrögð voru gagnrýr.d harðlega af fulltrúa Alþýðubandalagsins, Finnboga Rút Valdimarssyni, og öðrum, og tók formaður nefndarinn- ar, Sjálfstæðisflokksmaðurinn Gísli Jónsson, undir þá gagn- rýni. Kröfðust nefndarmenn þess að nefndin yrði kölluð saman og spurð ráða áður en nokkuð frekar yrði aðhafzt í málinu. Urðu málalok þau að Guðmundur I. Guðmundsson utanríkisráðherra lofaði því hátíðlega að nefndin skyldi kölluð saman áður en nokkr- ar frekari ákvarðanir yrðu teknar um samningaviðræð- urnar og fyrirkomuíag þeirra. að láta þær spyrjast. Hún þor- ir ekki áð halda fund í utan- ríkismálanefnd, því þar kæmist hún ekki undan því að gefa skýrslu. Hún vill fara með landlielgismálið eins og manns- morð — og í þeirri staðreynd er fólgin mjög Ijós vísbending um það hvernig ríkisstjórnin sjálf metur stefnu sína. 0*ol ®o. ®dri § Sialfkgono i Þér, Selfossi Verkalýðsfélagið Þór á Sel- fossi kaus fulltrúa sinn á Al- þýðusambandsþing á félagsfundi í fyrrakvöld. Kosnir voru Skúli Gunnason, íormaður félagsins, og Jón Bjarnason. Fulltrúarnir urðu sjáifkjörnir. Kennáraskortur víða um land Er Þjóðviljinn hafði tal af fulltrúa hjá Fræðslumálaskrif-i stofuniii i gær lágu ekki fyrir neinar t,ölur um fjiilda kennara- embætta sem enn liefur ekki verið sótí, um, en búast má við þeim um mánaðamótin. Eins og er vantar kennara að skólum í Vestmannaeyjum, Grindavík, ísafirði, Ólafsvík og víðar. Sjálfkjörið Fóstru I 00 Stéttarfélagið ■ ■ Umboðslaus leyniíundur Eins og áður er sagt hefur ráðherrann svikið þetta lof- orð sitt og þar með brotið lög. Hann hefur ákveðið að hefja samningaviðræður og tilnefnt menn í þær án þess að ræða við utanríkismálanefnd, og hafði að þessu sinni ekki einu sinni fyrir því að tilkynna nefndinni ákvarðanir sinar. í staðinn voru þingmenn stjórn- arflokkanna kallaðir saman til leynifunda í Reykjavík og látnir taka þar leyniákvarðan- ir, enda þótt þingmenn hafi utan þingtíma ekkert meira á- kvörðunarvald en hverjir aðrir landsmenn jafnmargir. Eisenhower biðlar iil Afríku- ríkfanna á Alisherjarþinginu Leggur áherzlu á aðstoð við þau og stuðning við Hammarskjöld Þeir Eisenhower Bandaríkjaforseti og Tito forseti Jugóslavíu voru meöal ræöumanna á allsherjarþingi Sameinuöu þjóöanna í gær. Eisenhower lagði höfuðá- herzlu á nauösyn þess aö styrkja ný Afríkuríki efnahags- lega og menningarlega. Tito varaöi við viðleitni nýlendu- veldanna til aö viöhalda ítökum í hinum nýju ríkjum. Eisenhower fór fram á það, að Sameinuðu þjóðirnar veittu Hammarskjöld meiri stuðning við aðgerðir hans í Kongó en þær heíðu gert til þessa. Kvað hann nú vera brýna nauðsyn að Fóstra ka„s Eins og mannOr3 "T að' fulltrúa sína á Alþýðusam-| stoð- Fordæmdi hann harðlega bandsþing á félagsfuntdi sl. * Augljóst er af hverju þessi | alla þa aðila sem leyfðu sér að þriðjudagskvöld. Aðalfulltrúi vinnubrögð stafa. Fyrirætlanir gagnrýna aðgerðir Hammar- var sjálfkjörin Margrét Al- rikisstjórnarinnar í landhelg-, skjölds í Kongómálinu og sagði hertsdóttir, og til vara Guð- ismálinu eru slíkar að hún : siíka gagnrýni jafngilda árás ö laug Torfadóttir. þorir ekki fyrir nokkra muni i Sameinuðu þjóðirnar. Lagði for- setinn síðan fram tillögur í 5 liðum varðandi úrlausn vanda- mála í Afríku. Þar er gert ráð íyrir skuldbindingu allra ríkja um að hlutast ekki til um inn- anrikismál Afríkuríkja. iagt er til að reynt verði að hindra vígbúnaðarkapphlaup i Afríku, Kongó verði veitt skjót aðstoð, gerð verði áætlun til langs tima um þróun í Afriku og gerðar verði ráðstafanir til að bæta menntunarástand þar. icsin enótmæ la sa Á fundum sínum nndani'arna ályktun daga haía verkalýðsfélög gert ■einróma ályktanir, þar sem mótmælt er samningamakki 'um landlielgina við Bréta og skorað á ríkisstjórnina að hvika í engu frá núgildandi 12 inílna fiskveiðilögsögu uni- hverfis allt land. . Verkalýðs- og sjómannafé- lag Gerðahrepps gerði á fundi sínum s!. sunnudag svofel’.da landhelgismálinu: „Fiuulur haldinn í Verka- lýðs- og sjómannafélagi Gerðahrepp.s sunnudaginn 18. septémber 1960 mótmælir harðlega þeirri ákvörðun rík- isvtjórnarinnar að ætla að taka upp viðræður við Eng- lendinga um landhclgisniálið og skorar eiiulregið á Alj ingi og' 1'iki‘stjórnina pð víkja livcrgi i'rá 12 niíina l'i: .hveiði- Iögsögu Iandsins,“. Þá var eftirfarandi ályktun gerð á fundi félags af- greiðslustúlkna í brauða- og mjólkursölubúðum sl. mánu- dagskvöid: „A.S.B., félag afgreiðslu- stúlkna í mjólkur- og brr.uð- sölubúðuin, mótmælir því ein- dregið að ríldsstjórn islands skuli hafa álcveðið að taka upp samninga við Breta um landhe'gb málið. Lýsir fund- urirn yiir þeirri skoðun sinni, að í cng'u megi hvika frá 12 inílna hindhelgi unihverfis allt landið og engri erlendri [ ;óð velta neins konar fisk- veiðiréttindi í íslcn/.kri land- lielgi“. Báðar framangreindar á- lyktanir voru samþykktar cinróma. Þá sakaði Eisenhower Sovét- ríkin um að lítilsvirða freisl Vestur-Beriínarbúa. og gagn- rýndi Rússa harðlega fyrir að skjóta niður RB-47-könnunar- flugvélina við strönd Sovétríkj- anna 1. júlí. Forsetinn lagði ti) að viðræð- ur um afvopnunarmálin yrðu hafnar að nýju bráðiega. Hern- aðartæknin væri nú komin á það stig, að stórhætta væri á því að kjarnorkustyrjöld br.vtist út af misgáningi. Sáralitið mætti út af bera til þess að ríki gæts talið að árás vséri yfirvofandL Tryggja yrði öryg'gi þjóða geg'H slíkri hættu. Einnig iagði Eisenhower fram tillögu um að ekki mætti nota himingeiminn til hernaðar, öll- um þjóðum verði bannað að eigna sér aðra hnetti og' að sk.jóta* múgmorðsvopnum út f geiminn. Ræta Titos Tito, forseti Júgóslavíu, hélv ræðu sína næstur á eftir Eis— enhower. Hann sagði að tækni° vana og vanþróaðar þjóðir gætti ekki eingöngu treyst i'orsjá SÞ. Þeim væri nauðsyn að ai'la séf hjálpar annarra ríkja, en slíkrl aðstoð mættu ekki fj'lgja nein efnahagsleg eða pólitísk skil-* yrði. Reynzlan sýndi að ný- lenduveldin reyndu að halda dauðahaldi í ítök sin hjá fyrr« Framhald á 2. siðij*

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.