Þjóðviljinn - 01.10.1960, Blaðsíða 8
fey — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 1. október 1960
ErÖDLEIKHUSID
ÁST OG STJÓRNMÁL
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Nýja bíó
SÍMI 1-15-44
Vopnin kvödd
(A Farewell To Arms)
Heimsfræg amerísk stórmynd,
byggð á samnefndri sögu eftir
Hemingway og komið hefur út
í þýðingu H. K. Laxness.
Aðalhlutverk:
Rock Hudson,
Jennifer Jones.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stjömubíó
f SIMI 18-936
Allt fyrir hreinlætið
'(Stöv p& hjernen)
Bráðskemmtileg, ný, norsk
kvikmynd, kvikmyndasagan
var lesin í útvarpinu í vetur.
Engin norsk kvikmynd hefur
verið sýnd. með þvílíkri að-
sókn í Noregi og víðar, enda
er myndin sprenghlægileg og
lýsir samkomulaginu í sam-
býlishúsunum.
Odd Borg,
Inger Marie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 2-21-40
Heimsókn til
jarðarinnar
(Visit to a small Planet)
Aiveg ný amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Jerry Levvis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GÁM.LAjS
FTIIEFl
8tMI 1-14-75
Fantasía
Vegna fjölda tilmæla verður
þessi óviðjafnanlega mynd
sýnd kl. 9.
Ofurhuginn
Quentin Durward
Sýnd kl 5 og 7.
A6L
REYKJAYÍKUlð
GAMANLEIKURINN
Græna lyftan
Sýning annað kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 2.
Sími 1-31-91.
Kópavogsbíó
SIMI 19-185
Stúlkan frá Flandern
Ný þýzk mynd.
Efnisrík og alvöruþrungin ást-
arsaga úr fyrri heimsstyrjöld-
inni.
Leikstjóri: Ilelmut Káutner.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Á svifránni
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum og cinemascope.
Burt Lanchaster
Gina Lollobrigida
Tony Curtis.
Sýnd kl. 5.
Miðasala frá kl. 3.
Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40
og til baka frá bíóinu kl. 11.00.
áostiirbæjarbíó
SIMI 11-384
Conny og Peter
Alveg sérstaklega skemmtileg
og fjörug, jiý, þýzk söngva-
mynd. — Danskur texti.
Aðalhlutverkin leika og syngja
hinar afar vinsælu dægurlaga-
stjörnur:
Conny Frobess og
Peter Kraus.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trúlofunarhringir, Stein-
hringir, Hálsmcn, 14 og 18
kt. gull.
Píanó- eg hljómfræði
kennsla
Hefst 1. oktöber.
Verð til viðtals í dag frá
klukkan 1—5 í síma 1-88-42.
Hafnarbíó
SIMI 16-444
Sverðið og drekinn
Stórbrotin og afar spennandi
ný rússnesk ævintýramynd í
litum og CinemaSeope, byggð
á fornum hetjusögum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
StMI 50-249
Jóhann í Steinbæ
Ný sprenghlægileg, sænsk gam-
anmynd
Adolf Jahr
Sýnd kl. 7 og 9.
V
Rodan
LAUGARASSBÍÓ
Sími 3-20-75
m:
Á HVERFANDA HVELI
±__FULL LENGTH! UNCHANGEDÍ
DAVID 0. SELZNICK S F»oduciion oi MARGAREI MITCHELL S sioiy oi ihe oid south
G0NE WITH THE WIND
CLARK GABLE- VIVIEN LEIGH • LESLIE HOWARD <jL
OLIVIA de HAVILLAND
A SELZNICK INTERNATIONAl PICTURE \i.l)A
nTECHNICOLOR
Sýnd kl. 4.30 og 8.20
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
Siml 50-184.
Hittumst í Malakka
Sterk og spennandi mynd.
Leikflokkur
Þorsteins Ö. Stephensen
sýnir gamanleikinn „TVEIR I SKÓGI“ í Austur-
bæjarbíói í kvöld klukkan 11,30.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 2 í dag.
Ágóði rennur í Styrktarsjóð Félags íslenzkra leikara.
Sýnd kj. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Myndin hefur ekki verið sýnd ;
áður hér á landi.
This happy feeling
Amerísk gamanmynd
Sýnd kl. 5.
póhsca^í
Sími 2 - 33 - 333.
Látið okhur
mynda barnið.
RAFMAGNS
PERUR
15, 25, 40, 60, 75 og
100 w. fyrirliggjandi.
Getum enn afgreitt á
gamla verðinu. — Póst
sendum.
Næsta sending VerðuJ i
50% til 60% dýrari. |
Mars Trading
Company
Klapparstíg 20.
Sími 1-73-73.
Jón Asgeirsson,
Þórsgötu 23.
• AUGLTSIÐ f
• ÞJÓÐVILJANUM
Laugavegi 2. Sími 11-980
Heimasími 34-890
<f)> MELAVÖLLUR
Bikarkeppni K.S.Í.
Frá Dansskóla
Hermanns
Ragnars
rfl r 'l'l "
I npolibio
I SIMI 1-11-82
Kaptain Kidd og
ambáttin
Ævintýraleg og spennandi, ný,
amerísk sjóræningjamynd í
litum.
Tony Dexter
Eva Gabor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
tftbreiðið
L Þjóðviljann
iSkírteinin verða afgreidd í
Skátaheimilinu við Snorrabraut,
laugardaginn '1. okt., frá kl. 2
til 5 e.ih. og sunnudaginn 2.
okt.
Kennsla hefst þriðjudaginn 4.
október.
í dag kl. 17 keppa
K.R. — Hafnfirðingar
Dómari: Jörundur Þorsteinsson.
Mótanefndin-
SÖNGFÓLK
Alþýðukórinn vill bæta við söngfólki í allar raódir.
Þeir sem hafa í hyggju að gerast félagar hringi i
síma 36355, kl. 16—19 e.h.