Þjóðviljinn - 02.10.1960, Page 1
Útifundurinn á Lœkjar—
torgi í 'gær var einn fjöl-
mennasti fundur sem hér
hefur veriö haldinn, eins
og sjá má af myndinni,
sem Ari Kárason tók
skömmu eftir að fundur-
ivn hófst.
BJORGUM LAND
ISMALINU
l
Óviðeigandi ai
hefja viiræður
M
Geysifjölmennur fundur Reykvikinga krefsf óskoraSrar
12 mílna landhelgi, mótmœlir hverskonar undanslcetti
Fundurinn mikli í gær sannaði enn einu sinni ,,að í
landhelgismálinu á ísland einn vilja, eina sál. Einhuga
þjóð, þótt fámenn sé, veröur aldrei sigruð með hernaö-
arofbeldi", sagði Hanniba’l Valdimarsson þegair hann
sleit útifundi Alþýðusambandsins í gær. ,,Krafa fund-
arins, krafa þjóðarinnar er: Eigi semja — eigi hopa —
aldrei aö víkja. Ef ríkisstjórn íslands svíkur í landhelgis-
málmu ofan á allt annaö verður því aldrei gleymt.“
Útifundur Alþýðusambandsins
í gær, sama daginn og samninga-
makkið við Breta hófst, varð
eftirininnilegur vitnisburður
þess að Reykvíkingar standa
einhuga vörð um 12 mílna land-
helgina, og ríkisstjórnin hefur
hvorki umboð þeirra né annarra
til neinna svihasamninga. Þegar
fyrir kl. 5 var fjöldi ma'nna sam-
ankominn á Lækjartorgi og það
hélt áfram að streyma að, þar
til torgið var þéttskipað og fjöldi
fólks stóð upp eftir Bankastræti.
Þúsundirnar hlustuðu gaum-
gæfilega .á mál ræðumanna og
tóku aftur og aftur undir. þeg-
ar kveðnir voru upp þungir
dómar yfir stjórnarvöldunum
fyrir heimóttaskap þeirra og
svik. í fundarlok var ályktun
fundarins borin undir atkvæði
og samþ.ylckt í ,einu hljóði; 'ekk-
ert, mótatkvæði gaf sig fram.
Gengu fundarboðendur og ræðu-
nie.nn eftir íundinn á fund for-
sætisráðherra og aíhentu hon-
Guðmundsson rithöfundur, Karl
Sigurbergsson skipstjóri í Kefla-
vík og Lúðvík Jósepsson fyrrver-
andi sjávarútvegsmálaráðherra.
Ræðumenn rJfjuðu upp sögu
landhelgismálsins. einhug þjóðar-
innar eins og hann birtist haust-
ið 1958 þegar landhelgin var
Framh. á 5. síðu
FuBUrúakför
á þing A.S.Í.
Á fundi sem haldinn var á
Borðeyri í gær, 1. október, var
svofelld ályktun í landhelgis-
málinu samþykkt einróma;
„Fundur sláturhússverka-
fólks, haldinn á Borðeyri 1.
október 1960, telur mjög ó-
viðeigandi að hefja viðræð-
ur um íslen/.ka fiskveiðiland-
helgi við þá þjóð, sem með
vopnavaldi hefur fiskað í
landhelgi íslendinga. Mót-
mælir fundurinn liarðlega
hverjum þeim samningi, seni
felur í sér minnstu skerð-
ingu á 12 sjómílna landhelg-
inni. Sbírskotar fundurinn
til margítrekaðra og einróma
samþykkta Alþingis um ótví-
ræðan sjálfsákvörðunarrétt
íslenzku þjóðarinnar í þessu
máli.“
Ekki hvika
Á fundi í Trésmiðaíélagi
Reykjavikur var eftirfarandi á-
islenzkir ráðamenn
hafa þegar brugðizt
•Útifundinum á Lækjartorgi
barst svohljóðandi kveðja frá
Samtökum hernámsandstæð-
inga:
„Samtök hernámsandstæðinga,
stofnuð á Þingvöllum 10. sept-
ember 1960 af fulltrúum hvað-
anæva af landinu til þess að
standa gegn livers konar er-
lejidrj ásælni, senda fundinum
baráttukveðjur og þakka Al-
þýðusambandi íslands fyrir að
hafa gefið ahnenningi færi á
að sýna andúð sina á því
samningamakki, sem hafð er
Vísitalan stýíð
Kauplagsnefnd hefur ákveð-
ið að stýfa vísitöluna um 3,6
stig til þess að fela þá stað-,
reyncl að verðhækkanir eru
k.omnar langt fram úr því sem
rikisstjórnin og sérfræðingar,
hennar höfðu spáð. Verður
nánar sagt frá þessum nýjasta
þætti viðreisnarinnar í næsta
blaði.
við erlenda senídimenn um ís-
lenzkt innanríkismál. Bretar
hafa með hátterni sínu undan-
farin ár sýnt svo ljóst, sem
verða má, að áhugamál þe'rra
í landhelgisdeilunni er: að
knýja íslendinga til undan-
halds og heimta sér tii handa
forréttindi umfram aðrar þjóð-
ir til veiða í íslenzk’i land-
he’gi. Samningamenn þeirra eru
að sjálfsögðu hingað komnir í
þeim tilgangi einum að koma
þessum fyrirætlunum fram.
Þess vegna hafa íslenzkir ráða-
menn þegar brugðizt málstað
íslands með því að setjast að
samningaborði við erindreka
hinna brezku ofbeldismanna.
Samtök hernámsandstæðinga
heita á íslendinga, hvar íflokki
sem þeir standa, að þola engan
undanslátt frá markaðri stefnu
þ'ngs og þjóðar í i'essu lífs-
hagsmunamáli landsmanna.
F ranikv æm d a r. ef nd
Samtaka
hcrn.'.r:.s.;iidstæðinga“.
um ályktunina.
Hafa ekkert umboð
Hannibal Valdimarsson, for-
*
seti Alþýðusambandsins, setti
fundinn með ræðu. en síðan töl-
uðu' Einár Ágústsson sparisjóðs-'
stjóri varaþingmaður Framsókn-
arfiokksins í Reykjavík, Gils
Tvö verkalýðsfélög í Reykja-
vík kusu fuiltrúa sina á 27.
þing Alþýðusambands. Islands
á félagsfundum 'i fyrrakvöld. I
Bakarasveinafélaginu var kjör-
inh Guðmundur Hersir, en til
vara Sigúrður Jónsson. Málara-
félag Reykjavíkur kaus fulltrúa
sinn Kristján Guðlaugsson, til
Framhald á 2. síðu.
lyktun samþykkt með öllum at-
kvæðum geg'n einu;
„Fundur haldinn i Trésmiða-
félagi Reykjavíkur laugardaginn
24. september 1960 mótmælir
liarölega þeirri ákvörðun ríkis-
Stjórnarinnar að taka upp samn-
inga við Breta um landlielgls-
málið og' minnir á i því sam-
Framhald á 10. siðu
11 IHllSI
uno
neinum undanslætti
Á útifundi Alþýðusambandsins var gerð
eftirfarandi samþykkt og hún síðan færð
Ólafi Thors forsætisráðherra:
Almennur útifundur haldinn í Reykja-
vík laugardaginn 1. oktcber 1960, um
landhelgismáliö, telur, að Alþingi og
þjcöin hafi fastmótað þá stefnu í land-
helgismálinu, aö samningar viö einstak-
ar þjóöir urn fiskveiðilandhelgi íslands
komi ekki til mála, og aö aldrei verði
livikað frá lágmarkskröfunum um 12
mílna fiskveiðilandhelgi allt umhverfis
I landið, án undantekningar..
í tilefni þess ,aö ríkisstjórn íslands
hefur 1 dag byrjaö viöræöur viö fulltrúa
brezkra stjórnarvalda, skorar fundurinn
mjög eindregið á ríkisstjórnina aö halda
fast og óbifanlega við þessa stefnu og
ljá í engu máls á neinum undanþágum,
né takmörkunum frá 12 mílna fisk-
veiöilandhelginni, hvorki til lengri né
skemmri tíma.
Fundurinn heitir því á alla lands*
menn, aö standa öruggan vörö um hags>
muni þjóðarinnar í landhelgismálinu og
sýna meö því erlendum ágangsöflum,
aö þjóöin mun aldrei una neinum und-'
anslætti né sérsamningum í þessu lífj*«
hagsmunamáli þjóðarinnar.