Þjóðviljinn - 08.10.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.10.1960, Blaðsíða 10
2) — ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN — ;(3 Réttarferð Framhald af 1. síðu, gamla í réttirnar. Ég.rgan ekki hverju ég svaraði vegna gleðinoar, sem gagntók mig. Ég' álti þá að fá að fara. En dag- arnir i'ram að réttunum vorj langir, þeir siluð- ust áfram og mér fannst þeir aldrei ætla að liða. Samt liðu þeir. Fjallreiðasunnudagur rann upp og bræður mín- ir tóku að tygja sig til leitanna Þeir áttu að fara fram í Hnappadal. Leitin hófst svo eld-1 snemma á mánudags-1 morgun og- saínið -var r.éttað.i myrkri á..iwánu- dagskvöldið. Sérstakur maður haíði þann starl'a að gæta íjárins um nótt- ina. Við pabbi náðum i hestana okkar á mánu- dag, upp úr hádegi. Þeir áttu að vera á túninu um nóttina, svo þeir væru tilækir í býtið morguninn eftir. Um kvöidið átti ég erf- itt með að sofna, til- hlökkunin var svo stérk. Ég vaknaði í myrkri og- spurði pabba. Hann skip- aði mér að halda áfram að sofa.. Það 'gat ég því miður ekki. Svo leið heil eiiífð í ■ myrkrinu. Loks reis pabbi upp og' snýtti sér og tók í nefið. Aldr-' ei heí ég orðið eins feg- inn að heyra mann snýta sér. Nokkru síðar var lagt af stað. Réttadag- urinn leið við ys og þys. Bletta m:n kom og ég fékk að draga hana. Það er að segja: reyna að draga hana. Loks tyliti bróðir minn mér á bak henni. en hún tók kipp og ég féll í forina. Um það var ekki fengizt. I rökkrinu um kvöldið hófst reksturinn heim. Ég reið Brún gamla eins og fyrr er sagt. Hann lötraði hægt á eft- ir fjárhópnum. Jarmur fjárins, gelt hundanna og óvenju hávært tal samferðafóiksins rann sarrlan í 'margradda klið fyrir eyrum mér. Svefn- inn sótti fast á mig eft- ir erfitt en skemmtilegt dagsverk. Þegar niður að Jaðri kom féil ég af baki og var svo óheppinn að lenda í polli á veginum. Síðar frétti. ég að pabbi hefði reitt mig á hnakk- hnúanum. það sem eítir var leiðarinnar. | Myndirnar tók Ari Kárason ljósmyndari Þjóðviljans, í Skapt- | holtsrétt. Leitað í markaskránni Veturgamall sauður. ekki gera neinni skepnu fnundi ; streýma og görðum, flytja hverj- um dal og hverjum akri nýtt líf og nýja ham- , ingju án þes að taka.með mér eitt. einasta grasstrá. Ég mundi renna hægt og mjúklega með silfur- gijáa á vatninu beii.t til sjávar“ | Þeta sagði lækurinn og trúði sjálfur hverju ein- asta orði sam hann sagði. Tæplega vi.ku seinna kom geysilegt regn i.ppi á fjallinu þar se:n læk- urinn átti upptök sín. Vatnið streymdi eins og flóðbylgja. Lækurinn bólgnaði út og varð ofsa- fengnari en áin. Vatnið flæddi yfir bakka hons. Hann ólgaði og hamað- ist, tók með sér gömul eikartré og brakið í greinunum heyrðist langt að. LÆK Fjárhirðir nokkur stóð við læk og kvartaði yfir óhamingju sinni. Eftir- lætislambið hans hafði drukknað í ánni rétt hjá. Lækurinn var snort- inn af sorg hirðisins og' sagði álasandi við ána: ..Mikla á. hvað þú ert grimm og eigingjörn. Ef fólkið gæti séð til botns í þér eins og mér, þá mundi það hrylla \*ið öilum þeim fórnarlömb- RINN um sem þú hefur gleypt í þig með áfergju. Og þá mundirðu sökkva nið- ur í jörðina af eintómri skömm og’ fela þig í djúpunum. Ef örlögin hefðu gefið nér svona mikið vatns- magn og svona mikinn kraft, rnundi ég nota þáð á allt annan hátt. Ég mundi reyna að prýða náttúruna og ég mundi Veslings fjárhirðirinn sem lækurinn bafði aumkað svo mjög fórst í flóðinu ásamt öllum kindunum sínum. Það var ekki tangur eða tetur eftir af kofan- um hans. SKRÍTLA A: Hvernig í ósköpun- um ferð þú að því að éta og lesa í einu? B: Það gengur ágæt- lega. Ég ét með öðru iuganu en les með hinu- 10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 8. október 1960 Ófreskjur íhaldsstefnunnar Framhald af 7. síðu. vinstri manna bæði meðal op- inberra starfsmanna og einn’g meðal verkafólks nú í kosn- ingunum til Alþýðusambands- þings. En þær kosningar hljóta að skoðast sem mikil- vægur formáli að þeirri kjara- og réttindabaráttu íslenzks launafólks, sem óumflýjan- lega er framundan. Styrkur meirihluti vinstri manna á næsta Alþýðusam- bandsþingi er forsenda þess að sigrar vinnist í kjara- og menningarbaráttu alþýðunnar og að reist verði merki ís- lendinga allra í sókn gegn hrunstefnunni en fyrir raun- verulegri viðreisn og almennu frelsi — ekki stigamanna- frelsi íhaldsstefnunnar. Barátta alþýðunnar verður einnig að miða að þvi að leysa Islendinga úr hernað- arlegum viðjum erler.dra stór- velda, gera Island frjálst í samstöðu með öðrum frjáls- um og hlutlausum þjóðum. íslenzkur verkalýður hefir mikið getað lært frá því síð- asta Alþýðusambandsþing var háð. Eitt hefir hann ekki kom- izt hjá að læra öðru fremur: Að leiðin til bættra lífs- kjara almennings hefir a’drei verið og verður aldrei rudd af íhaldsmönnum. Fyrir íhaldsflokka hefir þessi leið því eina hlutverki að gegna að skreyta áróðurssíður auð- valdsblaða fyrir kosning- ar. Leiðina til bættra lífskjara verður alþýðan sjálf að ryðja. Nú ber að hefja starf- ið. I dag á ísland og þeir sem því þjóna af heilum hug leikinn. Árni Ágústsson Mótmælagangan Framhald af 1. síðu. upp Grófina og hélt um Vest- urgötu og Garðastræti og sem leið liggur í Tjarnargötu. Alla leiðina var fólk að bætast í gönguna, og iþegar í Tjarnar- götu kom var þar fyrir mikill mannsafnaður við ráðherrabú- staðinn. Þar var numið staðar. Einar Bragi minnti á fyrir- litningu valdhafanna á álykt- unum almennings, sem komið hefur fram í aðalmálgagni rik- isstjórnarinnar, og skýrði frá því að Ólafur Thors væri ekki mættur. Lýsti ihann síðan á- kvörðuninni um fastan vörð við ráðherrabústaðinn næstu daga. Jónas Árnason kvað íslenzka valdamenn sífellt vera að tala um að sýna stillingu, en í þeirra munni væri orðið still- ing aðeins heiti 'hins 'huglausa á eigin ihugleysi. Þeir heygja sig fyrir Bretum, setjast að samningaborði með þeim í stað þess að slíta við þá stjórn- málasambandi fyrir ofbeldis- verkin. En íslenzkur almenn- ingur kærir sig ekki um að vera í keng, sagði Jónas. Is- lendingar vilja standa upprétt- ir eins og menn. Loks þakkaði Einar Bragi mannfjöldanum komuna. íðjukosningin FramhaJd af 1. síðu 10 t'.h. og stendur til kl. 10 um kvöldið. Listi vinstri manna er A-list- inn, og er hann skipaður þess- um mönnum: AðalfuIItrúar; Björn Bjarnason, Sápug. Frigg. Einar Eysteinsson, Blindraiðn. Arndís Kristjánsdóttir, Gefjun. Guðbrandur Benediktsson, Víðir. Guðbjörg Jónsd., Efnal. Glæsir. Guðlaug Vilhjálmsd., Vinnufatag. Halldóra Danívalsdóttir, Eygló. Jóhann Eir.arsson, Ölgerðin. Karl Magnússon, Máln. Harpa. Marta Þorleifsdóttir, Föt h.f. Rannveig Guðmundsd., Últíma. Sesselja Halldórsdóttir, Nói. Sigríður Otíesen, Dúkur. Sveinn Vigfússon, Jón Loftsson. Vilborg Tómasdóttir, Belgjag. Þórður Guðmundsson, Skógerðin. Sigurbjörn Knudsen. Hreinn hf. Varafulltrúar; Bogi Sigurðsson, Stálumbúðir. Guðmur.dur Erlendsson. Fálkinn. Guðrún Einarsdóttir, Eygló. Jóhann V. Guðlaugsson, Svanur Jóhanna A. Árnadóttir, Eygló. Ingibjörg Tryggvadóttir, Últíma. Katrin Þórðardóttir, Gefjun. Jakob B. Björnsson, Steinstólpar. Karl Eiðsson, Ölgerðin. Kristján Matthíasson, Freyja. Leifur Grímsson, Víðir. Sigfús Brynjólfsson, Skógerðin. Sigurður Va'.dimarsson, Reyplast. Stefán Stéinþórsson, Ölgerðin. Þuríður Vilhelmsdóttir, Skírnir. Fanney Vilhjálmsdóttir, Vinnuf.g. Oddný Þorvaldsdóttir, Lady. Afstýrum voða Framhald af 12. siðu. veg fyrir, að samið verði við Breta um ívilnanir innan 12 mílna landhelginnar. Jafnframt vörum vér sérstak- lega við því glapræði að binda rétt íslendinga til frekari út- færslu landhelginnar samningum Til verkamanna... Framh. af 12. síðu Verkamenn, er ekki tími til kominn að við tökum saman höndum og hef jum félag okkar upp úr þeirri niðurlægingu sem það er nú í? Er ekki tími til khminn að Ragnar Guðleifsson og hans nótar fái frí frá störf- um, fái pokann sinn? Hvernig er um að litast á starfssvæði félagsins ? Verka- menn tugum saman ófélags- bundnir, hinir og aðrir starfs- hópar vinna cg fá gre:cú laun eftir munnlegum samningi við atvinnurekendur. Komi til deilna milli atvinnurekenda og verkamanna er aldrei hægt að fá neitt uppúr Ragnari, sem þ5 er jafnframt því að vera for- maður félagsins einnig starfs maður þess. Fundahöld svo að segja óþekkt og lög og regl- ur félagsins þverbrotnar i stór- um stíl. Verkamenn, þetta þekkið þ'ð allt, og mikið meira til, og nú er tældfærið til að gera nú- verandi stjórn íelags’ns það ljóst að mál er að linni. I kosningunum um helgina 1 ölckuin við íhaldi og krötum fyrir „viðreisnina“ með glæsi- legum sigri B-listans. við Breta eða nokkra útlend- inga aðra. íslendingar! Samtök vor brýna á alvöru- stund hvern íslenzkan mann að rísa upp og mótmæla svo ein- arðlega, að afstýrt verði þeim voða, sem yfir vofir í landlielg- ismálinu! Að fáum dögum liðnum kann það aö vera um seinan! Glúpnum ekki fyrir ofbeldi! Hvikum ekki frá 12 mílunum! Látmn sendimenn Breta fara erindisleysu til íslands! Sinfóníusveitin Framh. af 12. síðu Ekki í an.nan tíma betur æft Jón Þórarinsson sagði að forráðamenn Sinfóníuhljómsveit- arinnar gerðu sér miklar vonir um starf hins pólska hljómsveitar- stjóra hér í vetur, enda væri hann tvímælalaust í hópi lang- beztu stjórnenda sem hingað hefðu komið. Þann tíma sem Wodiczko hefur starfað hér og æft Sinfóníuhljómsveitina hefur árangurinn orðið undraverður, sagði Jón, og má fullyrða, bætti hann við, að ekki hafi í annan tíma verði æft betur fyrir hljómsveitartónleika hér en þá íyrstu, sem verða í Þjóðleik- húsinu n.k. þriðjudag'skvöld, kl. 8,30, enda eru á eínisskránni erfið verk sem gera ítrustu kröfur til hljómsveitarinnar: Tónverkig .Jlljómsveitin kynn- i.r sig“ eftir Benjamin Britt- en, Sinfónía í D - dúr nr. 35 eít- ir Mozart og Sinfónía nr. 4 í f- moll eftir Tsjækofskí.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.