Þjóðviljinn - 08.10.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.10.1960, Blaðsíða 11
Laugardagfur 8. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 ‘ iw Skipih Flugferðir 1 dag- er laugardagur 8. októ- ber. t- Tungrl í hásuðri kl. ZAÍt. — ArdegisJiáflaíði kl. 7.14. — Sið degi sháflæði kl. 19.59. ■lysavarðstofan er opin allan ■ólarhringinn — Læknavörður I.R. er á sama stað klukkan 18— 8 sanl 16030. Naeturvarzla vlkunnar 1.—7. októ- ber er. í Vesturbaejarapóteki, sínii 2 22 90. ÚTVARPED 1 DAQ Laugardagur 8. október. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 12.50 öskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.00 Laugar- dagslögin. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.30 Smásaga vikunnar: „Ses- selja" eftir Johannes V. Jensen í þýðingu Ó'.afs Hauks Árnason- ar skólastjóra (Þóra Friðriks- dóttir les). 20.55 Tónleikar: „Ást- arljóðsvalsar“ op. 52 eftir Brahms (Austurrískir listamenn flytja undir stjórn Ferdinands Gross- manns). 21.20 Leikrit: „Gestir hr. Birowskis" eftir Giinther Eich í þýðingu Ingibjargar Stephensen. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Dettifoss fór frá B ldudal í gærmorg- un til Þingeyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, Isafjarðar, Hólmavíkur, Norður- og Ausburlandshafna. Fjallfoss fór frá Antwerpen 6. þ.m, til Hull. og Reykjavikur. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði í gaer til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld 6. þ.m. til N.Y. Reykjafoss fór 6. þ.m. til Aberdeen, Brernen og Tönsberg. Gullfoss fór frá Leith Helsinki 4. þ.m. tll Ventspils og Riga. Selfoss fór í gær frá Ham- borg til Reykjavikur. Tröllafoss fór frá Seyðisfirði síðdegis í gær til Norðfjarðar og þaðan til Av- onmouth, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Tungufoss kom til Reykjavikur 6. þ.m. frá Hull. ’ClT^ Hvassafell er i Gdyn- ia. Amarfell er Reykjavik. Jökulfell er á Húsavík. Dísar- fell er á Patreksfirði, Litlafell losar á Norðurlandsþöfnum. Helgafell er í Onega. Hamrafell fór 2. þ. m. frá Hamborg áleiðis til Batumi. Langjökull fer frá Neskaupstað 6. þ.m. áleiðis til A.-Þýzka- lands. Vatnajökull er í Leningrad. —Hekla er væntanleg I til Siglufjarðar í dag á austurleið, Esja er væntanleg til Akur- eyrar í dag á vesturieið, Herðu- breið er i Reykjavík, Skjald- breið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill fór frá Seyðis- firði í gærkvöldi áleiðis til Eng- . 3parii> yöur hiaup á inilli mwgra- WRUOölhÁWlöM HÍWH 1$) ~ i 96ti- lands og Þýzkalands. Herjólfur er væntaniegur til Reykjavíkur ár- degis á morgun frá Vestmanna- eyjúm og Hornafirði. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6.45 UmV fua) N. Y. Fer til Osló og Helsingfors kl. 8,15. Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn óg Gautaborg. Fer til N. Y. kl. 20.30. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 1.45 frá Helsingfors og Osló. Fer til N. Y. kl. 3.15. Millilandaflug: Gull- faxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.00 í dag; væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16.40 á morgun. I nna nlandsf 1 ug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsávíkur, Isafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. saman Kópavogssókn, messa fellur nið- ur af sérstökum ástæðum. Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkia. Barnaguðþjón- usta kl. 10 f.h.. Séra Jakob Jóns- son. Messa kl. 11 f.h.. Ræðuefni Þriðja boðorðið. Messa kl. 2 e.h. séra Sigurjón Þ. Árnason. Altaris- ganga. Ath. breyttan messutíma. Kirkja Óháða safnaðarins messa kl. 2 e.h., séra Björn Magnússon. Dómlcirkjan messa kl. 11 f.h., séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 s.d., séra Jón Auðuns. lláteigsprestalcall messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2, séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja messa kl. 11 f.h séra Kári Valsson prédikar. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall messa i safn aðarheimilinu við Sólheima kl. 2, Árelíus Nlelsson. Veðurhorfurnar Veðurhorfur: Norð-austan kaldi, skýjað. GENGISSKRANINO 3. okt. 1960 ústa Þ. Ólafsson stjóri, Rauðalæk 4. / 2 3 V 5 7 8 9 IO // vél Ármann — Glímudeild Æfing í kvöid kl. 6-8. Drengir og byrjendur komi kl. 6. — Fullorðn- ir kl. 6.30. Líknarsjóður Áslaugar Maack biður þá sem eiga eftir að gefa muni á hlutaveltuna að koma þeim i barnaskólann við Digra- neSveg fyrir kl. 2 á sunnudag. Kvenfélag Kópavogs. Fundur í Kvenfclagi Langliolts- sóknar verður mánuda.ginn 10. okt. kl. 8,30 í Safnaðarheimilinu við Sólheima. — Stjórnin. 1/2 13 N I? 2o 18 |7? /s 121 Lárétt: 1 býli 3 ílát 7 karlmannsnafn 9 erlent kvennafn 10 hern msliði 11 eyja 13 á fæti 15 ganga 17 tog 19 fugl 21 tveir eins. Lóðrétt: 1 kökugerð 2 timamæla 4 fanga- mark 5 sénhljóðar 6 felast 8 at- viksorð 12 þátíð 14 nafn 16 á jurt 18 skst. Pund 1 107,30 Banaar'kjadollar 1 38.10 Kanadadoltar 1 38,94 Dönsk kr. 100.00 853,85 Norsk kr. 534,90 Sænsk kr. 100 738,50 Finnskt mark 100 11.90 N, fr. franki 100 777.45 B. franki 76,35 Sv. franki 100 884,93 Gyllini 100 1.010.10 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Líra 1000 61.39 Austurr. sch. 100 147.62 Peseti 100 63.50 Bæjarbókasaínið Útlánsdeild: Opið alla virkai daga klukkan 14 -22, nema iaugardaga kl. 13— 16. Lestrarsalur fyrir fullorðnaa Opið al'a virka daga kl.10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 13—16. Ctibúið Hólmgarði 34: Ctláusdeild fyrir fullorðna:! Opið mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga nema laugardaga. kl. 17—19. Ctibúið Hofsvallagötu 16: Útlánsdeild fyrir börn og full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17.30— 19.30. Otibúið Efstasundi 26: Útlánscíeild fyrir börn og full- orðna: Opið mánudaga, mið- vikudaga eg föstudaga kl. 17-19. Giftingar Afmœli C A M E R O N H'AWLEY: Forstjórinn fellur frá 70. DAGUR. Alderson veifaði í kveðju- skyni og sneri sér við og gekk að gamla stallinum, sem nú var notaður sem bílskúr. Með- an Don Walling horfði á eftir honum, fannst honum sem hann hefði fundið veikan blett á þessum nýja Fred Alderson. En tilfinningin hvarf jafnskjótt og hún kom; hún hvarf fyrir undruninni yfir þvi krafta- verki, að nú ætti hann sjálfur að verða varaforstjóri hjá Tredway samsteypunni. Susquehannaliraðlestinni Kl. 9,05 Fjórir þjónar réttu úr sér með lotningu, þegar J. Walter Dudley kom inn í matvagninn. yfirþjónninn sem var mann- þekkjari, fylgdi honum að borði, þar sem þjónninn var svo virðulegur á svip og í fasi, að hann virtist hafa alið all- an aldur sinn í þjónustu tig- innar suðurríkjafjölskyldu. J. Walter Dudley tók ekki fremur eftir þessum heiðri en brosunum sem þjónarnir bældu niður. Allt þjórfé var lagt í sameiginLejl'an sjóð, og þeir voru alltaf glaðir yfir því, þeg- ar Henry gamli iékk við- skiptavin em borgaði fyrir „hlutverk Toms frænda“. Það hlutverk lék Henry gamli meistaralega, — Mér liggur dálítið á, sagði Dudley hressilega. — Ég þarf að fara úr í Millburgh. — Millburgh? Já, herra minn, hafið engar áhyggjur af því. Við höfum ágætan morg- unverð, sem fellur herranum áreiðanlega í geð. Ekki það? Er það annars nokkuð sérstakt sem herrann óskar sér? Kannski sneið af melónu, sem ég leyfi mér að mæla með? — Það gæti verið ágætt, sagði Dudley ánægður. — Og svo hrærð egg, ristað þrauð og kaffi. — Sjálfsagt herra minn. sagði Henry. — Má ég stingh upp á einu. Við eigúm ljóm- andi góðar nýbakaðar kökur, betri én þær gerast hér norður frá — ef herrann vill líta i blaðið sitt á meðan, þá kem ég strax með melónuna. Dagblaðið var Post Gazette frá Pittsburgh. Á þriðju síðu var stutt grein um lát Averys Bullards. í henni var aðeins ein staðreynd sem hann vissi ekki áður. Að Avery Bullard hefði liðið út af fyrir framan Chippendalebygginguna í New York. Hann íór að velta fyrir sér hvaða erindi Bullard hefði átt í Chippendalebygginguna, en áður en hann fann svarið við því. stóð melónan fyrir framan hann. — Nú vona ég að herranum bragðist melónan — það er nægur tími til stefnu. Melónan var prýðileg. 31illburgh, Pennsylvaníu Kl. 9.12 Síðasta klukkut’mann hafði Loren Shaw lesið íyrir skýrsl- una sem hann var að undirbúa fyrir George Caswell. Tvíveg- is hafði hann hlustað á dikta- l'óninn, í fyrra skiptið til að bera saman tölurnar við list- ana hans á skriíborðinu, í síð- ara skiptið til að ihug'a áhrif- in sem orðin og setningarnar gátu haft á George C.aswell. Nú var hann kominn að nið- uriaginú. Búið var að fyrir- byggja allan misskilning,. leggja áherzlu á allar staðreyndir, Hann var reiðubúinn, .allt var undir-búið. í þ.etta skipti myadi hann ekki gera sams konar- skyssur og kvöldið áður. Með hreinum vasaklút þurrk- aði hann litla blettinn, sem þumalfingur hans hafði sett á hljóðnemann. Svo laut hann áfram og sneri sveifinni af hljóðnema á hátalara. ..Stór fyrirsögn. -— Yfirlit. — Eins og kemur fram í ofanrit- uðu — komtna —hefur Tred- way samsteypan alla mögu- leika á að auka nettóágóðann — púnktur — Þótt undirritað- ur hai'i nú þegar komið á úr- bótum að þessu leyti — komma — kemur það íram af með- fylgjandi fylgiskjölum — komma — að stjórnin hefur til þessa lagzt á móti innleiðslu nútíma aðferðar og tækni — púnktur. Eins og ég hef áður bent á — komma — er það íyrta skilyrðið — komma — að aðalforstjórinn finni til á- byrgðar sinnar gagnvart hlut- höfunum — komma — sem hafa trúað honum fyrir eign- um sínum — komma — og tak- mark hans hijóti alltaf að vera aukning' nettóágóðans — þúnktur. Hann sneri sveiíinni og hlust- aði (^nn einu sinni á skýrslu sína. Engu þurfti að' breyta. Eng- inn gat haft neitt að athuga við þessar staðreyndir, eng- inn gat haft neitt að athuga við .sannleikann. Hann tók bandið úr véiinni og leit á klukkuná. Klukkan var ekki nema kortér' yfir átta í Chicago. Peárson káemi 'ekki á skrifstofuna fyrr en eftir hálftíma. Hver fjandinn var orðinn af Dudley? I-Ivers vegna var hann ekki í Palmer House? KI. 9.16 Dwight Prince kom ínn i bókaherbergið og Júlía leit upp úr skjalahrúgunni á skrit-. borðinu. Hún varð undrandi á svipinn eins og hún væri nú fyrst að uppgötva eiginmann sinn. — Vildirðu tala við mig? spurði hann. — Nína sagði að þú hefðir verið að spyrja. eítir mér. — Nína? Já — ég var bara. að spyria hvort þú værir bú- inn að borða morgunve.rð. Hún sagði að þú værir búinn að því. — Þú verður að fvrirgefa — ef ég hefði vitað að þú varst — — Þú hlýtur að hafa fariS á fætur í dögun! Hann yppti öxlum. — Gaztu ekki sofið? spurði. hún. — Varstu að brjóta heil- ann um eitthvað? Nú brosti hann og yppti öxl- um. — Hvað er að, Dwight? Það- var eins og . þolinmóð móðir væri að hug'ga hnuggið barn.. Hún lagði frá sér blýantinn, þegar hann svaraði ekki. Þá sagði haim: —• Það var bara þetta gamla -— mér fannst ég allt í einu sjá svo vel hvað ég ér einskis nýtur. Iiún' var samstundis komln til háns, eins og' reyn'd hjúkr- unarkona sem bregzt við kunn- uglegu sjúkdómseinkenni. — Ó, Dwight! Þú veizt að þú hefur alltaf — — Mér er alvara, Júlíá, Mér finnst ég stundum —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.