Þjóðviljinn - 08.10.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.10.1960, Blaðsíða 12
TBESHM! Allir eitt um A-LISTANM Jón Snorri Sturla Benedikt Marvin Lórens Asmundur KjósiS snemma! Allir til starfa strax! lagur 8. öktóber 1960 *— 25. árgangur — 226. tölublað'. Fulltrúakjör á Alþýöusambandsþing fer fram í Tré- smiðafélaginu í dag og á morgun. Listi vinstri manna er A-listi. Heitið' er á trésmiöi að kjósa snemma og taka strax til starfa til að tryggja A-listanum sem mestan sigur. A-listinn, listi stjórnar og trúnaðarráðs, er þannig skipað- ur: Aðalmenn: Jón Sm. Þorleifsson, Grundar- gerði 13. Sturla H. Sæmundsson, Óðíns- , götu 17. Benedikt Davíðsson, Víghólast.5 Marvin Hallmundsson, Rauða- læk 17 Lórens Rafn Kristvinsson, Rauðalæk 17 Ásmuitdur Guðlaugsson, Rauða- ' læk 50. Varamenn: Elís Kristjánsson, Vindási við Nesveg Elí Jóhannesson, Bjarghóiast. 9 Hallgeir Elíasson, Hólmgarði 16 Ásbjörn Pálsson, Kambsveg 24 Helgi Þorkelsson, Bólstaðahl. 39 Einar Þór Jónsson, Ljósh. 10. Kosning fer fram í skrifstofu Trésmiðafélagsins, Laufásvegi 8 og hefst hún í dag kl. 2 e.h. og Agúst Ólafur Arni Ragnar I stendur til kl. 10 síðdegis. Á morgun verður kosið frá kl. 10—12 f.h. og frá 1—10 e.h. Nú kjósa trésmiðir um hvort þeir vilja senda á Alþýðusam- bandsþing mennina sem hafa neitað frammi fyrir félagsmönn- um ,að lýsa yíir því að þeir myndu beita sér fyrir bættum kjörum, og sagt að það væri heimska að taka afstöðu til slíks, eða hvort þeir vilja senda á Al- þýðusambandsþing mennina sem lýst hafa yfir — og margsýnt í verki — að þeir vilja berjast fyrir bættum kjiirum, mennina á A-listan- um. Undirbúnings- viðræðum lokið Sérfræðingar rikisstjórna Kína og Indiands hafa iokið undir- búningsviðræðum um lausn landamæradeiiu ríkjanna. Fund- irnir voru haldnir í Peking og Dhelí. Fulltrúar rikisstjórnanna munu áður en langt líður haida fund til að semja endaniega um landamærin, sem deilt er um. Fundarstaður og nákvæmur fundart'mi hefur enn ekki ver- ^ ið ákveðinn. flðstoð við fllsír- búa er nauðsynleg Ferhat Abbas, forsætisráð- ■ herra útlagastjórnar Alsírbúa er nýkominn frá Peking til Framhald á 3. síðu Valið er auðvelt. Trésmiðir! Takið strax tii starfa til að tryggja A - listanum sem mestan sigur. Kjósið snemma! — Hafið samband við kosn- ingaskrifstofu A-listans í Að- alstræti 12, sími 19240. Ók aftan á ljós- lausan vörubíl Klukkan 23.30 í fyrrinótt varð það slys á Njarðargötu við Vetr- argarðinn, að bifreið írá tékk- neska sendiráðinu, er var á leið út á flugvöll, ók aftan á vöru- bifreið, er stóð þar á götunni mannlaus og ljóslaus. Var hún óskoðuð og ólöglega útbúin, þar sem glitaugu vantaði aftan á hana. Við áreksturinn missti bifreiðarstjórinn á fólksbifreið- inni meðvitund og rann hún spölkorn stjórnlaus áður en farþegxinum tókst að stöðva hana. Bifreiðarstjórinn skarsf allmikið á höfði og var gert að sárum hans á slysavarðstof- unni. íslendingur, er staddur var við vörubifreiðina, hlaut einnig nokkur meiðsli og var fluttur á slysavarðstofuna. Fólksbifreið- in skemmdist mjög mikið. Bohdan Wodiczko stjórnar liljómsveitinni. ráðinn fastur andi S.L í vctur Fyrstu hljómsveitartónleikarnir n.k. þriðju- dag, síðan annan hvern þriðjudag í vetur Pólski hljómsveitarstjórinn Bohdan Wodiczko hefur veriö ráðinn til starfa í vetur sameiginlega hjá Sinfón- íuhljómsveit íslands og Ríkisútvarpinu. Jón Þórarinsson íramkvæmda- stjóri Sinfóniuhljómsveitarinn- ar skýrði blaðamönnum írá þessu í gær. Sagði hann að með ráðningu hljómsveitarstjórans gjörbreyttust starfsskilyrði hljómsveitarinnar og væri nú ætlunin að efna í vetur til tón- leika reglulega annan hvern þriðjudag. Tónleikar hljóm- sveitarinnar yrðu því fleiri nú en nokkru sinni áður og starf- semin öll í fastari skorðum. Framhald á 10. síðu Aístfrum voðanum sem yfir vofir í lanhelgismálinu Eftirfarandi ályktun um landhelgismálið samþykkti mið- nefnd Samtaka hernáinsand- stæðinga á lundi miðvikudag- inn 5. október. Samtök hernáfsandstæðinga. sem til þess voru stofnuð ,;að standa gegn hvers konar er- lendri ásælni", samþykktu á 7/7 verkamanna i Keflavik og Njarðvikum: Tökum höndum saman, hefjum félag okkar úr niðurlægingu í dag og á morgun er kosið til Alþýöusambands- þings í stéttarfélagi ykkair, Verkalýðs- og sjómannafé- lagi Keflavíkur. Kosið er milli tveggja lista, A og B. A-listann skipa full- trúar íhalds og krata með sjálfan Ragnar Guðleifsson í fararbroddi. Þarna eru á ferð- inni dæmigerðir fulltrúar nú- verandi stjórnarstefnu, sem kennir sig við „viðreisn". B listinn er skipaður þessum mönnum: Jóhannesson, Keflavík, Ölæfur Sigurðsson, Keflavík. Árni Sigurðsson, Innri-Njarðv. Ragnar Þórðarson, Keflavrk. Varafulltrúar: Jóhann B. Guðmundsson, Y.-N. Gísli Þorsteinsson, Keflavík. Kristinn Helgason, Keflavík. Sigfús Jóhannesson, Keflavík. Allt eru þetta starfandi verkamenn á félagssvæðinu sem fullkomlega er treystandi í kjarabaráttu verkalýðsins og til að refsa þeim ríkisstjórnar- agentum sem stuðlað hafa að kaupráni og dýrtíð. En þetta tvennt er í fám orðum sagt sú „viðreisn“ sem íslenzkum al- þýðuheimilum er boðið uppá af íhaldi og krötum í dag. Ekki er annað vitað en Ragnar Guð- leifsson og samherjar hans séu fullkomlega samþykkir árásum ríkisstjórnarinnar á hag verka- fólks í landinu. Valið milli þessara tveggja lista er hverjum verkamanni afarlétt, sá sem óskar eftir meiri kjaraskerðingu, meira kaúpráni, meiri verðhækkun- um, samningum um fiskveiði- landhelgina við Breta og þrá- setu bandarisks hernámsliðs á islenzkri grund, hann kýs vitaskuld „viðreisnarlistann“. Sá sem aftur á móti vill ekkert af þessu, hann kýs B- listann. Framhald á 10. síðú stoínfundi sínum einróma álykt- un um landhelgismálið, og hefst hún á þessa leið: „Landsfundur herstöðva- andstæðinga, haldinn á Þing- völlum 9.—10. sept. 1960, skorar á íslendinga að fylgj- asi sem bezt með landhelgis- málinu og beita öllum áhrifum sínum til þess að koma i veg fvrir, að samið verði við Breta eða nokkra aðra þjóð um ívilnanir innan' 12 mílna landhelgi íslendinga." íslenzka þjóðin hefur að und- anförnu fvlgzt af sívaxandi kvíða með sandningatilburðum valdamanna sinna við brezka sendimenn. er hér dveljast um þessar mundir. Af hátternj .brezkra landhelg- isbrjóta og verndara þeirra á íslandsrniðum er augljóst. að hugur þeirra stendur ei til ann- ars en þröngva sér inn í land- helgi íslendinga með illu eða góðu. Erindi scudimannanna brczku cr bvi iirngglega aðeins citt: að reyna nú að ná þvi fram ineð gúðu, sem húsbændum þeirra inistókst að knýja fram mcð iliu. Engi,n þ.júð sem iialda Vill einurð sinni t>g virðingu getúr veitt mönnum, er íara slikra er- inda erlends kúgunarvalds, opin- bera viðtöku — Þvi síður setzt að samningaborði við þá. Ríkisstjórn íslands hefur þo ekki þótt annað sæma. Al' þeim sökum — og sömu- ieiðis vegna margfenginnar reynzlu af ístöðuleysi íslenzkra .ráðamanna gagnvart erlendu valdi í herstöðvamálinu fyrr og siðar — vantreysta samtök vor íslenzkum stjórnarvöldum til að halda á rétti íslendinga í íisk- veiðideilunni við Breta. Vér teljum mikla hættu á íerðum. Vér óttumst, að jafnvel innan fárra daga vcrði þjóðinni fyrir- varalaust kunngjiirt. að búið sé að veita Bretum rétt til rán- yrkju íslenzkra fiskimiða um lengri eða skemmri tíma. Því- Iíkra aðfara eru ófá dæmi í ís- IenzkUm stjórnmálum liin síðari ár. Ef fiskimcnn ís’ands, útvegs- menn, verkamenn, bændur — allt frjilshuga íslcnzkt fólk — hindrar ekki slikt gerræði. gcr- ir það enginn. Að sofa á verðinum nú væri með öllu óverjandi. Þess vegna ítrékum vér áskorun Þingvallafundar til ís- lendinga að beita öllum' áhrif- um sínum til þess að koma í Framnáld á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.