Þjóðviljinn - 20.10.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (lí
Úfvarpið
I dag er f
október. — Capasíus •— Tungl
í hásuöri kl. 12.20. — Nýtt
tiuigl kl. 11.03. — Veturnætur.
— Árdegisháflæði kl. 5.03. —
Síðdegisháflæði ld. 17.19.
Næturvar7.1a vikuna 15.-21 okt.
er í Laugavegsapóteki, sími:
2 40 46,
■lysavarðstofan er opin allan
■ólarhringinn — Iaeknavörður
IjJC. er á sama stað klukkan 18—
8 Biml 15030.
,/K
ÚTVARPIÐ
I
DAQ
8.00-10.20 Morgunútvarp. 13.00 „Á
frívaktinni“. 19.00 Þingfréttir.
20.30 Erindi um öryggismál (Jón
Oddgeir Jónsson fuíltrúi). 20.50
Frægir .Æöngvara.r: Poula Frijs
syngur. .21.15 Samtalsþáttur: Hug-
rún skál'dkona talar við Ingunni
Qísladóttur hjúkrunarkonu í
Konsó. 21.30 Islenzk tónlist: Árni
, Árinbjarnarson leikur á orgel., a)
Þrelúdía, sálmur og fúga éftir
Jón Þórarinsson, um gamalt ís-
lenzkt stef. b) Sálmaforleikur
eftir Jón Nordal, c) Passacaglia
í f-moll eftir Pál ísólfsson. 22.10
Kvöldsagan. 22.35 Sinfónískir tón-
ieikar: Sinfónía nr. 2 í D-dúr op.
73 eftir Brahms. 23.15 Dagskrár-
lok.
Iívæðamannafélagið Iðunn
jtáþgardaginn 22. október kl. ,
Fréyjugötu 27. — Mætum vel.
Millilandaflug: Milli-
landaflugvélin Hrím-
faxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar
kl. 08.00 í da.g. Væntanleg aftur
til Reykjavikur kl. 22.30 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmanahafnar kl. 08.00 i fyrra-
málið.
Imianlandsflug:
1 dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Kópáskers, Patreksf ja.rðar, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, Isafjarðai', Kirkju-
bæjarklausturs og Vestmanna-
eyja.
Edda er væntanleg
kl. 9.00 frá N.Y. - Fer
til Oslo, Gautaborgar.
Kaupmanna.hafn.gr,
og Hamborgar kl. 10.30. Snorri
Sturluson er væntanlegur . kl.
23.00 frá Luxemburg og Amsjer-
dam. Fer til N.Y. kl. 00.30.
Hvassafell er í Ólafs-
vik. Arnarfell cr í
Archangelsk. Jökul-
fell er í Huil. Fer
þaðan væntanlega 21. þ.m. áleið-
is til Islands. Dísarfell er í Rott-
erdam. Litlafell losar á Aust-
fjörðum. Helgafell fór 14. þ.m.
V'snanefndin heldur kaffikvöld frá Onega áleiðis til Austur-
. jparið yóur hlaup á railli xnargra ver^lama!
oökuyðiJóM um i
Skipih
Þýzkalands. Hamrafell fór 14. þ.m.
Bálíúnfih’1 iíléi’ái's 'ítií,!‘fsiái¥ds.
Zero lestar á Austfjarðahöfnum.
Langjökull fór i gær
irá Rotterdam áleið-
is til Grimsby. Vatna-
jökull :er á . leið til
Reykjavikur. .
_ | Dettifoss fór frá R-
M vík í fyrradag til N.
______I Y. Fjallfoss kom til
Rvíkur í fyrradag frá
Vestmannaeyjum. Goðafoss kom
til Gravarna í, gær, fer þaðan til
Abo og Leningrad. Gullfoss fer
frá Kaupmannahöfn 25. þ.m. til
Leitþ og Reykjavíkur. Lagarfoss
kom til N.Y. 14. þ.m. frá Rvik.
-Reykjafoss fór frá Rostock i
fyrradag til Rvíkur. ‘Selfoss er í
Vestmannaeyjum, fer þaðan til
Keflavkur og Norðfjarðar og
þaðan til Rotterdam, Bremen og
Hamborgar. Tröllafoss fór frá
Avonmouth 17. þ.m. til Rotterdam,
Bremen og Ha.mborgar. Tungu-
foss ,kom til Lysekil 17. þ.m. fer
þaðan til G-javarna og Gautaborg-
a.r.*
—S— Hekla- fóp frá Akur-
* eyri á austurleið.
Esja kom til Rvikur
í gærkvöld að vest-
,an úr hringferð. Herðubreið ér í
Reykjavik. Skjaldbreið fer frá'
Reykjavík í dag vestur um land
til Akureyrar. Þyrill fór frá Ham-
borg i gær áleiðis til Siglufjarð-
ar. Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum . kl. 22 i kvö'd til Rvikur.
Ba’dur fer frá Rvík i dag til
Sands, Ó'.afsvíkur og Gilsfjarðsw-
h,afna.
Nýlega voru gef-
in saman í hjóna-
band ungfrú Dag-
ný Jónsdóttir og
Guðmundur Val-
berg Sigui'ðsson, Hjarðarhaga 23.
_ ____fjari
íj i'. hl lOBCi'fh.- gm |
Sl. laugardag opin-
beruðu trúlofun sína
ungfrú Guðrún Lára
BergSveinsdóttir stud.
phil. Ránargötu 20 og Gylfi Jóns-
son fugma.ður, Hringbraut 87. ;—
Opinberað hafa trúlofun sína ung-
frú Jóna Árnadóttir Bíldudal og
Sólon R. Sigurðsson Silfurteig 5.
Mæðrafélagið
Konur fjö’mennið á fundinn
í kvöld að Hverfisgötu 21.
GENGISSKRANING
19. okt. 19G0
Pund .
Banuar kjadollar
Kanadadollar
Dönsk króna.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Finnskt mark
N. fr. franki
B. franJfi
Sv. frankí
Gyllini
Tékknesk króna
'V'estúr-þýzkt mark
Lira
100
100
100
100
. 10,0.
■'lflb'
1000
107,3t
38.10
38,85
553,20
534,90
738,50
11.90
■ 776,15
76,35
884,9E
1.010.10
528.45
913.65
61.39
Skátablaðið 8.—10. tbl. hefur bo:-
izt. um
Jón Guðmundsson skátaforingja,
Skátaflokkurinn eftir Ingólf Át-
mannsson, Vatnsda’.ur 1960, Til
skátaforingjans eftir Lúðvík Jón.:-
son -o.fl. o.fl.
Sameinað Alþingi í dag kl. 1.30.
Fyrirspurnir:
a. Rafstrengur til Vestmannaeyja.
Hvort leyfð skuli. b. Virkjuna.i'-
rannsóknir. Hvort leyfð i'kuli, 6.
Virkjunarra.nnsóknii'. Hvort ieyfð
skuli.
Neðri deild í dag að ioknum fundi
i sameinuðu þingi.
1. Fræðslumyndasafn ríkisins, frv.
1. umr. 2. Cthlutun iistamanna-
launa., frv. 1. umr. 3. Bann gegn
vinnustöðvun atvinnuflugmanna,
frumvarp 1. umræða. 4. Fisk-
veiðasjóður Islands, frv. 1. umr.
5. Efnahagsmál, frv. 1. umr. 6.
Skólakostnaður, frv. 1. umr.
Efri deild í dag að loknum fundi
í sameinuðu þingi.
1. Fiskveiðilandhelgi íslands, frv.
1. umr. 2. Vegagerð f| Vestfjörð-
um ög Austurlandi, frv. 1. umr. I
Sextugur er í dag Guðni
Árnason Hofteig 26. Guðni er
fæddur og uppalinn í Borg-
arfirði eystra, sonur merkis-
hjónanna Ingibjargar Jóiis-
dóttur og Árna Steinssonar.
Guðni hefur starfað hjá Olíu-
verzlun ísiands h.f. sl. 15 ár
lengst af sem verkstjóri.
Kona Guðna e- Rósa Ingimars-
dóttir. Þau hiónin eru gestris-
in rnjög og höfðingjar heim að
sækja. Hinir fjölmörgu vinir
•Guðna árna honum heilla á
þessum merku tímamótum og
blessunar á ókomnum árum.
Kunningi.
Trúiofanir Giftinqar Afmceii
C A M E R O N
Forstjérinn
, 80. DAGUR.
• þá þegja .. Alderson skipti
engu aðalmáli! ‘Hvar hafði
hann fengið þá fjarstæðu-
kenndu hugmynd að Alderson
gæti ákveðið eitt eða neitt? ....
að Alderson úthlutaði for-
stjóraembættinu? Hver fjand-
inn bóttist Alderson vera .
hann yrði aldrei annað en
skrifstofublók, ekki annað, en
,’,Pg. var að vona að ég kæm-
ist hjá að segja yður þetta“,
sag6,i Alderson, og hann talaði
svo lágt að Walling var nokkra
• ýi. . i
stúhd að átta sig á því sem
hann hafði sagt. ~
„Segja mér hvað?“
Alderson byrjaði aftur að
. stafla upp spilapeningunum.
..Ég vildi ógjarnan segja yður
það, vegna þess — vegna þess
að það er ekkert við því að
gera og — ég vildi ekki að þér
■ * féngfúð rangt álit á Jesse'.“
•'. r „Jesse?“
„Þegar ég hringdi til hans
í mörgun —“
Hann sá að andlit Alder-
sons varð skuggalegt, eins og
hann setti bágt með að stynja
þessu upp, Hvað ætlaöi hann
nú að fara að þvæla? .... Koma
nleð énn eina afsökunarhist-
E AW LEY:
fellur frá
oríu ... eins og þessa í morg-
un, um að konan hans vildi
ekki að ...
Alderson dró djúpt andann
og lyfti höfði. „Þegar ég tal-
aði við Jesse í morgun, var
það tillaga mín að þér yrðuð
nýi íorstjórinn — en Jesse
vildi ekki fallast á það.“
Þetta kom eins og reiðar-
slag! „Vildi Jesse ekki — hvað
eigið þér við?“
„Fyrst ég er búinn að segja
svona mikið — þá get ég eins
sagt það allt,“ sagði Alderson
þreytulega. Hann ýtti varlega
með vísifingri á spilapeninga-
•þlaíSann. „Jesse sagðist vilja
greiða atkvæði með mér —
hverjum sem væri — svo
framarlega sem það væri ekki
Shaw eða þér!“
„Shaw eða, — Fred! Ég —
þetta er fráleitt! Við Jesse höf
um alltaf verið vinir —. við
höfum unnið jsaman — mér
er óskiljanlegt að hann sl^uli
hafa þetta álit á mér!“
„Þér megið fekki spyrja mig..
um ástæðuna.“
„Eri ég spyr yður um ástáeð-
una!“
,,Ég veit ekki hver hún ér“-
„Hvað sagði hann meira?“
„Ekki neitt. Ég reyndi að fá
hann til þess, en — þér vitið
sjálfur hvernig Jesse er.“
Alderson leit á hann og það
var bæði hryggð og meðaumk-
un í augnaráði hans. „Það er
eitt af því sem maður lærir
með aldrinum --- ég sagði það
einmitt í morgun, ég var að
hugsa um þetta — maður veit
aldrei hvað á sér stað í huga
annars manns. Maður telur
sig vita það. en veit það ekki.
Stundum er manni ekki einu
sinni ljóst hvað gerist í huga
sjálfs hans, ekki fyrr en eitt-
hvað gerist sem neyðir mann
til að ganga úr skugga um
það.“
„Nei — þetta er sjálfsagt al-
veg rétt,“ tautaði Don og
starði á rönd sem glas hafði
gert í grænan flókann. „Fred
— ég þarf að biðja yður afsök-
unar. Að minnsta kosti — já,
ég vii að minnsta kosti þakka
yður fyrir álit yðar á mér.“
„Þér megið ekki taka yður
afstöðu Jessé of nærri. Hann
er undaríegur náuiigi — það
hefur hann alltaf verið.“
Allt í einu breytt.ust von-
brigði hans í reiði. Það var
vegna þess að Alderson fór að
afsaká Jesse. „Það er ággqtt
að hann dregur sig í hlé!
Svona hræsnari, sem —“
„Hægan, hægan,‘‘ sagði Ald-
erson óvenju hvössum rómi.
„Það er á_stæðulaust“.
„Hvernig fyndist yður sjálf-
um-; ef vegið- væri svona aftan
að yður?“,
„Ég he.f orðið fyrir því“,'
sagði Alderson með auðmýkt.
„Ég veit það, en —“
„Það þarf ekki að breyta
nokkrum sköpuðum hlut,“
sagði Alderson. „Mér þótti
leitt að þurfa að segja yður
þetta — ég skil vel hvernig
yður hiýtur að vera innan-
br.ióst — en þér skiljið það þá
að minnsta kosti núna, að
það var ekki fráleit hugmynd
gamals rnanns, að Dudley yrði
kosinn. Þér verðið varafor-
stjóri, og á þann hátt getið
þér —“
„Ef Jesse vill ekki kjósa mig
sem forstjóra, hvers vegna
vill hann þá styðja mig
sem varaforst.jóra?“
Alderson tók spilapeningana
og renndi þeijn milli fingr-
anna. „Vegna þess að- það er
það eina sem hann getur gert.
Það er aðeins um yður og
Shaw að ræða og .*— já, ég
held ég geti, komið Jesse í
skilning um að þér séuð betri
maður."
Stóllinn valt um með brauki
og bramli, þegar Walling reis
á fætur. Hann gerði enga til-
raun til að reisa hann við. „Þá
getur Jesse farið til fjandans
fyrir mér, því 'megið þér skila ■
frá Tnér!“
Hann spai-kaði stólnum frá
og æddi tjl, dyra.
Annar stóll valt um koll,
þegar Alderson stillti sér. í veg
fyrir hann. „Þér megið ekki
taka þetta svona, Don. Við höf-
um þörf fyrir yður — félagið
hefur þörf fyrir yður —“
„En ég hef ekki þörf fyrir
félagið,“ hrópaði hann. Hanra
hafði það ekki! Nei — til hcl-
vitis með það! Ef hann var
ekki annað en það — hiði
skárra af tvennu illu!
í blindni þaut hann út um
dyrnar og niður í anddyri'ð.
Fótatak Aldersons kvað við ái
eftir honum.
Kl_ 10.50
Juha Tredway Prince gekk
að fataskápnum sínum og
rénndi fingurgómunum yfir-
herðati'én. Hún reyndi áð.
ákveða i hvaða kjól hún ætli.
að vera. Það var erfið ákvörð-
un. því að hún fann hjá sér~
hvöt til að ganga framhjá flík-
um sem henni féllu bezt.' Þaö
var þýðingarmikið að hún
væri ekki alltof vel til "fara.
Þessi ungfrú Martin væri sjálí—
sagt klædd einhverju ieiðin-
legu o^ skrifstofulegu, og,»bil-
ið væri’* sjálfs'agt nógu bfeitti
milli þeirra, þótt hún reyndi.
ekki' að breikka það með því
að ■ gera 'of mikið út afi'
klæðaburði s’num. Hún:
yrði einmitt að koma héhni í
gott skap, fá haná til að fala.
Það vár þess vegna sem' hún.*
hafði'" ságt við Nínu, að ' þær
ætluðu að borða hádegisvérð í
morgunstofunni ...... ef hún á-
kvæði þá að bjóða henni að'
borða óg J þáð ‘ýrði ekki’
annað í matinn en það sem*
venjulegar .skrifstbfustúlkur-
voru vanar að borða, súpa' og
brauðsneiðar með hænsnasal-
ati.
Ilún tók íram gamlan, svart—