Þjóðviljinn - 20.10.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.10.1960, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 í" Skammarle • * Þaíf var ekki mikið um að vera í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30 á þriðjudagskvöldið, þeg- ar auglýstur fundur Stúdenta- félags Reykjavíkur um ,,Aust- ur og vestur — ástandið í lieimsmálunum“ átti að hefj- ast. J»ar voru aðeins komnar þrjár eða fjórar liræður, þeirra á meðal formaður félagsskapar er kallast „Félag um vestræna samvinnu“ og formaður Stúd- ehtafélagsins en það er sami maðtirinn, Pétur Benedik'sson banhastjóri. Pé'ur hafði boð- að hin.gað aðaláróðursstjóra Atlanzhafsbandalagsins á veg- um NATO-vinafélagsins. og ®tlaði sér nú að nota sér að- stöðuna í S'údentafé’aginu til að láta þénnan áróðursmann flytja loíræðu um Atlanzhafs- bandalagið og blessun vest- rænnar samvinnu í Slúrlen'a- félaginu. Þetta tókst ekki betur eu svo, að þegar liðið var þriá stundarf jórðunga fram yfir auglýstan fundartíma voru að- eins um 60 manns komnir á fundinn, þar af um helmingur NATO-andstæðingar. Sátu fund- argestir á hliðarpöllunum, en við ræðustólnum blasti galtóm- ur salurinn. Pétur bankastjóri, sem ætt hafði skimandi og taugaóstvrk- Ur um salarkynnin, eins og í leit að týndu fé, gekk nú upp í ræðustólinn með stóran ös'ku- ibakka i hendi og barði honum margsinnis í borðið svo að glumdi í. Kvað hann fundar- hamar Sjálfstæðisflokksins, sem væri úr rússnesku stáli, hafa verið sendan til Samein- uðu þjóðanna í staðinn fyrir ihamar þann, íslenzkan, sem brotnaði á dögunum. Síðan kynnti Pétur eina frummælanda fundarins, en til þessa hefur það verið talið sjálfsagt að frummælendur væru tveir, þegar rætt hefur verið um heit deilumál. Var þar kominn Paul nokkur de Lieven, aðalblaðafulltrúi Atlanzhafsbandalagsins. Sagði Pétur mann þennan vera af letnesku bergi brotinn af frægri höfðingjaætt, sem átt hefði miklar lendur í Rússlandi á keisaratímanum. Þetta af- sprengi höfðingja og landeig- enda ihefði síðan 'hrök'klazt að heiman og til Vestur-Evrópu. Þar hefði hann lagzt í víking og fengið gríðarmörg heiðurs- merki fyrir stríðsafrek. Væri maðurinn mikið málaséní og kynni flest tungumál utan ís- lenzku. Sté nú víkingurinn í pontuna, digur maður og vígalegur, en var nokkuð stirt ura mál sök- um andateppu, auk þess sem hann þurfti að reykja vind- ling meðan á tölunni stóð. Hann staðfesti orð Péturs um garp- Veðurhorfurnar Veðurhorfur í Reykjavík og nágrenni í dag: Austan gola eða kaldi, skýjað með köflum. '*j Þannig voru allar tilraunir H | de Lievens til að svara aðeins ■ undansláttur og útúrsnúningar, m i B tv'isagnir og flótti frá stað- m ■Hoaansfl skap sinn og mála'kunnáttu ut- an íslenzku, en kvaðst þó mundu skilja ef menn segðu „haltu k%f'ú“, og r’dldist möhnum að Pétur- þardifi'jtjóri hefði búio hann. undir f.undinn með þeim orðaforða. De Lieven t talaði i 35 mínútur og jafn- lengi biðu menn eftir því að hann tæki að ræða viðfangs- efni fundarins. Var mál harvs j sundurlaust orðaglamur um j skipulag og starfsemi Atlanz- liafsbandalagsins, enda sagði | hann í lokin, að hann hefði aðeins vdjað gefa mynd af því hvernig NATO-starfsemin væri. Geysilegt sjálfstæði De Lieven bauðst síðan til að svara fyrirspurnum. Lög- fræðingarnir Þorvaldur Þórar- insson og Ingi R. He’gason lögðu fyrir hann allmargar fyr- irspurnir og er skemmst frá því að segja að þessi útsendari Lieven einnig spurður irm hvort þetta ákvæði hefði ekki verið brot’ð. Embætt:STnaður NATO svar- aði því til a* þessi ríki væru svo geysilega sjálfstæð og þess- vegna hefði engin lausn fengist ádandhelgisdeiiu íslendinga og Breta. Hann sagði að sér væri að vísu kunnugt um að no’kkur brezk herskip hefðu verið á ferli nálægt strcndum Islands. Hinsvegar hefði NATO ekki borizt ncin tilkynning um árás- Breta á íslenzkt svæði og þess- vegna hefði 5. grein NATO samningsins ekki komið til fram kvæmda. Að v.'su sagði de Lieven að Hans Andersen hefði verið mjög harðorður í garð Breta á fundum NATO-ráðsins, en eitthvað hlýtur sá málflutn- ingur að ihafa verið slappur, úr því embættismönnum og út- breiðslustjórum NATO er ekki kunnugt um neina árás Breta á íslenzkt svæði. ! reyndúmim. • Það þurfti að margspyrja de ■ Lifiven um það hvort hann ! teldi ekki tímabært að gera ; griða-áttmála milli NATO j og rí'-ia Varsjárbandalagsins. ! Virtist hann ails ekki sldlja hvað væri átt við með griða- sáttméia (n n-aggress’on pact) Sagði hann að þessi bandalrg | ættu ekki í stríði og því væri i ekki þörf á sáttmála til að | koma í veg fyrir árás, rétt eins ' og ekki væri tímabært að gera slí'kan sáttmála fyrr en árás hefði verið gerð. Ekki taldi de Lieven þorandi fyrir NATO að fallast á að mynda hlutlaust og vopnlaust belti í Mið-Evr- ópu. Heimtaði meiri lierstöðvar Nokkrir menn úr hópi svart- asta afturhaldsins á íslandi stigu í stólinn til að reyna að dreifa vandræðaskap trúboðans frá NATO. Bar þar mest á j tveimur gömlum, úrillum og i ofstækisfullum íhaldsmönnum, furdarstjórasæti til að ieggja áherzlu á innræti sitt og boð- skap. Gísli Halldcrsson flutti langt erindi, fullt .af beizkju hatri og und'rlæai 'hætti ragnvart hernaðars(órveldum. Var þessi gamli maður argastur yfir því, að menn í Vestur-Evrópu skyldu voga sér að vera komm- únistar. Gac hrnn Islendingum þann vitnisburð, að íslenzka þióðin væri á frumstæðu þjóð- fc’agsstigi líkt og Suður-Am- eríkumenn, og hafði um það mr'.rg cg stór orð. Þá sagði hann blygðunarlaust að það væri sjálfsagt og nauðsynlegt að leyfa Bandaríkjamönnum að Framnald á 10 «íðn , þeim Gísla Halldórssyni verk- i fræðingi og heildsala, og NATO dindlinum Pétri Benedi'ktssyni, j sem fussaði og skyrpti hvað I eftir annað úr ræðustól og Þessi mynd er tekin þeg- ar IleimdaharskríH hóf uppsteit og grjótkast við sendiráð Sovétríkjanna 7. nóvember 1956 undir stjórn Péturs Bencdiktssonar bankastjóra. Það var ekki að furða þótt bankastjór- inni væri á Stúdentafélags- fundinum lineykslaður á hinum friðsamlegu og cin- arðlegu mótmælaaðgerðum Reykvíkinga gegn land- helgissamnir.gunum við Breta. NATO gaf engin fullnægjandi svör. Hann leiddi algjörlega lijá sér að svara mörgum npurningum og öðrum svaraði hann msð kjaftæði einu og mála lengingum. Var greinilegt að úrcðursstjcrinn hafði ek'ki gert ráð fyrir spurningum sem koma við kvikuna á hernaðar- bandalaginu og krecjast svars við ofbeldisverkum innan þess. De Lieven var m.a. bent á 1. grein samnings NATO þar sem aðildarríkin skuldbinda sig til að leysa hverskonar milli- ríkjadeilumál á friðsamlegan hátt, og að beita ekki hótun- um né valdi í milliríkjaviðskipt- um á nokkurn hátt. Vrr hann spurður hvort hann teldi ekki vopnaða árás' Breta á íslenzkt yfirráðasvæði brot á þessari grein. Einnig var honum bent á 5. grein samningsins þar sem segir að vopriuð árás á eitt bartdalagsríkið eða fleiri skuli talin árás á þau öll. Var de BBiflsaflaiaQQaflflflBflamBiasBaÐSHflflflflflaflflflflnaKaHBflaaHBBaflBflBflflflflflflHflBaBflflM B fl fl ■ H R B H B ta ■ n M ■ ■ ■ w, ..y. ->í •> N ^ Banka- stjórinn og gatan Pétur Benediktsson banka- stjóri sagðist á stúdentafundi í fyrrakvöld hafa hina mestu fyrirlitningu á „alþingi göt- unnar“. Ekki kemur það neitt á óvart þótt sá maður telji að almenningur hafi engan rétt til þess að nota götur þær sem hann heíur lagt til þess að bera fram skoðanir sínar og kröfur af festu og einbeitni. Rankastjórinn 'er hinsvegar gefinn fyrir aðrar athafnir á götum úti. Fyrir fjórum árum stjórnaði hann aðför Heimdellinga að sovézka sendiráðinu hér í bæ. Þar lét hann lið sitt brjóta flestar rúður í sendiráðshúsinu. skera niður þjóðfána Sovét- ríkjanna og veitast með of- beldi að gestum sendiráðsins, einkanlega konum. Enginn í árásarhópnum reyndist hafa jafn óföeur hljóð í barka og bankastjórinn né ráða yfir jafn ferlegum munnsöinuði, nema ef vera skyldi sá af rit- stjórum Morgunblaðsins sem stóð við hlið sendiráðshúss- ins með takmarkað vald yfir andlitsdráttum sínum og öskr- aði upp nöfn gestanna þe^ar þeir komu út, svó að Héim- dellingar vissu sem bezt hverí”"' Vo’’r að reyna' misj»yrma, Hins vegarmu ' fiskima.astjórinn hafa reynzt frekar mjóróma við þetta tækifæri og er það eflaust einnig á samningafundum sinum með Bretum. Þetta eru þær athafnir á götum úti sem Pétur Bene- diktsson bankastjóri hefur velbóknun á. Og lögreglu- stjórinn í Reykjavík, Sigur- jón Sigurðsson, er auðsjáan- lega sömu skoðunar. Hann gerði engar ráðstafanir til þess að hafa stjórn á bila- umferð þegar Reykvíkingar fóru mctmælagöngu sína gegn svikum í landhelgismálinu fyrir skemmstú; honum lá það i léttu rúmi þótt reynt yrði að aka yfir fólk við það tæki- færi. Hins vegar lokaði hann Túngötunni fyrir allri bíla- umferð fyrir fjórum árum þegar Pétur Benediktsson og lið hans gerðu árás s:na á sovézka sendiráðið; þar voru athafnir á götum úti sem verðskulduðu lögregluvernd og fengu hana. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.