Þjóðviljinn - 03.11.1960, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 3. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN
(á
cnz
rsr
1
HH
Ritstjóri: Frímann Helqason
Frá þingi norrænna írjálsíþróttaleiðtoga:
Engin keppni viS USA - Island keppir
á méti B liði A þjóðv. næsfa sumar
Einar Kristjansson
minningarorð
í dag' er borinn tii graíar einn
aí forvígismönnum skíðaíþrótt-
arinnar hér á landi, Einar
Kristjánsson, fyrrverandi for-
maður Skiðasambands íslands.
Hann andaðist 27. október s.l
eftir þungbær veikindi. ■
Einar Ivristjánsson var fædd-
ur á Hraunum í Fljótum hinn
21. júlí 1898, sonur Kristjáns
Hið árlega þing norrænna
frjálsíþróttaleiðtoga var haldið í
Reykjavík í húsakynnum
íþróttasambands íslands, dagana
29. og 30. október s.l. Er þetta
í annað skipti, sem þing þetta
er haldið hérlendis. Síðasta þing
fór íram í Helsingfors í Finn-
landi haustið 1959.
Þingið sóttu sjö erlendir full-
trúar, 3 Finnar, 1 Svíi, 2 Norð-
menn og 1 Dani. Auk þess sat
stjórn FRÍ þing þetta.
Á þinginu voru rædd fjöl-
mörg mál, sem varða Norður-
löndin sameiginlega, og voru
ýmsar samþykktir gerðar og á-
kvarðanir og verður hér greint
írá því helzta.
Noregi, 54.28 m
Fimmtarþraut: Gunnijla Ced-
erström, Sviþj. 4219 stig.
(Kúla 10,24; Hást. 1,50 m; 200 m
26,4 sek; 80 m gr. 11,7 sek,
langstökk 5,65 m.).
UNGLINGAMET:
1000 m boðhlaup: Tjalve.
Noregi, 1:59,5 mín.
Langstökk; Manninen, Finn-
ladi, 7,68 m.
Spjótkast: Terje Pedersen, Nor-
egi, 76,76 metra.
Þá var einnig staðfest met-
jöfnun í 4x100 m boðhlaupi
karla, en Norðurlandametið í
þessari grein var jafnað af
finnska félaginu Lautasaaren
Pyrintö, er boðhlaupssveit þess
kast, hástökk og langstökk.
Meistaramót Noröurlanda
Meistaramót Norðurlanda verð-
ur haldið i Osló dagana 31. júlí,
1. og 2. ágúst 1961. og sér frjáls-
iþróttasamband Noregs um mót-
ið. Keppt verður bæði í karla-
og kvennagreinum, og verður
keppni í öllum venjulegum
landskeppnisgreinum og auk þess
tugþraut og maraþonhlaupi. ís-
lendingar íá ókeypis ferð á mót-
ið fyrir 4 karla og eina konu.
Boð afþakkað
Ákveðið var að afþakka boð
Bandarikjanna um keppni milli
þeirra og Norðurlandanna í
Fulltrúamir sem sátu þing norrænna frjálsíþróttaleiðtoga, talið frá vinstri: Lárus Haltdórsson,
luklca Uunila Finnl., Toimi Tulikoura Fiiinl., Jukka Lehtinen FinnL, Jóhann Bernhard, Brynj-
ólfur Ingólfsson form. FRÍ., Arne Mollen Noregi, Fritz Aamodt Noregi, Jóhannes Sölvason,
Emanuel Rose, Daiunörku, Birger Bcr.gwall Svíþjóð og Örn Eiðsson. — (Ljósm.: Þory. Ósk.)
Staðfesting meta
Staðfest voru m.a. eftirtalin
Norðuflandamet í frjálsum
íþróttum;
KARLAR:
200 m hlaup: C. F. Bunæs,
Nogegi, 20,9 sek.
'1500 m blaup: Dan Waern,
Svíþjóð, 3:38,6 mín.
400 m grindahlaup: J. Rinta-
máki, Fimiland, 50,8 sek.
Hástökk: Stig Rctterson,
Svíþjóð, 2,13 m.
Þrístökk: Vilhjálmur Einarsson,
íslandi, 16,70 m
Kúluvarp: J. Kunnas, Finn-
landi, 17,70 m
ffSett í JBudapest 9/10 1960);
Kringlukast; P. Repo, Finn-
landi, 56,03 m
'(Sett í Helsingfors 30/6 1960)
KONUR:
80 m grindahl.: Ulla Britt
Wiesiander, Svíþj. 11,2 sek.
Hástökk:: Inga Britt Lorentzon,
Svíþjóð, 1,70 m
Spjótkast: Unn Thorvaldsen,
hljóp á 41,5 sek. 19/8 1960 i
Karlstad.
Norræna ung'.ingakcppnin
Þá var lýst úrslitum i nor-
rænu unglingakeppninni, en þar
urðu úrslit þessi;
1. Finnland ............. 28 stig
2. Sviþjóð, ............. 26 stig
3. Noregur, ............ 17. stig
4. ísland, 11 stig
5. Danmörk, ............. 8 stig
Ákveðið var að norræna ung-
lingakeppnin færi fram einnig á
hæsta ári, og gilda þá til keppn-
innar öll lögleg afrek unglinga
og kvenna, sem unuin eru á
tímabiiihu frá 1. maí til 1. októ-
ber 1961.
Keppt verður í þessum grein-
um:
UNGLINGAR: 110 m grinda-
hiaup, 3000 m hlaup, þristökk,
stangarstökk, kúluvarp og
sleggjukast.
KONUR: 80 m. grindahlaup,
100 m hlaup, kúluvarp, kringlu-
júlí n.k, og voru til þess marg-
ur ástæður, þó einkum fjárhags-
ástæður, en einnig þótti vafa-
samt að orðið gæti um verulega
skemmtilega keppni að ræða
vegna . yfirburða Bandarikja-
manna.
Landsmót
Þá var ; skýrt írá allmörgum
landsmótum sem , haldin verða
á vegum Norðurlandanna á næsta
ári, en m.a.- munu fslendingar
heyja landskeppnivvið B-Iið A.-
Þýzkalands'. í Reykjavík næsta
sumar.
Þingið -rseddi itarlega um sam-
stöðu . Norðurlandanna innan
IAAF, 'og taldi ‘ að < þau þyrftu
að ■ láta meira til s:n taka á
þeim vettvangi : en verið hefur,
og voruigerðar ýmsar samþykkt-
ir í .þeim efnum.
Þá> var-’ rætt :um- sjónvarp frá
íþróttamótum," og .áhrif þess á
áðsókn • að 'jþeim, og var lögð
■H ,. Framhald & 10. aiöu
Kristjánssonar og konu hans
Rósu Einarsdóttur. Foreidrar
hans voru bæði úr Fljótum í
Skagaíirði. Meðan Einar var i
bernsku fluttist hann með ior-
eldrum sinum til Siglufjarðar og
ólst þar upp. Hánn átti síðan
heima á Siglufirði mestan hluta
ævi sinnar. Starfaði hann þar
við Lyíjabúð Siglufjarðar og
síðan við Efr.agerð Siglufjarðar.
Árið 1948 fluttist Einar til Ak-
ureyrar. Var hann forstjóri
Elnagerðar Akureyrar unz hann
fluttist til Reykjavíkur árið
1958. Hér starfaði hann nú síð-
ast í Ingólfs Apóteki.
Einar , var kvæntur Olöfu
ísaksdóttur. Börp þeirra eru
Dóróthea Júlía, Olafur Gafðar
og Kristján Bogi. , :j
Fljótin eru næsta sveit fyrir
vestan Siglufjörð, handan Siglu-
fjarðarskarðs. Fljót og Siglu-
fjörður eru einhver snjójjyngstu
liéruð þessa lands, bæði girt
bröttum fjöllum á þrjá vegu og
vita mót norðri. Veíur konungur
heíur þar mikið vaíld og hann
er duttlungaíullur stjórnandi, Ó-
svikin norðlenzk, „stórhrið j er
fnikilíenglegt náttúpufyrirbjæri,
sem þeir éitúr þekkja. er reynt
hafa. En hins skal líká minnzt,
hve tign vetrarins er mikil, þeg-
ar hríðinni slolar og sól skín á
landið, þakið djúpum snjó frá
íjallstindum að ílæðarmáli.
í þessum útsveitum Norður.
lands hafa rnenn alla tíð, síðan
land vort byggðist, orðið að nota
skíði, til þess að komast leiðar
sinnar’að vetri til. Skíðin voru
nauðsynleg hvort heldur að
menn þurftu að fara i fjárhús
til gegninga eða íjallvegi í
næstu sveitir. Skíði voru notuð
það mikið og oft við erfiðar að-
stæður, t.d. í bröttum fjöllum, að
margir öðluðust góða leikni í
notkun þeirra, bæði karlar og
konur.
Þessi forna skíðaíþrótt á Norð-
urlandi lagðist aldrei niður. Mér
er það minnisstætt frá því ég
var staddur á Siglufirði vetur-
inn 1940, að ég sá hóp Fljóta-
manna, er voru á heimleið úr
kaupstaðarferð og ætluðu að
.i’ara að leggja í Sigluíjarðar-
skarð. Þeir gengu allir á skið-
um, báru byrðar á baki og not-
uðu einn, nokkuð langan brocld-
staf. FJjótamennirnir gengu
framhjá hópi unglinga úr Siglu-
firði, er voru að æfa sig í
'kíðastökki og svigi, nýmóðins
listum, sem þá voru. Ég hygg
að hvorttveggja hópurinn hafi
gotið hornaugum til hiris.
Það var augljóst, að hér Var
mikil breyting á orðin. Upphaff
herinar, að því er Siglufjörð’
snertir, má rekja til þess, að
veturinn 1920 bundúst n^kkrir
borgarar þar samtökurtv -ujn að'
efla skíðaiþróttiná 1 og stófnuðu’
Skíðafélag Siglufjarðar. Skiðafé-
lög voru þá ekki til á. íslandi,.
nerna Skíðafélag Reykjavíkur,.
sem hafði verið ■stgfnað árið
1914. Skíðafélag SÍglufjarðar
fitjaði upp á nokkrian-. nýjung-
um. en starfsemi þess' var þó
íranian af ekki mikil. En eftir
1930 færist rnikið líf í féiagið,.
rnjög fyrir forgöngu Guðmundar
heitins Skarphéðinssonar. Var þá
fenginn norskur skíðakennari
til Siglufjarðar, og nú lærðu
menn þar skíðaíþ.róttina, sem'
Norðmenn höfðu þróað með sér.
Þetta var hin mikla breyting.
Siglfirðingar tóku henni tveinr
höndum og með öllum þeim
skaphita, sem þeim er eiginjegur.
Skíðaíþróttin varð þeirra hjart-
ans mál og heíur verið það æ
síðan. Hún varð þar ekki einka-
mál unglinganna, heldur almennt
áhugamál kvenna og karla,
ungra og gamalla, metnaðarmál
bæjarfélagsins. Siglþirðingar
urðu beztu skíðamenn- iandsins,.
j:\fnvigir á aliar greinar. Og nií
eru Fljótamenn einnig búnir að"'
ná sér á strik. í Fljótum eru
nú á ný surnir af fremstu skíða-
mönnum landsins.
Því er þetta rakið, h.ér, að-
meðal hinna áhugasömÚstu for-
■■ Sífí'^rfi
ystumanna um þessi * jnál á
Sigluiirði var Einar Kristjáns-'
son. Hann var fonnaður Skíða-
iélags Siglufjarðar í meira en
áratug, þar til árið 1948 er
hann fluttist til Akureyrar. Fé-
Jagið átti þá blómaskeið og Einár
starfaði með lífi og sál 'að mál-
efnum þess og skíðaíþróttarinn-
ar. á Sigiuíirði. Væri vel, ef
saga þessara ára á Siglufirðí.
yrði skráð norður þar, á meðara
þeirra manna nýtur enn við, seirt
hana muna.
Skömmu eftir að Einar. Kristj-
ánsson flutti til Akureyrar, var
har.n kjörinn í stjórn íþrótta-
bandalags Akureyrar. ' Hann
gegndi ýmsurn störíum fyrir þa5
meðan hann bjó á Akurgyri.
Árið 1946 var Skíðasamband
íslands stofnað í Reykjavík. Var
Einar Kristjánsson kjörinn í
fyrstu stjórn þess með búsetu á
Siglufirði. En árið 1950 fluttist
aðsetur Skíðasambandsins frá-
Reykjavík til Akureyrar og var
þá Einar kjörinn formaður þess^
Því starfi gegndi hann til ársin&
1956.
í störfum sínum fyrir Skíða/
sambandið naut Einar góðrar
þekkingar sinnar á máieínunrt
skíða'þróttarinnar og íþrótta-
mála almennt. Slík stjórriarstörf
eru að mestu leyti unnin i kyrr-
þey. Þau láta oft’lítið ýfir sér
og má kallast gótt, þegar þeim-
er ékki tekið með vanþökk a|
Franihald á 10. síðu -