Þjóðviljinn - 03.11.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 03.11.1960, Blaðsíða 6
% -— ÞJÓÐVILJINN---Fimmtudagur 3. nóvembor 1960 • nisiiEtí-niíji var/nr er StMOÐVILJIHN ■as.BI 13} Ótcrfanál: B&melninffarflokkcr wlÞýSn —- ISÓsíallJitaflokkurtnn. — aitftt iórar* Masnóft Kiartansaon íáb.) Maanús Toríl Ölöfenon, Bl«- Ótsrfandi: Bamelnimrarflokknr s*lÞý8u - Sóeíalietaflokkurtnn. — ftitstJórar: Magnús EJartansson <áb.) Magnús Torfi Ölafsson, Bl*- IJSII trBur Quömund88on. ~ Préttaritstiórar: ívar H. Jónsson, Jón , 'ia.nasov - AuBlýeingaBtJöri: Ou?í«elr Masnússon. - Ritstióm, j»«-£ •*«»>'*<k«i«í «nio:lý8lP«p*>r, t'r*“ntPT»llJ'A: SkólavörBustl* lú. — Bíssi ntti 17-000 (M línur). ■■ ÁskrlftarverO kr. 45 4 mán. - Lausasöluv. kr. J.Ofe. *>reut<mu&ja PjoövllJana. s Sauðargæra íhaUsius írpj Cijálfstseðisflokkurinn lærði það af þýzku naz- SS ^ istunum fyrir um iþað bil þremur áratug- ÍJS' um að reynandi væri fyrir svörtustu afturhalds- feí flokka og auðvaldsmálgögn að látast vera fylgj- fandi verkalýðshreyfingu og kjarabótum fyrir verkamenn, ef vera mætti að tækist að rugla 4p; dómgreind alþýðumanna og lama baráttu þeirra. ryS Enn er í minni þeirra er þá voru komnir til vits og ára hvernig Sjálfstæðisflokkurinn sendi ýmsa *££ helztu valdamenn sína á ráðstefnur þýzkra naz- Jjx: ista, m.a. til að nema hvernig flokkurinn gæti liátizt vera ve.rkalýðsflokkur við hátíðleg tæki- færi. Og ekki vantaði að reynt væri að punta svo- fpfí lítið upp á afturhaldssmetti flokksins eftir fyr- irm.yndum þýzku nazistanna. Flokkurinn tók að efna til samkundna 1. maí, með Ólaf Thórs föq- og aðra álíka sem ræðumenn, ihefja útgáfu rita jpií sem heita áttu um verkalýðsmál, og reka 3" skipulagða starfsemi í verkalýðsfélögunum með P þeim skuggalega hætti er verkamenn þekkja frá sogu Óðins og annarra slíkra félaga. ffc svemunum Tj’n það sem nazistum tókst með verulegum ^ árangri í Þýzkalandi Hitlers, mistókst læri- í Sjálfstæðisflokknum íslenzka. §5 Verkamenn sáu flestir gegnum sauðargæruna, fundu að eðli Sjálfstæðisflokksins sem aðal- jg: flokks gróðagráðugra og ósvífinna auðburgeisa ÍÍH hafði í engu breytzt, að verstu afturhaldsklík- urnar innlendar og erlend auðvaldsöfl voru eftir sem áður allsráðandi í Sjálfstæðisflokknum, og 55 að þessi öfl notuðu hann og misnotuðu pólitískt jpií vald hans sér til framdráttar og til hatrammrar baráttu gegn hagsmunum verkamanna. Samkom- íp- um flokksins á hátíðisdegi verkamanna 1. maí Jjvr var tekið með slikri fyrirlitningu af reykvískum verkamönnum að Ólafur Thórs taldi ráðlegast S' að vera ekki að stilla sér upp á almannafæri þann dag. iZli TVTú undanfarið hefur Sjálfstæðisflokkurinn reynt að hefja þessa sókn í verkalýðshreyf- ingunni að nýju, sókn er miðar að því að lama samtök verkalýðsins innan frá. Þær sérstöku að- m B! láj stæður hafa komið til, að afturhaldi landsins J^f- ' naut talsv.erðs trausts í verkalýðshreyfingunni, íhafur tekizt að kaupa til liðs við sig flokk, sem tíS: si: r.ií zti xv Til‘ p Ílii Ctö m ínt «a Alþýðuflokkinn, og hefur notað leifarnar af því traústi til að ryðjast til valda í einstöku verka- lýðsfélagi. Hins vegar fer nú óðum þverrandi til- trú verkamanna á hinum oftirselda flokki, og hef- ur meira að segja Ólafur Thórs orðið til að viður- kenna það 1 opinberum blaðaviðtölum að Al- þýðuflokkurinn tapi óðum fylgi vegna „sam- vinnunnar“ við Sjálfstæðisflokkinn. Og þeir eru orðnir fáir sem ekki sjá í gegnum sauðargæru flokks Ólafs Thórs og Bjarna Benediktssonar, þegar hann þykist orðinn verkalýðsflokkur og ■nt!' berjast fyrir hagsmunum verkamanna svona rétt JjS eins og hann berst fyrir hagsmunum auðmanna landsins. Eða skyldu margir alþýðumenn á íslandi hafa tekið mark á því, þegar Morgunblaðið stað- §2 bæfði fyrir nokkrum dögum, að það væri engu Ti]j síður málgagn"Álþýðusambandsins en Vinnu- 5r veitendasambandsins! Um það er reynslan úr baráttu verkalýðsfélaganna ólýgnust, og hún er öll á einn veg: Sjálfstæðisflokkurinn hefur allt- ~H af staðið gegn réttinda- og hagsmunabaráttu :£? verkamanna. í því hlutverki stendur flokkurinn enn, hversu blítt sem syngur í áróðrinum. 53 e fHjr, ___ Undanfarna daga hefílr verió birt hér í blaðinu gmnargeröin með þingsálykt- unartillögu þingflokks Alþýðubandalags- ins um aö ísland segi sig úr Atlanz- hafsbandalaginu, losi sig við bandarísku herstöðvarnar og taki upp hlutleysis- stefnu á ný. Með greinargeröinni eru ýmis fylgiskjöl einstökum atriöum til áréttingar, og birtast hér nokkur þeirra, Ófti við vopnin getur ekki afstýrt ófriði til Íengdar ■ urnmæli fremstu vísindamanna heimöins % um háskanri sem kjarnorkuvígbú naðai'- kapphlaupið býr mannkyninu og um- mæli nokkurra kunnustu &tjóirnmála- manna og herforingja Vesturvelöarina; þar sem þeir játa að í nútririá styrjöld getur ekki veriö um neinar varnir aö ræöa. ♦ Ávarp Nóbelsveríflauna- handháfa, frá Mainau 15. júlí 1955: Vér undirritaðir erum vísinda- menn úr ýmsiim löndum, höf- um ólík trúarbrogð, mismun- andi stjórnmálaskoðanir. Að formi til tengir oss saman sá heiður að hafa hlotið verð- laun Nóbels. Með ánægju höf- um vér helgað lif vort vís- indunum. Það er að voru áliti leið til gæfuríkara lífs fyrir mennina. Vér lítum með skelfingu þá staðreynd, að einmitt þessi vísir.di eru að gefa mannkyninu tæki til að afmá sjálft sig. Með því að beita til fuhs í hernaði þeim vcpnum, sem tiltækileg eru nú, er hægt að sýkja jörðina svo með geislaverkun, að heilar þjóðir séu afmáðar. Hlutlausir jafnt sem hernað- arsinnar geta dáið þannig. Ef styrjöld brýzt út með stórveldunum, hver tryggir þá, að hún verði eigi slík ban- væn barátta? Þjcð, sem legg- ur út í algert stríð, undirbýr sína eigin eyðingu og stofnar öllum heiminum í hættu. Vér neitum því ekk', að ef til vill er friðnum við haldið í dag af ótta við þessi vopn. Engu að síður álítum vér það tálvon, ef rikisstjórnir halda, að þær geti afstýrt ófriði til lengdar sökum ótta við þessi vopn. Ótti og spenna hafa oft komið af stað stríðum. Eins finnst oss það tálvon að halda, að minni háttar deilur verði framvegis útkljáðar með gamaldags vopnum. Engin þijóð, sem er í ægilegri hættu stödd, mun neita sér um að nota hvaða vopn sem vísindi tækninnar geta fram- leitt. Allar þjóðir verða að kom- ast að þeirri niðurstöðu að afsala sér ofbeldi sem aðferð í stjórnmálum. Ef þær eru ekki reiðubúnar til þess, munu þær hætta að vera til. Edgar Douglas Adrian lávarður, Cambridge. Kurt Alder, Köln. Max Born, Bacl Pyrmont. Walther Bethe, Heidelberg. Percy William Bridgeman, Cambridge. Adolf Butenand, Tiibingen. Arthur H. Compton, Saint Lou:s. Henrik Dam, Kaupmannahöfn. Clinton Joseph Davisson, Charlottesville. P.A.M. Dirac, Oxford. Edward A. Doisy, SaintLouis. Gerhard Domagk, Wuppertal. Joseph Erianger, Saint Louis. Hans K. von Euler-Chelpin, Stokkhólmi. James Franck, Chicago. Otto Hahn, Göttingen. P.S. Hench, Rochester, Albert Schweitzer: „Yfir afkomendum yoru.ni ■Framhald á 10. siðu Minnesota. Gustav Hertz, Leipzig. Georg von Hevesy, Stokkhólmi. C. Heymans, Gent, Froieric Joliot-Curie, París. Irene Joliot-Curie, París.. ÍE.C. Kendall, Princeton. Sir Hans Krebs, Oxford. Richard Kuhn, Heidelberg. Max von Laue, Berlín. Fritz Lipman, Boston. A. E. Moniz, Lissabon. Paul Hermann Múller, Basel. H. J. Muller, Bloomington. William Murphy, Boston. Wolfgang Pauli, Zúrich. Linus Pauling, Pasaclena. C. F. Powell, Bristol. Sir Chandrasekhara Venkata Raman, iBangalore. Th. Reichstein, Basel. Bertrand Russel lávarður, Richmond. L. Ruzicka, Zúrich. F. F. Sillanpáá, Heisinki. Frederick Soddy, Brighton. W. M. Stanley, Berkeley. Herman Staudinger, Freiburg. Richard Laurence Millington Synge, Bucksborn. Max Theiler, New York. A. Tiseúus, Uppsölum. Haroli C. Urey, Chicago. G. H. Whirmle, Rochester. Heinrich Wieland, Starnberg. Adolf Windaus, Göttingen. Hideki Yukawa, Kyoto. Fritz Zernike, Groningen. Úr ávarpi 9235 vísindamanna, afhentu sameinuðu þjóðunum 15. jan. 1958. „Alþjóðlegt samkomulag um stöðvun tilrauna með kjarn- orkusprengjur gæti nú verið fyrsta stig til allmennari af- vopnunar og endanlegs raun- verulegs afnáms kjarnorku- vopna, er afstýrði möguleika kjarnorkustríðs, sem yrði tor- •tíming mannkyninu" Engar varnir mögulegar Albert Einstein: „Ameríkumönnum finnst erfitt að trúa því, af þiví að þeir eru hugvitssöm þjóð, að engar fyrirsjáanlegar varnir séu til gegn kjarnorku- sprengjum. En þetta er óhrekjanleg staðreynd. Vis- indamenn vita ekki einu sinni um neitt svið, sem gefi oss von um viðhiítandi vörn.“ Ur yfirlýsingu Einsteins 1946. „Ég hef beðið eftir réttri stundu til þess að hrópa við- vörunarorð mín út yfir ver- öldina. Ég mun leggja í hróp mitt alla þá orku, sem ég á enn eftir. Vetnissprengjan er leikfang djöfulsins.“ Ur blaðaviðtali hans á 75 ára afmælisdaginn 1954. Dwight Eisenhower Úmmæli noklsurra kunnra sijórnmálamarna og herfor- iugja Atlanzhafsbandalags- ríkja. „Eisenhower Bandaríkja- fcr.seta varð að orði, er hann hafði fyigzt með heræfingum. með kjarnorkuhernaðarsniði, að ef til • slikrar ■ styrja'dar kæmi, yrðu allar varnir gagnslausar." Dr. Albert Schweitzer í út~ varpserindi sínu 29. apríJ 1958. „Jafnvel ’ liin stærstu lönd munu, ef þau lenda. í siíkrí (kjarnorku-)styrjöld, hrapa niður á stig hinna frumstæð- ustu landa, máske á fáum dögum, vegna óstjómlegs manntjóns og eyðileggingar framleiðslutækja.“ Dr. Francis Perrin, yfirmað- ur franskra kjarnorkurann- sókna, 9 apríl 1957 á fundi Efnahagissámvinnustofnunar Vestur-Evrópuríkjanna (OE EC). „Heimsstríð á þessari öld mun jafngilda útþurkun dg endalokum menningarinnar.“ Sir John Slessor, hershöfð- ingi í brezka flughernum. „Styrjöld, þar sem beitt er kjarnorkuvopnum, verður yf- yfirleitt ekki nein þolraun, —• heldur sjalfsmorð beggja að- ila. Tedder lávarður, flughers- höfðingi Breta. „Við höfum sýnt mikla dirfsku og ákveð;ð að reyna. ekki að gera það, sem ófram- kvæmanlegt er. Við ákváðum að reyna ekki að verja land- ið, heldur einungis sprengju- flugvé!astöðvarnar.“ Dunc.an Sandy, landvarna- ráðherra Bretlands, í ræðu í ágúst 1957. „Viðurkenna verður hrein- skiln'slega, að eins og nú standa sakir getur ekki verið um að ræða að veita lands- mönnum neina vörn gegn af- leiðingum kjarnorkuárásar." Hvít bók brezku stjórnar- innar 1957.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.