Þjóðviljinn - 03.11.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.11.1960, Blaðsíða 12
í haust ber meira á greiðslu- drætti á vinnulaunum en áð r'immtudagur 3. nóvember 1960 ~ 25. árgangur — 248. tbl. því að innheimta útsvaranna gengur mjög illa ,,Viðreisnar“ íhaids og krata verður á margan hátt vart. Til hennar má m. a. rekja það, að í haust hefur töluvert borið á því aö atvínnurekendur hafi átl í erfið- leikum meö að greiöa verkafólki sínu laun skilvíslega. Pjóffviljanum er kunnugt um aiokkur dæmi þess að atvinnu- rckenúur, sem ekki vilja vamm siít vita cg jafnan hafa staðið í skilum við verkafólk sitt á ré'ttum úborgunardögum, liafi nú í liaust leitað til verkafólks- ins og beðið það um frest á greiðslu vinnulauna, eins, tveggja, þriggja daga og upp í vikufrest. Minnast þeir, sem þessum málum eru kunnugast- ' ir, þass ekki að greiðslutregða vinnulauna hafi verið jafn al- menn og nú í haust. ,, Vi ðrei sna r “-merki t>eir byggingameistarar, sem o’rðið hafa að leita til verka- irianna sinna og biðja þá um frest á greiðslu vinnulauna, hera fyrir sig, þegar þeir af- saka þetta, þá ástæðu, að þeir fái ekki greiðslu frá hús- ibyggjendum eða bankarnir hafi iokað hlaupareikningsviðskipt- tim þeirra, líkt og átti sér stað hjá Haraldi Böðvarssyni & Indía, menningar- tengsl Indlands pg Islands í Sunnudaginn 16. oktober s.l. var stofnað í Reykjavík félag fcl að koma á menningartengsl- um milli Indlands og fslands og veitá fræðslu hér á landi um indverska menningu: lieimspe’ki, 'frúarbrögð, þjóðfélagshætti, vísi’ndi o. fl. og leitast við að 'ikynna íslenzka meriningu, "bpk- mienntir og listir í Indlandi. ÍRætt hafði verið um þessa fé- lagsstofnun við indversku sendi- néfndina, sem kom hingað í ágústmánuði s.l. á vegum fs- landsdeildar Guðspekifélagsins. Varð það að ráði, að íslands- -deildin beitti sér fyrir stofnun , þessa félags, og hlaut það nafnið Indía (India Society). I Kjörin var 7 manna stjórn, | , og hana skipa: Gimnar Dal, j formaður, Grétar Fells. vara- formaður, Steinunn S. Briem, Guðjón B. Baldvinsson, Sigur- Iaugur Þorkelsson, Jóhann M. Kristjánsson og Kristmann Guðmundsson. Þeir, sem liafa hug á að jgerast félagar, geta snúið sér tií einlivers úr stjórninni, og verða þeir taldir stofnendur, sem tilkvnnt hafa þátttöku fyr- ir 15. nóvember. Mannaskipti á ASþingi Unnar Stefánsson viðskipta- fræðiugur heíur nú tekið sæti á Alþingi í stað Friðjóns Skarp- héðinssonar bæjarl'ógeta. er verður fjarverandi um sinn sök- ,".'um embættisanna. Þá er Jónas lt, v-Pétursson, ,'íji þingmaður Aust- firðinga rýkominn til þings og varamaður hans, Einar Sigurðs- son ríki, vikinn úr þingsölunum. Co. fyrir nokkru og frá var sagt í blöðum. Ekki er Þjóðviljanum kunn- ugt um að einstakir atvinnu- rekendur hafi á framangreind- an liátt stofnað til stórskulda vegna dráttar á greiðslu vinnu- launa, en állt að einu ber greiðslutregðan sem að fram- an er lýst öll merki „viðreisn- arinnar". Greiðshitregða lijá bæjarsjóði f framhaldi af þessu er svo hægt að skýra frá því, að síðan í sumar hefur borið mjög á þvi að allmikill dráttur hafi orðið á því að reikningar á bæjar- sjóð Reykjavíkur fengjust greiddir. Slíkt sem þetta hefur að vísu komið fyrir áður hjá Reykjavíkurbæ, en aldrei í jafnríkum mæli og nú. Pantan- ir sínar getur bærinn, t.d. ekki oft á tíðum leyst út og fjárframlög, sem bæjarsjóður hefur lofað að inna af hendi, eru úregin á langinn. Innheimta útsvara gengur illa Þessi vandræði bæjarsjóðs Reykjavíkur stafa fyrst og fremst af því, að innheimta útsvara hefur gengið mjög treglega, það sem af er og kostnaður við fjárfestingar- framkvæmdir hafa farið langt fram úr því sem í upphafi var gert ráð fyrir í áætiunum. Ríflega tekið af laúnafólld Nú er hafin mikil herferð til innheimtu útsvaranna og mun ætlunin að taka óspart af kaupi launamanna upp í útsvör þeirra á næstunni. I október- mánuði var gengið rösklega fram í því að draga útsvars- greiðslur af kaupi launafólks- ins, en nú í nóvember má bú- ast við að enn ríflegri fjár- hæðir verði teknar. Á hinn bóginn er vitað, að ýmis fyrirtæki og meðal þeirra mörg þekkt fyrirtæki, munu enn ekki hafa greitt nema ör- ‘ /lítinn hluta af álögðu útsvari sínu og reyndar sum þeírra ekki neitt. Pófljót flæðir yfir bakka sína Pófljót sprengdi í gær varn- argarð skammt frá ósum sin- um og flæddi yfir stórt svæði Fjöldi fólks hefur orðið að yfir- gefa heimili sin. ísland : Iíúba jafntefli 2 :2 Leipzig 2. nóv. Skeyti til Þjóðviljans. í 5. umferð tefldu íslendingar við Kúbumenn. FreySteinn Þtít- bergsson gerði jafnteíli við Jimenez á 1. borði, Arinbjörn Guðmur.dsson gérði jafntefli við Cobo á 2. borði, Guðmundur Lárusson vann Garcia á 4. borði, en Gunnar Gunnarsson tapaði fyrir Gonzales á 3. borði. I 6. umferð, miðvikudag. tefla íslendingar við Finna. í 7. um- ferð. fimmtudag, við Pólverja og í 8. umferð, íöstudag við Dani. * Þetta var algeng sjón hér ■ í bænum áður fyrr, þsgar ■ enn var ekki farið að grafa B rafmagnskapla eða síma í * jörðu niður. Nú orðið sjást * mennirnir með klifurskóna * sjaldnar í staurunum — og kemur það þó stundum ir, eins og t.d. einn í síðustu viku, þegar myndari Þjóðviljans átti um vesturbæinn og þessa mynd. Minningarsjóður um dr. Þorkel Jóhannesson Háskólaráð liefur ákveðlð að beita sér í'yrir stofnun minn- ingarsjóðs, er beri nafn dr. Þorkels Jóliannessonar liá- skóla rektbrs. MinningarspjöUi sjóí ins fást í bóksölu stúdenta í háskólanum, í Iíókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Menningarsjóði, Hverfisg. 21. Kúba Framhald af 1. síðu. ef í odda skerst. Santiago er skammt frá flotastöð Banda- r kjamanna -í Guar.tanamo. Krústjoff ítrekar loforð um aðstoð Krústjoíf. forsætisráðherra Sovétríkjanna. hefur ítrckað loforð það sem hann hefur gef- ið Kúbumönnum um að Sovét- rikin muni koma þeim til hjálp- ar eí á þá verði ráðizt. Hann gerði þetta í viðtali við blaða- menn írá Kúbu sem nú eru staddir í Sovétríkjunum. Tshombe kominn til Brussels Tshombe. leppstjóri Belga í Katangahéraði i Kongó,- kom til Brussels í gær. Þangað var einn- ig væntanlegur í gær Dayal, umboðsmaður Hammarskjöids í Leopoldville, en. hann var -á leið til -New York. Hann mun ræða við Wigny utanríkisráðherra Belgiu og mun stöðugur straum- ur belglskra marna til Kongó að undaníörnu vera umræðuefnið. Tveir handteknir í V-Þýzkalandi Tveir menn hafa verið hand- teknir í Bonn í V-Þýzkalandi fyrir njósnir. Þeir eru sagðir vera foringjar í tékkneska hern- um og hai'a haít samband við þingmar.n sósíaldemókrata, Al- fred Frenzel, sem handtekinn var fyrir nokkrum dögum. Andstaða í Bretlandi á moti Polaris-stöðinni Flóðbylgja enn í Austur-Pakistan Enn hei'ur fellibylur farið yf- ir Austur-Pakistan og flóðbylgja gengið á land. Vitað er að meira en 100 manns hafa látið líiið, en búizt við að mar.ntjón sé mun meira. Fióðbylgja olli gífurlegu tjóni þar fyrir aðeins þrem vikum. Ákvörðun brezku stjórrarinn- ar að láta Bandaríkjainönnum í té lægi fyrir kjarnorkukafbáta, ^ búr.a Polaris-flugskeytum, á Clydefljóti í Skotlandi hefur mætt mikilli andstöðu í Ilret- landi. Hópur þingmanna úr Verka- mannaflokknum bar í gær á þinginu fram tillögu þar sem ! samningnum um kafbátalægið við Bandaríkjastjórn er mótmælt og' er á, það bent að með þeim samnir.gi sé öryggi Breta- stefnt í voða að ástæðulausu, en þó sé það staðreynd að engar varn- ir séu til ef til kjarnorkustríðs kemu.r. Meðai flutningsmarna til- lögunnar er Shinwell, fyrrver- andi landvarnaráðherra. 1 gærkvöld boðuðu verkalýðs- félögin í Glasgow í Skotlandi til mikils mótmælaíundar gegn 'samningnum við Bandaríkin og búizt er við í'rekari mótmælaað- gerðum. Bretar ráða engu Home lávarður, utar.rikisráð- herra Breta, varð að viðurkenna í ræðu á þinginu í gær, að Mae- millan forsætisráðherra hefði lofað upp í ermina á sér i fyrra- dag þegar hann sagði að Banda- ríkjamenn . myndu jafnan hafa samráð við brezku stjórnina áð- ur en flugskeytum væri skotið úr kafbátunum. Höíðu þessi um- mæli vakið furðu manna í Was- htngton, en þeim var ekki kur.n- ugt um að Bandaríkjastjórn hefði gefið neitt slíkt lói'orð. -... . . j ... . • - j „El$khuginn“ er ekki klámrit Kviðdómur í London kvað í gær upp þann úrskurð að skáld- saga D. H. Lawrence, Elskhugi lafði Chatterleys, væri ekki ó- siðsamleg og' væri því ekkert.-til fyrirstöðu útgáfu hennar. Málið hafði verið höfðað gegn Peng- uinforlaginu sem þegar hef'ur látið prenta 200.000 eintök af bókinni óstyttri, en þanr.ig hef- ur hún aldrei fengizt út gefin í Bretlandi hingað til. Mor&ngi Asanuma stytti sér aldur Otoyo Yamaguchi, sautján ára íhaldsunglingur. sem í siðasta mánuði myrti leiðtoga japarskra sóslalista, Asanuma, stytti sjálí- um sér aldur í gær. Hann hafði að sögn lögreglunnar verið skil- inn eftir einn í skrifstofu fang- elsisstjórans og notaði tækifærið til að hengja sig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.