Þjóðviljinn - 04.11.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.11.1960, Blaðsíða 1
RIKISSTJORNIN KREPPUASTAND HER Á LANDI í gær var frumvarp Einars Olgeirssonar um áætlunar- J annað stjórnarblaðið, Aiþýðu-"® ráö. ríkisins til fyrstu umræöu í neðri deild Alþingis. biaðið, frá því í forsíðufrétt 1. Sagöi Einar í framsöguræöu, aö það væri brýnna nú en b-m., að horfur séu á því, bílum og bílahlutum tig virtist mikið af því góssi næsta lélegt. Þykir miirg- um kynlegt að slíkt skran sku'i flutt inn fyílr óýr- mætan gjaidcyri. Á mynd- inni sést hluti af þessuni aflóga varningi. — (Ljósm Þjóðv. A.K.) nokkru sinni fyrr aö koma á skipulagningn atvinnu- lífsins og fjárfestingar þjóöarinnar. Meö því mætti ráða fulla bót á efnahagsöngþveitinu og bæta lífskjör alþýð- unnar í staö þess, aö ríkisstjómin væri nú beinlínis aö skipuleggja kreppu í landinu, kjararýrnun og atvinnu- leysi. Einár benti á, að með aðgerð- um sínum í efnahagsmálum væri ríkisstjórnin að skipuleggja kreppuástand í landinu. Stefna her.nar væri höft en ekki frelsi. Þannig hefur stjórnin notað bankana, sem allir eru ríkis- bankar. til þess að skipuleggja lánsfjárkreppu í landinu. í ann- an stað er allur útflutningur landsmanna háður leyi'um, sem stjórnin veitir, og þá aðstöðu heíur hún notað til þess að beina viðskiptum þjóðarinnar inn á kreppumarkaði Vestur- Evrópu og Ameríku með þeim afleiðingum, að þegar er orðið verðfall á íslenzkum afurðum. í þriðja lagi þarf leyfi ríkisstjórn- til þess að taka erlent lánsfé og þau stórlán, sem stjórnin hefur tekið eru öll ,.að svo til a'.Iur bátafloti lattdsmanua leadi undir hamri uppbodshaldarans innan tíð- ar vegna vangreiddra trygg- ingargjalda, er nema milljóna- lugurn". X hverra þagu- er þetta g'ért? spurði Einar. — í þágu örfárra valda- og' peningamanna, sem hafa aðgang að bönkunum og fjármagn til þéss að kaupa upp fasteig'nir og atvinnutæki þjóðfélaginu. Aldrei brýnni þiirf áætlunar- búskapar Þá vék Einar að frumvarpinu sjálíu og sagði, að á þv: hefði aldrei verið brýnni þörf en nú að taka upp heildarskipulagn- ingu á þjóðarbúskapnum eins og þar væri lagt til. Með því skipuleggja íramkvæmdir eyðslu- og neyzlulán en ekki ián l'járfestingu þjóðarinnar væri til framkvæmda og uppbygging- hægt að tryggja bætt lífskjör ar atvinnulifsins. Loks eru allir J almennings, i'ramkvæma kaup- útf'Iutningframleiðendur í ' land- hækkun án verðbólgu. j" sósia.1- inu skvidaðir til þess að aíhenda ríkisvaidinu gjaldeyri sinn. íska löndunum bötnuðu iífskjör- in nú árlega um 6—8% og jafn- Þetta er ekki fre.Isi, ekki vel í auðvaldslöndunum í kring cinu sinni kapítalískt frelsi, | um okkur væru lifsskilyrðin sagði Einar. IMeð þessu er bætt með viðiika ráðstöfunum vcrið að skipuleggja kreppu og lagt er til í frumvarpinu að hér séu gerðar. Benti Einar á. að Framhald á 10. síðu á íslandi, sem á eðlilegar orsakir. ser engar Frumsýning á ieikriti Moiiéres KI. 8.30 í kviild verður frum- sýning í Þjóðleikhúsinu á leik- riti Moliéres „George Dandin“ eða „Eiginmaður í öngum sín- um“. Aðalhlutverkið George Dand- in er leikið af Lárusi Pálssyni, en aðrir leikendur eru Haraldur Björnsson, Amdís Björnsdóttir, Bessi Bjarnason, Herdís Þor- valdsdóttir, Rúrik Haraldsson og Rósa Sigurðardóttir. Bryndís Schram heí'ur samið dansana við leikinn og dansarar, auk henn- ar, eru nemendur úr Listdans- skóla Þjóðíeikhússins. I-,eikstjóri er IXans Dahlin frá Svíþjóð og er myndin hér. fyrir ofan tekin af honum á æfingu fyrir nokkrum dögum. Af'eiðingar af stcfnu stjórnarinnar Einar nel'ndi siðan nokkur dæmi þess kreppuástands í land- inu. -se'm- stjórnih ýæri búin að skapa með þessari stefnu sinni í efnahagsmálum. . Menn, sem hafa í húsbyggingum að undanl'örnu eru nú sem óðast að komast í þrot og má í Lög- i,'tingablaðinu sjá langa lista ai’ auglýsingum um nauðungar- uppboð á húseignum til lúkning- ar skulda. Hagur útgerðarinnar hefur heldur aldrei verið bág- bornari en nú. Þannig' skýrði Endurnýjaði ekki, r r Arás Jóns Gunnarssonar á SIS kallar á rannsókn á fisksölu í ferö blaðamanna og frystihúsaeigenda til Bretlands og Bandarikjanna á vegum Sölumiöstöövar hraöfrysti- húsanna hafa komið fram ásakanir á 'hendur SÍS fyrir undirboö á bandarískum fiskmarkaöi. f gær neitaöi SÍS þessum sakargiftum, og 'segir Sölumiöstööina eiga alla sók á að uppúr samvinnu fyrirtækjanna slitnaði. Kona í Kcpavogi missti af íbúð í 7. flokkj. happdrættis j DAS vegna þess að hún hafði ckki endurnýjað miða sinn nr. 51567. Tveggja herbergja fokheld íbúð kom á miða Péturs Knud- sen, Sjáiandi við Kleppsveg, Chrysler-bíl fékk Bryndís Guð- jónsdóttir, Hverfisgötu 96B, Moskvitsj vann Anna Tómas- dóttir, Suðurgötu 61, Hafnar- firði. Hefur Björgvin Guðmundsson, t'réttastjóri Alþýðublaðsins, það eftir forstöðumönnum skrifstofu Söiumiðstöðvarinnar í New York. að undirboð Sambands íslenzkra samvinnufélaga á bandarískum markaði valdi skaða sem ,,get- ur numið milljónum króna í’yrir þjóðarbúið“. Fcrðakostnaður hátt á aðra milljön Þeir sem til þekkja eru ekki í neinum vai'a um að þessar á- sakanir séu runnar undan rifj- um Jóns Gunnarssonar, sölu- stjóra Söluniiðstöðvaxinnar. sem beitti sór fy.rir að Söluniiðstöðin bauð 14 manns til Bretlands og Bandaríkjanna. Var hann farar- stjóri og hai'ði kónu sína með í förinni. Kostnaður við íerðaiag- ið mun nema hátt á aðra milij- ón krcína. Geta má þess til að sakargiítir Jóns Gunnarssonar á hendur SÍS stafi i þetta skipti ai því að SÍS flútti fyrir nokkru i'isk- vinnslustöð sína til Pennsyivan- íu og getur því selt vörur sínar þar. á nokkru lægra verði en Sölumiðstöðin. Gamlar grunsemdir llvernig sem í ásökunum á hendur SÍS um undirboð liggur eru þær svo alvarlegar að óhjá- kvæmilegt er að kanna móiið til botns. Eins og kunnugt er eiga bæði Sölumiðstöðm og SÍS verk- smiðjur, bandarisk fyrirtæki, sem vinna úr fiskinum vestra. Margoft hefur því verið haldið fram í umræðum um íisksölu- málin að greiðsla fyrir íisk sen} seldur er til Bandaríkjanna komf óeðlilega seint og óeðlilega háar upphæðir fari í verksmiðju- reksturinn. Þegar við þetta bæt- ast ásakanir um undirboð setu stórskaðað g'eti íslenzka atvinnu- vegi hljóta allir sem viija að hið sanna í mólinu komi í ijós að íallast á að nauðsynlegt er að íisksölumólin í Bandaríkjunurn yerði rannsökuð niður í kjöiinn, Franihald á 4. síðu. 6 ára stúlka fyrir bifrsið og hlaut lærbrot og skurði 1 gærkvöldi, um kl. 19.30, varð slys á móts við sendibíla* stöðina Þröst hjá Borgartúni er 6 ára stúlka, Hólmfríður Einarsilóttir, varð fyrir bifreið; hún lærbrotnaði og hlaufc skurði á andlit. Hún var flult á slysavarðstofuna og síðan 4 Landspítalann. Á yiLJINN Föstuda.gur 4. nóvember 1860 — 25. árgangur — 249. tölublað Skran flutt inn með Lagarfossi Lagarfoss kom í hcifn i gær úr Ameríkuferð mcð kynlegan farm á þilfari. Ægði þar saman notuðum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.