Þjóðviljinn - 04.11.1960, Blaðsíða 9
Föstudagur 4'. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN
Mardr stórleikir voru háðir
tVTT'*? W >, -rf ^ÉjÉ!§í Í ,
■ tw ’ i hvropu uin siðustu helgi
Meðal peirra sundlauga sem
teknar voru í notkun í sum-
ar vpru sundlaugin á Sel-
fossi (efri mynd) og sund-
laugin á Ilúsavík. Báðar laug-
arnar eru myndarlegar bjgg-
ingar, — sundlaugin á Húsa-
vík er útisundiaug, en sund-
laugin á Selfossi innisundlaug.
Norræna sundkeppuin
Hér fara á efiir ýmsar at-
hyglisverðar upplýsingar er
gefnar voru fréttamönnum er
tilkynnt voru úrslit í norrænu
sundiieppninui.
Ólafsfjörður — S-
Þingeyjársýsla
1 kaupstöðum landsins syntu
alls 22.664 eða 20,1%. Með
hæstu hundraðstölu var Ólafs-
fjörður 3'6,S, síð^n Sauðá’rkrók-,
ur óg láafjörður, en þá lang-
lægstu 'S'gluf jörður með .aðeins
6,4%. : ;t
í sýslum landsins syntu
8684 eða 15,2%. S-Þingeyjar-
sýsia var með hæstu hundraðs-
Toftenhcsm
enn óslgrað
Enska atvinnumannaliðið Tott-
enham hefur ekki enn tapað leik
í ensku deiidakeppninni á þessu
keppnitimabili. Eitt jafntefli
hefur það gert. í gestaleik tap-
aði liðið þó um daginn með eins
marks mun, en hefur tæpast
lagt mikla áherzlu á sigur í þeim
leik..
Um síðustu helgi var liðinu
ógnað mjög og um skeið var
jafnvél búizt við því að New-
castle mundi verða liðið sem
stöðvaði sigurgöngu Tottenham.
í hálfleik hafði Newcastle 2:1,
og var það í fyrsta sinn á
keppnitímabilinu sem Tottenham
er undir í hálfleik. Hinir áköfu
áhorfendur heima í Newcastle
gerðu.sem þeir gátu að hrópa á
sína menn, en það dugði ekki í
síðari hálfleik, John White
jafnaði, og Cliff Johnes skoraði
þriðja mark Tottenham. New-
castle jafnar 3:3, og allt benti
til þess að jafntefli yrði. Bobby
Smith var ekki á því og skoraði
sigurmarkið fyrir Tottenham,
eins og hann ákoraði 2 mörkin
sem gáfu sigur yfir Spánverjum
fyrr í vikunni.
tölu 24,9, síðan Borgarfjarðar-
sýsla 22,1, Árnessýsla 21,2.
Lægst var N-Múlaöýsla með
7,4.
Iveppni milli kaupstaða
Keppnin á milli kaupstaða
og kauptúna í norrænu sund-
keppninni fór svo miðað við
hundraðstölu:
1, Hafnarfjörður —- Keykjavík
— Ákureyri
1. Akureyri 24,9
2. Hafnarfjörður "21.9
3. Reykjavík 18,4
2, Keflavík — Akranes
1. Akranés 24,1
2. Keflavik 18,2
Keppnin á milii Selfcss og
Ilúsavikur verður kunngjörð
síðar, þar sem enn er ver:ð að
vinna úr skýrslum frá þeim
stöðum.
1,5% íbúa Nlaregs
lEf borin er saman sundsókn
íslerdinga og hinna norður-
landaþjóðanna kemur í ljós, að
118,5% íbúa íslands tóku þátt
í norrænu sundkeppninni en
ekki nema 1,5% íbúa Noregs
sem sigraði í norrænu sund-
keppninni í ár. Hagstæðustu
hundraðstölu fyrir utan ísland
hefur Finnland, 3,1%.
Norska sundsambandið varð
50 ára á sl. sumri og varð það
til þess að Norðmenn náðu
þeirri aukningu sem dugði þeim
til sigurs.
5 nýjar sundlaugar
Á meðan norræna sund-
keppnin stóð yfir var synt á 76
sundstöðum hér á landi. Á
þeim tíma voru 5 nýjar sund-
laugar teknar í notkun; sund-
laug Skógarskóla, Grafarlaug
í Miðdölum, Dalasýslu, Leirár-
laug, Leirár- og Melagveit, sund-
höll Selfoss og sundlaug Húsa-
víkur. Þess skal getið að sund-
laug Siglufjarðar var í viðgerð
og því var þátttaka þar minni
en efni stóðu til.
Breytt run tilhögun
Norræna sundkeppnin hefur
nú staðið frá 1949, en þá unnu
Finnar bikar gefinn af Svía-
konungi. 1951 unnu íslending-
ar bikar gefinn af Noregskon-
ungi. 1954 unnu Svíar bikar
gefinn af Danakonungi. 1957
unnu Svíar bikar gefinn af
Finnlandsforseta og nú i ár
unnu Norðmenn bikar gefinn
af forseta íslands.
Nú mun í ráði- að breyta til
um tilhögim þpgöarar keþpni og
gera hana eitthvað .fjölbrej'ti-
legri. Það er samdóma álit
allra að-þessi keppni hafi stuðl-
íað mjög að framgangi sunch-
* þróttarihfidr Nbrðurlbhdum.
2100 inauns konni
4 einum degi
. K - ■ ■y).;
Á einum .góðviðrisdegi i
sumar komu alls 2100 gestir í
Sundlaugar Reykjavíkur og
hefur aðsókn á einum degi al-
drei ver!ð jafnmikil.
Áætlað er að hver íslending-
ur fari að jafnaði 5 sinnum í
sundlaug á ári og er þá ekki
reiknað með sundiðkun í skól-
um landsins.
Þalíkir
Sundsamband Islauds gekkst
fyrir norrænu sundkeppninni
hér á landi. Sundsambandið
bað blaðamenn að færa öllum
liðsmönnum og þátttakendum
beztu þakkir fyrir unnin störf
og þátttöku. Merki sundsam-
bandsins seldust vel og mun
ágóði að þeim renna til styrkt-
ar sundstarfseminni.
Um síðustu helgi fóru fram
margir stórleikir í knattspyrnu
í álíunni og voru flestir þeirra
þáttur í ibrkeppiiinni að *HM
' • - . . ■ \ ..... ''ii* ' ‘A
sém fer frám eftir eitt Ög' hálft
ár.
Belgía vann Ungverja 2:1
Það kom ekki lítið á óvart
að Belgía skyldi sigra Ungverja-
land í Brússel með 2:1. Að vísu
var u.ngverska liðið nokkur ráð-
gáta...því leikur þeirra við Dani
í OL-keppninni var slákur, og
munu flestir hafa búizt við að
það mundi nokkuð annað að
þessu sinni. Það fór á aðra leið
því Belgarnir höfðu forusíu um
gang leiksins og voru allan tím-
anm einnig mun ákveðnari. Um
skeið höíðu þeir 2:0 en Ung-
verjum tókst að skora eitt mark.
Öll mörkin voru sett í fyrri
hálfleik. Áhorfendur voru um
50 þús., og vakti sigurinh mik-
inn fögnuð á áhorfendapöllum.
Sama dag léku sömu lönd B-
landsleik og fór hann frarri í
Budapest, og fóru leikar svo
að Belgía vann 1:0.
Austurríki vann Spán 3:0
Það er ekki langt síðan að
sjá mátti víða í blöðum að mik-
ið harmakvein væri í Austúrríki
vegna þess að knattspyrna þár
væri í öldudal,. og útlitið". slæmt.
Það kemur því mjög.á óvart að
þeim skyldi takast að vinna hið
sterka landslið Spánar 3:0.
Þetta spánska lið var fyrjr
nokkru í Englandi og lék þar við
landslið Englancls og tapaði þar
4:2,. sem hóf Englendinga til
skýjanna í umsögnum sínum.
. Austurrikismennirnir skoruðu
eitt mark í fyrci hálíleik. í Engr
landi var því „unj kennt,. að
Spánverjarnir hefðu ekki staðið
sig betur .en þetta, að þeir hefðu
leikið á rennblautum velli, sem
át’ti vel við Englcndingana. í
!Vín var því ekki til að dreifa
þvi vöilurinn var þurr og í góðu
ástandi.'
í Vín hafa Spánverjarnir þá
afsökun, að þeir hafi komizt i
slæmt skap. og ekki notið sín
éftir það. Þeir spm sagt skoruðu
í byrjun leiksins 3 mörk úr
rangstöðu að því er dómarinn
sagði, en það var meira en hin-
ir viðkvæmu Spánverjar þoldu.
Vörn Austurríkismanna lék þá
rangstæða hvað eftir ánr.að, og
auk þess var vörnin harðari en
gert var ráð fyrir, og gaf de
Stefano, Gento og Suarez ekki
færi á að komast í gegn.
Þykir sigur þessi og eins sig-
ur Austurríkis 3:1 yfir Sovét,
benda til þess að landslið þeirra
sé á hraðri uppleið, og Austur-
riki geti brátt skipað sér aftur
í röð fremstu knattspyrnuþjó:ðti(i
Áhoríendur voru um 92 þús;.
Svíþjóð vann Frakkland 1:0.., .
Leikur þessi staðfesti .. .epUj
að Svíþjóð - er stöðugt meða^
fremstu knattspyrnuþjóða, ,<>g
að þessu sinni vann SvíþjóíS
Frakkland 1:0 og var það verð-
skuldað. Svíarnir áttu mest :al
leiknum, og sýndu nú, eins og_
í leiknum á móti Belgíu og Dan-c
mörku, hraðan o^ breytilegaOj
sóknarleik sem kom Frökkmj-t
um á óvart. I- ;!
Raymond Kopa sem j-firleitl
er sá sem stjórnar og skapan
hættu í franska liðinu var slit,-
inn vægðarlaust úr sambar.di við
samherjana og þá fór alU~ {
mola. Franska liðið var því ó-
jafnt og leikur þess ekki éins
árangursríkur eins og t.d. í HM^
í Svíþjóð fyrir 2 árum.
Þetta eina mark skoraði ,Tor-
björn Jonsson eftir um það bil
hálftíma af leik. Áhorfendup
voru um 35 þús. Leikurinn fóp
fram í Stokkhólmi.
v
Tékkóslóvakia vann Ilolland
í heild var leikur þessi talimS
heldur Jélegur, sem landsleikur,
enda hefur hollenzka laridslið'ið
í knattspyrnu átt heldur erfitti
uppdráttar undanfarið. Tékkarrí-
ir unnu að vísu með yfirburðúm
án ' þess þó að sýna veruléga
góða knáttspyrnú. Áhugi 'fýrir
leiknum virðiát helctur ekki hfáía
verið mikili þvi aðein.4 16 þús,
áhorfendur fylgdust með, Tcikrii'
um. Tékkarnir skoruðja sín 2
■mörkin.í hvorum hálfleik.
Austur-Þýzkaland vaiyi << ,,
Finnland 5:1
Að þessu sinni varð það st5r«j
sigur yfir Finnum í Rostock eða
5:1. Mun það hafa verið-.k-ær-
komin, hefnd fyrir tapið í 'Hels-
ingfors í vor, en þá tapaðl
Austur-Þýzkaland fyri.r. :Fmn-
landi 3:2.
Brumel2,20
I síðustu viku vann hinn
ungi hástökkvari Valerij Brum-
el það afrek að fara yfir 2.20
m. í hástökki og bæta þar með
Evrópumet sitt um 1 sm. Gerð-
ist þetta á móti í Ushgorod rétt
við landamæri Tékkóslóvakíu.
Var það í þriðju tilraun sem
honum tókst að fara þetta.
Munar nú aðeins 2 sm á hon'um'
og heimsmethafanum Banda-'
ríkjamanninum John Thomas,
og telja margir að Brumel sé
líklegastur til þess að hnékkja
heimsmetinu, og það þegar á
næsta ári.
r.~
i
r.ítr
m
ÍUI
—— #
ÉZ
-.FT
E}1 ela Íi=I rpjl •m
Ritstjórí: Frímann Helqasen