Þjóðviljinn - 17.11.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.11.1960, Blaðsíða 10
3,-Oþ — feJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 17.= nóvember 1960 Alþýðusambandsþingið FramhaM af 1. síðu. Rndi að taka það inn. Pétur fíigurðsson, fulltrúi „Sjómanna-' sambandsins" tck mjög í sama' etreng. Magnús Ástmarsson kvað Alþýðusambandinu styrk- pr að inngöngu slikra manna og var þessi hógværi maður óvenju argur í ræðu sinni. Jón fíigurðsson („Sjómannasam- band Islands") réðst persónu- lega að Hann'bal Valdimars- fjyni en Jón og fleiri fluttu til- lögu um að taka L.I.V. í Al- þýðusambandið. Eðvarð Sigurðsson ritari Dagsbrúnar minnti menn á að ■það hefðu verið verkamenn, isjómenn, verkakonur og iðn- aðarmenn sem hefðu stofnað A.S.I. og byggt það upp og Iborið hita og þunga starfs íþess. Nú væru í sambandinu mokkur stór félög og mörg dreifð smáfélög. Smáfélögin hefðu ekki annan samstarfs- vettvang en Alþýðusambandið. Nú væri unnið að þv'i að stofna ■stærri starfsgreinafélög er sið- «n mynduðu landssamtök er rbyggðu A.S.I. upp. Meðan ekipulag Alþýðusambandsins «r enn óbreytt, sagði hann, verður hvert það skref sem nú væri stigið til að taka inn ’rAeambönd eða mynda innan eamtakanna sambönd verða til erfiðleika. Öll yfir- ‘bygging á hið gamla form Al- þýðusambandsins verður að- eins til að auka örðugleika okkar, sagði hann, Eð\arð kvaðst vilja leggja áherzlu á, að þetía mál ætti okki að valda vinslitum milli verzhmarmaimasambandsins og A.S.Í., heldur væri Alþýðu sambandið reiðubúið til að Veita LÍV alla aðstoð í hags- : tnunabarátíu þess. Hvað veldur því að Morg- nmblr.ðið, blað atvinnurekenda og stóreignamanna hefur und- e. nfarið lagt ofurkapp á að ikoma LÍV inn í Alþýðusam- fba.Wdið ?' spurði hann. Trúir því •íokkur e.ð það sé af umhyggju f. vrir láglaunafólki í verzlunar- stét' ? Ef svn væri væru liæ.g Jieim.'itökiu hiá þessum inii'in um, þelr ræfu sýnt ást svna ú launofólki í verki með þ\rí «,ð “'órbæfa kjör þess. Áður fvrr var það aðferð (Bjálfstæðisflokksins að ofsækja og útiloka frá vinnu þá menn sem beiftu sér fyrir verka- lýðssamtökum. Þegar srmtök- in voru orðin sterk var breytt nm aðferð og þá fór Sjálf- etæð’sflokkurinn að reyna að ve’kia bau innanfrá. Áhugi Siálfstæð’sfiokksh’s fyrir inn- föku LÍV ’í Alþýðusambandið étnP’i’ af bv'í rð með því hyggst Siáifstæð'sflokkurinn pnka á- jhrif sín innan AJ hvðusam- banisins. I-’ntaka LlV í A1 þýðusambaT’dið r.ú yrði bví ekki t:l að styrkja Alþýðu.- samb,’'’':,ið til að veita lág- laimafr’ki í verzlnnarstétt lið í hagSrv’’'í'aibq.ráttunni heldnr veifa S á»If.a’ ■*- re ðis ‘‘I ■» i m að- til að aundra- kröff"m Albvðw’a mba osr veíkia þonnig launabarátíu verzlunar- fói’-s. ■ýms’r f'eir-i tr'ni til máls. er að nmraniVim lokn"m var gerð Ka.mbvk^t P’i or að fram- pn vreinir. að viðhöfðu nafna- tko1^ t>f'!'rnr At-nrJ; VQvij^ plíf- ið gekk Jón Sigurðsson í ræðu- stólinn og bað alla sern væru með inngöngu LlV að mæta í félagsheimili múrara . og- :ráf- virkja kl. 10 f.h. í dág. Alþýðusambandsþing kaus í gær verkalýðs- og atvinnu- málanefnd, trygginga- og ör- yggismálanefnd, fræðslunefo.d, skipulags- og laganefnd, fjár- hagsnefnd og allsherjarnefnd. Þingfundur hefst 'í dag kl. 2 e.h. Ályktanir BIÍ Framhald af 9. síðm aður jafnhár frádrætti tveggja einstaklinga, að farið verði með eftirlaun sem aðrar at vinnutekjur við skattlagningu, að foreldrar, er kosta börn sín til menntunar, haldi persónu- frádrætti þeirra, þótt þau nái 16 ára aldri, að leitað verði leiðar til sérsköttunar kvenna, sem vinna á eigin heimili, að skattar og útsvör verði inn- heimt jafnhliða tekjuöflun. Þá Ríkisstjórnin svíkur loforðið Framhald af 12. síðu. að bjóða brezka togaraflotar- um inn í íslenzku landhelgina, til að veiða þar tiltekinn t:ma, ef henili líkaði þaþ sem hún fengi á móti. Hvað væri þetta annað en tillögur? Tilboð hefðu einnig komið í'ram af Breta hálfu. sem eins mætti refna til- lögur, samkvæmt fregnum frá opniberum brezkum aðilum. Tillögur hafi þannig gengið á víxl án þess að Alþingi eða ut- anríkísmálanefnd fengju neitt um þær að vita. Síðar ætti að fleygja inn á Alþingi samningi sem búið væri að binda á stuðn- ingsmer.n rikisstjórnarinnar og samþykkja til málamynda. Ólafur tók sig þá til og reyndi að endurleika skrípaþátt Bjarna Ben. úr efri deild, og láta umræður um hina sviksam- legu leynisamninga víð Breta leysast upp í skammir um Her- marn Jónasson og framkomu hans 1958. Tókst það þó heldur óhönduglega og svarað Her- mann þannig að Ólafur átti ekki hjá honum. Mótmæltu Eysteinn og Her- mann því sem óhæfuverki að hleypa brezka togaraflotanum inn í landhelgina, nú þegar bú- ið er að sigra í landhelgismál- inu. skoraðí fundurinn á hæjar- yfirvöldin, að við álagningu útsvars sé það tryggt með persónufrádrætti, að ekki sé lagt á þurftartekjur. ■!,, ;; - í.r-Kí -,1 .iílo.fO: Í1-J.Í Jc-'í ■ -"1; • Um - tryggingamál gerði fundurinn nokkrar samþykktir. Lögð var höfuðáherzla á, að eftirtaldir aðilar fái fjölskyldu- bætur: einstákar mæður með börn á framfæri, gamalmenni og örykjar, sem njóta ellilíf- eyris eða örorkubóta og hafa börn á framfæri, foreldrar, sem njóta endurkræ's fcarna- lífevris. Ennfremur að réttur ófeðraðra barna sé endurskoð- aður og bættur. Þá gerði fund- urinn ályktun um aukinn barnalífeyri og um niðurfell- ingu skerðingarákvæðanna frá næstu áramótum. I launamálum var skorað á Alþingi að samþykkja fram- komið frumvarp um launajafn- rétti karla og kvenna og einn- ig skorað á jafnlaunanefndina að hraða störíum og skila áliti. Þá var gerð ályktun í land- helgismálinu, sem frá er sagt annars staðar í blaðinu. Stjórn Bandalagsins skina nú Aðalbjörg Sigurðardóttir, formaður, Jóníi’ia Guðmunds- dóttir, varaformaður og ritari, og Guðlaug Bergsdóttir, gjald- keri Fálkinn enn í nýjum búningi Vilaiblaðlð Fálkinn hel'ur hefið göngu sína að nýju eftir noklairt hlé á útgáfunni. Fálkinn, elzta vikublað sinn- ar tegundar hér á landi, kom fyrst út í marz 1928 og voru þá ritstjórar Vilhjálmur Fin- sen og Skúli Skúlason. Vil- hjálmur lét af ritstjórn eftir nokkur ár, en síðan hefur Skúli Skúlason verið einn rit- stjóri blaðsins. Hann lætur nú af þe'm störfum, en við rit- stjórninni hefur tekið Gylfi Grönöal, ungur maður sem fengizt hefur við blaðamennsku um skeið. Talsverð breyting hefur orð- ið á Fálkanum hvað efni cg útlit snertir. Meðal efn:s fyrsta fclaðsins eftir breytinguna má nefna viðtal við einn kunnasta hestamann landsins, ný frásögn eftir Jcn Helgason um saká- mál frá 18. öld, grein um næt- urlíf í St. Pauli, smásögur, framhaldssögur, og fie:ra, auk verð’.aunagetraunar, sem býður upp á skipsferð til Miðjarðar- hafs’anda. liMilUHIMIIRMM? Vinningur Fokheld íbúð í Stóragerði 8 að verðmæti kr. 180.000.00 Aukavinningur ,5000.00 króna vöru- --úttekt íyrir næsta númer íyrir oían og næsta númer íyrir neðan vinningsnúmerið fbúðin er um 93 íermetrar auk stigahúss, geymslu og sameignar í þvotta- húsi, reiðhjóla- og barna- vagnageymslu, göngum o.þ.h. í kjallara íbúðin er með vatns- geislahitalögn. Dregið 23, desember. Þjóðviljinn frestar ekki happdrætti. Miðinn kostar 20 krónur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.