Þjóðviljinn - 17.11.1960, Blaðsíða 6
wm~ ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 17. nóvember 1960
<— Fimmtudagur 17. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7
'iínnan!“5iíffí5
>35
lllOÐVlLlfNN
jJxS 6t*efandl: SamelnlnBarflokkur alPÝÖr. — Góeíalietaflokkurlnn.
RltRtjárar: Magnús KJartansson (áb.). Maguún Torll Ólafsson. Blc*
CTt - rðnr Guömundsson. — Préttarltstlórar: ívar H. Jónsson. Jón
r. .Ift-.riasor. - Auglýslnsastjórl: Guðgolr Mttgnússoi* - RltstJórn.
atudýslnsar. Drontflmlðía Skólavörðustíg 10. — &L&>.S
HHl 17-100 0» llnar). - lakrlftarverö kr. 45 á mán. - I^ausasölav. kr. S.OC
|^* l*reDidmiCj» PjoðvHjana.
VERKALYÐSHREYFINGIN GETUR EKKI BEÐIÐ LENGUR
£x
Hlýtur að fara samau
ll/fforgunblaðið segir í gær að það séu firn mikil
að því skuli haldið fram í senn að afkoma
sjávarútvegsins sé nú verri en nokkru sinni fyrr
og að óhjákvæmilegt sé að hækka kaupgjald
verkafólks verulega. Kveður blaðið þennan mál-
flutning bera vott um mikil óheilindi og tvö-
feldni; ef ’sjávarútvegurinn sé í vandræðum
' verði kaup ekki hækkað með nokkru móti. Sé
; hins vegar hægt að hækka kaupið hljóti afkoma
sjávarútvegsins að vera ágæt.
tzti
|E'
^n hér er ekki um andstæður að ræða, heldur
tvær hliðar á sama vandanum. Viðreisnín
Sí var á sínum tíma rökstudd með því að hún ætti
xx að leysa úr vandkvæðum sjávarútvegsins og
tryggja honum örugga afkomu. Launþegum var
n, sagt að þeir yrðu að taka á sig fórnir f þessu
P& slcyni, þar sem sjávarútvegurinn væri undir-
Cí5; staða alls efnahagskerfisins, og því aðeins vegn-
i gs þjóðarheildinni vel að hann kæmist vel af.
, En nú eru komnar eftirminnilegar sannanir fyr-
fir því að þessi röksemdafærsla var fleipur eitt.
Kjör verkafólks hafa sannarlega elcki verið skert
»til þess að hæta afkomu sjávarútvegsins; hann
hefur ekki verið jafn illa staddur og nú síðan
\ i3f á kreppuárunum fyrir stríð.
mt
ua
:¥jað væri lítill vandi fyrir ríkisstjórnina að gera
■ afkomu sjávarútvegsins svo bága að Morg- |
unblaðið gæti „sannað“ að allt verkafólk á ís-
landi neyddist til að vinna kauplaust. En það
eru til fleiri aðilar í þjóðfélaginu. Viðreisn rík-
^rjisstjórnarinnar hefur margfaldað gróða banka
bS\ og annarra peningastofnana. Hvers konar milli-
liðir í sambandi við útgerð lifa gullöld og gleði-
tíð, kaupsýslumenn, olíufélög, tryggingafélög og
m ekki sízt einokunarhringar þeir sem annast fisk-
|SÍ| sölu og vaða í fé. Hátekjumennirnir í þjóðfélag-
Hx; inu hafa allir fengið stórlegan ébata af skatta-
bneytingum ríkisstjórnarinnar.
cti
Bit
n það er ekki aðeins svo að ríkisstjórnin hafi
Híj breytt tekjuskiptingunni í þjóðfélaginu mjög
verulega; ginn mgginþátturinn j viðreisn hennat;
' ttth er sá að hún er að húa til kreþpu áf pólitískum
Sij ástæðum. Tilgangur þeirrar kreppu er sá að þeir
«T: volduSu 1 þjóðfélaginu hremmi eignir hinna
ttarminni, allt frá húsum launafólks, til
smærri fyrirtækja, báta og togara. Þessi tilbúna
kreppa veldur samdrætti í þjóðfélaginu, minni
þjóðarframleiðslu og lægri þjóðartekjum.
5trt
3íti
!S!:
81:
ili
;pk
TKessi kreppa — sem einvörðungu stafar af stefnu
ríkisstjórnarinnar — hefur í senn bitnað á
afkomu útgerðarinnar og kjörum verkafólks.
En blómleg útgerð og hátt kaup verkafólks eru
ekki andstæður, heldur hliðstæður. Það sézt bezt
, SJS ef litið er til Noregs. Þar í landi borga frysti-
B húsin útvegsmönnum og sjómönnum 35—55%
■ hærra fiskverð enfhér á íslandi. Engu að síður
- er kaupgjald verkafólks { landi mun hærra en
'’3r hér á íslandi. Góð afkoma útgérðar og verka-
5 fólks getur ekki aðeins farið saman —ef rétt
* ér stjórnað — þetta tvennt hlýtur að fara sam-
fan hjá' þjóð sem hefur sjávarútveg að aðal-'
' atvinnugrein. — m.
i
EUi
XTtíZ
II
iSI
Úr þingsetningarræðu Hannibals Valdimars-
sonar á 27. þingi Alþýðusambands íslands
Ekki verður það sagt, að
s.l. 2 ár hafi verið tími harðr-
ar verkalýðsbaráttu, eða tiðra
samningsuppsagna og verk-
falla.
En samt verða þessi tvö ár
óefað talin sérkennilegur
kapítuli í sögu íslenzkra
verkalýðsmála. Og sögulegt
er tímabilið einkum vegna
þess, að ríkisvaldinu hefur
hvað eftir annað verið beitt
á þann hátt, að til skerðing-
ar leiddi á áður umsömdum
lífskjörum vinnandi fólks —
en til hagsbóta fyrir eigendur
fjármagns og fasteigna. Þetta
var gert með skerðingu vísi-
tölu, með afnámi allra vísi-
töluuppbóta á kaup, með
16,5% söiuskatti, með lög-
festingu okurvaxta og stór-
felldri gengisiækkun m.m.
Einnig hefur ríkisvaldið á
þessu tímabili ráð’zt á dýr-
mætasta rétt verkalýðssam-
taka í lýðfrjálsum löndum,
verkfallsréttinn, með þeim
hætti, að boðað verkfall eins
af stéttarfélögum innan Al-
þýðusambandsins, var bannað
með bráðabirgðalögum, sem
ennþá er ekki fullvíst, að
nokkurn tíma hafi stuðzt við
me'rihluta á Alþingi íslend-
inga. Auk þess gengur þessi
lagasetning algerlega í ber-
högg við anda laganna um
stéttarfélög og vinnudeilur,
því að með setningu þeirra
voru verkföll viðurkennd hér
á landi sem lögleg athöfn.
Það var í ársbyrjun 1959,
sem ríkisstjórn Emils Jóns-
sonar setti lög um það, að
þaðan í frá skyldi allt kaup
greitt með 175 stiga vísitölu-
álagi í staðinn fyrir 202
stig. Með þessu var öllum
kaupgjaldsákvæðum breytt -—
kaupið lækkað um 27 st'g,
eða 13,6%. Við það lækkaði
almennt verkamannakaup um
kr. 3.19 á klst. og almennt
kvennakaup um kr. 2.48 á klst.
— og kaup allra annarra því
meir sem kaup þeirra var
hærra en þetta. Þetta þýðir
lækkun árstekna hjá almenn-
um launamönnum frá 7-12000
krónum.
Ég bið ykkur að hugleiða hví-
líkt reiðarslag það hefði verið
talið, ef atvinnurekendum
hefði tekizt að knýja fram
þvílíka kauplækkun í baráttu
við verkalýðssamtökin. — það
hefði áreiðan'ega þótt mikið
áfall — mikill og herfilegur
ósigur. —Ekki fæ ég séð, að
betra sé að una þessari kjara-
skerðingu, þótt hún sé knúin
fram með lagaofbeldi. Þvert
á móti held ég að verkalýðs-
hreyfingm hefði haldið betur
vöku sinni og búizt skjótar
til gagnsóknar, ef hún hefði
hrakizt undan atvinnurek-
endavaldinu — og þá sett sér
það takmark að vinna aftur
upp, það, sem tapazt hefði.
samstorfi var hafnað
Það er einkennandi fyrir
þær efnahagsráðstafanir
tveggja seinustu ríkisstjórna,
sem svo mjög hafa skert lífs-
kjör launastéttanna, að þær
voru gerðar, án nokkurs sam-
ráðs við verkalýðssamtökin.
Forsætisráðherrarnir höfðu
þann hátt á að tilkynna þær
fulltrúum • ■ útgerðarmanna,
hænda og launþega, þegar
þær voru fullkokkaðar og
þannig orðinn hlutur. Þegar
Emil Jónsson setti lögin um
niðurfærslu verðlags og launa,
boðaði hann forseta og vara-
forseta sambandsins á sinn
fund ásamt fulltrúum flestra
annarra launþegasamtaka og
bað þá að sýna skilning á
nauðsyn þessara ráðstafana
og veita frest í nokkra mán-
uði, þar til jafnvægi hefði
skapazt í efnahagskerfi þjóð-
arinnar. Ráðherrann hélt því
fram, að með þessari launa-
lækkun væri verið að lækna
verðbólguna og stöðva dýrtíð-
ina. Vissulega höfðu verka-
lýðssamtökin mikinn áhuga á,
að þessu takmarki yrði náð.
Enda fór svo, að þau gáfu
biðtíma — Jangan biðtíma. Efí
mistjórn Alþýðusambandsins
mótmælti lagasetningunni, þar
sem hún bryti í meginatriðum
á bág við stefnu þá, sem ný-
lokið Alþýðusambandsþing
markaði í efnahagsmálum,
gengi á samningsrétt verka-
lýðssamtakanna og stefndi að
■stórfelldari kjaraskerðingn.
Jafnframt varaði miðstjórnin
við þeim vinnubrögðum að af-
greiða slíkar stóraðgerðir í
efnahagsmálum án alls eðii-
legs samráðs og samstarfs
við launþegasamtökin í land-
inu. Miðstjórnin bauð sam-
starf um ráðstafanir til stöðv-
unar verðbólgunni. — En öliu
samstaríi var hafnað, og hef-
ur þeirri stefnu trúlega ver-
ið fylgt síðan.
Næstu mánuðina var mjög
á þVí hamrað, að nú væri
unnið skipulega að stöðvun
verðbólgu. Og stöðvunar-
stefna væri hin eina rétta,
og henni yrði haldið áfram.
■Því verður heldur ekki neitað,
að fjöldamargir trúðu þvi, að
nú væri verið að stöðva verð-
bólgu og dýrtíð. Þó töldu
verkalýðsfélögin ráðlegast að
segja upp samningum og hafa
þá lausa. Það var ákveðið
einróma á ráðstefnu i ágúst
1959. — Það var ekki fyrr
en eftir tvennar alþingiskosn-
ingar, sem þjóðin fékk að
vita, að verðbólgan hefði
ekki verið lækkuð, og dýrtíð-
in ekki stöðvuð með Jjaup-
lækkuninni. Þetta hafði aðeins
gerzt á yf:rborðinu með
stórfelidum niðurgreiðslum úr
ríkissjóði. — En nú væri
verðbólgufárið miklu verra
en nokkru s:nni fyrr. Nú
dygði engin smáaðgerð —
stór uppskurður væri óum-
flýjanlegur. — Nú þyrfti ann-
að hvort hundrað milljóna
nýja skattlagningu á þóðina
eða stórfelida gengislækkun.
Þessa lýsingu gaf hinn nýi
forsæt'sráðherra, Óiafur
Thors, daginn áður en hann
lagði fram efnaliagsmála-
frumvarp sitt. — Sagan end-
urtók sig, Ólafur Thors kail-
aði fulltrúa helztu launþega-
samtakanna til sín í stjórnar-
ráðið. Nú voru þarna mættir
forseti og framkvæmdastjóri
Alþýðusambandsins. — Fund-
urinn minnti á þann fyrri. Að-
eins var sá munurinn, að
nú sat Ólafur Thors í sæti
forsætisráðherra í stað Emils
Jónssonar áður. Nú var okkur
sagt, að gengislækkun'n, vísi-
töluafnámið og allt, sem því
fyigdi væri til þess gert að
sjávarútvegur:nn gæti staðið
á eigin fótum án allra upp-
bóta og styrkja. Allir yrðu
að spara. Skuldasöfnun yrði
að stöðvast. Þjóðin hefði lif-
að um efni fram.
Og enn voru launþegasam-
tökin — alveg sérstaklega
verkalýðssamtökin beðin að
sýna biðlund og þyrma þess-
um aðgerðum í nokkra mán-
uði — kannski allt að ári. —
En .þá yrði líka náð miklum
áfanga. Framleiðsluatvinnu-
vegirnir orðnir færir um að
standa á eigin fótum, höft og
bönn afnumin, frelsi í við-
skiptum innleitt í staðinn,
tekið fyrir óhóf'.ega skulda-
söfnun erlendis, gja’deyris-
jöfnuði náð, öruggur vöxtur
þjcðarteknanna tryggður, og
þá fengju launþegarnir sínar
raunverulegu kjarabætur. Þó
fylgd' þessari rúæsilýsihgu
ari fengi að reyna sig? Og það
hefur hún svo sannarlega
fengið að gera. Nú er við-
reisnin að verða ársgömul.
Þegar le:ð að vori 1960
voru þó ýms verkalýðsfélög
farin að ókyrrast. Töldu þau
naumast hægt að una við af-
leiðingar viðreisnarinnar án
þess að svara henni með
kröfum um kauphækkun.
Varð þá úr, að haldin var
mjög fjölmenn ráðstefna, og
voru þar allra flokka menn
sammá’a um, að kjaraskerð-
ingin af völdum gengislækk-
unar og dýrtíðarflóðs væri
orðin slík, að óhjákvæmilegt
væri fvrir verkaiýðsfélögin að
Hannibal Valdtmarsson i'lytur ræðu sína í fyrradag.
svolítið en, því að forsætis-
ráðherrann neitaði ekki að til
þess að þetta tækist, væri
nauðsynlegt að launastéti-
irnar færðu svolitlar fórnir í
viðbót við það, sem gert var
árig áður. Misjafnlega trúaðir
munu menn strax hafa verið
á þennan viðreisnarboðskaþ.
Og engu var lofað af hendi
verkalýðssamtakanna uiit' að
bjða án aðgerða. Miðstjórnin
mótmælti geng:slækkunarlög-
ununj. En samt var beðið, ..Var
ekki bezt að viðreisnar-stefn-
Fulltriiar á 27. bingi
Alþýðusambands íslands á
fyrsta fundi þingsirs í
skála KR við Itaplaskjóls- .*
veg. (Ljósm. Þjóðv. Ari
Kárason).
láta til skarar skríða og
hækka kaupgjald og hrinda
þannig þeim árásum, sem
launastéttirnar hafa orðið
fyrir. — Nú loksins voru all-
ir sammála. Síðan þetta var,
hefur úýrtíðin vaxið mikið,
og sézt ekkert minnkunarmót
á verðhækkunum ennþá.
Þess var áður getið, að í
desember 1958 var kaupmátt-
ur tímakaupsins talinn 104 st.
og í janúar 1959 109 stig. í
febrúar þessa árs var hann
kominn ofan í 99 stig - —
lækkaður um 10 stig — og
í júní í sumar ofan í 89 eða
lækkaður um önnur 10 stig.
Og núna í október var kaup-
máttur tímakaupsins kominn
ofan í 86 stig
Nú um sinn hefur verið
reiknuð út vísitala vöruverðs-
ins. Var hún í byrjun sett
sem 100. En nú er hún komin
upp í 115. Sýn'st því ekki
öfgakennt að fara fram á
15-20% kauphækkun. Annars
virðist manni leitun á vöru-
tegund, þegar frá eru taldar
þær vörur sem greiöiar eru
niður, að verðið hafi ekki
hækkað þetta frá 30-50% frá
því í desember 1958.
Ofan á þetta bætist svo, að
nú þegar bryddar á forboða
atvinnuleysisins víða um land.
Hafa neyðaróp þegar borizt
frá nokkrum kaupstöðum og
kauptúnum. Úr byggingarat-
vinnu hefur dregið mikið, tog-
ararnir sigla með afla sinn og
selja hann óunninn, en hrað-
frystihúsin standa lítt eða
ekki starfrækt og fólkið at-
vinnulaust. Þetta var líka
það, sem menn óttuðust mest
að verða mundi afleiðing ,,við-
reisnarinnar“. Þessarar þró-
unar hefur nú einnig orðið
vart hér í Reykjavík seinustu
vikurnar.
Öbreytt kaup við aðra eins
dýrt.'Ðarmögmin og orðið hef-
ur síðastliðið ár, er óíriun-
kvæmanleg stefna. Enda er
nú svo komið, að verkalýðs-
samtökin hafa, með víðtæku
samráði forustumanna úr
öllum landshlutum á hverri
ráðstefnunni á fætur annari,
ákveðið að láta til skarar
skríða og rétta hlut sinn.
með offorsi og hrópyrðum
Kaupið er lœgst & íslandi
Ekki virðist hlutsldpti ís-
lenzkra launþega batna, ef
kaupgjald hér er borið saman
við önnur lönd. — Við slíkan
samanburð dylst engum, að
vinnuaflið er ódýrara hér, en
í flestum öðrum löndum.
Hafnarverkamenn í Noregi
höfðu t.id. s.l. ár kl. 40.93 á
tímann. Múrarahandlangarar
kr. 40.98. Trésmiðir kr. 37.66.
Málarasveinar kr. 40.66. Raf-
virkjar kr. 42.37. Allt er þetta
miklu hærra kaup, en hlið-
stæðar vinnustéttir hafa hér
á landi. Telur norska Alþýðu-
sambandið, að árstekjur áður-
nefndra starfsstétta sé um
80.000.00 ísl. krónur fyrir 45
stunda vinnuviku. Hér eru
árstekjur iðnaðarmanna 50-60
þúsund kr. fyrir 48 stunda
vinnuviku. í framhaídi
af þessu vil ég geta þess, að
s.l. vor bað ég norska Alþýðu-
sambandið að reikna út, hve
margar mínútur verkamenn
þar í landi væru að vinna fyr-
ir ákveðinni einingu neyzlu-
vara. Af svari norska Alþýðu-
sambandsins virð:st mér aug-
Ijóst, að kaupmáttur norskra
vinnulauna, er miklu meiri en
hér.
Eins og margir sem hér eru
hljóta að muna, kvað amer-
ískur sérfræðingur sem hér
var nýlega, 'upp úr með það,
að hér færu tekjur tveggja
vikna kaups til greiðsiu á
húsaleigu.
Um húsnæðiskostnað í Nor-
egi spurði ég líka í áður-
nefndu bréfi og fékk við
þeirri spumingu svohljóðandi
svar: „Análagevis kan en
regne með, at ca. 15% av
lönnen vil gá til dette for-
mál
Hugsið • ykkur þann regin-
mun, sem er á þessum stóra
útgjaidalið hverrar fjölskyldu
— annars vegar 40-50% —
hins végar 15%.
Um lágmarkskaup í Banda-
ríkjunum vitum við það, að
nú er verkamannakaup hér
fyllilega helmingi lægra en
negrunum er skammtað þar,
en almenna verkamannakaup-
ið í Bandaríkjunum er a.m.k.
þrefallt hærra en hér.
Um þessar mundir eru
dönsku verkalýðssamböndin
að bera fram kröfur eínar.
samkvæmt skýrslum hafa
vinnulaun danskra verka-
manna hækkað um 7VÍ>-8V2%
síðan 1958. En samt bera þeir
nú fram kröfur um 25%
kauphækkun. — Fullt launa-
jafnrétti kvenna. Styttingu
viiiii’dýikúhhár1 úr 45 "kú'ndú'rh’
í 40 stundir á 5 dögum. Or-
lofsfé hækki úr 6,5% í 8%
— og fjöldamargar aðrar
kröfur, sem hér mundu þykja
ærið harkalegar.
Nú hefur miðstjórn A.S.Í.
hinsvegar, eftir að kaupmátt-
ur launa hefur verið brotinn
niður af ríkisvaldinu, gert
tillögur um 15-20% kaup-
hækkun og að kvenkaupið
verði a.m.k. 90% af kaupi
karla. Farið fram á styttingu
vinnuvikunnar úr 48 stundum
í 44 stundir á sex d-ögum, þó
þannig að eigi verði unnið
eftirmiðdag á laugardögum,-—
Reynt er að verja hvíldar-
tíma verkamanna með niður-
fellingu eftirvinnutaxta. Kraf-
an um niðurfellingu allra
samninga, ef verðlag hefur
liækkað um ákveðna liur.iir-
aðstölu, er uppástunga um
öryggiskerfi, er að nokkru
leyti komi í stað vísitölukerf-
isins.
Hvernig er svo þessum
kröfum tekið? Nokkur félög
hafa þegar tilkynnt Alþýðu-
sambandinu ánægu sína með
þær. Önnur hafa látið í ljós,
að þær gangi of skammt, og
muni þau breyta þeim til
hækkunar. — Ekkert félag
hefur látið á sér skilja, að
kröfumar séu of háar.
Biöð atvinnurekendasjónar-
miðanna hafa hins vegar rek-
ið upp öskur um ósvífnar og
óraunhæfar kröfur, — tala
um eyðileggingu á efnahags-
kerfi stjórnarinnar og árás
á atvinnuvegina o.s.frv. Eitt
þessara blaða lýsti afstöðu
sinni til tillagnanna með stór-
f yrirsögninni: Kommar
heimta 33% kauphæklum.
Sl'.k viðhorf atvinnurekenda
þarf enginn að undrast. Hve-
nær hafa samtök atvinnurek-
enda og málgögn þeirra við-
urkennt réttmæti þeirra
krafa, sem verkalýðsfélögin
. hafa borið fram og bar'zt
fyrir?
Um það efast ég Iiinsvegar
elcki, að almenningsálitið verð-
ur það, að verkaiýð.ihreyfing-
in hafi sýnt mikið langlumlar-
geð og þolinmæði með því að
bera þær ekki fram, fyrr en
þetta. Þannig hefur óskum
trnggja forsætisráðherra uin
bið I nokkra mánuði verið
fullnægt og meira þó. — 1
annan stað sýna verkalýðs-
samtökin mikla hófsemd með
því að gera ekki liærri kröfur
en þetta, eftir allt, sem hér
hefur á launþegum dunið.
Eln það eru verkalýðsfélögin,;
sem hafa samningsaðildina,
og nú er málið í þeirra hönd-
um. Mun það koma fram á
þessu þingi, hvort þau hafa
í hyggju að draga úr þessum
kröfum og lækka þær eða
auka við þær .og hækka þær.
— En hvað sem iim það verð-
ur, vil ég vona, að sa meinuð)
verkalýðshreyfing gangi nú
fram til j eirrar baráttu, sem
óhjákvæmilega er framundan.
Jafnframt þvd, sem mið-
stjórn Alþýðusambandsins
gekk frá til'ögum sínum til
sambandsfélaganna um frum-
kröfur í kaupgjaHsmálum,
var einn'g samþykkt að fara
fram á viðræður við ríkis-
stiórni"a um það. hvort hún
gæti fallizt á að gera ráð-
s+afanir til lækkunar á al-
mennu vöruverði. — I bréfi,
sem Ólafi Thors forsæt'sráð-
herra var ritað þann 20. októ-
ber s.l., var farið fram á nið-
urfellingu á 8,8% söluskatti,
iækkun aðflutningsgjalda,
iækkun útsvara og síðast en.
ekki s'zt iækkun okurvaxta,
sem nú eru að sliga allt at-
vinnulíf í landinu.
' "»• ■ u
Var í bréfinu t'lkynnt, að
þessar eða aðrar ráðstafanir
tii verðhækkana mundu af
verkalýðssamtökunum verða
iretnar til jafns rið kaup-
hækkanir og samkvæmt því
dregnar frá þesm kaupkröfum*
se*n gerðar yrðu til atvinnu-
rekenda.
Hálfur mánður leið án.
þess, að svar bærist vi5
þessu bréfi. En þá var við-
ræðunefnd Alþýðusambands-
ins kvödd á fimdi ráðherranna-
Ounnars Thoroddsens ogr
Gvlfa Þ. Gíslasonar. Spurðus.
þeir margs um fyrirætlanir-
a’bvðusamtakanna í kaup-
gia’dsmáium, en engin ákveð-
in svör gátu þeir gefið urr*
t’lmæli bréfsins. — Gert_ jer
ri>ð fvrir-j. að viðræðum yiö
rvkisstjómina, verði ha’riið*-
áfram, en annar fundur hef—
ur ekki verið boðaður aftur-
til þessa.
Þannig standa kaupgjalðs*
málin nu, þegar þetta þmg-
kemur saman.