Þjóðviljinn - 23.11.1960, Page 2

Þjóðviljinn - 23.11.1960, Page 2
7) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 23. nóvember 1960 Strengjakvart- ettar eftir ióii' K Leifs og Beet- hoven Tónlistaríelagið efnir í kvöld og annað kvöld til tónleika í Austurbæ.jarbíói er hefjast kl. 7,15 síðdegis. Þaö er strengjakvartett ÍBjörns Ólafssonar sem mun leika kvartett nr. 2 op. 36 ..Dauði og líf“ eftir Jón Leifs og kvartett nr 12 í Esdúr op. 127' eftir L.v. Beethoven. 'Kvartett Jóns Leifs er nú fluttur hér í annað skipti op- inberlega, en fyrst var hann flUttur opinberlega á Hándel- hátíð í Halle í Þýzkalandi sið- astliðið vor Kvartettinn var saminn á árunum 1948 — ’50 í minningu dóttur tóaskálds- ins, er lézt á sviplegan hátt, aðeins 17 ára gömul. Stangaveiðimenn Framhald af 12. síðu. I sambandinu sem er 10 ára Utn þessar mundir eru nú 18 stangaveiðifélög. Aðalverkefni þess hefur verið að stuðla að áukningu- fiskstofnsins i ám og vötnum, m.a. me þvi að vinna að því að tekin verði til fiskiræktunar ár og vötn, sem fisklaus eru en líkleg mættu teljast til árangurs með slíkri ræktun, og með því að vinna að aukinni fiskirækt með byggingu klak- og eldisstöðvar fyrir lax- og silungsseiði. . rStjórn landssambandsins skipa nú: Guðníundur J. Kristjánsson Reykjavík formaður, Bragi Ei- víksson Akureyri, Friðrik Þórð- arson Borgarnesi, Hákon Jó- hannsson Beykjavík og Sigur- páll Jónsson Reykjavík. Bardagar í Kongó Framhald af 12. síðu. inn hófst, en talið er að Mo- butu hafi ætlað að framkvæma hótun sína um að flytja sendi- herrann burt með valdi. 3 Túnismenn féllu og sjö særðust. Úr liði Mobutus féllu 6 og allmargir særðust. Sendiherrann hefur nú yfir- gefið Kongó. Fór hann til Ghana ásamt yfirmanni Ghana- hers. Þing B.S.R.B. framhald af 1. síðu. kvæði færra en Guðjón, sem hafði lægsta atkvæðatölu þeirra Sem kosningu náðu. ’ Eíns og stjórnin er nú skip- uð hafa ríkisstjórnarsinnar þar nauman meirihluta. í varastjórn voru kosnir Ein- ar Ólafsson, Jón Árnason, Þor- steinn Óskársson og Haraldur Steinþórsson. Hótun Ólafs. Miklar deilur urðu á þinginu Bm tillögur um hernámsmálin og tillögu um að skora á ríkis- stjórnina að hætta makkinu við Breta um landhelgina. Var báð- um tillögunum loks vísað frá, hernámstillögunni með 62 at- kvæðum gegn 60 og landhelgis- Tillögunni með 67 gegn 59 að viðhöfðu nafnakalli. Prófessor Ólafur Björnsson talaði fyrir frávísunartillögun- um og hafði í hótunum að hleypa upp fundi yrðu þær íelldar. Skoraði hann á þá sem væru á sínu máli að víkja af íunöi yrði fellt að visa tillög- unum f rá, og láta þá sem felldu frávísunartillögurnar einá um afgreícíslu málanná. Skólaverkstæði Iðnskólans Framhaid af 12. síðu. 7 tíma í viku í 4. bekk, 4 tíma í 3. bekk og 4 í 1. bekk en húsgagnasmiðunum 7 tíma í 4. tekk 4 tíma I 3. bekk og 3 tíma í 2. bekk Sagði skóla- stjóri, að tímum í iðnteikn ingu hefði verið fækkað og kennsla í teiknun og smíði samræmd að nokkru. Hefur verið samin ný námskrá fyrir nemendur í þessum greinum. Húsnæði það, sem verk stæðið hefur til umráða er 140 m" og er það bráðabirgða- húsnæði enda fyrirsjáanlegt að það verður fljótt of litið. Af trésmiðaválum á deildin þegar þykktarhefil, bandsög, hverfis.tein o.fl. og auk þess um 400 stykki af handverk- færum. Verður vélum vænt- anlega bætt við, þegar fært þykir Þegar gestirnir komu að skoða húsnæðið, voru nokkr- ir piltar úr 4. bekk þar að vinnu við hefilbekkina, sem eru 12 að tölu. Lagði frétta- maðurinn nokkrar spurningar fyrir suma þeirra. Fyrsti pilturinn, sem fréttamaður- inn hitti heitir Baldur Guð- langss.pn. viku, þrjá, tíma á miðviku- dögum og fjóra á fimmtudög- um. Auk okkar er þriðja bekk kennt hérna núna fjóra tíma á föstudcgum. — Hjá hverjum ert þú að læra ? — Ég er að læra hjá Sveini Þorsteinssyni. Ég lýk náminu eftir eitt og hálft ár. — En þið eruð að ljúka skólanum núna? — Já,, við fáum að taka tvo fyrstu beltkina áður en við förum á samning og það gera margir. — Hvað er ykkur kennt hér á verkstæðinu? — Það er aðallega geirnegl- ing, samset'úng á hurða*- og gluggakörmum, smíði stiga og eldhúsinnréttinga og fleira. Það fer líka mikið eftir því, hvað nemendurnir hafa lært áður, þeir sem lítið hafa ver ið á verkstæðum eru látnir* æfa sig hér t-4. við að geir: "wr/ni>lí/yl nÁ — Er ekki mikill ávinning- ur að fá þetta verkstæði? — Jú, það er mikil bót, maður lærir hér svo margt. Að lokum gefst færi á að teggja örfáar spurningar fyr- ir Tryggva Magnússon. — Hvað ert þú langt kom- inn við námið ? — Ég var hálfnaður núna 1. nóvember. — Hjá hverjum ertu að læra? -— Ég er hjá Kaupfélaginu Þór á Hellu á Rangárvöilum. — Farið þið þarna að aust- rn allir til Reykjavíkur í iðnskóla? — Nei, það er iðnskóli á Selfossi. Ég hef verið í hon- um nema bara þennan s!ið- asta vetur. — Finnst þér ekki gagn að því að vera hér á vei-k- stæðinu ? Jú, það er geysilega ^ ; bót, Við keiium /syp tnik" Ið Vdþklegt á -5því5' Kvenfélag sósíalista Kvenfélag sósíalist heldur félagsíund í Tjarn argötu 20 n.k. föstudags kvöld, 25. nóvember, o hefst hann kl. 8.30. Dagskrá: 1. Einar Olgeirsson ræð stjórnmálaviðhorfið. 2. Halldóra Guðmundsdót ir segir fréttir af 2 þingi Alþýðusambands íslands. 3. Kaffi. 4. Félagsmál. 5. Önnur mál. Stjómin —- Hvað er kennslutíminn langur á vetri, Baldur? — Hann er .að verða búinn núna, Við byrjuðum hérna um leið og skólinn hófst i haust en skólatíminn er ekki rema tveir mánuðir fyrir hvern bekk. Það er þrískipt yfir veturinn. Þetta er heldur stutt. Það þyrfti að vera miklu meiri verkleg kennsla. — Ert þú að verða búinn með nám ? — Ég á eftir ár af samir ingstímanum í vor. Ég er að læra austur á Fáskrúðsfirði þar sem ég á heima. — Farið þið að austan í iðnskcla hér? — Það er iðnskcli á Norð- firði og ég gat farið þang að, en ég vildi heldur fara hi^gað. Næsti' nemandi. s?m frétta- maðurinn hitti, heitír Hilmar Þorleifsson og er héðan úr bænum. — Hvað fáið þið mikla kennslu hér á verksæðinu í fjórða bekk? — Við erum hér tvisvar 'i SKRIFB0RÐ 8 geiiðir S .0 F A B 0 R © 10 gerðir 11111111111111111 .iiiiiiiiimiiiiiini IIIIDIIIIIIIIIIIIillllllI Falleg SKATTH0L Hafnarsfræii 5. — Sími 19630. Þórður sjóari Það fór ekki á milli mála að Gilder var glöggur leið- sögumaður. Þórður og Visser urðu að játa með sjálf- um sér að þeir hefðu aldrei getað siglt með slíkum hraða. Fljótið rann oft í mörgum farvegum og það þurfti mjög kunnugan mann til að rata réttu leið- ina. Fyrsta daginn komust þeir um 500 km vega- lengd og það þýddi að þeir myndu ná.- til áfanga- staðar eftir um það bil f jóra daga. Næsta dag von- uðust þeir til að finna staðinn, þar sem benzín var geymt. „Hvað er þetta“? sagði Þórður og benti upp í loftið, þar sem þyrilvængja sveif. „Þetta boðar ekkert gott“, tautaði Visser, „kannske er eitthvað athugavert við leiðsögumanninn — ég hef alltaf haft það á tilfinningunni“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.