Þjóðviljinn - 23.11.1960, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 23.11.1960, Qupperneq 5
Miðvikudagur 23. ncvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 r I Alla síöustu viku voru stöðugar kynþáttaóeirðir i New Orleans í Louisianafylki í Bandaríkjunum og mögn- uðust eftir því sem á leið vikuna. Eins og áður hefur verið | skýrt frá, hófust þessar ó- í eirðir vegna þess að fjórar sex ára telpur af svertingja- ættum settust á skólabekk með hvítum bömum, en það er i jfyrsta sinn í scgu Louisiana jsem slíkt gerist. | Skólagarga litlu stúlknanna íhófst á mánudaginn í síðustu viltu og þegar fyrsta daginn kom til uppþota. Æstur skríll gerði óp að litlu telpunum, I en foreldrar hvítu barnanna bönnuðu þeim að fara í skcla , samkvæmt áskorun fylkisþings-' Það hefur verið mikil óiga víða í Suður-Am eríku upp a síðliastið, ekki hvað sizt í Chile, en þar hefur verkalýðshreyfingin átt í harðri baráttu við íhaldsstjóm Alessandri forseta. | Hvað eftir annað hafa orðið blóðug átök í borgum landsins. Myndin er tekin í höfuðborg- jíerlja {iI borgarinnar inni Saníiago fyrir nokkrum dögum. Lögreglu maður hefur reynt að þrífa fána úr hendi | & finmitudaginn voru lög- kröfugöngumanns, en fallið sjálfur í götuna x sviptingunnm. reglumenn á verði viða í borg- inni, flestir umhverfis þá tvo skóla sem litlu stúlkurnar ganga í. Engin öimur börn komu í skólana. Astandið var þá orðið svo alvarlegt að full* yrt var að stjórnarvöldin í Washington myndu neyðast til að senda herlið til New Orl- eans, en til þess bragðs urða þau að grípa um árið þegar upp úr sauð í Little Rock i Arkansas út af sameiginlegri skólagöngu hvítra barna og þeldökkra. Hagerty, bláðafulltrúi for- setans, ,vildi þó ekki staðfesta að komið hefði til tals að grípa til þessa ráðs, en liann vildi heldur ekki neita þv'í. Ilafnarverkfall í mótmæla- Nær 300 þús. skyldmenxti bcmdarískra hermanna erlendls weria ilntft helm Bandaríkjastjórn hefur ákveöiö aö’ gera ýmsar ráð- stafanir til að draga úr fjölda embættismanna hennar og herliös í öðrum löndum og er ætlunin aö minnka þannig hallann á- greiöslujöfnuöi Bandaríkjanna viö útlönd um einn milljarö dollara. Helzta ráðstöfunin sem er fyrirhugað er að sent verði heim til Bandaríkjanna mikið af skylduliði bandarískra her- manna 'sem erlendis dveljast. Er ætlunin að heimflutningur þessa fólks hefjist upp úr ára- mótum og verði flutt til B'anda- ríkjanna um 15.009 manns mánaðarlega í hálft annað ár, eða 284.000 manns samtals. Verða þá enn eftir 200.000 manns 'í skylduliði bandarískra hermanna erlendis. Fylgja heinjilisfeðninum Tilkynnt hefur verið að reynt Vísar enn sendi- hðrrnm úr landi Mobutu hefshöfðingi, valds- maður í Kongó, hefur tilkynnt .að hann hafi slitið stjórnmála- sambandi við Ghana, og skipað sendiherranum og öllu starfsliði sendiráðsins að ha.fa sig á brott fyrir mánudag. Sendiherrann hefur hinsvegar neitað að hlýða þessari skipun, þar sem hún komi írá ofbeldisstjórn Mobutus, sem hrakti löglega stjórn lands- ins frá völdum. Ghanasjórn viðurkennir aðeins stjórn Lum- umba. Hótelum í Leopoldville hefur verið toannað að hýsa meðlimi 15 manna sáttanefndar Samein- uðu þjóðanna, sem væntanleg er til Kongó 26. þ.m. til að reyna að binda endi á pólitíska öng- þveitið í landinu. Búizt er við að nefndarmenn gisti í sendi íáðum í Leopoldville, ef bannið verður framkvæmt. Mobutu lét á þriðjudag hand- taka embættismann sendiráðs Ghana, sem ætlaði að heimsækja Lumumba forsætisráðherra, sem er í húsfangelsi í embættisbústað sínum. verði að haga heimflutningi þessa fólks þannig að það fylgi oftast heimilis'feðnmum heim að aflokinni herþjónustu þeirra erlendis, en hermönnum sem í stað þeirra koma mun ekki leyft að taka með sér fjclskyldur sínar. Langflest það fólk sem hér er um að ræða er nú búsett í Vestur-Þýzkalandi, en í fjöl- skyldum bandarískra hermanna þar eru talin vera um 195.000 manns. Aðrar r&ðstafanir Aðrar ráðstafanir sem fyrir- hugaðar em til að draga úr gjaldeyriseyðslunni eru bessar: 1. Lögð verður megináherzla á það þegar Bandaríkin veita öðrum löndum láu til fram- kvæmda a.ð vörur til þeirra verði keyptar í Bandaríkjun- um. 2. Landvarnaráðunevtinu verður fvrirskipað að draga á árinu 1961 verulesra, úr her- gagnakaunum erlendis bæði 'i þágu Bandaríkianna sjálfra og styrkþega þeirra. 3. Starfsmenn bandarísku ut- anríkisþjónustunnar munu fá Jyrirmæli um að draga sem allra mest úr kaupum sínum og fjölskyldu sinnar á erlend- um varningi og ennfremur er ætlunin að fækka í skylduliði bandarískra sendimanna er lendis að svo miklu leyti sem það er hægt „án þess að skaða Bandaríkin". 4. Landþúnaðarráðuneytið á að sjá til þess að sala á vör- um af offramleiðslubirgðum við lækkuðu verði leiði ekki til þess að torveldara verði að selja slíkar vörur á frjáls- um markaði við fullu verði. 5. Utanr'íkisráðuneytinu verð- ur lagt á herðar að gera ráð- stafanir til að bandarískar út- flutningsvörur fái gi’eiðari að- gang að erlendum mörkuðum með tollalækkunum og cðrum ívilnunum. Auk þess á iráðu- neytið að örva ferðalög út- lendinga til Bandaríkjanna. j j I 1000 milljón dollara spamaður (Bandaríkjastjóm áætlar að með þessum ráðstöfunum geti hún minnkað gjaldeyriseyðsl- una um einn milljarð árlega. Um helmingur þess sparnað- ar stafar frá heimsendingu hermanuafjölskyldnanna, um 330 milljónir dollara frá því að dregið verður úr kaupum á erlendum vörum fvrir banda- rískt lánsfé og- 200 rmlliónir frá sparnaði í útanríkisþjón- ustunni. Enn breilt bil Enda þótt þessar sparnaðar- ráðstafanir takist, og um það er ástæða til að efast, er þó langt frá þv'i að jafnaður hafi verið ballinn á greiðslujöfnuði Band.aríkjanna við útlönd. Hann nam í fyrra 3.800 millj- ónum dollara og búizt er við að hann muni nema 4.300 milljónum dollará á þessu ári. G-efur valdið erfiðleikum Hins vegar geta þessar ráð- stafanir hæglega haft í för með sér erfiðleika fyrir ýms þau lcnd sem haft hafa mikla igjald^yristekjur af því að selja bandaríska hernum erlendar vörur. Þetta á þannig við um Dani, en áætlað er að þeir selji bandaríska hernámslið- inu í Vestur Þýzkalandi land- búnaðarvörur fjTÍr um 200 milljónir danskra króna ár- lega. Hættulegar hænur Það hefur færzt í vöxt á síð- ari árum að alifuglum séu gef- j in hormón til að örva vöxt j þeirra. En nú er kom’ð á dag- | inn að hænsni sem fengið hafa ! kvennhormón geta haft skaðleg áhrif á karlmenn sem leggja sér þau til munns. Athugun sem gerð hefur verið í Sviss leiddi í ljós að karlmenn sem étið hafa slíkar hænur að jafnaði hafa misst skegg sitt „og aðrar breytingar hafa orð- ið á líkama þeirra", eins og segir í því þýzka blaði sem þessi frétt er höfð eftir. Það var ófriðlegt á götum Parísar á vopnahlésdaginn fyrír shemmstu — eins o,g sjá má á þessari mynd, sem þá var tekin. Þeldökkir hafnarverkamenn í New Orleans, sem er ein mik- ilvægasta hafnarborg Banda- rikjanna, lögðu niður vinnu á fimmtudaginn til að mótmæla því að hvítir vinnufélagar þeirra höfðu tekið þátt í múg- æsingunum út af skólagöngu litlu telpnanna. Þegar þrjár þeirra komu i skóla á fimmtudaginn hrcpaði hópur manna sem tekið hafði sér stöðu við inngang skólans hvers konar svívirðingar til þeirra. Fjórða barnið gengur 'í annan skóla og fylgdu hemii hvorlti meira né minna en sex lögreglumenn. Það var nóg til að skríllinn þorði eklci að láta á sér bæra. i 58 handtekmr Daginn áður höfðu orðið uppþot og óeirðir víða um borgina. Skríllinn sló a.m.k. einn lögreglumann og fjóra sverting.ia í rot og misþyrmdi þeim. Nokkrir stúdeatar eru sagðir hafa sært svertingja- dreng hnífsstungum. Lögreglan handtck 58 ung- linga. Fað'r eins barnsins rekinn úr vinnu Ofsókninar hafa ekki eirr ungis bitnað á börnunum. Foreldrar þeirra hafa einnig orðið fyrir þeim. Faðir einnar telpnnnar hefur misst vinnuna af bessum sökum. Kona hans saeði blaðamönnum að honum ! hefði verið sagt unp vinnu við benzínafgreiðslustöð há sem , hann starfaði hiá: „Hvít kona ! kom á benzínstöðina og sagöi við mann minn að ef hann tæki ekki 1't.lu stúlkuna okkar úr skrJa besrar 'í stað mvndi eitt* hvað hræðilegt koma fýrir. Vinnuveitandi hans sagði há við ha.nn að ef hann tæki ekki barnið úr skóla, myndi hana verða rekinn". Mcðir annarrar telpunnar jsagði að telpan botnaði ekkert ;'i öllum þessum látum: — Eg, j sagði henni að hún væri of ! ung til að skilja hvernig á þeim stæði. Enn heflur litlu telpunum ekki verið misþyrmt, enda hafa þær jafnan verið undir vernd Íögreglum anna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.