Þjóðviljinn - 27.11.1960, Page 2

Þjóðviljinn - 27.11.1960, Page 2
B) — ÞJÓÐVTLJINN — Suimudagur 27. nóvember 1960 Skílyrði fyrir lánveitingii Tramhald aí 1. siðu. fjárlögtinum talaði Guunar Thoroddsen digurbarkalega um nýjar stórframkvæmdir sem ríkisstjórnin myndi ráðast í fyrir erlent lánsfé. Ríkisstjórnin er þannig þegar búin að úthlu'a veru- legum hluta þess fjár sem hún fékk viiyrði fyrir í Bandríkjunum. En vilyrðið er eins og\áðnr segir bundið þ\í skilýrði að fyrst sé sainið við Breta um land- helgina. í gapastokknum Ríkisstjórnj'i er þannig búin að festa sjálfa sig í gapa- stokki, og það er ein megin- ástæðan til þess að valdamenn- irnir. ætla að lúta smánarsamn- ingum í landhelgismálinu. Ráð- herrarnir vita upp á sig hina þyngstu sök, þeim er ljóst að dcmur þjóðcrinuar verður þungur, en þeir sjá engin önn- ur úrræði til að los.a sig í bili. Er þessi aðstaða sígilt dæmi um það hvernig ein svik bjóða öðrum heim, hvernig þeir me^n sem ánetjast er- lendu valdi flækjast æ meir og neyðast til verri og verri óþurftarverka. Nú fer hver að verða síðastur að sjá hina ágætu norsku kvik- lynil „Við deyjum einir“ í Stjörnubíó. Myndin er sýnd í kvöló Hér fyrir ofan sjást tveir af aðaíleikurunum: Jack Fjeldsíad í hlutverki Jans Baalsrud cg Henry Moana í hlutverki Agnesar. STARFANDI FÓLK Myndlistarmenn Framhald af 1. síðu. nefnd voru kjörnir: Þorvaldur Skú'ason, Sigurður Sigurðsson, Jóhannes Jchannesson, Karl Kvaran, Hjörleifur Sigurðsson, Ásmundur Sveinsson, Sigurjón Ólafsson og Magnús Árnason. Fullírúar félagsins á aðalfund í Bandalags ísl. I'stamanna voru | kosnir: Sigurður Sigurðsson, | Þorvaldur Skúlasrn, Kjartan Guðjcnsson, Karl Kvaran og j Jóhannes Jóhannesson. I hús-l byggingarnefnd voru kjörnir Magnús Árnason, Hörður Ág- ústsson og Valtýr Pétursson. Aðveetukvöld í Domkirkjunni _■ Undanfarin ár hefur Kirkju- riefnd kvenna Dómkirkjunnar -gengizt fyrir tónleikum með er- -indi í kirkjunni á fyrsta sunnu- degi í aðventu, en ágóðanum tverja konurnar til að prýða Dómkirkjuna..Á aðventukvöldinu 'sem hefst í Dómkirkjunni í kvöld, sunnudag, kl. 8.30 annast ‘cfnisskrána: Sigurbjörn Einars- :son biskup, dr. Páll Ísólísson, Snæbjörg Snæbjarnard. söng- kona. Einar Vigiússon cellóleik- ari, barnakór Miðbæjarskólans undir stjórn Jóns G. Þórarins- sonar og Hjálmar Kjartansson söngvari syngur einsöng. ■iim, velur hinn endingargóða Patkei' T-Ball 4 ; {W* MJ md Skynsöm stúlka. Hún notar hinn írábæra Parker T-Ball. . . þessa nýju tegund kúlupenna sem hefir allt að fimm sinnum meira rit- þol. Þökk sé hinni stóru blek- fyllingu. Löngu eftir að venju- legir kúlupennar hafa þornað, þá mun hinn áreiðanlegi Parker T-Ball rita mjúklega, jafnt og hiklaust. Pourous kúla einkaleyfi P A IIK E R S Blekið streymir um kúluna og matar hinar fjölmörgu blekholur .. . Þetta tryggir að blekið er alltaf skrifhæft í oddinum. Parker 1KÚLUPENNI A PRODUCT OF cjo THE PARKER PEN COMPANY No. 9-B114 — 2 col. x 7 in. (14 in.) 9-B1I4 ÍTBHÍI93Í ÍÖpur Húsmæður velja Primo er ódýrastur, aðeins 16,10 % 1. flaska. Primo er nýr þvottalögur. Primo er einstæð liúshjálp, sparar tíma og erfiði, Primo leysir upp óhreinindin. Primo í þvotlinn. Primo í uppþvottinn. VERKSMI9IAN MIÖLL HJ. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir og eina GMC Station bifreið með framdrifi. — Bifreiðarnar verða til sýnis í Rauð- arárporti mánudaginn 28, þ.m. kl. 1—3. Tilboðin. verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefncl varnarliðseigna. V0 éett. Þórður TGCRÐ RÍKISINS Frosíhæíía >eir, sem eiga garðmat og ann- ið, sem skemmst getur af 'rosti, liggar.di í vöruafgreiðslu ’orri, eru hér með aðvaraðir im frosthættuna og beðnir að ækja vörur sínar strax á nánudagsmorgun. Sldpaútgerð ríkisins. sioari Barbosa snéri sér að Gilder: „Ef þú reynir ag flýja, þá . . . . “ Cilder hristi höfuðið dapurlega. Hvert átti hann að .fiýja? Að fara á land var sama og fremja sjálfsmorð. Nú var tekið benzín og síðan var ferðinni haidið áfram. Tíminn leið og ef ekkert kæmi nú fyrir þá myndu þeir komast í Dauðadalinn næsta morgun Dalurinn bar nafn af frjói sjaldgæfr- ar plöntn, sem óx þar. Frjóið var eitrað og barst um allt með þokunni, sem iá þar stöðugt yfir. Engum manni hafði tekizt að sleppa lifandi frá þessum dal fram að þessu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.