Þjóðviljinn - 27.11.1960, Page 3

Þjóðviljinn - 27.11.1960, Page 3
Á að snúa- sér írekar að málverkmu en qraflistinni, sagði kennari Braga, því þar koma fram persónulegri einkenni — Sunnudagur 27. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Bragi stentlur liér við stærsta málverkið á sýningunni „Htig- mynd að leiklmsdyrum (innri hlið)“. (Ljcsm. Þjóðviljinn. í Listamannaskálanum stend- ur yfir málverkasýning. sem er á margan hátt mjög athyglis- verð. B.ragi Ásgeirsson. sem að undanförnu hefur dvalið i Þýzkalandi og víðar við fram- haldsnám, sýnir nú 90 mál- ■verk og að auki steinþrykk, litógrai'íur, radéringar og' aquaint, sáldþrykk, gouache, tempera o.fi. Myndirnar eru allar frá ár- inu 1954 þar til í ár. Áhorf- 'andanum dylst ekki að Bragi er vandaður og dugmikili lista- maður, myndir hans virðast þrautunnar og ó þessari sjm- ingu kemur skýrt í ijós hvern- ig Bragi -hefur leitað fyrir sér með liti og form, ætíð á pers- ónulegan hátt. Síðustu myndir Braga bera með sér að hann er hættur til- raunum — nú er hann kominn á ákveðna braut, íormin eru sterkari og einíaldari, litirnir fléttast saman. en stangast ekki á. Það er engin ærsl leng'ur — nú virðist Bragi stefna að persónulegri og ag- aðri listsköpun. Það verður enginn lista- maður nema að ieggja á sig mikla og stöðuga vinnu, sagði Bragi. og það er mjög nau.ð- synlegt að sjá verk'f'annarra iistamanna og fylgjast vel með. Mér virðist sem margir málar- ar hér heima telji sig eiga ein- hvern persónuiegan leyndar- dóm í sambandi við málverkið, en þegar peir halda svo sýn- ingar, þá kemur á daginn. að allir eru að vinna að því sama og leita að því sama. Kennari minn í Múnchen dró ekki dul á neitt.. hann gagnrýndi verk okkar. en sagði að við .skiidum ekki £áka sig of hátiðlega, um- ira'rri ai!t að vinna.: sém mest eftir éfgiri höfSi. Það eru margir sem halda að abstraktlistin sé komin í strand — þ.e.a.s. stöðnuð. Bragi er á öðru máli. Hann sagði að margar tilraunir hefðu ver- ið gerðar, en upn úr þeim hefðu vaxið margir mjög pers- ónulegir listamenn. Bragi sagði einnig að kenn- ari sinn í Múnchen hefði 'sagt að hann ætti að leggja meiri áherziu á máiverkin heldur en grafJistina. því þar gæti hann náð betri árangri — þar kæmu fram persónuieg einkenni hans. Eragi hefur selt 44 myndir og er bað mjög góð sala. Hann er ekki ánægðastur yíir þv.', heldur þeim viðtökum sem sýn- ing hans heíur hlotið — hann sagði að margir listamenn hefðu komið og skoðað sýning- una og margir þeirra komið aftur, Sýningunni lýkur í dag, en ef aðsókn verður góð hefur Bragi jafnvel í hyggju að framlengja sýninguna í nokkra daga. {■■■■■HHBHBaHHBHBHaiaHaHHa ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ iviÝí&x-:;; Sfofnendur Tollvarðafélcsgs íslands voru 13 érlð 1935, nú eru félegsmenn um 70 N.k. laugardag minnast toilverðir með hófi í Tjarnar- café aJdarfjórðungsafmælis stéttarfélags síns, Toilvarðafé- Jags íslands. Félagið var stofnað . í Tteykjavík 8. desember 1935 og voru stofnendur 13 að töiu. Fyrstu íélagsstjórnina skip- uðu þeir Felix Jónsson for- maður, Grímur Bjarnason ritari og Haraldur S. Norð- dahl féhirðir. Félagsmenn eru nú um 70, en stjórn félagsins skipa: Karl Halldórsson for- maður, Guðjón H. Guðnason ritari og Jónas Hallgrímsson léhirðir. Varaformaður er Jón Mýrdal. Meginverkefni Tollvarðafé- lags íslands hafa írá upphafi verið á sviði kjaramála. Þeg- ar íélagið var stofnað var vinnutimi tollvarða 12 klukkustundir á sólarhring ------------------------«—-—-4 Lýsing og ljós- tækni á heimilum Lýsing og ljóstækni í heimil- um verður umræðueíni fundar Ljóstæknifélags íslands sem haldinn verður í húsakynnum Húsmæðrakennaraskólans, Háu- lilíð 9 n.k. þriðjudagskvöld. Fulltrúum írá Ilúsmæðrakenn- araskólanum og nemendasam- bandi hans hefur verið sérstak- lega boðið á fundinn, en tilhög- un hans verður sú, að fulltrúar húsmæðra leggja spurningar fyr- ir þrjá sérfræðinga, þá Skúla Norðdahl arkitekt, Gísla Jóns- son vgrkfræðing og Gísla Sig- urðsson rafvirkjameistara. og mánaðarlaun kr. 297,50. Félaginu tókst b'rátt að fá launin hækkuð í það sem þau höfðu áður verið, 350 kr. á mánuði, en þá var yfirvinnu- kaupið lækkað úr 2 kr. á klukkustund í kr. 1,60. Síðar fékkst vinnutími toll- varða styttur í 8 klukku- stundir á sólarhring. En toll- verðir bjuggu áfram við hið furðulega lága yfirvinrtu- kaup fram á styrjaldarár, er það var hækkað upp í kr. 4 pr. klukkustund. Síðan breytt- ist það svo aftur til mikillar hækkunar með reglugerð út- gefinni 11. marz 1946, en sú reglugerð er enn í gildi. Þá höíðu einnig verið sett ný launalög, sem bættu hag toll- varða að miklum mun. Tollverðir fengu fyrst skip- unarbréf fyrir rúmum tveim- ur árum, enda þótt sumir væru búnir að vera í stárfi allt að 35 árum. Og nú hef- ur verið stáðfest starfsreglu- gerð fyrir tohverði. Störf toþvarða eru mjög margþætt og oft erfið, vinnu- tíminn óreglulegur, því að tollgæzluvakt verður að standa allan sólarhringinn. Allar vörur sem til landsins koma eru tollflokkaðar af tollvörðum. Öll skip og ílug- vélar sem koma frá útlönd- um eru undir þeirra eftirliti. Starfsskilyrði tollvarða, hér í Reykjavík a.m.k., hafa ekki alltaf verið góð. Nú í dag má segja að aðstaða til tollaf- greiðslu á Reykjavíkurilug- velli sé engin í raun og veru, og við höfnina er svipaða sögu að segja. Húsakynni þau sem tollverðir eiga að haíast við í eru þau sömu og fyrir 23 árum, er toliverðir voru 18 talsins — en þeir eru nú 46 hér í Reykjavík eins og' áður var greint frá. Formennsku í Tollvarðafé- lagi íslands hafa þessir menn gegnt auk Felix Jóns- sonar fyrsta formanns félag's- ins: Ilaraldur S. Norðdahl í 9 ár, Karl Halldórsson 8 ár, Ólafur Helgason 4 ár, og Aðatsteinn Halldórsson í 4 ár. Framangreindar upplýsing- ar gaf stjórn Toílvarðafélags- ins á fundi með fréttamönn- um fyrir helgina. — Myndin er af félagsstjórninni. Frá vinstri; Jónas Hallgrímsson. Karl Halldórsson og Guðjón H. Guðnason. Hagstæð vöru- skipti í okt í lok síðasfa mánaðar var vöruí.Idptajöfruðurinn við út- lönd óhagstæður um saintals rúmlega 462 millj. króna. Út höfðu verið fluttar ísl. vörur fyrir 2027 millj. en inn fyrir 2490 millj. kr. þar af skip og flugvélar fyrir 277 millj. Á sama tímabili í fvrra voru vöruskiptin \nð útlönd ó- hagstæð um 520 millj. króna. Vöruskiptajöfnuður.nn í okt- óbermánuði sl. varð hagstæður um 63,8 millj. króna. Útflutn- ingurinn nam þá 295,4 millj. en innflutningurinn 231,6 millj. króna. Kvæðasafn Magnúsar Ásgeirs- sonar II komið út Iijá Helgafelli MeGal nýjustu útgáfubóka Helgafells er kvæöasafn. Magnúsar Ásgeirssonar, annaö bindi. Fyrra bindi kvæðasai'nsins Bóki’j^ er nær 370 blaðsíður, kom út fyrir nokkrum árum og prentuð í Víkingsprenti. haí'ði að gevma frumsamin kvæði Magnúsar og' nokkrar ai' ljóðaþýðingum hans. í þessu s.'ðara bindi eru eingöngu birt- ar Ijóðaþýðingar, m.a. eru þar þýðingar Magnúsar á Rubaiyót, Ijóðaflokkinum eftir Omar Khay- yam. Kvæðið um fangann, Með- an sprengjurnar falla og Kaflar úr Fást. Viðræður Mefistofeles- ar, sem er upphaf 2. þáttar úr síðara hluta Fásts, mun vera ein af allra siðustu þýðingunum, scm Magnús Ásgeirsson vann að, og k't hann hana 'eftir sig í handriti. Tómas skáld Guðmundsson hefur séð um útgáfu kvæða- safnsins. Ritar hann framan við safnið fáein formálsorð og í bók- arlok Nokkur minningarorð um mann og ská’d, grein sem er að mestu samhljóða stuttri minn- ingargrein. sem Tómas skrifaði um Magnús Ásgeirsson látinn- í tímaritið Helgafell. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ B | Síðasii dagur | sýningarinnar ■ Aðsókn að sýningu Páú ■ Steingrímssonar í Bogasal ■ Þjóðminjasaínsins hefur B verið góð og nokkrar mynd- ■ ir hafa selzt. en-sýningunni . jj[ lýkur í kvöld, sunnudag, S og verður ekki iramlengd. Q ■ Eins og áður hefur verið M 0 skyrt fra her í blaðinu,' J| er þetta fyrsta listsýning j Páls. hér í Reykjayik, ,en ö listamaðurinn er Vest- ■ mannaeyingur. Á sýning- ■ unni eru eingöngu myndir, H sem unnar eru úr litsaridi ' 0 og muldu grjoi. llafa jj myndirnar vakið talsverða ■ athygli og umtal. * Á myndinni hér fj'rir- * neðan sést listamaðurinn,' ■ Páll Steingrímsson, við H eina af myndunum á sýn- B 0 ingunni í Bogasalnum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.