Þjóðviljinn - 27.11.1960, Side 4

Þjóðviljinn - 27.11.1960, Side 4
4) ;.—' ÞJÓÐVILJINN' •*— Suimudagur 27, ncvember 1960 * * íl/ FriSrik Bjarnason tónskáld áttrœóur Það er sumar. Þarna í göt- unni þekkti ég enn enga í ná- grenninu. En það varð ekki lengi komizt hjá því að veita athygli karli og konu í næsta húsi. Þau fóru oft i göngu- ferðir saman. Maður gat átt von á að mæta þeim á óvænt- um stöðum uppi um hraun og hlíðar. Slíkt var ekki komið í tízku þá. Annað var þó at- hyglisverðara i fari þeirra: yfir algeru yfirlætisleysi var hljóðlát reisn og skrumlaus menning í framkomu þeirra. Þau virtust kunna þá list að tala saman með þögninni einni. Hver voru þau ? Við því fengust greið svör. Þetta var hann, maðurinn sem ég átti að þakka tvo góða kunn- ingja, Hóladans og Tungu- stapa. Það er meir en aldárfjórð- ungur síðan þetta var. Og í <dag er þessi maður, Friðrik Bjarnason tónskáld, áttræður. Og í fyrrakvöld leit ég snöggvast inn til þeirra. Óneitanlega hefur a'durþreyt- an markað sín spor síðan við voru nábúar — en augu Frið- riks Bjarnasonar verða fljótt ung og glampandi ^þegar minnzt er á tónlist. — Hvar ertu fæddur, Frið- rik? — Ég er fæddur á Stokks- eyri, 27. nóv. 1880. — Ætterni? — Faðir minn var Bjarni Pálsson og mcðir mín Mar- grét Gísladóttir. Hann var bróðir þeirra ísólfs og Jóns Pálssonar. Faðir minn fórst í fiskiróðri. Þá var hann 29 ára gamall, en ég 6 ára. •— Voruð þið mörg syst- kinin — og lentirðu kannski á flækingi? — Við vorum 4 albræðurnir sem upp komumst. Mamma hélt áfram að búa og við ól- umst upp hjá henni, við þröngan kost. Ég var sendur í sveit í Árnessýslu á sumrin cg eftir fermingu fór ég að vinna landvinnu 'eins og aðrir drengir þá .á þeim aldri. : rrr- Hyenær fórstn í skóla ? Ég fór í Flensborgar- skólann þegar ég var kominn yfir tvítugt og lauk þaðan kennaraprófi árið 1904. Að því loknu fór ;ég að kenna í ÁrnessýslU. Árið 1908 varð ég kennari við barnaskólann hér í Hafnarfirði og stunda- kennari í söng við Flensborg- arskólann. — Og þá fórstu fljctlega að starfa að söngmálum í bæn- um? — Já. ég var organleikari við fríkirkjuna 1912 og siðan við þjóðkirkjuna hér í 36 ár. Söngfélagið Þresti stofnaði ég 1912, en áður hafði ég haft ýmsa flokka. Kvennakórinn Erlur stofnaði ég 1918. Hann starfaði í 5 ár, en Þrestir starfa enn. Nú stjórnar þeim ungur, efnilegur maður, Jón Ásgeirsson. Svo kenndi ég alltaf söng i barnaskólanum og lengi í Flensb:rgarskólan- um. Þegar ég fór að minnka kennslustörf sneri ég mér meira að söngnum. — Þú varst eitthvað við nám erlendis ? — Já, ég var tvo sumur Turnaría. Hinn hrikalegi sjúkrahúss- turn í Fossvogi er. alltaf að hækka er nú kominn á 15. hæð, eftir því sem Mogginn upplýsir, ekki er samt upp- iýst hvort sú hæð eigi að kóróna furðuverkið. Þegar bæjarpósturinn átti leið þarna framhjá á dögun- um. datt honum í hug vísa eftir Egil Jónasson á Húsa- vík. Egill sá frelsaðan fær- eying bora í hraun með loft- bor. Vísan er svona: Hann er að tálga hraungrýti himinfjáigur í andanum, hann er að nálgast helvíti og hyggst að sálga fjandan- • um. Bæjarpóstinum datt nú í hug v’sa í svipuðum dúr og hún er svona: Alltaf stöðugt stækkar hann stöðva enginn þetta kann, hann er að náigast himna- rann að hitta sjálfan skaparann. Og vísan er auðvitað um turninn og það má halda á- fram: Þó ráfi um geiminn rússa- hnettir og ráski þar með hund og mús, við gefum þeim sko-.ykkert eítir við eigum bæjarsjúkrahús, með heljarturn, sem hækka fer til himins, ’svoáð hverfi tungl- ið. Já, íslendingar eiga sér, eina jarðfasta gerfitunglið. En inn fæddist: svo sló ■ Skáldgáfunni , , , . SS i postinn, þegar þessi @ Þrálát spurning þjarmar mér og þrykkist gegnum skáld- mælgina. Hvort Gli og Bjarni ætla sér útsýni yfir landhelgina? 0 B U fí * K E3 H * B S E E5 n * ffl í kennaraskólanum í Kaup- mannahöfn, 1912 og 1913. Ég lærði tónlist aðallega á tón- listardeild Kennaraskólans og jafnframt í einkatímum lijá tónlistarmönnum í ýmsum greinum í Kaupmannahöfn. (Innan sv:ga má geta þess að síðar fór Friðrik nokkrum sinnum utan til að kynna sér nýungar í tónlist). — Hvað lagðirðu mesta stund á? — Aðallega á söngsögu- fræði, en hef ekki getað lagt rækt við það eins og ég hefði viljað, og þess vegna ekki haft mig i frammi með það. — Ert þú ekki eini söng- sögufræðingurinn á landinu? — Jú, nú mun ég vera það. Ólafur Davíðsson var beztur í skrifum sinum um þjóðlög- in og vik:vakana. Sr. Bjarni Þorsteinsson vann mikið verk í þjóðlagasöfnun, en ekki eins vel unnið og æskilegt hefði verið, enda varð hann að hafa það í hjáverkum, cg svo var raunar einnig um Ólaf Da- víðsson. — - Það -ér mikið um tón- listargáfur í ætt þinni. — Já, faðir minn, Bjarni Pálsson var seinasti forsöngv- ari i Stckkseyrarkirkju, þá 16 ára og síðar fyrsti organ- isti kirkjunnar. — Hvar lærði hann orgel- leik? — Hjá Silvie dóttur Thor- grimsens kaupmanns, en hún hafði lært hjá Pétri Guðjohnsen. — Faðir minn kenndi ákaflega mörgum fyr- ir austan að leika á org- el. Síðar komu svo föður- bræður mínir, ísólfur og Jón, þar til sögu. ísólfur (faðir Páls ísólfssonar) lærði á org- elið hans föður mins. — Hvenær byriaðir þú að fást við tónsmiðar? Framhald á 10 s?n» Og ekki kann það góðri lukku að stýra, að beita svip- unni á Pegasus, þá hleypur feFriðrik Bjarnason við hljóðfærið sitt á Sólvangi í gær. (Ljósm. Þjóðv. A. K.) hann bara útundan sér. En *-------------------------------------------------------—------------------------------------ turninn er orðinn eins og hvert annað náttúrulögmál, sem heldur sína rás og eðli þessa turns er það að vera alltaf að hækka. Frá Olympíuskákmótinu Nýsköpun í nýsköpuninni. Nú berast fregnir af því, að Víkingur hinn nýi og Naríi eigi að búast hraðfrystitækj- um. Þetta er sannkölluð ný- sköpun í nýsköpuninni og * hinar ágætustu íréttir. Þessi ffl stóru og glæsilegu skip, hafa ■ orðið að hætta veiðum á fjar- bi lægum miðum eftir tiltölu- gf lega skamman tíma, vegna jjj hinnar takmörkuðu geymslu- § getu íssins og úthald þeirra * hefur á engan hátt, verið í * Þátturinn heíur nú komizt yfir allmikið sai'n skáka i'rá Olympíuskákmótinu. Er þar um mjög auðugan garð að gresja og eríitt að velja úr skákir til birtingar. Ég hefi að þessu sinni valið “ tvær af skákum heimsmeistar- ans Tals frá mótinu. Sem kunnugt er varð Tal fyrir slysi rétt fyrir mótið og tók því ekki þátt í þremur fyrsíu umíerðunum. Síðan tók hann að tefla af fullum krafti og yfirleitt með góðum árangri. Það var ekki fyrr en í síðustu umferð, að hann tapaði skák, samræmi við stærð þeirra og * f>'rir Englendingnum Penrose. fþnkominn búnað. Er raunar * furðulégt~aðþjekki skuli hafa * verið sett undir"þennan ieka ” strax í upphafi. Þótt skákir þær, sem hér birtast endi báðar í jafhtefli, þá einkennast þær af kraft- mikilli og fjörugri taflmennsku á báða bóga. Andstæðingur Tals í fyrri skákinni, Gligoric stóð sig með miklurn ágætum á mótinu og vann m a. stórmeistara eins cg Fischer, Euwe, Szabo og Pachmann. Og það munar ekki miklu, að hann geri Tal sömu skil, en aðdáunarvert er að sjá hvernig heimsmeistar- inn vindur sig úr háskanum. Robatsch er sagður hafa hreppt stórmeistaratign fyrir s:na ógætu frammistöðu á mótinu, en hann mun hafa sloppið taplaus í gegn. Verður hann fyrsti stórmeistarinn, sem Austurríkismenn eignast eítir heimsstyrjöldina, en sem kunnugt er eru þeir gömul og gróin skákþjóð. Við lítum fyrst á skák Tals og Gligorics. Hvítt: Gligoric — Svart: Tal Kóngs-indversk vörn. I. d4, Rf6. 2. c4, g6. 8. Rc3, Bg7. 4. e4, d6. 5. Rf3, 0—0. 6. Be2, e5. 7. 0-0. (7. dxeá 8. Rxe5, Rxe4 o.s.frv.) 7. — Rb-d7. (Einnig er til 7. — Rc6 8, d5, Re7 o.s.frv. í því afbrigði stefnir svartur að því að leika — f5 síðar). 8. Hel, He8. 9. Bfl, c6. 10. Hbl, exd4. (Gefur hvítum allmjög eftir miðborðið, en svartur fær varla lokið liðskipan sinni á annan hátt). II. Rxd4, Rc5. 12. f3, a5. 13. Framhald af 4. síðu 8

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.