Þjóðviljinn - 27.11.1960, Síða 5

Þjóðviljinn - 27.11.1960, Síða 5
Siinnúdagxir' 27. nóvember 1960 ÞJÓÐVILJINN (5 Skipt um hlutverk Teikning eítir E dstrup Hver kYskmyndin bönnuð — Gefðu mér skilding, góði herra- Bandaríkin biðja nú vesturþýzku stjórnina um meiri f járframlög til USA, til Atlanzhafsbandalag$ ins og til vanþróaðra landa. & & tk* Vi & R rX-’fSN-PJSf u Á Itaiíu liefur á siðustu mán- uðum hver kvikmyndin af ann- j arri verið bönnuð, sumar þeirra cftir víðkunnusíu höfunda Ital- Fimm kvikmyndir sem aller hnfa hlotið lof gagnrýnenda iiafa ekki fundið náð fyrir a.ugum ríkisstjórnarinnar og klierkavaldsins og sýningar á jieim hafa því verið • bannaðar. j Fyrir nokkrum dögum tii- j kynnti ráðuneytið sem um ! bessi mál fiallar að það hefði ! bannað fyrirhugaða töku kvik- myndar eftir sögu bandaríska j skáldsins Tennessee Williams: The Romr.n Spring of Mrs. Stone, en baidariskt kvik- mvndafélag hafði ætlað að taka | kvikmyndina í Róm, þar sem sagan gerist. * rnr~ II andi myndarinnar gekk þá 'inn á að klippa fjögur at?t\ úr myndinni, enda þótt h'_„_:d- urinn. ,Visconti, legði bann við þvi. í þessum atriðum ur fyrir morð o;j nauðgun. Ævintýrið Næsta myad sem bönnuð var er Ævintýrið eftir Antonioni, sem hafði þegar verið sýnd í ýmsum Itölskum borgum og einnig í París við óver.julega hrifningu gagnrýnenda og- höfundinum liöfðu m.a.s verið veitt sérstök verðlaun, 25 millj- ón lírur ,úr ríkissjóði fyi-ir kvikmyndiiia. Þarna voru það einnig yfiivöldin í Mílanó sem gripu í taumara og bönnuðu sýningar á myndinni á þeirri forsendu að mörg atriði henii- ar væru klúr. Myndirnar hafa verið bann- aðar á þeirri forsendu að þær séu klúrar og klámkenndar, en engum dylst þó að ástæðan er önnur, nefnilega sú að í þeim flestum kemur fram hvöss gagnrýni á hið ítalska þjóðfé- lag eins og það er nú. Rocco og bræður Inms Fyrsta myndin sem bönnuð var af þessum fimm' heitir Rocco og bræður hans og er e.ftir einn víðfrægasta kvik- mvndahöfund ítalíu Luchino Visconti. I henni er sagt frá fjölskyldu, móður og fjórum sonum, sem flyzt frá Suður- Öheilladagur Lögreglan í Mílanó hefur kært höfuida kvikmyndar'nn- ar Óheilladagur (La Giornata Balorda), Bolognini og Paso- linin, og höfund tökuritsins, Moravia, fyrir kláin. Þótt Ó- heilladagui' væri þriðja myr.d- in sem bönnuð var er hún sú eina sem valdið hefur mída- ferlum, Lö.greglan heldur I '• ví fram að Öhsilíadagur sé klám frá upphafi til enda og þvi nægi ekki að klh úr lienni einstök atriði, eins og gert var við hinar rnyndirnar. Öhugnanlegar fréttir frá Radarstop Bandarikjamanna i Thuh á Grœnlandi Litlu piunaði fyrir nokkrum dögum aö tunglið hleypti al' staö atómstyrjöld á jörðunni. Bandaríska flugmála- tímaritiö Aviation Week skýrir frá hessu í fyrradag í óhugnanlegTi frétt frá Radar-stöð Bandaríkjamanna í Thule á Grænlandi. Eoníiarlska blaðið segir, að radoirstöðrn í Thule hafi tek- ið á móti merkjum, sem voru túikuð sem árás með gífurleg- ■lim fjöida eldflauga á Banda- rí ',m Þcgar er þessi merki tóku að be.rast rofnaði samband radars!:c5vnri:mar við Banda- ríkin.. Éndur.skin mánans og ísjalii var að senda árásartilkynningu til Bandaríkjanna. Ekki í fyrsta sinn 1 þessu sambandi minnast menn þess, að það hefur stund- um áður ekki munað nema hársbreidd að Bandaríkja- menn hleyptu af stað kjarn- orkustyrjöld. Ein radarstöð Bandaríkjamamia á norðurslóð- um fékk mjcg grunsamleg merki, og var því slegið föstu að sovázkar árásarflugvélar væru á leiðinni til að varpa vetnissprengjum á Bandaríkin. Á síðasta augnabliki gerðu bandarísku sérfræðingarnir sér þó ljcst, að um var að ræða flokka villigæsa á fluigi. S!pihætta Umferðayfirvöldin í Svíþjóð hafa nú i hyggju að koma á reglum um takmörkun ökuhrað- ans eftir að skygg.ia tekur á sunnudögum og öðrum frídög- um í vetur. Samkvæmt rannsókn þessara yfirvaMa er slysahætta fjórum sinnum meiri í myrkri og hálku á veturna heldur en á sumrin. í síðustu viku létu 45 menn Íífið i bifreiðaslysum í Svíþjóð. Skýringin á radarmerkjun- um var hinsvegar sú, að þar var um að ræöa endurskih frá tungUnu, sem var að koma upp. Samband Thuls-stöðvar- inixar við Bandaríkin rofnaði vegna þess að borgarísjaki bafði rofið s’ímaleiðslurnar, en jiær liggja á hafsbotni. Ýfirstjám bandaríska flug- liersins hefur ekki viljað við- urkenna þennan atburð bein- línis. Þó hefur húm játað, að i'adarstöðin í Tliule háfi tek- ið á mcti mánaendurskini, og að starfsmönnum stöðvarinnar hafi nú verið kennt að igreina á milli slíkrá endurskinsáhrifa og merkja um eldflaugaárásir. Blöð ! Bandaríkjunum og við- ar vslta því fyrir sér hvað hefði skeð e,f samba id Thule- stöðvarinua.r við yfirvöldin ‘i iBandaríkjunum hefði ekki rofnað, þaunig að ógjörningur Allmikið af fölskum dollara- seðlum hafa komizt í umfcrð í Gautaborg í Svíþjóð, og er tal- ið líklegt að þeir séu úr upplagi því, sem þýzkir naziztar létu gera á heimsstyrjaldarárunum til að reyna að grafa undan efna- hagslífi baudamanna. Fölsku seðlarnir voru fyrst uppgötvaðir í umferð í skemmti- garði í Gautaborg. Til þessa hafa iundist seðlar í umferð í Gautaborg, er nema samtals 400 dollurum, en talið er liklegi að enn meira sé í umferð. Aðal lega er hér um að ræða 5-doll araseðla, en einnig hafa fundizt 20-dollaraseðlar. 67 ára gamall Gautaborgarbúi, sem segist vera listamaður, hef- ur játað að hafa haft þessa seðla undir höndum og notað þá til greiðsju. en fullyrð- ir að hann hafi aðcins notað þá í þeirri trú að þeir væru ó- falsaðir. Segist hann hafa hitt ókunnan mann á veitingastað snemma í sumar og háfi þessi maður haft áhuga á málverkum. Síðan segist listamaðurinn hafa selt ókunna manninum nokkur málverk og' f<_ngið þau gieidd í dollurum, sero síðan reynd. vera falsaðir. Myndin sýnir atriði úr einni liinna forboð:pi k\1kmynda or bræður hans“. Italíu til Mílanó í atvinnu- leit. Myndin segir á raunsæjan hátt frá lífsbaráttu R.occó og bræðra hans og hvernig þeir villast inn á glapstigu stór- borgarinnar. Myndin var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum og var það þá samdóma álit gagnrýnenda að hún hefði borið af öðrum myndum sem þar voru sýndar, þótt ekki fengi hún gullverðlaunin. My'ixdin fékk í fyrstu sýning- ar.leyfi yfirvaldanna, en þeg- ar átti að fara að sýna hana í Mílanó voru sýningar henn- ar bannaðar á grundvelli laga frá tímum fasista. Framleið- Myndin segir frá auðnuleys- ingja sem kemur til Rómar í atvinnuleit, cn finnur enga, kemst hins vegar i kynni við vændiskonur sem nóg er af í þeirri borg. Hinum megin Rínar Þá voru einnig bannaðai* sýningar í Mílanó á frönsku kvikmyndinni Hinum megiu R'ínar eftir Cayatte, eu það gullverðlaunin á hátíðinni í Feneyjum. í henni þykir eink- um ámælisvert atriði þar sem franskur stríðsfangi tætir föt- in utan af þýzkri stúlku. Framhald á 10. síðik

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.