Þjóðviljinn - 27.11.1960, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 27.11.1960, Qupperneq 9
í skýrslu útbreiðslunefndar FRÍ, sem lögð var iram á þingi RRÍ um síðustu helgi, var með- al annars skýijt frá árangri þeím sem náðist á íþróttaviku sambandsins í sumar. Kemur t'ram að i sumar tóku þátt t KFR og stúdentar leika á ntorgun Á niorgun ieika í körfuknatt- leiksmótinu IR or Ármanu í 2. ilokki karla og í meistaraflokld karla Stúdentar og KFK. Búast má við hörðum leikj- ttm einkum í 2, flokki karla, þar sem iR og Ármann leika, en lið þeirra eru bæði geysi- góð og ekki að efa að hvorug- tir aðilinn mun gefa eftir enda háðir taplausir á mótinu enn sem komið er. Meistaraflokksleikurinn getur einnig boðið upp á góða skemmtan, en heldur eru KFR- menn sigurstranglegri en ÍS, sem teflir ekki fram jafn sterku liði nú og oft áður. — bip — Ung¥srjar umb Ansturríkisniðnii 2:0 í knatispyrnu Úrslitin- í landsleik Ungverja og Austurríkismanna komu mjög á óvart. því að Austur- ríkismenn þóttu miklu líklegri sigurvegarar en Ungverjar, sem undanfarið hafa ekki verið á toppi. Hinsvegar höfðu Austurríkis- menn sigrað í þrem leikjum í röð og þar á meðal spænska iandsliðið, og alla þessa leiki unnu þeir verðskuldað að því áð talið var. Bæði mörkin komu í síðari hálfleik eða á 75. mín. leiksins. en rétt áður hafði Gros- ic orðið að láta knött íramhjá sér fara en hann lenti í slánni, og næsta skot lenti í markmann- inum liggjandi. Knötturinn hrökk til bakvarðar sem spyrnti íram til hinna tveggja íram- liggjandi framherja Ticjy og Gorocs, sem samléku gegnum vörn Austurríkismanna og skor- aði Gorocs án möguieika fyrir markmanninn að verja. Þó Ungverjarnir hefðu for- ystu í leiknum gerðu Austur- ríkismennirnir áhlaup við og við, en þeim tókst -aldrei að skapa verulega hættu við mark Ungverja. Þeir fengu þó eitt sinn horn, en Ungverjar náðu knettinum og sendu hann til innherjans Machos sem skoraði af stuttu færi. Leikurinn fór fram á Nep- leikvanginum í Budapest í við- urvist 70 þús. áhorfenda. vikunni 1111 manns, eða 905 karlar og' 206 konur. í. fyrra var þátttakan 655 karlar og 153 konur eða 813 samtals. Aukningin er því ekki svo lítil. Auk þess voru 14 sambönd með að þessu sinni en aðeins 11 í íyrra. Héraðssamband Stranda- manna sigraði, og í öðru sæti kom Kéraðssamband Snæfells- ness-og Hnappadalssýslu og voru þau langhæst. Kemur það í rauninni ekkert á óvart því einmitt ó þessum stöðum hefur um langan tíma verið rikjandi almennur áhugi, virk starfsemi og góðir forustumenn. Bezta útkomu kaupstaða hafði Akranes, sem nú var með í vik- unni í fyrsta sinn. Vafalaust á jþróttavika þessi sinn þátt i því að svo margir úti á landinu eru með og komnir á al'rekaskrána. Þar er ekki aðeins um að ræða þá sem ná toppárangri, þeir sem taka þátt i vikunni ná sínum . stigum. þótt afrekið sé ekki meðal 3. beztu. f SHMMMKOBHHnpBWHHB I Bæjarbté íýniv um 'þcssar mundir þýzka úrvalsmynd uadir jnafninu ..Siuhnir í heíinavislarskóla“. Hér sést Romy Schneider i einu aðálhlÍilYcrkinu i myndinni. Atburðarásin fjailar um í æskubrek ungra stúlkna í heimavistarskóla. fyrir 1. desember. tRKADURINN Laugavegi 89. Skrifsfofustúlka óskast til símavörzlu og fleira, 1. janúar 1961, Ensku- og vélritunarkunnátta. nauðsynleg. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist fyrir 5. des. ATYINNUDEILD HÁSKÓLANS. Sunnudagur 27. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN —VI3 Umsóknir um námsstyrki: Tilliynning frá Menntamálaráði íslands. Umsóknir um styrki eða lán af fé því, sem væntan- lega verður veitt á fjárlögum 1961 til íslenzkrá námsmanna erlendis eiga að vera komnar til skrif- stofu Menntamálaráðs að Hverfisgötu 21 eða í póst* hóif 1398, Reykjavík, fyrir 1. janúar n.k. Til leiðbeiningar umsækjendum vill Menntamálaráð taka þetta fram: 1. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt ís* lenzkum ríkisborgurum til náms erlendis. 2. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem auðveldlega má stunda hér á landi. 3. Umsóknir frá þeim, sem lokið hafa kandidatsprófi, verða ekki teknar til greina. 4. Framhaldsstyrkir eða lán verða ekki veitt, nema umsókn fylgi vottorð frá menntasofnun þeirri, sem umsækjendur stunda nám við. Vottorðin eiga að vera frá því í nóvember eða desember þ.á. 5. Umsóknir skulu vera á sérstökum eyðublöðum, sem fást í skrifstofu Menntamálaráðs og hjá sendiráðum íslands erlendis. Prófskírteini og önnur fylgiskjöl með umsóknum þurfa að vera staðfest eftirrit, þar eð þau verða geymd í skjalasafni Menntamálaráðs, en ekki endursend. MENNTAMÁLARÁÐ ISLANDS. Héraðssgúkrahús Skagférðinga SAUÐÁRKRÓKI cskar að ráða ýfirhjúkrunarkonu, deildarhjúkrunar* konu og aðstoðarhjúkrunarkonu sem allra fyrst. Laun samkvæmt launalögum, Umsóknir sendist til sjúkrahúslæknis Ólafs Sveins' sonar, Sauðárkróki, sem gefur allar nánari upplýsingar. íyrirliggjandi í efíirtöldum stærðum: P I E E L L I : 1100x20 1000x20 900x20 BAHUM: 1100x20 1000x20 825x20 750x20 700x20 650x20 600x20 900x16 500x16 560x15 GÚMBAR6INN H.F. Brautarholti 8 — Sími 17984 Spilakvöld Sósíalistafélags Reykjavikur verður í kvold klukk&l 9 í Tjamargötu 20. — Góð verðlaun. Upplestur: Valdemar Láxusson. NEFNDIN. ' 'J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.