Þjóðviljinn - 27.11.1960, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 27.11.1960, Qupperneq 10
ÞJÖÐVILJINN---Sunnudagur 27'. nóvember 1960 Frlðrik Bjarnason Skákjiáiturinn GBezti varnarmöguieikinn). 17. I)e2, Dcfi. 18. Khl, Bbfi. (Tal hefur reiknað út fram- Framháld af 4. síðú. — Eg mun Iiiifa byrjað það eftir aldamótin, en þó fyrst i fyrir alvöru eftir 1912 .... Já, ég vann ákaflega mikið að því um tíma, en svo bilaði lieilsan fékk liðagigt. j — Manstu hvað var fyrsta lagið þitt? ■ . —- Fyrr var oft í koti kátt mun hafa verið eitt fyrsta lagið mitt. — Og hvað eru nú lögin orðin mörg sem þú hefur •samið ? -— Það man ég ekki, — en þau eru eitthvað á öðru hundraðinu. (Mikill fjöldi þeirra er gð- eins til í handriti.) 'i—j Af sönglögum Friðriks Bjarnasonar — sem allir kunna, má t.d. nefna karla- kórslögin Hóladans, Þú hýri Hafnarfjörður, — textinn eftir konu hans, Guðlaugu Pétursdóttur frá Grund í Skorradal, Tungustapa, text- inn úr Þjóðsögum Jóns Árna- sonar, fyrir blandaðar raddir: Þú sólfagra söguey og barna- lögin Fyrr var oft í koti kátt og Hafið bláa hafið, auk ein- jsöngslaga). — Þú hefur samið nokkuð mörg lög við texta eftir Jónas Guðlaugsson. — Já, ég hef haft mætur á honum og ljóðum hans. Eg kynnt'st Jónasi Guðlaugssyni í Kaupmannahöfn, við hitt- umst einu sinni í Kaupmanna- höfn fyrir utan Himnaríki, fórum þangað upp og fengum okkur kaffi — og við urðum góðir kunningjar. — Hvað finnst þér um tón- listarlífið í 'lag? — Það er mitt álit að mikil framför hafi orðið í íslenzku tónlistarlífi á síðustu árum og að íslenzk tónlist sé á hröðu framfaraskeiði. Það hafa mörg lög verið samin en mörg nokkuð jassblandin á síðustu árum, enda fást nú við tónsmíðar menn sem ekki kunna nógu mikið til að hafa ! getu til þess. En það hafa vissulega verið samdar marg- ar mjög góðar tónsmíðar á fe.'ðari árum. Sex sönglög, er út komu 1915, munu hafa verið fyrstu tónsmíðarnar sem út komu eftir Friðrik Bjarnason, en síðan hefur verið gefinn út Kvskmyndir Framhald af 5. síðu. Krypplingurinn Fimmta myndin heitir Krypplingurinn og er einnig ■eftir frægan kvikmyndahöfund, iLizzani, en framleiðandinn er de Laurentiis. Hún var böonuð í heild og tilboði um að klippa ’viss atriði úr henni var hafn- að. Myndin er byggð á sögu iglæpamanns sem mikið lét til ÆÍn taka 1 Róm fyrstu árin eftir stríð. Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja B 1 L liggja til okkar. BÍLASALAN Klapparstíg 37. mikill fjöldi sönglaga eftir hann og yrði það langúr listi' ef upp ætti að telja — þó ekki væru teknar með útgáfur er hann hefur séð um einn eða með öðrum. Hann var út- gefandi söngmálablaðsins Heimis 1923, fyrra árið sem það kom út. Einnig hafa lög eftir Friðrik Bjarnason verið prentuð erlendis — og í er- lendum músikorðabókum geta landar hans fræðst nokkuð um hann og verk hans. Þau Guðlaug Pétursdóttir og Friðrik Bjarnason fluttust fyrir tæpum tveim mánuðum á Sólvang í Hafnarfirði. Frið- rik Bjarnason átti eitt bezta og heilsteyptasta tónlistarbóka safn í einstaklingseigu hér á iandi, auk þess áttu þau á- gætt safn annarra bóka þ.á.m. flest eða öll rit viðkomandi kennarastétt landsins. Áður en þau fluttu gáfu þau Hafn- arfjarðarbæ þessi söfn — og ásamt þeim allt sem óselt er af upplögum þe:m er gefin hafa verið út af tónsmíðum Friðriks Bjarnasonar. Skal fyrir þau stofna sjóð er ber nafn þeirra h.jóna og notaður sé til að kynna alþýðutónlist. — Áður höfðu þau gefið Hafnfirðingum ,,Þjóðsöng“ þeirra, bæði Ijóð og lag. Svo þakka ég • Friðrik Bjarnasyni góð kynni og fyrir sönglögin hans og færi honum beztu hamingjuóskir á áttræð- isafmælinu. .J B. GÖTUSKREYTINGAR SKR E YTIN G AREFNI VAFNINGAGREINAR í metratali. ÚHeguin ljósaseríur Gróðrastöðin við Miklatorg — Símar 22822 og 19775. Framhajd á 10. siðu Be3, I)c7. 14. Dtl2, Bd7. 15. b3. Ha-Íá‘8. 1G. a3, Bc8. 17. b4, axb4 18. axb4, Refi. 1<). Ilb-cl, De7. 20. Hc-dl, Rd7. 21. Rxefi.Dxefi. 22. Ra4. (Hvítur gat auðvitað ekki drepig peðið á dfi vegna ridd- arans á c3. en nú hótar hann peðinu. Gligoric á nú mun írjálsara ta|l enda grípur Tal brátt til róttækra aðgerða til að afla sér meira frjálsræðis). 22. — Be5. 23. Bg5, c5!? (Þetta var það sem Tal hafði í huga. Ilann lætur af hendi skiptamun. en losnar í staðinn við veikleikann af dfi og fær sterkan biskup á d4. Leikurinn speglar glöggt hugmyndaauðgi heimsmeistarans, og eigum við þó eftir að sjá meira af því tagi. áður en lýkur). 24. bxc5, clxc5. 25. Bxd8. Bd4t- 2fi. Khl, Hxd8. 27. Rci’. (Ekki er amalegt að staðsetja riddarann á d5, en það verður Tal að þola. því biskupinn er of dýrmætur til að láta hann). 27. — Re5. 28. Rd5, Kg7. 29. Ilbl, Ildfi. 30. Hb3 (Þótt Gligoric hafi flest tromp á hendi, þá er biskupinn á d4 þó nokkur þyrnir í holdi hans. — Þannig verður hann að láta sér nægia að stilla hrókum sinum á hálfopna línu í stað a-linunnar. — Síð- ar fáum við að kynnast á- hrifamætti biskupsir.s á kóngsarmi). 30. — Dd7. 31. He-bl. Hafi. 32. Rbfi, Dcfi. 33. h3 (?). (Nú var tækiíæri til að vinna peð og opna hrókunum línu með Rxc8 Hxb7 o.s.frv. Glig- oric tímir greinilega ekki að láta hinn sterka riddara sinn af hendi. Leikurinn sem hann velur I staðinn veikir stöðu hans eins og síðar kemur í Ijós). 33. — h5. 34. Rd5, Ha4. 35. Ilbfi, De3. 36. Dc2, Ha3. 37. II6-b3, Da4. 38. Rbfi, Ila2. (Ekki virðist slæmt fyrir Glig- oric að fara í drottningakaup með skiptamun yfir, en Tal á ýmis tromp á hendinni í enda- tafiinu). 30. Rka4. Hxc2. 40. Rbfi, Befi. 41. Iíd5, g5. (Tal tekur ekki peðið á c4. Hann hefur stærri aðgerðir í huga)). 42. IIxb7. Svart: Arinbjörn • ICDIFOH ABCDEFOH Hv.'tt: Nielsen (Tal á nú skiptamun og peði minna. Hann verður að grípa til róttækra aðgerða sér til björgunar. Ilverju leikur hann?). 42. — Bxh3!! (Eins og svo oft áður er mannsfórn úrkostur heims- meístarans. Lærdómsrikt er að sjá, hve hinir þrír eftirlifandi menn hans vinna vel saman)). 43. gxh.3, Rxf3. 44. Bg2, Rh4. (Hv.'tur losnar ekki svo glatt úr kreppunni. Hinn árvökuli * biskup á d4 hindrar bæði H7- I b2 og Hgl. Gligoric gefur því biskupinn umyrðalaust og reynir að ná gagnsókn). 45. Hfl, IIxg2. 4.6. Hbxf7t, Khfi. 47. Ilbl (Hótar máti, en auðvelt er að verjast því). 47. — g4. 48. Rf4, IIa2 49. Hbfit Kg5. 50. Rcfit, Kgfi. 51. Rd8t Kg5. 52. RcGt Kg G. Jafnteíli. Óvenju viðburðarík jafntefl- isskák. Hér kemur síðari skákin, Hún er með skýringum eftir Ingimar Jónsson skákmeistara, en hann dvelur við nám í Leipzig eins og lesendum er kunnugt af fréttabrcfum hans þaðan. Ein skemmtilegasta og fjör- legasta skákin sem tefld hefur verið á Skákólympíuleikunum hér í Leipzig, er án efa skák heimsmeistarans við hinn unga austurríska meistara Karl Ro- batsch. Sikileyjarvörn. Hvítt K. Rob. — Svart: Tal. I. c4, c5. 2. Rf3, dfi. 3. d4, cxd. 4. Rxd, RfG. 5. Rc3, afi. I G. Bc4, e6. 7. a3, Be7. 8. Ba2,1 0-0. 9. 0-0, b5. (Vinsælt afbrigði um þessar mundir serb leiðir til skarprar baráttu). 10. f4, Rbd7. (Að áliti Tals er þessi leikur betri en Bb7 þ.e. hvítur léki þá 11. f5). II. IIf3, (Byrjun á frumlegri liðaskip- un sem að áliti Ta]s hefur margar gildru.r í för með sér). 11. — Bb7. 12. IIh3! IIc8. (Vegna mannsfórnarinnar á efi má svartur ekki taka peðið á e4). 13. Be3, Dc7. 14. RxeG! (Bezta framhaldið, annars gæti svartur drepið á e4). 14. — fxe. 15. BxeGý, Kh8. 16. Bd4, Bd8! haldið, gefur manninn aítur en undirbýr glæsilega .fórn). 19. Bxd7, Dxd7. 20. BxbG, Hc4. 21. b3, I)xh3! (Þessa fórn hafði Tal í huga þegar í 18. leik). 22. gxh3. (Tal sagði að iokinni skákinni að upphaflega hefði hann ætl- að að leika hér Rxe4 en séð seinna að hvítur á við þeim leik gott svar Kgl! og því orð- ið að fara aðra leið). 22. — Hxc3. 23 Kgl. Bxe4. 24. Hcl, IIxh3. 2.5. Bf2. (Sennilega hefði Dd2 verið betra). 25. — (15. 2G. Bg3, Rh5. 27. De3, g5. (Með þessum ónákvæma leik missir Tal vinninginn, 27. — Rxg3. hxg og h5 vinnur). 2°. Dd4v, Kg8. 29. Hcel! (Tal liafði sézt yfir þennaii leik), 29. _ Rxg3. 30. Ilxe4!, dxe. 31. Dd5t, Hf7. 32. Dd8t, Kg7. 33. Dxff5t, Kh8. 34. DdSf, Kg7. 35. Kg2, IlhG. i76. hxg, He6. 37. Dg5t, Kf8. 38. f5, He8. 39. fG. e3. 40. Dc5t, Kg8. 41. DcG, IlefS. 42. DeG, KhS. 43. I)xe3, HxfG. 44. Dd4, h6. 45. a4, hxa. 4.6. Dxa4, Hgfi. Jafntefli. Louis Saillanl Framhald af 7. síðu. alþjóðlega ciningu verkalýðs- samtakanna að veruleika. Stofnf ing Alþjóðasam- bandsins fól þessum unga manni það vandasama hlut- verk að gegna aðalritarastarfi liinna nýju alþjóðasamtaka verkalýðsins, og munu flestir á einu máli um að þar hafi vel tekizt. Slðan hefir Louis Saillant helgað Alþjóðasam- bandinu krafta sína cskipta. í starfi sínu hefir hann ávallt reynzt stofnskrá sambandsins trúr. Þessvegna tók hann ákveðna afstöðu gegn klofn- ingsöflunum er 1949 rufu þá einingu í alþ jóðasamstarfi, sem náðst hafði með stofnun Alþjóðasambandsins. Þó að klofningurinn, sem erindrek- um afturhaldsins tókst að framkvæma 1945, væri mikið áfall fyrir Alþjóðasambandið hefir þó forysta Saillants ver- ið svo giftudrjúg að nú telur það á annað hundrað millj- ónir meðlima og er óumdeilan- anlega voldugasta og raun- hæfustu samtök verkalýðsins, sem eingöngu starfa með hagsmuni hans fyrir augum. Sem viðurkenningu fyrir óþreytandi starf 'Saillants í ^igu friðar og einingu, voru honum, í nóvember 1958, veitt friðarverðlaunin, sem kennd eru við Lenin. Það mun vart finnanlegur sá afkimi veraldarinnar að Louis Saillant berist ekki þaðan hlýjar hugsanir og þakklæti fyrir ómetanlegt for- ystústarf í frelsisbaráttu verkalýðsins, jafnhliða óskum um að verkalýðshreyfingunni megi sem lengst auðnast að njóta starfskrafta hans og leiðsagnar. Við, sem einhver persónu- leg kynni höfum af honum, töicum því einlægar undir þess- ar óskir, sem við þekkjum manninn betur. Björn Barnason GERIÐ HAGKVÆM BÓKAKAUP fyrir jólin Allar bækur Heimskringlu fást með afborgunum. Nýjar bækur daglega. Leitið upplýsinga um kjörin. Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21 — Sími 1-50-55.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.