Þjóðviljinn - 27.11.1960, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 27.11.1960, Qupperneq 12
yiLJINN Sunn'udagur 27, nóvember 1960 — 25. árgangnr —- 269. tbl. •Mikil hætta vofir yfir íslenzkum fiskimiðum og ís- lenzka fiskiflotanum ef Sjálfstæöisflokknum og * Al- þýöuflokknum tekst aö framkvæma svikin í landhelg- ismálinu. 1 útvarpsræðu sinni í fyrra- kvcld benti Lúðvík Jósepsson á aý aheiðingarnar ai hinum iyr- irhuguðu samningum stjórnar- il.okkanna við brezku oíbeldis- rrfeniíina yrðu þessar: .6 , , , , 200—300 brezkir togarar g ■,. mun'du st.rax streyma inn í land- heigina. ★ í kjölfar . þeirra mundu ' n Nokkur ólga er nú í samtök- lim 'danskra rithöfunda vegna þess að nokkrir úr þsirri hópi, sumir meðal hinna kunnustu, hafa tekið sig til og stcfnað „akademíu". Þetta tiltæki þeirra sætir gagnrýni, stjórn rithöfundafélagsins hefur þann- ig mótmælt því að þessir menn hafi nokkra heimild til að skipa sjálfa sig í svo virðuleg sæti. efalaust koma öhriur 200-—300 er- iend veiðiskip, og svo íslenzki togáraflótinn. ★ Þessi erlendi floti er stærri og öilugri en þeir fiskiflotar sem áður hafa veitt hér við land. ★ Hann er betur búinn að tækjum. Eyðingarkraftur þessa tækjum. Eyðingarkraítur þetta i'iota á grunnmiðunum er marg- faldur á við þann sem áður veiddi þar. Ný tækni gerir" skipunum í'ært að dvelja helmingi lengur á miðunum en áður. Og veiðar- færi eru komin til sögunnar sem lítt voru notuð fyrir nokkrum árum. ★ Innan 12 mílnanna getur bessi floti ekki verið nema á miðilm bátanna, jafnvel á mið- um hinna smærri báta. ★ Skark þessa erlenda flota á íiskimiðunum upp að 6 mílum mundi á næstu þremur árum eyðileggja meira en aUur erlendi veiðfiotinn gerði, síðustu 10 ár- in i'yrir útfærsluna. Tækniaðstoð SÞ gerir ráð fyr- ir að veita 119 löndum h.jálp á næstu tveim árum, og nemur verðmæti hennar samtals um 3,000 milljónum króna, eða hálí- um milijarði meira en á tveim síðustu árum. Fiskimjölsverksmiðjan í Eyjum búin tækjum til síldarbræðslu | Jólakort eftir | f 9—12 ára bö H H H Nýlega var eint til sam-J Hkeppni meðal nemenda i Mið-® H ™ ■bæjarskólanum í teiknunH m H JJjolakorta. Toku nemendur ÍH Söllum' deildum frá 10—12 áraH S h ■og drengir í 9 ara deild þattn H jra H: keppninni. Að kcppninniH Hlokinni voru valdar 5 teikn-H <■ H Hingar til að gera kort efir.H HFanney Valgarðsdóttir 12 H nára E átti þrjár þeirra ogH ®Ari Guðmundsson 12 ára E* Játti hinar tvær. Börnin* ■gerðu myndirnar algjörlegaj ■hjálþarlaust og undirbjugguj Hþær sjáll’ íyrir prentun. GerðJ Hvoru 10 þús. eintök af kortun-H H H Ijufn og verða þau seld í Mið-H H H BbæjarskoJanum fyrir jólin.ji ÍAllur ágóði rennur í hljóð-2 ■færakaupasjóð Miðbæjar-J MeðfylgjandiJ ■ skólans. — H-nynd sýnir kort teiknað afJJ HAra Guðmundssyni: Beitar-H Hhús, fjárhópur, Sog turigl. norðurjjósi Vestmannaeyjum. Frá íréttaritara Þjóðviljans. • Nýlokið er miklum endurbót- um á búnaði Fiskimjölsvcrk- smiðjunnar h.f. í Vestmannaeyj- um. Er hér um útbúnað til síld- arbræðslu að ræða. Verksmiðjan er að nokkru rekin af? Lií'rarsamlagi Vest- mannaeyja, sem sér um lýsis- vinnsluna, og getur brætt 3000 mál á sólarhring, en þróarými er m'jög mikið. Tækin til síldarvinnslunnar eru fengin írá Noregi. Þau eru af nýrri gerð. svoneínd tveggja skrúíu pressa. Eru tæki af þeirri gerð aðeins til hér á landi í verksmiðjunni hér í Eyjum og síldarverksmiðjunni að Krossa- Fær Máritanía að ganga í SÞ? í stjórmriálanefnd þings SÞ er nú deilt um hvort veita skuli Máritaníu aðild að samtökunum, en landið íær bráðlega sjálf- stæði innan franska samveldis- ins. Marokkó mómælir, enda tel- ur hún að Máritanía sé hluti af eigin landi. nesi vig Eyjafjörð. Síldarbræðslan hérna mun vera aíkastamesta síldarverk- smiðja sunnanlands. Verksmiðj- an er þegar tekin til starfa. Við höfnina Ljósmyndarinn var á. gangi um hai'nar- s\æðið einn góðviðrisdaginn og sá þá þetta myndarefni. Það er kolakraninn sem sést gnæfa til 'instri á myndinni. — (Ljósm.: Þjóðviljinn, A. K.) IHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHAHHHHHHHHHHHHHHHHHHHQHHHHHHHKHBH3 líiiLit ógsiaFÍegi leyfidaFdkntssir HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHriHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHM HVAÐ UM VEXTINA? Eins og' rakið heíur verið hér í blaðinu greiðir meðal- stórt frystihús í Noregi 3.5 milljónum króna meira til bátanna á ári fyrir hráel'ni sitt en sambærilegt frystihús hér á landi. Al' hverju stafar þessi munur? Ein ástæðan er augljóslega vaxlaokrið hér á landi á sama tíma sem sjávarútvegurinn í Noregi nýtur vaxtafríðinda. Fyrir nokkru birti Lúðvík Jós- epsson atriði úr reiknirigum meðalstórs frystihúss liér á landi. Það grciddi í fyrra 3,3 milijónir króna í öll vinnulaun Eiturlyfjamál í Danmörku Danska lögreglan vinnur nú að rannsókn á miklu eiturlyf ja- máli. Meðal handtekinna er söngvari að nafni Nat Russeli — hann söng hér á Röðli fyrir nokkrum árum — og honum er gefið að sök að hafa selt mari- huanasígarettur, einkum ung- lingsstúlkum. en vextir voru þá 1,0 milljón. Á þessu ári hafa vaxtagreiðsl- ur frystihússins hækkað um hvorki meira né minna en 700 þúsundir og eræ komnar upp i 1,7 millj. kr. Á aðalfundi LÍÚ skýrðu Finnbogi Guðmundsson í Gerð- um og Ólafur Jónsson i Sand- gerði frá því að hlutfallið væri enn óhagstæðara í þeirra frystihúsum; þcir greiddu 40 kr. i vexti á móti hverjum 60 kr. sem þeir grciddu í vinnu- laun. í Morgunblaðimi hcfur Har- aldur Böðvarsson skýrt frá því að frysíihús sem greiddu i vinnulaun rúmar 20 milljón- ir króna hafi orðið að borga í vexti S milljónir. en hið nýja vaxtaokur er 3—4 milljónir kr. af þeirri upphæð. Það mun vart oí'mælt að ó- hæfilegar vaxtagreiðslur hér á landi nemi um þrið.jungi af þeirri upphæð sém skakkar í samanburðinum á því sem norskt og íslenzkt frystihús greiða fyrir hráefni sitt. Þessa upphæð taka lánastofnanir frá framieiðslunni, sjómönnum og l yerkafólki, .og saína henni sena j gróða og .byggja eina banka- j bygginguna annarri veglegri meðan aðalatvinnugrein lands- manna er að stöðvast. En þetta er aðeins hluti af skýringunni á hinum ógnarlega leyndardómi. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiEiiiiiiiiiiiniiiii | Einn gleytndisf f E Fyrir nokkrum dögúm var E E 20 ára afmælis Akurcyrar- E E kirkju minnzt með mikilli E E viðhöfn og hátíðahöldum. E E Við það tækifæri var birt E E sérstök skrá yfir velgerðar- E E merin kirkjunriár, það fólk E ~1 sem hefði gefið herini ýmsa = = veglega muni til þess að E = efla fagrar dyggðir og E = kristilegt hugarfar í land- E ~ inu. E E Af einhverjum dularfull- E = um ástæðum féll samt nið- E = ur að skýra frá rausnár- E = Iegasta gefaridanum, þeim E = sem gaf sjálfar kirkju- E E klukkurnar, og varð þannig E E öðrum hin glæstasta fyrir- E E mynd. Sá sem gleymdist E = hcitir — Vilhjálmur Þór. E mn “ iTiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiitiiinii eru í stórkostlegri hœttu ef SjólfstœSisflokki og AlþySuflokki tekst oð fremja svik i landhelgismálinu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.