Þjóðviljinn - 14.12.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 14. desember 1960 — ÞJÓÐVILJINN
(3
Sjómenn svaríð!
■ Bæði íhaldsblöðin, Morgun-
blaðið og Álþýðubiáðið, hælast
mjög yfir því að nú hafi tveim
mönnum á B—listanum snúist
hugur. Það var sú tíð að gleði
atvinnurekenda speglaðist ekki
á síðum Alþýðub'aðsins. Sú t!ð
er löngu liðin, nú getur íhaidið
þurrkað hverju sem er í það
blað.
■ Menn þsir sem hér um ræðir
voru valdir á B-listann með til-
lit.i til þess að sem flestar
etarfsgreinar sjómanna ættu
þar fulltrúa. Og báðir veittu
þeir gcðfúslega samþykki við
þvi að vera á listanum. Og
meira en það, Einar Jón Karls-
son var ekki aðeins stuðnings-
maður listans heldur safnaði
hann einnig stuðningsmönnum
af lofsverðum áhuga. Síðast á
laugardaginn kom hann með
mynd af sér til þess að hún
gæti birzt í Sjómannablaðinu,
kosningablaði B-listans. Flestir
munu því s.já hvernig sinna-
skipti hans eru tilkonrn.
> Sjómenn munu ekki láta
reiði s!na bitna á þessum
tveim mönnum. Sjómerin og
allir er eitthvað þekkja til
sögu íhaldsins á fyrri árum
vita mjög vel hvernig slík
skoðanaskipti eru til kom-
in Á atvinnuleysisárunum
fengu menn ekki vinnu nema
þeir aðhylltust pólitisku trú-
arjátningu atvinnurekand- [
ans. Þá þarf he'.dur ekki að ;
segja fólki hvernig íhald:ð
bsitir lánveitingum og bein- |
um fjárgreiðslum í samn !
augnamiði. Þetta he'tir á i
siðum Morgunblaðsins og
Alþýðublaðsins „frjáls skoð-
. anamyndun", en á máli ís-
' lenzkrar alþýðu blátt áfram
atvinnu- og skoðanakúgun.
S'ónienn! Svárið skbðana-
kúgurum flialdsins! Snúið
baki við atvinnu- og skoð-
anakúgunarlista íhaldsins í
Sjómannafélagipu, A-Iistan-
um! Fylkið ykkur um 15-
listann!
Stuðningsmenn
B-Iistans.
Húsmœður
Við spömm ySiií hlaupin!
s
9
Sendum heim allar nýlenduvörur,
kjöivörur, miólk og brauð.
Gnoðarvcgi 78 — Sími 3-53-82.
í dag opnum við sölubúð að Hallveigarstíg 10
hár í bænum.
Við útvegum og seljum:
Allar sovézkar bækur, blöð, tímarit, hljómplötur,
nótur hljóðfæri allskonar, kvikmyndasýningavélar
16 mm, og 35 mm..
ISTORG H.F„
Hallvei'garstíg 9. — Sími 2-29-61.
Sími 22961
Sími 22961
Fyrir nokkrum dögum
mátti sjá í Morgunblaðinu
auglýsingu frá einum af
-w
kaupsýslumönnum borgarinn-
ar þar sem stóð m.a.:
..Nokkrar smálbúðir í nýju
----------------í—
húsi, Hátúni 6. verða bráð-
lega tilbúnar til leigu.1-
Þegar málið var kannað
nánar kom í ljós .að .hér er
um að ræða eitt af þremur
háhýsum. sem risið hafa eðá
eru í smíðum við Laugavea-
inn innanverðan. Eitt þess-
ara húsa er mjög skammt á
veg kornið, annað fullgert og
það þriðja er Hátún 6, sem
myndin er af. Hús þptta á að
verða 8 hæðir, auk kjallara,
en nú hafa vérið steyptar
upp fjórar hæðir. — er
ætlun ejgándans að setja
bráðabirgðaþak á húsið og
legja íbúðirnar síðan í hálf-
býggðu húsinu, í trássi við
gildandi reglur og samþykkt-
ir. (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
reism
Framhald af 1. síðu. ar viðreisnarinnar reiknað.
þarf að koma honurn til hjálpar. j enda til komið þegar fyrir s.'ld-
Þó mörg og stór orð væru höfð • arvertið 1959. Og þótt aflabrest-
um það er viðreisnin var lög- j ur hafi verið á togurum, er öðru
lekin, að nýja gengið og nýju; máli að gegna með bátaflotann.
eínahagsráðstafanir.nar ættu að sem al'laði vel á vetrarvertíð og
trvggja sjávarútveginum halla-1j síldaraílinn varð annar hæsti á
lausan rekstur, án styrkja og sl. sextán árum, þó ekki væri
uppbóta, eins og sagt var, ec svo j hann mikill. Fráleitt væri því
löngu komið að. rikisstjórnin | að kenna aflatregðu og verð-
hefur orðið að ^rípa til hjálpar-
ráðstafana. Kakti Lúðvík þær lið
fyrir ]ið,,-óg loforð um stórfellda
meip-''njálp. Og álíka hefðu lof-
pfoin reynzt um blómlegan hag
landbúnaðarins án styrkja og
niðurgreiðslna.
k Vcsælar afsakanir.
Lúðvík sýndi fram ó hald-
leysi þeirra afsakana ríkisstjórn
arinnar. að hrun viðreisnarinn-
ar í sjávarútvegsmálum væri til-
komið vegna aflatregðu og verð-
ía’ls á afurðum. Með verðfalli
á mjöli og lýsi hafi séríræðing-
Fólksbilastöðop-
aiS á Ssífcssi
Selíossi 2. des 1960. Frá
fréttaritára Þjóðviljans.
un gæti t.d. komið að verulegu
haldi. og væri vaxtalækkun á
afurðalánum útvegsins eðlileg'
ráðstöfun. ekki sízt þar sem.
Seðlabankinn rakar saman
gróða vegna hárra vaxta á þess-
um lánum, samtímis því að út-
vegurinn rís ekki undir útgjöld-
um. Verði það ekki gert hlýt-
ur af því að leiða minnkandi
rekstur, samdrótt í útflutningi
og samdrátt í þjóðartekjum. En
ríkisstjórnin virðist algerlega
andvíg því að hvería að slíkri
vaxtalækkun
En Lúðvík kvaðst vona, að ]:ó
falli um hvernig komið væri.
■k Ppor í áttina — meira
þarf til.
Lúðvík taldi það spor í rétta
átt að íella niður útflutnings-
skattinn á næsta ári. og einnig j nokkuð f*ri milli rnála um lof-
þær ráðstafanir sem ríkisstjórn- orð ráðherranna, standi það lof-
in hefði lcfað útvegsmönnum, j orð að grsiða öll vátrygginga-
að greidd yrðu vátryggingarið- iðgjöld fiskiskipaflotans 1960. og
gjöldin. það væri óhjákvænrilegt so ekki aðalatriði hvort bókfært
úr því sem komið er. sé að greiðslan fari fram úr út-
avorur
Byrjum í dag að selja jclatrésskraut frá Sovétríkj-
unum, sem er einstætt að fegurð og gæðum.
60 mismunandi tegundir.
Ennfremur seljum við handunnin leikföng úr
tré (hvítt birki), guitara og mandólín.
Eigum fyrirliggjándi úrval rússneskra og sovézkra
bókmennta.
ÍSTORG H.F.,
Hallveigarstíg 10. — 22961.
Kinn 1. des. sl. var opnuð
fólksbílastöð hér á Selfossi.
Um nokkurra ára bil hafa
nokkrir menn stundað hér fólks-
bllaakstur en engan vissan
samastað haft og enga afgreiðslu.
Hinn 13. október síðastliðinn
stofnuðu þeir svo með sér fé-
lag og ókváðu að stofna stöð.
Stoínendur eru 14. Bygging
stöðvarhússins hófst svo hinn
25. okt. og unnu bíistjórarnir
það verk að öllu leyti sjálfir,
aðallega á kvöldin og um helg-
ar. Teikningu að húsinu gerði
Skarphéðinn Sveinsson og sá
hann einnig um byggingu þess.
Stjórn félagsins skipa þessir
menn: Árni Valdimarsson, for-
maður, Hörður Vestmann og
Jóhann Alfreðsson.
Símanúmer stöðvarinnar er
266 og er ætlunin að haía af-
greiðsluna opna frá kl. 8.00
að morgni til ki 24.00, en alian
sólarhringinn um helgar.
Afgreiðslumenn eiga að vera
tveir og vinna á vaktaskiptum.
Einnig hefur verið rætt um að
hægt verði að ná til bílstjóra þó
að aígreiðslu stöðvarinnar hafi
verið iokað. Stöðin heitir Bif-
reiðastöð Seifoss.
En meira þarf til. Það eru
blátt áíram engar líkur til þess
að útgerð geii hafizt með eðli-
legum hætti nú um áramót ef
ekki kemur miklu meira frá rík-
isstjórninni og í tæka tíð. Fisk-
kaupendur i landinu hafa lýst
yfir að þeirra hagur sé svo ló-
iegur að lækka verði fiskverðið.
En bátaútvegsmenn telja hins
vegar óhjákvæmilegt að hækka
fiskverðið til muna, svo bátaút-
vegurinn fái borig sig'. Þessu
verður ríkisstjórnin að mseta á
einn eða annan hátt, og hún
verður að gera kleiít að útgerð
geti hafizt á réttum t.'ma.
•k Aflétta þarf vaxtaokrinu
Benti Lúðvík á að vaxteiækk-
ílutningssjóði og hcnum séð fyr-
ir tekjum til að standast greiðsl-
urnar, eða beint úr ríkissjóði.
Eysteinn Jónsson sýndi einnig
fram á í ýtarlegri ræðu, hvern-
ig reynslan af ai'komu sjávar-
útvegsins fyrsta ár viðreisnar-
innar sannaði að sá atvinnuveg-
ur hefði ekki staðizt þau þungu
högg' sem greidd voru með efna-
hagsráðstöfunum ríkisstjórnar-
innar.
Emil Jónsson hafði íramsögu,
og maldaði : móinn, en gat fáít
til tínt gegn rökum Lúðvíks og
Eysteins.
Vaxandi suðaustanátt, , rignin
nj
Vetrarmávar^ heitir
ljóðabók Jóns úr Vör
Út er komin ný Ijóáabók eftir
Jón úr Vör og nefnist Vctrar-
niávar. Útgefancli er Bóka-
skemman.
Bókin hefur að geyma 36
ijóð og skiptir höfundur þeim i
þrjú flokka sem neínast: Rót-
gróið ’sem þöllin, Þeii í jörð og
Meðan við lifum. Mun ljóðavin-
um forvitni á að kynnast þess-
ari nýju bók, því n:u ár eru
liðin síðan Jón gaf út ljóða-
bók síðast, en 1951 komu tvær
eftir hann: Með hljóðstaí ■ og
Með örvalausum boga, og raun-
ar kom aukin útgáfa af Þorp-
inu 1956.
Iiöíundur gerir þannig grein
fyrir útgúíu hinnar nýju bókar:
,,Bók bessi er prentuð í 600 ein-
tökurn. Eitt hundrað þeirra verða
tölusett og árituð af höfundi
um leið og þau eru keypt.
Engin handritun verður eins að
efni. Stranglega er bannað að
birta eða vitna opinberlega í
það, sem þar kann að stands".
Þannig virðast kaupendur eiga
kost ú persónulegum bókarauka.
Ljóðabókin Vetrarmávar er
63 bls., prentuð í prentsmiðiu
Jóns Helgasonar. Kápumynd
hefur Þröstur Pétursson gert.