Þjóðviljinn - 14.12.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.12.1960, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 14. desember 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (9 9-8 sigur Fram var verðskuldaSur KR, sem undanfarin ár hef-1 ur haft lítið fyrir að verða R- víkurmeistari i meistaraflokki karla verður í ár að láta sér nægja 3. sætið á eftir bæði Fram og ÍR, en þau félög léku til úrslita i fyrrakvöld. Keppnin var geysihörð og jöfn og mest skildu liðin 2 mörk, er Fram komst seint í fyrri hálfleik á 5-3. Leikurinn hófst með einu af hinum kumiu skotum Gunnlaugs í gegnum óviðbúna vörn Fram. Framar- ar reyndu síðan lengi fyrir sér fyrir framan vörn IR og það var loksins að Ágúst fann smugu þar sem hann stóð úti við hliðarlínu og skaut eld- snöggt í gegn. IR hafði enn frumkvæðið að 2. markinu, sömuleiðis að 3., en Framarar héldu alltaf fast í og Ágúst skoraði 3. og 4. markið fyrir Fram, en Sigurður Einarsson, efnilegur línumaður í liði Fram bætti við 5-3. Gunnlaugur og Matthías jöfnuðu, Gunnlaugur úr vítakasti, sem var e.t.v. nokkuð strangt dæmt. Ingólfur skoraði 6-5 úr vítakasti rétt fyrir hálfleikslck. Harður ‘ ífjri hálfleikur. Síðari hálfleikur var ósvik- in keppni tveggja liða um meistaratign, hvorugur gaf eftir hið minnsta, og leiknum lauk með sigri betra liðsins. Gunnlaugur byrjaði síðari hálf- leikinn eins og þann fyrri, með því að skora, en það gerði hann eftir stórglæsilega og óvænta sendingu Matthíasar inn á línu. 7-6 skoruðu ÍRingar heldur ódýrt, eftir skot Gunnlaugs, en markvörður var óheppinn og hefði átt að ná boltanum. Ing- ólfur jafnaði fyrir Fram með iaglegu gólfskoti og Hilmar, hinn aldni og stöðugi leikmaður Fram skoraði 8-7 fyrir Fram við mikinn fögnuð áhangenda Fram. Ágúst skoraði skömmu síðar af línu, en var dæmdur hafa stigið á línuna. Hefði hann skorað löglega er hætt við að spenningurinn hafi verið að mestu búinn og sigur Fram tryggður, en' svö reyndist ekki, því Hermann jafnaði 8-8 og örfáar sekúndur til leiksloka. „Maður gegn mamii“ — hrserigrautur. Er hér var komið sögu hófu ÍR ingar að leika „maður gegn manni“ og var umhorfs í saln- Búlgaría vann Þýzkaland 2:1 Fyrir nokkru háðu Búlgaría og Þýzkaland landsleik í knatt- spymu, og fór leikurinn fram i Sofía. Leikurinn fór þannig að Búlgaria vann 2:1, eftir að Þýzkaland hafði 1:0 eftir fjTri hálfleik. Áhorfendur voru um 50 þúsund. um eins og í grautarpotti sem vel var hrært í. IR náði góðu skoti á Fram markið, en hér er hætt við að Sigurjón mark- vörður hafi bjargað Reykjavík- urmeistaratigninni, þvi hann varði þarna mjög vel. Sigur- mark Fram var skorað úr víta-. kasti af Ingólfi og var spenn- andi að sjá hvorum tækist, Ing- ólfi að skora eða markverði að verja, enda var þetta líkt einvígi um meistaratignina milli þeirra, en Ingólfur var hinn ör- uggi sigurvegari og tryggði félagi sínu sigurnn. F'ramliðið lið í framför. Framliðið er vissulega lið í framför. I fyrra sigraði félagið II. deiid og leikur nú aftur Hary ætlar að hlaupa í Japan Fyrir nokkru var frá því sagt í erlendum biöðum að hinn frægi spretthiaupari Armin Hary hafi lent í bifreiðarslysi og að fótur haus hefði farið illa, og jafnvel það illa að hann munúi hætta öllum hlaupum. Fyrir fáum dögum lét Ilary þess getið við fréttamann frá A.P. að hann sé ekki ver farinn en það að hann muui halda þá áætlun sem hann hefur sett sér í vetur. Er þar í ferð til Japans, þar_-*em hánn ætlar að hlaupa í janúar. Hann kveðst ekki skilja hversvegna liann ætti að hætta að hlaupa vegna þessa hné- meiðshs. Ég verð að taka mér hvíld i nokkra daga, og þá læt ég lækninn minn skoða meiðslið nánar. Hann kveðst ekki hræddur um að hann yrði að hætta að hlaupa fyrir fullt og allt**8 sagði þessi fótfrái maður. Leikur Ármanns og KR var ekki úrslitaleikur að þessu sinni eins og verið hefur á fjöl- mörgum mótum undanfarin ár. KR hafði unnið mótið áður en gengið var til leiks. Greinilegt var að Ármannsstúlkurnar, með ,,Afmælisbarnið“ Sigriði Lút- hersdóttur (lék þarna sinn 100. leik) í fararbroddi, voru ákveðnar í að láta að sér kveða. Leikurinn var all- skemmtilegur cg í hálf leik voru aðilar jafnir 3-3. Ármenningar fengu hinsvegar ekki skorað í síðari hálfleik en KR skoraði 2 mörk og vann 5-3. Gerða Jónsdóttir, langbezt í þessum leik, skoraði 4 mark- anna fyrir KR. Sigríður Lút- hersdóttir var ekki í essinu sínu í þessimi afmælisleik og hefur oftast áður átt betri leik. Markverðir beggja liðanna, næsta ár í 1. deild. Liðið er greinilega orðið bezta lið Reykjavikur, enda þótt segja megi að IR standi ekki svo ýkja langt að baki. . Fram tefldi fram nú eins og | oftast liði með mjög heilsteypta j vörn, og framlínu með léttum leikandi sóknarmönnum með góðum skyttum, eins og t.d. Ágúst og Ingólf. Ágúst var bezti maður liðs- ins að þessu sinni og er mjög vaxandi maður. Ef satt er að liann æfi ekki sem bezt, þá er ekki hægt að segja annað en að slíkt er hin mesta synd. Hér er greinilega efniviður fyr- ir landsliðið, sem við ættum að reyna að nýta. Ágúst skoraði í þessum leik. Ingólfur átti og góðan leik. Allir leikmenn voru góðir varnarmenn og áttu hinir hörðu sóknarmenn IR ekki greiða götu í geg.n ÍR liðið með betri vörn en í fyrri leikjum. ÍR liðið hefur teflt fram mjög lélegri vörn að undan- förnu, en í f^'rrakvöld var eins og bót hefði verið á ráðin og vörnin var mun betri. Matthias Ásgeirsson lék nú með iR og átti góðan leik með hinum gömlu félögum cg féll vel inn í liðið. Hermann og Gunnlaugur voru báðir góðir. Góður dóniur Karls. Karl Jóhannsson dæmdi þennan harða og vanddæmda leik. Óþarft að taka fram að Karl dæmdi mjög vel og virðist enginn vandi að taka undir með Gottwaldov-mönnum, Karl Jóhannsson er bezti dómarinn. Áhorfendur voru margir, eða fullt hús á Hálogalandi, líklega! á 5. hundrað manns. — bip — Erla Isaksdóttir, KR, og Rut, Ármanni voru báðar mjög góð- ar. Ármann vann Þrótt 14-11. Leikur Þróttar og Ármanns í mfl. karlá var ekki nema rétt sæmilegur að gæðum, enda þótt sumt hafi verið afbragsvel gert í leiknuín. Ármann náði 5-1 yfir snemma í leiknum, en Þróttur fór langt með að jafna fyrir hálfleik, 6-5. I síðari hálfleik voru leikar mjög jafnir fram- an af, eða aílt þar til nokkrar mínútur voru til leiksloka að hið fræga kæruleysi Þróttara var sett inn í spilið og Ármann sigraði 14-11. Bezti maður á vellinum var 2. flckks fyrirlið- inn Lúðvík Lúðviksson. — bip — KR meistari í mfl. kvenna, leikur- inn við Ármann ekki úrslitaleikur 10 lög úr bókinrti 50 iyrstu söngvar 10 lög úr bókmni 50 fyrstu söngvar Foreldrar! Þessi sérstæða hljómplata með 10 lögum, sungnum og leiknum af börnum er góð gjöf handa barni yðar og holl fyrirmynd. TRYGGIl) yður eintak í JÓLAGJÖF. Upplag takinarkað. CTGEFANDI: ] Hljóðfæfraverzl. SIGRlÐAR HELGADÓTTUR Vesturveri — Sími 1T-3T5. í Útgerðarfélag Akureyringa h.f., óskar eftir að ráða til sín skrifstofustjóra. VE R2LUN Umsóknir sendist félaginu eigi síðar en n.k. áramót. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu félagS' ins. á svörtum skautaskóm n.r. 37—46. Verð kr. 657,00. Listskautar ! I á hvítum skautaskóin nr. 35—41. , | Verð kr. 691,00. Hockey-skautar ' im Allar stærðir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.