Þjóðviljinn - 14.12.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.12.1960, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 14. desember 1960 Sendið vinum ykkar erlendis hljómplötu með íslenzkum dægurlögum sungnum af H a u k i FÁST HJÁ ÖLLUM HLJÓM- PLÖTUVERZLUNUM F Y R I R A L L A FYEIR ALLA N V LÖG HAUKUR HORTHENS — syngur með hljómsveit J0RN GRAUENGÁRDS einnig tvö Iög sungin á ensku Black Angel og Lonesome Sailor Boy Gúsi í Hruna — Síldar- stúlkan — Fyrir átta árum — Með blik í auga. íslenzk hljómplata er góð gjöf fyrir unga sem gamla. EINNIG HJÁ ÚTGEFANDA PÓSTHÓLF 447 REYKJAVÍK y jólagjöf til vina yflar erlendis skáMs Framhald af 7/ síðu. hrein ást os} eirrlægf' guðstrú gefa okkur hugrekki. Habn horfir með viðb.íóði á jurtir og dætur moldarinnar og skil- ur, ,,að við erum eilífar. ó- dauðlegar verur, sem einhver furðuleg nauðsyn neyddi til að taka á sig gervi dýrsins (aft- ur auðkennt af mér til þess að menn fari einskis á- mis!) um stundarsakir. Ljö?]eiftur hinna hreinu kennda iá okk- ur til að draga eitt augnablik trýnið unp úr trogi efnishyggj- unnar, gjóta upp gríssaugum og sjá, að Himinninn yfir okk- ur er blár. Þegar það hefur tekizt aðeins einu sinni. mun- um við aldrei framar una hlutskipti ávínsins. en stara æ oftar til stjarnanna, unz á- lagahamurinn íellur af okkur og við höldum fagnandi heim." í þessum orðum er Kristmann Guðmundsson klæddur skykkju heilagleikans, og má með sanni segia að skáidið hafi íleiri en einn streng á hörpu sinni. Þetta teóiógiska tungu- tal stendur á bls. 222—223 í bókinni ísold hin svarta. En götur dýrlinganna eru mikið torleiði, og áður en ísold hin svarta var öll, svo ég ekki tali um Dægrin blá, haíði hinn heilagi maður oftar en ekki rennt hornauga til hinna lit- íriðu jurta moldarinnar, og leiddi af því ekki litla ástund- un grasafræðinnar. En á næst- síðustu blaðsíðu Dægranna bláu rankaði skáldið við sér, minntist sinnar eilífu sálar. og leit til stjarnanna. 'Upphefur hann þá eitt lítið eintal við sál sína, og er það á þessa lund: „Kannske var það, sem ég leitaði að. hvergi að finna ó.,vorri j.urð, en.-aðeins í .ríkí Himinsins?-----' Vár óg þessf"-þá albúin'n að iorna jarðneskri. velgengni og þeirri haming.ju, sem hér er að finna. fyrir svo óljósa yndisvon?" Þetta er mikil samvizku- spurning. en án hiks og æðru svarar skáldið samvi?ku sinni svofelldum orðum: ,,Ég þurfti ekki að hugsa mig um. en hneieði aðeins höíði til sam- þykkis; spurningu míns innra manns svaraði óg .einlæglega játandi". En ósjálírátt leggur lesandinn fyrir sjálfan sig þessa spurningu: Hvort mundu jólasöluvonir Isoldar svörtu og Dægranna bláu haí'a aukizt eða minnkað, ef Kristmann Guð- mundsson heíði ekki gleymt stjörnunum og litið endrum og eins niður í trog efnishyggj- unnar? Sverrir Kristjánsscn. D æ 1 u r — margar gerðir og stærðir. = HÉÐBNN = Vélaverzlun Seljavegi 2, si/ni 2 42 60 Ioug&rdöflor oyihUtiH róstudvifjur 06$ HVAÐA DAGUK EK í DAG? JFítfsi é ntvsles bókuhúð Afgreiðsla: Davíð S. Jónsson & Co. Sími 2-4333. KRANA- viðgerðir og klósett-kassa. Vatnsveita Reykjavíkur I WJTÆUAVINNUSTOÍA OO VJOIiCKWSM Laufásvegi 41a. Sími l-3fi-73 Trúlofanarhringrir, Steim. h'ingir, Hálsmen, 14 ot tt kt. ruiL Á ferðalögum, í samkvæmum, á ráðstefnutr og við hundruð annarra tækifæra í daglegu lifi þurfa -menn að vita nákvæmlega og án tafar hvaða dagur er. Menn nútímans og framans velja svissnesku ROAMER úrin með dagatali, sem eru nákvæm, sterk og fögur í útliti. Þeir þekkja nauðsyn þess að geta alltaf gengið úr skugga um, hvaða dagur er þegar í stað og án umstangs. 100% vatnsþétt, höggþétt, segulvarin, 17 steina, kassinn verndaður með einkaleyfum. Seld af lielztu úraverzlunum um gervallt ls- land. pOAHED

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.