Þjóðviljinn - 28.12.1960, Side 1

Þjóðviljinn - 28.12.1960, Side 1
?! » ÆF í Eyjum ' Æskulýðsíylkingin í Vestmannae.vjum heldur skemmtiíund á Hótel HB í kvöld, miðvikudag, kl. 8,30. Stjórnin. A.S.Í. varar menn við at vinnuleit i vunum MikJS ber á milli I samningum báfasjó- manna og útvegsmanna, halda áfram I dag A'iiþýðusamband íslands hefur sent frá sér aðvörun til verkafólks og’ sjómanna. Segir í henni að meöan allt sé :i óvissu um það hvort samningar takist við útvegsmenn um kjör bátasjómamla sé óráðlegt að fara til verstöðv- anna í atvinnuleit, þar til séð Verði hvernig þeim málum vercar ráðið til lykta. Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu átti samninga- nefndafundur að vera í gær, en honum var frestað vegna þess að ýmsir nefndamenn höfðu ekki náð til bæjarins. Verður fund- urinn í dag og hefst kl. 4. Þegar er ljóst að mikið ber á mijli, bæði um fyrirkomulág á kaupgreiðslum og Kjörin sjálf. Krofur sjómanna Sjómenn haía lagt fram kröf- ur, þar sem gert er ráð fyrir að 35% af aflanum komi til skípta og sé miðað við sama verð og útveg'smenn fá. í annan stáð fara sjómenn fram á kaup- tryggingu sem nemi kr. 5.400 á Kambodsja fær sovézka aðstoð Koniumgur Kambodsju, Norodom Síhanúk, ier (kominn iir þriggja mánaða ferðalagi til útlar.da. Hann fór fyrst á allsherjarþing SÞ, síðan til Sovétríkjanna, Tékkóslóvak'íu og Kína. Tilkýnnt hefur verið að iSovétr'ikin muni byggja fyrir Kambodsjumenn tvö rah orkuver, Tékkar eina sykur- hreiasunarstöð, en Kínverjar muni veita þeim 8 milljón doll- ara efLiahagsaðstoð. mánuði hjá háseta. Einnig fara sjóménn fram á frítt fæði og ýmsar aðrar lagfæringar á samn- ingunum. Útvegsmenn hafa tekið þessum kröfum þunglega, og hafa þeir látið hai'a eftir sér í Vísi að þær jafngildi 77% kauphækkun! Ekki vilja sjómenn fallast á þá útreikninga; hins vegar fela krö.í- urnar í sér allverulegar kjara- bætur eins og óhjákvæmilegt er. Boð útvegsmanna Á fyrsta viðræðufundinum sem haldinn var fyrir jól svöruðu út- vegsmenn með því að leggja fram tillögur af sinni hálfu. Þar bjóðast þeir til að greiða fast mánaðarkaup sem nemi kr. 3.970. í viðbót bjóðast þeir til að greiða 12,3% af brúttósöluv. aílans. Ekki er gert ráð fyrir £ríu fæði í tillögum þeirra og ekki ýmsum öðrum iagíæringum sem sjómenn fara fram á. Útvegsmenn munu halda því Bretar flytja her til Úganda í 'gær var byrjað að flytja brezka hermenn frá Kenya til nýlendunnar Úganda. Stjórn Búgandahéraðs í nýlendimni' hefur tilkynnt að hún muni segja sig úr lögum við Úganda 1. janúar, en nýlendustjórnin brezka . tekur það ekki í mál. Róstur í Alsír yfir hátíðina Stöðugar róstir liafa verið í lvafnarborginni Oran í Alsír öll jólin. Hafa Serkir hvað eftir annað gert aðsúg að Evrópu mönnurn. í síðustu viðureign in,ni í fyrrada.g biðu þrír Evrópumenn bana, og var einn þeirra höggvinn í spað með öxum en annar grýttur í hel. Astralía vann Davisbikarinn Ástralía vann Davisbikarinm fyrir tennis í gær í níunda sinn á eilefu árum. fram að tillögur þeirra eigi að tryggja sjómönnum óbreytt kjör, miðað við „meðalbát1-. Samningalausi: um áramót Þannig kemur fram veruleg- ur munur á sjálíum greiðslu- grundvellinum í tillögum sjó- manna og útvegsmanna. þannig að mjög mikið ber á milli eins og nú standa sakir. Verulegar breytingar þurfa að verða á aístöðu. ef samningar eiga að geta tekizt . um áramót. en þá falla allir kjarasamningar úr gildi svo sem kunnugt er. Enn hafa sjómannafélögin ekki boðað verkföll, en þau taka trú- lega afstöðu til þess máls á næstunni. Verkföll þarf að boða með viku fyrirvara. Myndin var tekin á dögumun í Keykjavíkurhöfn. Sjómaður við netavinnu. (Ljósm. Þjóðv. A. It.). A tvii i nu líf B elc ) íu lamað eftir rúm leg a vi kulai igt verkfall Verkföllin í Belgíu hafa nú staðið yfir í rúma viku og er allt athafnalíf 1 suðurhluta landsins svo og í helztu borgunum í lamasessi af þeim sökum. Engar horfur eru enn á því að iausn finnist. Hvað eftir annað hafa orðið átök milli verkfallsmanna og lögreglu, stjórn- in hefur kallað heim herlið frá Þýzkalandi og hervörður er um allar opinberar byggingar. Talið er aö til enn ai- varlegri tíðinda kunni aö draga. Til verkfallsins var boðað af almenna verkalýðssambandinu sem sósíaldemókratar stjórna, en kommúnistar eiga einnig aðild að. „Viðreisnar“-löggjöf Verkfallið var boðað til að mótmæla fyrirhuguðum efna- hagsráðstöfunum stjórnar van Eyskens, sem fólgnar eru í laga- bálki sem svipar til „viðreisnar1'- iöggjafarinnar hér á iandi: gert ráð fyrir stórhækkuðum skött- um. en minnkun íjárveitinga til félagsmála. Stjórnin rökstyður nauðsyn þessara ráðstafana með erfiðleikum þeim sem Belgar eig'i við að striða vegna þess sem gerzt hefur í KongQ. Verkajýðs- hreyíingin mótmælir að slík nauðsyn sé fyrir hendi og sízt aí öllu megi slíkar róðstafanir bitna á verkalýðnum sem t.d. í námuhéruðunum í suðurhluta landsins heíur búið við alg'ert neyðarástand nú um langan tíma. Það voru verkamenn í þjón- ustu hins opinbera sem fyrstir lögðu niður vinnu; starfsmenn í rafstöðvum, gasstöðvum, hafnár- verkamenn, götusóparar, járn- brautarstarfsmenn, starfsfólk á bæjarskriístofum og kennarar, en síðar hafa bætzt í hóp verk- fallsmanna að heita má allir fé- Jagsbundnir verkamenn í suður- hluta landsins og í stærstu borg- unum. Kaþólskir kljúfa Hins vegar hafa verkföllin ekki breiðzt út tii norðurhluta lands- ins nema að nokkru leyti óg er ástæðan sú að þar er verka- lýðssamband kaþólskra öflugt, Framhald á 2. siðu. Dregið var í Happdrætti Þióðviljans á niiðnætti á Þor- láksmessu svo sem ákveðið Eiafði verið og skýrt var frá í síðasta blaði. Ekki var unnt að birta vinningsnúmerin í aðfangadagsblaðinu, þar scm skil fyrir seldum happdrætt- ismiðum hiifðu þá ekki bor- izt frá ýmsum stöðum úti á landi. Enn vantar nokkuð á að full skil liafi verið gerð og dregst því birting vinn- ingsnúmera nokkuð. Það eru vinsamleg tilmæli happdrættisins til allra þeirra sem bafa happdrættisgögn í höncluni og hafa enu ekki gert grein fyrir skilum, að láta það nú ekki dragast öllu lengur. Þurfa menn að senda skil hið allra fyrsta — helzt strax í dag — svo unnt verði að birta númer þau sem hlutu vinningana í liappdrættinu einhvern næstu daga. Tekið er við greiðsluskilum og skila- greinum í afgreiðslu og skrif- stofu Þjóðviljans, Skólavörðu- stíg 1!). Síminn er 17 -500. iarizf norður Vieniiane í Lcos Enn er barizt í Laos. Her- sveitir Kong Le ofursta senx á sínum tíma lirakti banda- rísku leppina l'rá vÖIdum og kom Súvanna Fúma til valda hafa búið um sig norður af höfuðborginni Vientiáne seni nú er í höndum liægrimanna. Sagt að sovézkar flugvél- ar flytji honum vopn og vistir. Eréttir frá Vientiane lierma að liægrimönnum liafi veitt betur í viðureigninni við her Kong Lc. j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.