Þjóðviljinn - 28.12.1960, Page 2

Þjóðviljinn - 28.12.1960, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagux 28. desember 1960 Atvinnulíf Bslgíu lanað Framhald af 1. síðu. fn í því eru 'álíkrf.-rhargir fé- iagar t.gí aimenna sambandinu, eða rúmlega 700.000. Leiðtogar kaþólska sambandsins hafa ekki lekið undir verkfallsboðunina, enda er verkföliunum beint gegn trú- og skoðanabræðrum þeirra i ríkisstjórninni. Þeir ákváðu í gærkvöld með miklum meiri- hluta að taka engan þátt í verk- iöljunum, og kann sú ákvörðun að verða bjargar. stjórn Eyskens til Víða átök, skemnidarverk og handttíkur Um alla jólahelgina urðu á- iök milli verkfallsmanna og lög- reglu víða um landið, einkum í hinum stærri borgum, svo sem Brussels, Antwerpen og Liege, en einnig í helztu borgum námu- héraðanna í suðurhluta landsins, eins og t.d. Charleroi. Tugir af foringjum verkfallsmanna hafa verið handteknir, sumir sakað- ir um að hafa unnið spjöll á iárnbrautum til að stöðva lest- ír sem kaþólskir starfsmenn stjórnuðu. í Brugge dreifði vopnuð lög- Stjérmmarmála- félag fsíands Fyrir skömmu var haldinn stoíníundur íélags um stjórnun- armál f.yrirtækja og stofnana. Mættu á fundinum rúmlega 60 snanns. f undirbúhingsnefnd voru kosnir Jakob Gíslason raforku- málastjóri. Einar Bjarnason rík- isendurskcðandi og Sveinn Björnsson forstjóri Iðnaðarmála- stofnunar íslands. í uppkasti að íéfagssamþykkt sem iagt var í'vrir fundinn er félagið nefnt Stjórnunarmálaíélag íslands og markmið félagsins ,,að efia á- huga á og stuðla að vísndalegri stjórnun, hagræðingu og regla rnannfjölda sgjn saínazt) háfðj. sáí&ián íyrir utan pósfhús borgarinnar. í Moris var sprengju varpað inn í skrifstofu eins af foringjum sósíaldemó- krata. í Antwerpen voru tugir verkfallsmanna handteknir í á- tökum við lögregluna yfir helg- ina, en um 100 skip liggja óaí- greidd þar í höfninni. Víða í landinu er alger skort- ur á rafmagni og gasi. en annars staðar er reynt að skammta hvort tveg'gja. Sorp safnast sam- an í borgunum og er talin geta stafað af því hætta á farsótt- um, en götur eru næsta óþrifa- legar. Herlið hvatt heim Erá Þýzkalandi Vopnuð lögregla og hermenn halda vörð um allar opinberar byggingar í landinu og ótti stjórnarinnar við það sem kann að gerast ef svo heldur áfram sem nú horfir lýsir sér bezt í því að hún hefur kallað heim herlið írá Vestur-Þýzkalandi til að vera við öllu buin. Dregnr til úrslita Fréttariturum ber saman um að brátt hljóti að draga til úr- slita. Annaðhvort ákveði stjórn alþýðusambandsins að kalla aft- ur verkfallsboðunina meðan reynt verður að leysa deiluna eftir þingræðisleiðum eða þá að hún ákveði að berjast til þraut- ar og láti sig hvergi fyrr en stjórn Eyskens hefur verið hrak- in frá völdum. Muni .sjást í dag Agricultura Samband þeirra þjóða, sem kenna sig við OEEC, en það eru Austurr.'ki, Belgía. Danmörk. Frakkland, Þýzkaland, Grikk- land, ísland, Írland, ítalia, Lúx- emborg. Holland. Noregur, Portú- gal, Spánn, Svíhjóð. Sviss og al-| Bretland, eru að hefja útgáfu mennri hagsýslu í atvinnurekstrj I tímarits, sem heitir Agricuitura og skrifstofuhaldi einstaklinga, I og er geiið út í Lundi í Sví’- eða á morgun hvorn kostinn hún muni velja. Þing verðl kvatí saman Hún íór þess á leit við Báld- v'in konung sem nu eyðir hveiti- brauðsdögum s'num suður á Spáni að hann kallaði þegar saman hið svonefnda krúnuráð, en það er því aðeins kvatt sam- an að mikið sé í húii. Þá hefur hún einnig krafizt þess að þing- ið verði kvatt. saman þegar í stað. Þykir sumum þetta benda til þess að stjórn alþýðusam- bandsins kunni að ver>a fús til að gera h.Ié á verkföllunúm' meðáh reyrit verður að léýsa deiluna. Konungur hefur lýst sig reiðu- búinn að koma heim og hefur balgísk herflugvél verið send til Spánar að flytja hann heim, ef til þess kemur. Ekki er þó búizt við að úr því verði í dag. Baráttuhugur í verkfalls- mönnum Af fréttum í gær mátti ráða að V'erkfallsmenn myndu stað- ráðnir að berjast til þrautar. Þeir efndu til mikilla útifunda í Brussels, Liege, Charleroi og fleiri borgum í gær og létu hart mæta hörðu þegar lögreglan reyndi að riðla fylkingum þeirra. íélaga og hins opinbera... Á þann veg vill félagið leitást við að bæta atvinnuhætti og verk- 3ega menningu og stuðla að auk- inni framleiðni“. Viðskiptasamn- ingur milli Is- lands og Spánar Hinn 29. nóvember s.l. var í Madrid undirritaður viðskipta- samningur rnilli íslands og Spán- þjóð. Tímarit þetta verður prentað á ensku, frönsku, þýzku og sænsku og á að fjalla um athuganir. tilraunir og nýungar, er snerta landbúnaðarbyggingar. Tímaritið kemur út tvisvaT á ári og kostar 2 bandaríska dollara til áskrifenda. Teiknistofa land- búnaðarins sér um málefni tíma- ritsins af íslands hálfu. Jólatrésske íyrir börn halda sósíalistaíélögin í Reykjavík í Iðnó, iöstudaginn 30. des., kl. 4 e.h. Skemmtiatriði: Jólasveinninn Dans (Hljómsveit Aage Lorange) Veitingar, sælgæti, kvikmyndasýningar o. fl. Aðgöngumiðasala í Bókabúð Má!s ©g meaniagar ©g Tfamargötu 20. býður raíveitum transíormatora af ýms- um stærðum. Upplýsingar veitir. Electric h.f. Túngötu 6. Á 15. gráðu suðlægrar breiddar, í austurátt frá Ástralíu, var segiskúta á siglingu á leið frá Nýju- Hebridseyjum. til Brisbane 'i Ástralíu. Sanders skip- stjóri var einn ofan þilja, niðri í káetunni sátu farþegarnir að snæðingi. Sanders hafði siglt í 30 ár á þessu skipi, sem síðastliðið hálft ár hafði verið í eigu iðjuhöldsiiss Conways, sem nú var nýlátinn. Um borð í skútunni voru erfingjar hans: Fred Conway, kona hans 'Betty, systir hennar Elly og maður hennar Jim Wilson. Með þeim var sonur þeirra, iRonní. Jim er verkfræðingur í igdaföður sir.a. Það var kátína ríkti um bo>rð. . .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.