Þjóðviljinn - 28.12.1960, Side 3

Þjóðviljinn - 28.12.1960, Side 3
Miðvilcudagur 28. desembsr 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Forsætisráðherra Kanada neitar að um meiriháttar búíerli Bandaríkjaflota frá Nýfundnalandi til íslands sé að ræða Forsætisráðhcrra Kanada hef-1 stjórnin hefði tiUrihhugunar að ur borið á móli því að fyrir flytja 'miðstöð varðkerfis síns á Yið vinnu í tilraunastöð Síldarútvegsnefndar. Fyrir jóiin buðu þeir Gunn- ar Flóventz, framkvæmdastjóri Síldarútvegsrci'ndar, og Er- lendur Þorsteinsson, formaður verið framleiddar á tsiandi áð- Félag síldarsalienda á Suðvest- ur. Þá eru og framleidd á stöð-; urlar.di, enda er gerl ráð fyrir inni sérstök samflök (Saure | ag síldarsaltendur notfæri sér Lappen) fyrir Mið-Evrópu-! þá reynslu, sem fæst á til- neíndarinnar/ fréttamönnum að i markað. Er þetta þekkt og raunastöðinni. I:ta inn í tiiraunastöð þá, sem nefndín liefur starfrækt undan- i'arna mánuði liér í Reykjavík. Eins og Þjóíviljinn skýrði frá á sínum tíma, eru í stöð þess- gömul verkunaraðferð í Þýzka- Gert er ráð fyrir að tvær landi, Noregi cg víðar, sem ís- söltunarstöðvar til viðbótar lenzkir aðilar liafa áður gert hefji á næstunni verkun hinna tilraunir með að framleiða, svo j nýju tegunda, þe. Söltunarstöð sem Haraldur Böðvarsson á Haralds Böðvarasonar & Co„ ari gerðar tilraunir með nýjar Akranesi og dr. Jakob S'g- : Akranesi og Söltunarstöð Jóns vinnslu- op; verkunaraðferðir síidar, en um ]ær gáfu þeir Gurnar og Erlendur frétta- mönnum svofelidar uppiýsing- ar: Síldarútvegsnefnd ákvað á sl. ári að koma á fót sérstakri tilraunastöð sunnanlands með það fyrir augum að gera frek- ari lilraunir með nýjar vinnslu- og verkunaraðferðir. Hefur nefndin m.a. látið smíða sér- staklega útbúið færiband, sem síldin er flokkuð á og jafn- framt er á tilraunastöðinni framkvæmd söltun á ýmsum nýjum tegundum saltsildar, má þar ma. nefna kviðskorna síld í sérstökum íegi, sem seld er til N-Ameríku undir nafninu ,Bellycut-Iierring‘, roðflett salt- eíldarflök og edikssöltuð flök fyrir sama markað, en þessar tegundir saltsíldar hafa ekki Óperiifruiiisýning á annan í jólum Frumsýningu Þjóðleikhússins á óperunni Don Pasquale eftir Donizetti á annan jóladag var mjög- vel tekið af leikhúsgest- um. Voru leikstjóri og leikendur (söngvarar) kallaðir fram á sviðið í leikslok og hylltir. Leik- stjóri er Thyge Thygesen frá Konunglegu óperunni í Kaup- mannahöfn, en með aðalhlutverk- in fara Guðmundur Guðjóns- son, Þuriður Pálsdóttir, Kristinn Hallsson og Guðmundur Jónss- on. Hljómlistarstjórí er Róbert A. Ottósson. urðsson í Reykjav.k. j Gíslasonar í Hafnarfirði, enda Á stöðinni hefur einnig ver- j hafa báðar þessar stöðvar þeg- ið gerð tilraun með verkun á j ar afiað sér flökunarvéla. síld, sem Þjóðverjar nefna | ----------------------------------- ,,'Kronsardinen“, en óvíst • er hvort unnt verður að hefja s’Jka framleiðslu hér. Erfiðleikarnir hafa , jafnan verið taldir á því að krydd- og sykursalta sild á tþessum tíma árs. Verða tilraunir þar að lút- andi eimrg framkvæmdar á stöðinni. Hinar nýju verkunaraðferðir eru allar framkvæmdar með að- stoð afkastamikilla véla. Þrjár mismunaniii flökunarvélar eru á stöðinni, ein þýzk, ein norsk og ein sænsk. Undanfarið hefur þýzkur fiskiðnfræðingur, Peter Biegler, starfað hér á vegum nefndar- innar og leiðbeint við verkun hinna ný.ju tegunda. Er hann talinn færasti sérfræðingur Þýzkalands á þessu sviði. Þá hefur Guðni Gunnarsson starfsmaður fiskviimslustöðvar Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- arnia í Bandaríkjunum leiðbcint við verkun nokkurra þeirra tegunda, sem ætiaðar eru fyrir bandariska markaðinn. Haraldur Gunnlaugsson starfs maður Síldarútvegsnefndar hef- ur haft. umsjón með tilrauna- stöðinni ásamt. þeim Hartmanni Pálssyni, starfsmanni Sildar- mats rikisins cg Ólafi Guðjóns- syni síldarmatsmanni. Allar þessar tilraunir eru framkvæmdar í samráði við dyrum standi mciriháttar flutn- ingur flotastöðvar Bandaríkja- flotu frá Argentina á Nýfundna- landi til fslands. Fregnir um þennan flutning birtust í síðustu viku í banda- ríska bJaðinu New York Times, og var frásögn hermálafréttarit- ara þess, Hansons Baldwins. rakin í Þjóðviljanum á aðfanga- dag'. Á þingi í Ottawa var gerð fyrirspurn um málið. og varð Diefenbaker forsætisráðherra fyr- ir svörum. Hann sagði: „Grein Baldwins er ónákvæm að því leyti að í henni er gert ráð fyr- ir meiriháttar brottflutningi frá Argentina. Að því undanskildu að COMBARLANT, yfirstjórn tálmunarflotans á Atlanzhaíi (Commander Barrier Forces At- lantic) mun að öllum likindum flytja hina íámennu herstjórn sína til íslands á næstunni, verð- ur svo til engin breyting á nú- verandi liðsaíla og störfum í Argeutina". Dieíenbaker kvaðst hafa vitn eskju sína frá kanadíska sendi- ráðinu í Washington. Samkvæmt Reutersskeytum frá Washington, sem birt hafa verið í íslenzkum blöðum. skýrði tals- Atlanzhafi frá Nýfundnalandi til íslands. G Á aðfangadag jóla varð Magn- ús Pedersen, Bergstaðastræti 38, íyrir stórum mjó’kurbíl á móts við húsið Hverfisgötu 69. Er sjúkrabifreið liom á vettvang lá Magnús undir miðjum bílnum með báðar hendur í frakkavös- um og virðist sem áreksturinn hafi borið snöggt að. Magnús var fluttur á Slysa- varðstofuna og síðan á Landa- kotsspítala, þar sem hann ligg- ur enn frekar þungt haldinn. Tveir menn aðrir urðu fyrir bílum hátíðardagana, en meiðsli þeirra voru ekki mikil. Hundruð bóka um guðspeki o. fl. á sýuiugu hér I - Guðspekifélagshúsinu cr nú um þessar mundir opin grein Baldwins birtist,. að flota- Halkion. 101 tn. íiskibátur, kom til Eyja á jóladagskvöld Á jóladagskvöld kom nýr fiskibátur til Vestmannaeyja, HALKÍON, 101 tonna fiskiskip, Ókeypis tilsögn á skíéum við Skíðaskálann Stefán Kristjánsson, þrótta- kennari, stjórnar þessa dagana skíðakennslu við skíðaskálann í Hveradölum og var þar margt manna á skíðum hátíða- dagana. í gær voru 40 manns á námskeiðinu. Skíðaráðið vill sér- staklega benda unglingum á þetta tækifæri því kennslan er ókeypis og fer fram daglega fram að áramótum. Daglegar bílíerðir eru kl. 10 f,h. og 7.30 e.h. frá BSR, sem annast upplýsingar varðandi ferðirnar. scm er smíðað í Brandenburg í A-Þýzkalandi. Eigendur Halkions eru Stefán Guðlaugsson, Guðlaugur Steíáns- son og Stelán Stefánsson, sem jafnframt er skipstjóri. Halkion gekk mest á 12. mílu á heimleið. Hann hreppti vont veður í 3 sólarhringa og reynd- ist þá afburða vel. Manheim vél er i bátnum og hann er búinn öllum nýjustu siglingatækjum. Halkion í'er á veiðar i vetur með net og línu. Halkion er 10. báturinn sem smíðaður hefur verið i A-Þýzka- landi af þessari gerð og er þá eftir að afgreiða 5 slíka báta til landsins. Nafnið Halkion, sem ýmsum kemur spánskt fyrir sjónir, er latneskt og merkir haftyrðill. Það var fyrst notað á árabát á öld- inni sem leið. Veðurútlitið Veðurhorfur í Reykjavík og nágrenni: Allhvasst norðausfc- an, skvjað með köfluin, lieldur kólnandi. maður bandarísku flotastjórnar-1 bókasýning'. Þar eru til sýnia innar frá því sama daginn og j hundruð bóka á ýmsum tungu- málum um dulræn efni, guð- speki, spíritisma, yoga o.m.fl. Félag ungra guðspekinema gengst fyrir sýningunni og sér um hana að öllu leyti, og er tilgangurinn sá, að kynna þessi fræði og bækur um þau fyrir Reykvíkingum. Miklar bókmenntir eru nú til um hvers konar hugeðlisvís- indi, bæði á enskri tungu og Norðurlandamálum. Reynt var að afla þess helzta, sem til er á þessum málum, á sýninguna. Þar eru bækur H. P. Blavatsky og annarra nýrra og gamalia guðspekiritliöfunda, m.a. 3ja frægra manna, sem nú eru. uppi, þeirra dr. Hugh Sher- mans, Indverjans Rohit Metha og Sri Ram forseta Guðspeki- félagsins. Þar eru og allar bæk- ur Alice Bailey og fjöldi bóka eftir Manley Palmer Hail, Mart- inus Yogananda, P. Bruntoa o. fl. Áhugamenn um guðspeki, íhdspeki og yoga geta með því að líta inn á þessa sýningit fengið glöggt yfiriit um helzíu rit um þessi efni. Yfirleitt eru bækurnar til sölu að sýningu lokinni og sumar er hægt að kaupa strax. Sýning’n verður opin þar til á föstudagskvöld, alla dagana klukkan 5—10. Til sgés og lands Ingibergur Ólafsson liúsvörður í Alþýðuhúsinu kaus nýlega ‘i Sjómannafélagi Reykjavíkur. Sjómannafélagar! Kjósið snemma og takið með ykk- ur félaga ýkkar. Kosið er alla virka daga frá kl. 10—12 f.h. og 3—9 e.h. í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Hverfis- götu 8—10, (2. hæð). Iíjósið lista starfandi sjómanna, sctjið X við B. Byrjar eftir áramót Tunnuverksmiðjan á Akur- eyri mun taka til starfa upp úr áramótunum. Brúarfoss er nú þar nyrðra og losar tunm,- efni. - i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.