Þjóðviljinn - 28.12.1960, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 28.12.1960, Qupperneq 6
**£) — ÞJÓÐVILJINN — Mlðvikudagur 28. desember 1960 Í2HCBi5!!!ÍJS þlOÐVlLJlNN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi ólafsson, Sig- urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Síml 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðviljans. ÍŒ Friðarboðskapur NATÓ | €2 ¥%að var næsta þröngt um friðarboðskapinn í Se NATÓ-ríkjunum um þessi jól, og teljast þau 35 ríki þó aðalstöðvar kristins dóms. Allt fram undir jjfj m jól hélt Atlanzhafsbandalagið uppi válegra vopna- stj glamri en heyrzt hefur um langt skeið með enda- c3 lausu umtali um kjarnavopn, kafbáta, eldflaugar fS og ný tortímingartæki. Og ekki höfðu jólasálm- jjr. arnir fyrr sungizt upp en Frakkar sprengdu nýja Sjj kiarnasprengju í Afríku til þess að eitra andrúms- loftið og sanna að þeir væru óðum að læra þá í- þrótt að myrða fólk í milljónatali. Trúlega hef- ur klerkur verið í hópi þeirra sem undirbjuggu sprenginguna til þess að flytja jólaboðskapinn og biðja þess að morðtólið reyndist órangursrlkt. nc «ií r.i: Xti iiii ylli qin 41= tzu mt ýslendingar hafa ekki heldur farið varhluta af r- friðarathöfnum Atlanzhafsbandalagsins um jþessi jól. Nokkru fyrir hátíðar voru þingmenn úr tillum hernámsflokkunum kallaðir til Parísar og framkvæmdur á þeim hinn árlegi heilaþvottur. Nokkru síðar var utanríkisráðherra stefnt utan Í sama skyni. Og rétt fyrir jól skýrði einn af kunnustu hermálasérfræðingum Bandaríkjanna frá því hver tilgangurinn væri með þeirri ákvörð- un að láta bandaríska flugherinn afhenda flot- Ianum ísland með gögnum þess og gæðum. Hér á -fið koma fyrir aðalstöðvum könnunardeildar bandaríska flotans á Norður-Atlanzhafi, og hér fHS a að verða miðstöð þeirra aðgerða sem kafbátar ||| bg flotaflugvélar halda uppi á því svæði. Með gut þessum umskiptum væri ísland orðið einn hættu- Íegasti staðurinn á jarðríki, ef til styrjaldar kæmi ^>ví Bandaríkin binda árásarfyrirætlanir sínar ’hú mjög við það að skjóta eldflaugum, hlöðnum Bkjarnasprengjum, úr kafbátum. Ef til styrjaldar kæmi yrði að sjálfsögðu kappkostað að tortíma |E3 miðstöðvum þessara árásarkafbáta eins fljótt og unnt væri. Umskipti þau, sem boðuð hafa verið og Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra Vy vildi telja formbreytingar einar, eru íslendingum ife: þannig hættulegri en svo að lýst verði með orð- m um‘ 'T’flaust mun sá maður vandfundinn hér á landi JHi sem trúir í alvöru á þann friðarboðskap sem jjjj! tengdur er kjarnasprengjum, árásarkafbátum og Eljj eldflaugum, jafnvel í hópi þeirra sem þola verða foj heilaþvott einusinni eða oftar á ári úti í Parísar- fcj bor-q. En hinir eru alltof margir sem taka stríðs- stefnuna sem óhjákvæmileg örlög eða vita ekki sitt rjúkandi ráð í myrkviði áróðurs og gagn- stæðra fullyrðinga. Samt eru þessi vandamál alls ekki eins flókin og virðast mætti. Kalda stríðið, vígbúnaðarkapphlaupið, helsprengjurnar eru allt mannaverk og þá stefnu verður að kveða niður með athöfnum manna. Því aðeins vinnst friður að hann verði annað og meira en jóla- sætindi inn á milli vopnaglamurs og sprengju- tilrauna; að hann verði veruleiki í stað vara- játninga. Því aðeins mun friður haldast að menn og þjóðir treysti á frið og miði athafnir sínar við hann, gagnstætt því er nú gerist þegar JJíJ þjóðirnar tengja framtíðaráform sín hugsanlegu in'l stríði. íslendingum ætti að vera það auðveldast jp£ og sjálfsagðast allra þjóða að treysta friðnum ijnj og hafna um leið aðild að styrjaldarviðbúnaði. Sú stefna ein er í samræmi við hagsmuni okk- £§ ar; aðeins sú stefna getur fært okkur örugga ^5 framtíð. Og slík afstaða okkar gæti orðið öðr- um þjóðum eggjun sem stuðlaði að því að leysa heiminn úr sjálfheldu vígbúnaðarkapphlaups- ins. — m. um a tlZTZ Þorsteinn Finnbiarnarson Fæddur 31. j Kæri gamli félagi og vin- ur. Övænt fregn vestan frá Djúpi Ikom mér skyndilega til að minnast þess að ég skuldaði þér bréf. Og það greip mig þeim mun fastar sem mér var þá ljóst að gjalddagi þeirrar skuldar var liðinn fyrir fullt og allt. S'iðustu 30 árini hafa kynni okkar verið slík að ósjaldan þegar fjall eða fjörð bar á milli, skiptumst við á bréf- um. Svo segulmögnuð var persóna þín að jafnvel ég, pennalatastur allra manna, lagði það á mig að skrifa sendibréf, svo mikilsvsrð voru mér vináttutengslin við Þig- Kynoi okkar hcfust er við dvöldum saman á heilsuhæli. Dagfar þitt allt og sérkenni- leg, mjúk kímni féllu mér eirkar vel í geð. Og ekki leið á löngu þar til með okkur tókst kunningsskapur, er smám saman þróaðist til ævi- langrar vináttu. Þótt þú værir lítið eitt eldri en ég, komst ég skjjót- lega að raun um, hve mjög þú varst r'íkari af reynslu og þroska en ég. Þrátt fyrir þungbær veik- indi allt frá bernsku og lítinn farareyri út í lífið, eins og þá var altítt um böm aiþýð- unmr, varst þú begar orðinn fullnuma iðnaðarmaður er við kvnntumst, og þióðhagi. — Þii hafðir komið 'í mörg Jönd Evrópu, dvalið um hríð 'í Am- eríku og varst orðinn mála- mnður dágóður. Þú kunnir frá mörgu að segja úr útlandinu, svo og frá unpvaxtaránmum í Aðah vík á Ströiidum. Málfar þitt bar einkenni þess bezta úr tungutaki feðra þinna á Ströodum og sannmenntaðs íslendings. Frásögn þín var svo hoit.miðuð að ánægjulegt var á að hlýða. Og bfissum eiaioleikum þín- um belf.tir þú iafoan af því lít’llæti og hógværð að fáir gátu greint í hverju galdur þirm var fclginn. Þótt ég ungur að árum hafi tiieinkað mér kenoingu marx- is+a um alþjóða=Rmtök verka- lýðsin.s í baráttunni gegn heimsauðvaldi og stríði, hvgg ég að þú hafir einnig orðið mér fvrri til að læra að meta leildi alþjóðahvwgiu sós'íal- ismans. — Þií rount hafa ver- ið orðinn rótfaJkur esperant- ist.i alllöngu áður en fnodum ckkar har samRn. Og bpð er trii mín, að einlæfrari fnll+rúa hafi hessi merka albióða- hreJ’fíog varla átt hérlendis eo big. Svo eldlegur var á- hugi binn fyrir hugsión esp- erafitista, svo víðtæk sam- bönd hín við samherjana í öðrom löndum, alla stund, að jafo vsl ■ nvrzt og yzt á hinra þess laods. er sumir telja á nyrztu tskmörkum hins byggilega heims. urðu sam- tök esperantist.a bér sú hlið- skiálf, er gaf þér útsýn um heim allan. Það er fjarri mér, kæri í 1895 — Dáinn 5. des. vinur, að ætla að draga hér upp neins konar engilmynd af þér, ekkert væri fjær vilja þínum en svo smekkiaust grín. Til þess varstu of hreinskilinn og glöggskyggn í sjálfsmati þínu, of marn- iegur í styrk þínum og vanr styrk. Við, sem þekktum þig vel, vissum, að þrátt fyrir dagsfarsprýði og hógværð þína í umgengni, bjóstu yfir stórbrotinni lund og gnótt tilfinninga. Ef til vill kom þetta helzt ‘í ljós, er þú tókst á við ÍBakkus kóng — eða þreyttir við hann sjómann eins og þú sjáifur hefðir get- að orðað það. Mátti þá segja að ýmsum veitti betur, en aldrei tókst honum þó, svo ég viti, að koma þér á nema annað knéð — og þá aðeins sem sncggvast, því þótt hann sé vissulega hið mesta tröll við að eiga, varst þú ekki ■heldur einhamur þegar mikið lá við. Þorsteinn Finnbjarnarson Það er vissulega rétt, að alla tíð frá bamsaldri áttir þú við svo þungbært heilsu- leysi að stríða að rnargur 'hefði í þinum sporum iagt árar í bát. Má þv'i segja að gjörvileika þínum hafi ekki fylgt sú gæfa sem margur hefði getað unnt þér. Þó væri sú skoðun fjarri sanni, að gæfan hafi ætíð verið þér öndverð. Við, sem þekkjum þig, vitum að þú áttir ctalmargar sólskins- stundir í starfi þínu og bar- áttu, fleiri og iglæstari sigra en þá getur grunað, sem ekk- ert hafa af sh'kri reynslu að segja sem þinni. Það væri þó engan veginn rétt, eða að þinu skapi, að láta þín eins getið, þegar minwzt er vasklegrar framr göngu þinuar og góðs geng- is í lífsstríðinu, því við hlið konu þinnar, frú Ástu iBjörns- dóttur, varstu meira en þú sjálfur. Hún var þér þvíi'lkur lífsfélagi að fáar konur veit ég henni líkar. Fyrir þetta v.il ég tjá henni þakkir mínar í þessu bréfi, sem raunar er einr/ig til hennar, eius og< til- skrif m'in löngum áður. Svo gersnevddur sem þá varst hvers kvns þióðremb- ingi, eins og b'ka ætla mátti af svo góðum esperantista og sósíalista, veit ég fáa menn þ.jóðræknari né betur að sér um þjóðleg fræði, ef leikmenn 1960. einir leru taldir. I vinahópi minntist þú oft þinna stórbrotnu og fögru átthaga á Ströndiun. Og þú heimsborgarinn, fatlaður og farinn að h’eiisu gældir ó- sjaldan við þá hugmynd, að 'komast þangað aftur til fullr- ar staðfestu. Þú varst manna fróðastur um gagn og gæði fjarlægustu landa heims, en hvergi voru landkostir slíkir, þegar allt kom til alls, sem í Aðalvík á Ströndum. Þar draup smjör af hverju strái, þar gekk fiskur upp í land- steira, svo ekki sé minnzt á ár og vötn á þessum sdóðum, sem höfðu að bjóða gnótt bjargræðis — eða allur toless- aður fuglinn, sem var eins og skapaður fyrir þá, sem 'kunna að meta Aðalvík. Ekki veit ég hve kail átt- haganna réði miklu þar uru, að þú fluttir búferlum vest- ur og norður að Isafjarðar- djúpi, en 'þykist þó vita að þess hafi að einhver.iu gætt, því vist er um það að römm er sú itaug sem rekka dreg- ur föðurtúna til. Ekki auðnaðist þér, ganali félagi O'g vinur, að lifa þá stund að siá hugsión okkar sósíalistq um samvirka þjóð- félagsskipa”) rætast á iandi hér. Enn er málstaður sósí- a.i’Fma og hfiimsfriðar lýt.um loginn og benrcjcður þitt, hin fagra Aðalvik, hersetið af 'þei.m öflurn. sem h'fi og menn- ingu á iörðinni stafar nú mest hætjfa af. En þrR+t fyrir allt: gióru- lausR.r blekkingar og æðis- gengið vopnaskak heimsauð- valdsins fer afl friðaripn, sósí- alisminn, sigurför um heim- inn og vinnur ný lönd með hverrí st.und sem iíður. Það er því eins víst og da.gur á eftir nótt, að sésialisminrt mun hrósa. sigri yfir ka-vítal- isma->rirn. og þeir, sem berj- ast í bfiírri vissu meðan kraAar endast, munu falla með sæmd. í framtíðarsigrin- mn sæUr Hafðu böVk fvrir dnvavfi-Víð Megi hm la.ng- ibloVV+o altovða auðvaldslR.nd- anna, nq að toekkia vitiunar* iHmq c-inr| srm fvrc-i og hug- sión to'in um isamfélag inama ræt.aet. — J. R. Áðalfuiidur Flug- björguiiarsveitar- innar í Reykjavík Aðalfundur Flugbjörgunar- sveitarinnar í Reykjavík var haldinn á dögunum. I stjórn vcru kosnir: Sigurður M. Þor- steinssen, formaður, Sigurður V/aage, Magnús Þórarinsson, Axel Asplund, Árni Edwins- son, Stefán Bjamason og Magnús Eyjólfsson. í vara- stjórn eru: Guðmundur Guð- mundsson, Helgi Sigurðsson og Jakob Albertsson. Fráfarandi formaður sveitarinnar, Björn Br. Björnsson, baðst undan end- urkosningu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.