Þjóðviljinn - 28.12.1960, Qupperneq 7
Miðvikudagur 28. desember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7
ENNUM
I
Margt hefur verið rætt und-
anfarna mánuði um launakjör
kennara og líklega meira nú
á nokkrum vikum en áður á
mörgum árum. Stjóm S.IjB.
hefur sent frá sér greinargóða
og vel rökstudda li'lkynningu,
maFgir kennarar hafa skrif-
að um málið, málið hefur ver-
ið rætt. manna á milli cg í út-
varpi sem eitt þeirra mála, er
nú væru efst á baugi, og
stjórnmálablöðin hafa jafnvel
skrifað um það leiðara.
• Ekki virðist mál þetta þó
enn liafa raskað ró viðkom-
andi stjómarvalda, og með-
an svo er leyfist ef til vill að
leggja þar nokkur orð í belg.
Eitt af því, sem oft ber á
góma í sambandi v:ð kjör
kennara, er langt sumarleyfi
þeirra. Nú hefur stjórn S.I.B.
að vísu sýnt fram á, að áríeg-
ur kennslustunilafjöldi er ekki
minni hér en víða erlendis,
þar sem engum dettur í hug
að ætla kennurum að vinna
fyrir kaupi, þegar þeir eiga
frí. En þar sem mönnum kann
að finnast of langt seilzt að
miða við það, sem gerist er-
lendis, væri fróðlegt að vita,
hvort nokkuð hliðstætt dæmi
mætti finna hérlendis.
Ég þekki vinnustað, —
skrifstofu —, þar sem laun
flestrá em hærri en kennara-
laun, og ,er iþó ekki krafizt
meiri menntunar en hjá kenn-
urum nema síður sé. Þama
kemsl. sumarleyfi hæst upp í
32 daga, en auk þess er fri
alla laugardaga árið um kring
og auðvitað 1. maí, 2. ág. og
fyrsta desember. Þetta verða
samtals 87 dagar. Séu svo
reiknaðir allir virkir frídag-
ar kennara við níu mánaða
skóla, mundu þeir geta orðið
97 til 100, og skakkar þá ekki
orðið miklu, én hér mætti bæta
því við, að f jöldi kennara ver
frídögum sinum í alls konar
félagsstarfsemi fyrir börnin,
t.d. eru þau færri árin, sem
undirritaður hefur í næði
feng:ð að njóta páslrnlevfis, og
er þá ótalið kennarafundir
og námskeið, sem margir
kennarar sækja af kostgæfni,
ef þeir hafa efni og tíma frá
brauðstritinu.
Það er ekki fyrr en sýnt er,
að stöðugt, verður erf;ðara að
fá menn til kennslustarfa, að
farið er að ræða málið og
leita úrræða.
Ekki vil ég leyna því, að
ég er lítið lirifinn af þeim t.il—
lögum og ráðstöfunum, sem
þar hafa komið mest við sögu.
I Vestmannaeyjum og víðar
var reynt að bæla úr kenn-
araskortinum með því að
hlaða bara þeim mun meiri
störfum á þá kennara, sem
eftir ,voru. Það hefur verið
benl á, að vikulegur vinnu-
tími kennara sé Iengri hér
en víðast erlendis, og mun þó
engin ástæða til að ætla, að
starfið sé léttara hér en þar.
Heyrt hef ég, að til séu
Hlö&ver SigurÖsson:
LAUN BARNAKENNARA
kennarar, t.d. við menntaskól-
ana, sem kenni allt að 60
stundum vikulega. Með allri
virðingu fyrir hæfileikum og
reynslu þessara manna, leyfi
ég mér að efast um, að þetta
sé heppileg ráðstöfun, svo að
ekki sé meira sagt. Ég tel
jafnvel fremur ástæðu til að
setja rammar skorður við þvi,
að kennarar hlaði stöðugt á
sig aukastörfum. Hitt lái ég
ekki kennurum, sem alls ekki
Hlöðver Sigurðsson
miklast af reynslu ökkar og
vitsmunum. Ekki vil ég lítils-
virða reynsluna í kennslustarf-
inu; en samhliða reynslu
hinna rosknu, er þó ekki
minni þörf á bjartsýni og
eldmóði hinna ungu, og fer
vel á, að hvort tveggja hald-
ist í hendur, og þannig yrði
framtíð kennarastéttarinnar
og íslenzkra skólamála bezt
tryggð. Orræði þetta gæti því
aðeins gefið stjómarvöldum
okkar frið til að sofa enn um^.
sinn á þessu máli. En svo hef-
ur þetta mál lika aðra Iilið.
Flestir þessir kennarar á átt-
ræðis- og níræðisaldri eru
orðnir illa færir um að taka
áð sér erfiða kennslu, þótt
unclantekningar séu vitanlega
t:l. Flestir hafa þeir verið
sómi stéttar sinnar svo sem
tillögumaður. Hitt er alkunn-
ugt, að fáir finna sjálfir sína
eigin afturför. Færu þeir nú
að taka við starfi, sem þeim
er ofvaxið, er hætt við, að
afrek manndómsára þeirra
kynnu að gleymast og falla
í skuggann af mistökum elli-
áranna, og væri s'ikt bjarnar-
greiði við þá sjálfa.
sem vaiið hafa starfið, af því
að þeim féll það vel og héldu,
að þeir væru að vinna gagn,
jafnframt. því sem þeir töldu
sig geta haft af þvi Iífsupp-
eldi, enda þótt önnur störf
væm betur launuð. Ég tel
æskilegt., að í starfið veljist
fremur þeir menn, sem vilja
heldur vimia þjóðnýt störf,
en að verk þeirra verði „vika-
snatt í tjónsins málaliði". Hitt
gæti verið hæp'ð, að réttu
mennirnir í kennaraslarfið
væru þeir, sem ganga með
píslarvættiskomplex cg vilja
líða og þjást þegjandi meö
ímyndaða hugsjónagloríu uni
höfuðið."'Ef við metum star|
okkar einlivers sjálfir, eigum
við að krefjast þess, að það
sé einhvers metið af öðrum,
ekki sizt stjórnarvöldum. Allt
annað eru svik við það, sem
við teljum réttan málstað, og
svik við börnin, sem við
kennum.
Það er þvi betra að leggja
stéttina niður, meðan tími er
til, en að láta hana veslast
upp sjálfkrafa í eymd og ræf-
ildómi við lítinn orðstír.
Siglufirði, 10. des. 1960
Hlöðver Sigurðsson
Á finimtugsafmæli Vísis
mundi Hersteimi ekíki Önnur áhugamál blaðsins að
segja útvarpinu, en að það vildi á sínum tíma láta
upp grafa Saka-Steinku.
Fyllir allar fréttaskjóður
fimmtíu ára dagblaðs hróður.
Á því var sá eirii ljóður,
að enginn máður var svo fróður,
að myndi hann um málgagni þetta
— þótt margur spyrði ákaft frétta —
að neins mar<ins hlut það reyndi að rétta
né rangan málstað grímufletta.
Loks var einn, sem leysti vanda,
og lét nú iekki á svörum standa:
Saka-Steinku sælum anda
geta lifað af launum sínum,
þótt þeir iaki að sér launuð
aukaslörf, til þess að sjá sér
og sínum farborða, enda und-
irritaður ekki saklaus af því
sjálfur. Jafnframt því, sem
sett væri hámark þess, sem
kennari mætti kenna vikulega,
yrði að hækka launin svO, að
starfið gæti orðið lífvænlegt.
Hér er ekki einungis um að
ræða tekjur kennarans og
framfærslu fjölskyldu hans,
heldur einn;g og jafnvel öllu
r V /SS-
fremur, að hann njóti sín við ''
starfið, svo að nemendur hans
geti haft sem bezt not af
kennslunni.
III
Hinn ágæti skóla-maður, í
Snorri Sigfússon, er einn
þeirra, sem látið hefur þetta
mál til sín taka. Ekki get ég
varizt því, að það sem hann
lagði til mála, fimist, mér bera
vott um, að honum sé nú farið
að förlast.. Eitt.hvað held ég
hann hafi að visu minnzt á
bætt 'kjör, en aðalúrræði hans
voru þó ekki það að hækka
svo launin, að þau freistuðu
ungra framsækinna manna til
að koma í stéttina, faeldur hitt
að safna nú saman öllum
þeim, sem hættir eru fyrir
aldurs sakir og setja þá aftur
í starf og kenna svo aðeins
annan hvorn dag.
Af annars dags skóla faef
ég ofurlitla reynslu, og er hún
í stuttu máli þessi: Duglegir
og samvizkusamir nemendur
liafa sennilega meira en hálft
gagn af því að vera í skóla
annan hvom dag. Hins vegar
tel ég, að séu nemendur tor-
næmir, kærulitlir eða hafi
IV
Ein er þó sú tillaga, sem
komið hefur fram í þessum
umræðum, sem mér finnst allr-
ar athygli verð. Það er til-
laga Stefáns Jónssónar, að
leggja stéttina niður. Varla
yrði það þó sársaukalaust fyr-
ir þá, sem helgað hafa sig
þessu starfi tvo til þrjá ára-
tugi eða meira, og alla þá,
sýndist mörgum vegfaranda
mundi vera gerður greiði,
ef grafið væri 'i hennar leiði,
af aumum beinum uppi á heiði
aflétt væri kirkjureiði.
Vísir þetta vildi styðja,
vildi grjóti af beinum ryðja.
Það var mikil þarfaiðja.
Og þjóðin reynsr öll að biðja
um afmælisbarnsins gæfu og gengi.
— Guðirnir láti það tóra lengi!
N. N. frá Nesi.
erfiðar ástæður (il heimanáms,
sé vafamál, að hálft gagn sé
að annars dags skóla
hvað þá meira. Um hina til-
lögunina vil ég segja þefta:
Okkur, sem famir erum að
eldast, hættir víst oft til að
Lúmúmba í böndum
Ekki linnir væringum í Kongó. Nú hafa stuðningsmenn
Lúmúmba, liins Iöglega forsætisráðherra, í Oriesáte-
Iiéraði tekið höndum íjóra menn úr fylkissijórninni í Kivú og flutt með sér til Stanleyville*
Er haldið að þeir verði liafðir þar í gislingu til að reyna að tryggja að Móbútú valdaræn-
ingi í Leopoldrille geri Lúmúmba ekkert mein. Myndin, var telcin af Lúmúmba þegar liermenu
Móbútú komu með hann fjötraðan á bílpalli til Leopoldville.