Þjóðviljinn - 28.12.1960, Síða 11

Þjóðviljinn - 28.12.1960, Síða 11
Miðvikudagur 28. desember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið S kipih Fluqferðir ■ I dag- ér miövilctídagur 28. des. . — Barnadagur. — Tungl í há- suðri kl. 21.24. — Ardegishá- flæði kl. 2.04. — Síðdegis.há- fiæði kl. 15.34. CTVAKPIÐ I DAG: 8.00—10.00 Morgunútvarp. 12.50 „Við vinnuna". 18.00 Jóiasaga barna og fullorðinna: „Jólabréfið", frásaga eftir G. Lenotre (Guð- rún Sveinsdóttir þýðir og les). 20.00 Anna Karenina, framhalds- leikrit eftir Leo Tolstoj og Old- field Box. 20.35 Kammertónleikar: Btrengjakvar.tett í F-dúr op. 44 eftir Carl Nielsen. 21.00 „Á ferð og flugi", samfel'.d dagskrá úr Amerikuför Karlakórs Reykjavi’k- ur (Högni Torfason undirbýr dagskrána). 22.10 „Rétt við háa hóla“: Úr ævisögu Jónasar Jóns- sonar bónda á Hrauni í Öxnadal eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Síðasti lestur. 22.30 „Orfeus í und- irheimum" ■— óperetta eftir Off- enbach 23.30 Dagskrárlok. Erúarfoss er á Akur- | ' eyri. Fer þaðan til 1 “s1! Y Siglufja.rðar, ísafjarð- ar, Patreksfjarðar, Keflavíkur og Reykjavíkur. Detti- foss fer frá Ventspils 30. þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór 27. þ.m. frá Helsinki til Leningrad og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 23. þ.m. frá N.Y. Gullfoss fór f.rá Reykjavik 26. þ.m. til Hamborgar og Kaupmanna- haínar. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Reykjavik i gærkvöldi til Vestmannaeyja og þaðan til Hamborgar og Rotter- dam. Selfoss er í N.Y. Tröllafoss fór frá Hamborg 23. þ. m. til Reykjavikur. Tungufoss fór frá Reykjavík í gærkvöid til Súganda- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Austfjarðahafna. —Herjólfur fer frá $ Vestmannaeyjum kl. 22.00 í kvöld til Rvík- ur. Þyrill er á Austfj. Skja’dbreið fer frá Reykjavík síðdegis ií dag til Breiðafjarðar. Hvassafell er væntan- legt til Riga lí dag. Fer þaða.n áleiðis til Aabo. Arnarfell fer væntanlega frá Hamborg í dag áleiðis til Islands. Jökulfell fer frá Reykjavik í dag áleiðis til Pól- lands og Rússlands. Dísarfell er í Stykkiíhólmi. Fer þaðan til Hvammstanga, Sauðárkróks, Ak- ureyra.r og Húsavikur. Litlafell fer frá Reykjavik í dag til Norður- landshafna. Helgafell átti að fara í gær frá Vcntspils áleiðis til Riga. Hamrafell fer væntanlega i dag frá Tuapse áleiðis ,til Sviþjóðar. Langjökull er í Len- ingrad, fef’ þaðan til Gautaborgár og- Rvík- ur. Vatnajökúll kom til Hamborgar í da.g, fer þaðan til Grimsby, London og Rotter- dam. Á aðfangadag jóla op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Ey- berg Urðarbraut 4, Kópavogi og Sæmundur Árnason prentari, Brelckulæk 1. iSólfágd fer til Glas- gow og Kaupmanna- hafnar klukkan 8.30 í dag. Væntanlegur aft- ur til Reykja.víkur kl. 18.30 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að tfljúga til Akureyr- ar, Húsavikur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að -fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilssts.ða, Kópaskers, Pat- reksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Sjötug er í dagi Fjólbjörg Páls- dóttir, Týsgötu 3. Frú skrifstofu borgarlæknjs: Farsóttir í Reykja.vík vilcuna 4.-10. desember 1960 samkvæmt skýrsl- um 45 (50) starfandi lækna. Hálsbólga 243 (230) Kvefsótt 124 (192) Gigtsótt 1 (0) Iðrakvef 26 (65) Influenza 104 (103) Heilasótt 3 (1) Hvotsótt 2 (1) Hettusótt 6 (0) Kveflungnabólga 8 (8) Taksótt 1 (2) Skarlatsótt 2 (9) Munrcangur 10 (2) Hlaupabóla 51 (21) Minningarspjöld Sjálfsbjargar, fé- lags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Isafoldar, Aust- urstræti 8. Reykjavílcurapóteki, Verzl. Roða, Laugaveg 74, Bókav. Laugarnesveg 52, Holtsapótek. Langholtsveg 84, Garðsapóteki. Hólmgarði 34, Vesturbæjarapótek. Melhaga 20. Félagsgjöláin Flokksmenn eru minntir á að með ,því að koma sjálfii í skrifstofu félagsins og greiða félagsgjöldin spara þeir félag inu dýrmætan tíma og kostn- að. Skrifstofan er opin kl. 10—12 árdegis og 5—7 síð degis. Sími 1-75-10. Gengisskráníng. Sölugengl. 1 Sterlingspund 107.05 1 Bandaríkjadollar 38.10 1 Kana.dadollar 39.06 10Q Danskar kr. 552.75 100 Norskar kr. 534.10 10Q Sænskar kr. 736.85 100 finnskt mark 11.92 100 N. fr. franki 776.60 100 B. franki 76.70 100 Sv. franki 884.95 100 gyllini 1.009.95 100 télckn. krónur 528.45 100 v.-þýzk mörk 913.65 1000 lírur 61.39 100 A.-schillingár 146.65 100 pesetar 63.50 RIKISINS Herðubreið austur um land til Kópa- skers 4. janúar. Tekið á möti flutningi á fimmtudag og föstudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á þriðjudag. sðitáblÁsum gler R Y B.HREi N S U.N í MÁtM'MUÐUN G L f R í) t iU) - SíMi 35-400 r vegna vaxtarreiknings 29. 30. og 31. des- ember 1960. Sparísjéður Eeykjavíkur ©g nágrennis. Mt mm )tanir af *& ■ -■... ií Giftingar Skugginn og tindurinn : 1™ 27. DAGUR. fertugri konu ,að vera. Hefði það ekki verið •’Xyrir fas henn- ar 0g taugaóstyrk, hefði hún getað verið býsna aðlaðandi. Hann hellti rommi og engi- feröli í glasið og rétti henni það. Þegar hún var sezt, sagði hún dálítið önug: — Guði sé lof, á morgun kemst allt aftur í eðlilegt horf. Hann skildi ekki hvað hún átti við. — Þessi kvenmaður fer burt, sagði hún. — Eigið þér við flugfreyj- una? HÚn sagði óþolinmóðlega; •— Nú, kallar hún sig það? — Ég hélt hún yrði hér enn í nokkra daga, sagði Douglas. Knowles iæknir sagði að hún ætti að vera um kyrrt. ‘— Knowles læknir ræður engu hér, sagði frú Pawley. — Ilann á ekki skólann — maðurinn minn réð hann bara sem skólalækni. Douglas sagði með mestu ró: —- Já, hann kom bara með þessa tillögu. Hann sagðist kafa talað við herra Pawley og herra Pawlej' væri honum sam- mála. — Það getur verið. Hún sló nöglunum í arminn á körfu- stólnum. — En maðurinn minn hefur líkiega leyfi til ,að skipta um skoðun. Hann kærir sig' ekki um að skólinn verði opin- bert sjúkrahús. — Nei, auðvitað ekki, sagði hann. — En það er nú langt í land. — Og auk þess gætum við þurft á sjúkrastofunni að halda handa einhverju barnanna. — Getur hún þá ekki verið hér, þangað til við þurfum á því að halda? Frú Pawley bandaði hend- inni eins og til að sýna að hún hefði engan áhuga á málinu. — Douglas, í * rauninni kem- ur þetta mér ekki við. Og' ég' skil ekki heldur hvers vegnr. þér hafið áhyggjur af því. — Tia, mér datt í hug að ég ætti sökina vegna þess að ég sýndi henni skólann í dag. Það var heimskulegt að spyrja ekki manninn yðar leyfis fyrst, — Jæja, þér hafið varla get- að komizt hjá því, sagði hún fáiát. — Hún gerir sér býsna dælt við yður, er ekki svo? Ég held hún sé varla gott for- dæmi fyrir börnin. —■ O, hún er nú varla svo hættuleg, sagði hann kæruleys- islega. Hann reyndi að láta ekki í ljós neinn áhuga á Júdý, Pn engu að sisíður var hann gramur. Hann þóttist vita að það væri frú Pawley en ekki maðurinn hennar, sem var mót- fallin því að Júdý yrði um kyrrt; og honum datt allt í einu í hug, að hún hefði komið til hans í kvöld tii að athuga, hvort Júdý kynni að vera hjá honum. — I hamingju bænum, Douglas, tölum um eitthvað annað, sagði frú Pawley. — Persónulega er mér alveg nákvæmlega sama, hvort kven- maðurinn verður hér eða ekki. Ég. get ekki ímyndað mér að neinn hafi áhuga á henni nema kannski Dufíield; en áður en hann gæti svarað þessu, skipti hún um umræðueíni og sagði: — Ég var alveg búin að gleyma hvað útsýnið er fallegt hérna af svölunum. Ég held það ,sé. næstum enn betra en hjá okk- ur. — Já. það er Ijómandi. sagði hann áhugalaust. Hann var að hugsa um hvað frú Pawley hefði gert, ef hún hefði hitt Júdý hjá honum. Nú leit helzt út fyrir að hann gæti, ekki boð- ið henni til sín annað kvöld heldur. Hún yrði fariip burt, ■— Mér finnst þér ættuð að slökkva Ijósið aftur, Douglas. Þá nýtur maður betur útsýnis- ins. Hann reis á fætur og slökkti Ijósið. — Þetta er miklu betra. Haf- ið þér nokkuð á móti því? — Nei, sagði hann. — Mér finnst dásamlegt að sitja í tunglsljósi og rabba. Hún hló sínum' snögga hlátri. -— En ég skal ekki vera lengi, — Þér getið verið eins lengi og yður lystir. Hann reyndi að gera rödd sína hljómlausa. .— En sú hrifning'. Svo breytti hún um aðferð og sagði eins og til að leggja spilin á borð- ið: — Mér finnst tilbreytni í því að tala einstöku sinnum við aðra en manninn minn, skiijið þér. Því miður leiðist mér hann oft. Hann er ósköp daufur. — Það má vera. ■—- Það er að minnsta kosti dauflegt að vera alltaf sam- •vistum við hann. Hann er svo miklu eldri en ég. Þér vitið það auðvitað? Hann jánkaði þvi, hann þótt- ist vita að á þeim væri nokk- ur aldursmunur, en liann var viss um að hann var ekki nærri eins mikill og hún vildi láta hann halda. Hann var al- veg viss um hvað kæmi næst. Hún færi ,að seg'ja honum hvers vegna hún hefði gifzt honum og það heíði verið ann- ar maður ástfanginn af henni, og hvað hefði orðið um hana ef hún hefði valið öðru vísi. Honum hefði þótt garnan að vita hversu oft hann hefði ' hlustað á sögur af þessu tagi, sem byrjuðu einmitt svona: „Auðvitað er maðurinn minn miklu eldri en ég“. Og hann fór býsna nærri um það. Hún sagði: — Það réðu mér allir frá því að giftast honum. Hann var ekki annað en kennari við gagnfræðaskóla í Eng'Iandi þá. Fjölskylda mín vildi að ég gift- ist manni sem stæði mér jafn- fætis í þjóðfélaginu, en ég hef aldrei haft áhuga á slíku. Þér mynduð tæpast trúa því. ef ég segði yður, hvað ég hef hrygg- brotið marga biðla. Þegar ég trúlofaðist Leonard, sendi einn þeirra mér skeyti frá Ind- landi og bað mig að hugsa málið enn einu sinni. Hann var aðstoðarmaður landstjórans í Bombay og var í þann veginn að hækka í tign. Ég gerði auð- vitað ekki annað en hlæja. Ég hef alltaf haft háar hug- sjónir. Og' .Leonard sömuleiðis. Þess vegna laðaðist ég að hon- um. Ég vissi ekki þá. að hann var of veiklundaður til að framkvæma þær. — Eruð þér ekki dálítið dóm- hörð? sagði Dougtas. — Það getur ekki hver sem er stofnað skóla. *— Hann hefði ekki getað það án mín. Ég hef alltaf þurft að taka ákvarðanirnar fyrir hann. •Fyrst ætlaði hann að stofna skóla í Englandi. Það hefði aldrei blessazt. Það voru aHtof margir tilraunaskólar fyrki.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.