Þjóðviljinn - 28.12.1960, Side 12

Þjóðviljinn - 28.12.1960, Side 12
Dagsbrúnarfundur rœðirplOÐVILJINN breytingar á samningum Verkamannafélagið Dagsbrún heldur afar býðingarmikinn fé- lagsfund í Iðnó á föstudags- kvöldið. Fundurinn hefst klukk- an hálí n'u. Á fundinum verða til um- kjamaspren Frakkar spren.gdu í gær Jiriðju kjarnaspren.gju sína á tilraunasvæðimi í Keggane í Saharaeyðimörk. Hér mun hafa verið um að ræða litla kjarnasprengju, með isvipuðu eprengimagni og sú önnur sem Frakkar sprengdu. foetta má ráða af því m.a. að Símalína slitnzr í fyrrinóit slitnaði simalína á hálfs fjórða kílómetra löng- um kafla á Héraði, vegna ísing- ar. 5 eða 6 simaslaurar brotn- uðu. Nýársgleði ÆFR og ÆFK Æskulýðsfylkingin í Reykjavík og Kópavogi efn- ir til nýársgleði í Tjarnar- café (niðri) á gamlárs- kvöld. Góð skemmtiatriði. Dansað til kl. 4 á nýárs- llótt. Sækið miða tímanlega í skrifstofu ÆFR, sími 17513. ÆFR og ÆFK. | Frakkar gáfu flugfélögum enga aðvörun um að hættu- legt kynni að vera að fara yfir tilraunasvæðið, en það hafa þeir gert áður. Sprengingar- innar varð heldur ekki vart á jarðaskjálftamælum í Tokio, en þar mældust hinar fyrri. Talið er að Frakkar hafi annaðhvort verið að reyna litla, „handhæga" ikjarna- sprengju sem auðvelt sé að flVtja, eða þá sprengju sem nota megi sem hvellhettu í vetnissprengju síðar meir. Annar tilgangur tilraunar- iimar mun hafa verið að reyna varnir gegn geislaverkun. í námunda við sprengistaðinn voru höfð dýr, aðallega rottur og mýs, isem í hafði verið spýtt efnum sem veita eiga vörn gegn geislaviilkun. Dýrunum var safnað saman eftir spreng- inguna og tfarið með þau flug- leiðis til Parísar. iBúast má við að þessi sprengirig Frakka muni vekja öldu reiði í þeirra garð í Afríku, enda þótt þeir fullyrði að engin hætta hafi stafað af sprengingunni. Talsmaður Mar- okkóstjórnar sagði að hún myndi bráðlega bera fram formlega mótmæli vegna sprengingarinnar. Tassfréttestofan sovézka sagði að með þessari sprengirgu hefðu Frakkar hundsað sam- þykktir Samsinuðu þjóðanna um tilraunir með kjarnavopn. Nú er hver síðastur að s.iá sýningu Leikféiags Reykjavíkur á „Grænu lyftunni“. Aðeins örfáar sýningar eru eftir og næsta sýning í kvöld Id. 8.30. — Myndin er af Stein- dóri Hjörleifssyni í hlut- vcrki sínu (eiginmaður í öngum sínum) í „Grænu lyftunni“. Leikfélagið æfir íiú nýjan ísienzkan gaman- leik eftir Jiikui Jakobsson, sem frumsýndur verður eft- ir áramót. Verkfall lang- ferðabílstjóra Um 10.000 bílstjórar á lang- ferðabilu m í Bretlandi hófu verkfall í gær Hefur verkfall þeirra valdið mörgum Bretum cþægindum þar sem þeir dvöldust margir fjarri heimil- um sínum á jólunum og eiga nú erfitt með að komast heim aftur. Austurjiý/kuin iæknurn hafa verið veitt ýms fr’iðindi og er það gert til þess að letja þá að flytjast til Vestur-Þýzka- lands. Fá þeir aukini frí og meiri tíma til að sinna einka- sjúklingum sínum. ræðu kjaramálin og þær breyt- ingar sem fyrirhugað er að fá fram á samningum félagsins við atvinnurekendur. Þetta er mál sem varðar hvern einasta Dagsbrúnarmann, og er ekki að efa að félagsmenn fjölmenna á fundinn á föstudagskvöldið. Fundurinn fjallar eingöngu um kjaramálin og fyrirhugað- ar breytingar á sanmingum. Að lokinni framsögu af hálfu fé- lagsstjórnar verða almennar umræður, og gefst félagsmönn- um þar kostur á að koma sin- um athugasemdum og tillögum um samninga á iramfæri. Minni manndauði á vegum Evrópu Það þykir tíðindum sæta að manndauði varð víða í Evr- ópu minni á vegum úti um þessi jól en þau síðustu, enda þótt bílum hafi fjölgað og um- ferðin því aukizt. 1 Bretlandi biðu að þessu sinni 109 menn bana '1 bifreiðaslysum um jólin, en 161 lét lífið í fyrra. Hvergi voru jólin þó igleði- legri að þessu leyti en í Sví- þjóð en þar hefur aðeins einn maður farizt í umferðarslysi síðan daginn fyrir Þorláks- messu. Miðvikudagur 2S. desember 1960 2d. argangur 293. tbl. n*r*na iitn er fallegb að gægjast in,n um 5®'öJ VSll skráargat, en livaða telpa getur stillt sig, þe.gar stöllur liennar taka fyrstiu danssporiu inni í æfinga- salnum? Myndin var tekin í nýstofnuðum listdansskóla í Saratoff í Sovétríkjunum. Þeíta er níu ára sltóli og sóttu langtum fleiri um skólavist en Jiar er hægt að veita viðtöku. Bretar segja samningahorfur við Islendinga hafa batnað Brezk blöö segja að horfur á samningum um landhelg- ina við fslendinga hafi batnaö eftir viðræöur Guömund- ar í. Guömundssonar utanríkisráöherra viö Home lávarð, utanríkisráðherra Breta. Þeir ráðherrarnir ræddusl við tvívegis í París síðustu helgina fyrir jól og enn aftur þegar Home bauð Guðmundi að snæða með sér hádegisverð einslega í London. Samtímis ræddi Hans G. Andersen ambassador við sir Patrick Reilly, aðstoðarutanrík- isráðherra, en hann var for- maður brezku samningamann- anna sem hingað komu. Daily Mail segir að Home lá- varður hafi verið „ánægður með árangurinn“ af viðræðun- um ög hefur eftir talsmanni brezka utanríkisráðuneyf isins: „Við höfum aldrei hælt viðræð- um um deiluna. Þeim er haldið áfram eftir diplómatískum leið- um“. Yorkshire Post segir að „horfur á að brezk-íslenzka fiskveiðiideilan leysist hafa 'skyndilega batnað. Formlegar [ samningaviðræður eiga að hefj- ast bráðlega“. Blaðið segir að þetta sé nið- urstaðan af viðræðum þeirra Home og Guðmundar í. Guð- mundssonar og bætir við að Home lávarður sé talinn vera bjartsýnn á að samningar muni takast. Ástæðan fil þess að samn- ingahorfur eru nú vænlegri er sú að sögn blaðsins að „ís- lenzka ríkisstjórnin telur sig nú öruggari um að geta sigrazt á andstöðunni gegn samkomulag; við Bretland". Allmargir minni- háttar árekstrar Umferðarlögreglan hafði eng- ar sérstakar fréttir að færa, er Þjóðviljinn haíði samband við hana í gær; ailmargir árekstrar urðu. en enginn þeirra stórvægi- legur. 6 8 Er Þjóðviljinn hafði samband við Veg'amálaskrifstofuna í gær- dag var honum tjáð að ófært Braggi braitn ofan af sex manna Seint í fyrrakvökl kom upp eld- ur að Álfhólsvegi 66 í Kópa- vogi. Eldsupptökin urðu í kola- geymslu í skúr sem var áfast- ur við íbúðarbragga og varð hann fljótt magnaður. Slökkvi- liðinu tókst að slökkva eidinn, en bragginn er ekki lengur íbúð- arhæfur. í bragganum bjó Matthías Björnsson, kennari. ásamt konu og fjórum börnum og standa þau uppi húsnæðislaus, Eldur í gluggatjöldum Hátíðardagana var slökkvilið- ið kallað út á 3 staði þar sem eldur hafði komizt í glugga- tjöld, að Samtúni 20, Flókagötu 64 og Suðurgötu 26, en hvergi urðu neinar teljandi skemmdir. Að Kringlumýrarblétti 5 kviknaði í út frá kerti. en skemmdir urðu smávægilegar. Að öllu samanlögðu voru jólin með rólegasta móti hjá slökkvi- ! liðinu. væri um Holtavörðuheiði, Öxna- dal og Fróðárheiði og þung- fært um Langadal. Ófært er milli Akurpýrar og Husavíkur. Brattabrekka. var rudd í gær- dag svo að fært er i Dali. Hvai- fjarðarleið er opin og er fært til St.vkkishólms, en Ólafsvíkur- leið er lokuð. Mikill skafrenn- ingur var á Ilellisheiði í gær- dag og hún ,'aðeins fær stórum bíium en Krísuvíkurleið er sæmi- lega góð. Reynt hefur verið að halda opnum vegum í Árnes- sýslu, en viða er illfært í Gríms- nesi og Hreppum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.