Þjóðviljinn - 22.01.1961, Blaðsíða 1
18. tölublað.
Sunnudagur 22. janúar 1881 — 26. árgangur
nn
j ■' >
Fundir í öllum dcildum
annað kvöld, mánudag.
SÓSÍALISTAFÉLAG
REYKJAVÍKUR.
■f murarar, pipuSagnmgamenn
frésmiSir sfanda saman aS kjarasamningum
Fjögur félög iðnaðarmanna í byggingariönaöinum hafa ]. Ekki hefur verið ákveðio
Troriö’ fram viö atvinnurekendur kröfur sínar um kjara- enn bvenær sammngaviðræður
kætur og ákveðiö aö standa saman aö samningsgerö. hefjast milh byggingariðnaðar-
félaganna og atvinnurekenda.
Félögin samræmdu kröfur
sinar, sem lagðar voru fram
á miðvikudaginn, Að kröfunum
’standa íélcg málara, múrara,
pípulagningarmanna og tré-
smiða.
14C0 krcna vikukaup
Kröfur félaganna eru í sam-
ræmi við ályktun síðasta þings
Alþýðusambandsins um kjara-
mál. Krafjast byggingariðnað'
crmenn 1400 króna vikukaups,
og er það sem næst 18.8%
hækkuri.
'Þá er krafizt styttingar
vinnuvikunnar í 44 stundir og
100% álags á alla vinnu sem
unnin er framyfir þann vinnu-
tíma.
Einnig er á'kvæði í tillögu fé-
laganna að kiarasamningi um
rð kaupgjaldsákvæði samninga
falli úr gildi hækki verðlag
mei'’a en 3% og hækki þá kaup
eftir regium sem aðilar koma
sér saman um.
Þetta er í fyrsta skiuti sem
Spitekvöldið
hefsf kl. 9
Friðjón StcíáiiHson rifhöf-
undur les upp á spilakvöldi
Sósíalis taféiags Reykjavíkur í
kvöld.
félög byggingariðnaðarmanna
samræma kjarakrefúr sinar o.g
ákveða að samja saman við
meistarafélögin.
Bkki aðeins kaupkröfur held-
ur einnig önnur atriði samn-
iriga hafa verið samræmd milli ,
félaganna: eftir því sem kostur^
er. Hefur verið tekið í tillög-
una að kjarasamningi það á-
kvæði um bvert atriði úr samn-
ingum hinna einstöku félaga
sem lengst gekk, svo að fé-
lagar í engu félaganna misstu
neins í við samræmingu samr>
inganna.
■¥”3|uEÍ18IS!l 85!ir
Ræðu Kennedys
er vel tekið
Ræðu þeirri sem Kennedy,
hinn nýi forseti Bandaríkjanna,
flutti þegar hann tók við emb-
ætti í fyrradag, hefur yfirleitt
verið vel takið. Fidel Castro,
forsætisráðherra Kúbu, sagði
þannig í gær að 'í henni hefðu
verið ýms jákvæð atriði sem
kynnu að boða vinsamlegri
samskipti Bandaríkjamanna og
annarra þjóða en verið hcfðu.
Castro tilkynnti að hætt væri
hernaðarviðbúnaði þeim sem
fyrirskipað.ur var á Kúbu fyrr
í mánuðinum af ótta við banda-
ríska innrás
Sex menn létu lífið og 44
særðust í sprengjuárásum sem
gerðar voru á tveimur stöðum
í AJ.sír í gær. Önnur sprenging-
in varð í bæ einum skammt
frá AJgeirsborg þegar einn af
ráðherrum de Gaulle kom þang-
að í eftirlitsferð.
Verkfölium lokið
Tilkynnt var í gær í Bruss-
el að samviijinunefnd Vallóna
í belgíska alþýðusambandinu
he.fði ákveðið að hætta verk-
fcllunum „um stundarsakir".
Verkfallsmenn höfðu flestir
snúið aftur til- vinnu og verk-
ifallsins gætti aðeins í þremur
borgum Vallóníu, Liege, La
Louviere og Cliarleroi.
Síidiiini Esndað
1 síðusíu viku voru
91189 "81 ICIBHSGIV liér suðvestanlands eifct lielzta
fréttaefni blað og útvariis, enda ágæt veiðilirota um og eftir
miðja vikuna. — Myndin yar tekip, er jsíldaralla var landað,
eitt kvöldið hér í Réykjavíkurhöfn, úr einu aflasælasta söd-
veiðiskipinu, Guðmundi Þórðarsyni. (Ljósm. Þjóðv. A. K.).
í Alsír í gær
Fylgismenn Lúmúmba í Stan-
leyville hafa aftur látið lausa 12
Evrópumenn sem þeir handtóku
í f.vrradag í hefndarskyni við
flutning Lúmúmba, frá Leopold-
ville til Katangafyikis. Tshombe,
íorsætisráðherra Katanga, hefur
sagt að sáttanefnd SÞ í Kongó
muni ekki fá leyf'i til að ræða
við Lúmúmba í fangelsinu og
sjálfur segist hann ekkert eiga
vantalað við nefndina.
SAMNINGAVI
Þau tíöindi gerðust á samningafundi deiluaöila í báta-
sjómannadeilunni í fyrrinótt, aö útgerðarmenn slitu
raunverulega samningaviðræöum.
Samningafundur þessi, sem
Torfi Hjartarson sáttasemjari
ríkisins boðaði til, hófst kl. 3
síðdegis á föstudag og stóð rúm-
ar 13 klukkustundir, eða til
klukkan að ganga 5 i gærmorg-
un.
Neituðu öllum viðræðum
Á hinum endalausu nætur-
fundum að undanförnu hefur
einkum verið fjajlað um ýrnis-
konar fyrirkomulagsatriði í
samningunum önnur en þau er
snerta skiptaprósentuna og kaup-
tryggingu. Á íundinum í íyrri-
nótt var svo komið málum, að
rætt hafði verið um fyrrnefnd
íyrirkomulagsatriði samninganna
og lá þvi beinast við ,að viðræð-
ur yrðu þá teknar upp um
skiptahlutfallið og kauptrygging-
una. Fulltrúar sjómanna sýntlu
enn e'nu sinni samkomulags-
vilja sinn með því að lækka
kröfur sínar, en fulltrúar út-
gerðarmanna þverneituðu og
tóku ekki í mál að liafnar
yrðu nokkrar viðræður iim
breytingu á fyrri afstöðu
sinni.
Með þessari þvermóðskufuliu
aístöðu sinni hafa útgerðarmenn
því raunverulega slitið samning-
um, enda var nýr samninga-
Friðjón Stef.ánsson
.......mmmmmmm..................................
fundur ekki boðaður í fyrrinótt
að loknum umræddum fundi.
Fyrirlesíur um Sameinuðu þ\óBirnm
'Spilakvö’clið hefst kl. 9 í
Tjarnargötu 20. Að venju verða
kaffiveitingar á boðstólum.
Spilakvöld Sósíalislafélags-
ins í vetur hafa verið fjölsótt
og þótt hin bczta skemmtun.
Þarf þvi ekki að hvelja sósíal-
ista til að fjölmenna í Tjarnar-
götuna i kvöld.
Athygli skat vakin á fyrir-
lestraflokki þeim um aiþjóð-
leg stjórnmál, sem Sósíalista-
ílokkurinn og Æskulýðsf.ylk-
ingin gangast fyrir í vetur. í
dag flytur Þórvaldur Þórar-
insson annað erindið í röðinni
og fjallar það um Sameinuðu
þjóðirnar, sögu þeirra, skipu-
lag og mikilvægustu vanda-
mál, sem þau eiga nú við að
etja. Fyrirlesturinn hefst
kl. 14.30 í Tjarnargötu 20.
Aðgangur er öllum frjáls,
og sérstaklegá er skorað á
ílokksmenn og l'ytkingarfélaga
að sækja fyrirlesturinn. Að-
gangseyrir er 10 krónur.
mimmmmiiimiiiimmmimmmmmmmmmiiiimm.'iiiiimimmiiimmmmmmmmmmmimiiimimiiimi
I gærmorgun og fram eftir
degi var ekkert veiðiveður á
síldarmiðunum hér suðvestan-
lands cg' veiði því engin. Enn
er mikið síldarmagn á siimu
slóðum og áður, en síldin hcld-
ur sig nú í smærri torfum en á
dögunum þegar veiðin var seun
mest.