Þjóðviljinn - 22.01.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 22. janúar 1961 -— ÞJÓÐVILJINN — ~ (5
Nleder var skráður vara
ömarleikasia - e
anu vann sigur i
I júlímánuði s.l. munaði
minnsiu að William H. Nieder,
lautinanl í bandaríska hernum
gerði örlagaríka ákvörðun, sem
hefði sett annan mann á efsta
þrep verðlaunapallsins á Stadio
Olympico, er verðlaununum
skyldi úthlutað fyrir kúluvarp.
Nieder var sem sagt kominn á
fremsta hlunn með að hætla
æfingum og keppni í sérgrein
sinni kúluvarpi.
Atti að vera varainaður í
kúluvarpi
Ástæðan : gremja yfir að
vera ekki í Olympiuliði Banda-
ríkjamanna, nema sem vara-
maður. Nieder hafði tekið þátt
i hinu mikla úrtökumóti fyrir
Olympíuleikana, sem fram fór
í júlímánuði í Stanford, Kali-
forníu, en þangað kom Nieder
til keppni sem heimsmethafi
(19.99 m.). en allur úr sér
genginn og i hinu mesta lama-
sessi og hlaut fjórða sæti
keppninnar, eftir O’Brien, Long
og Dave með kasti, sem var
rúmum metra verra en það sem
hann átti bezt.
Dave Davis, sem varð þriðji
var að þvi er sagt var nær bú-
inn að missa af keppninni.
Hafði hann verið í kunningja-
heimsókn í borg um 80 kiló-
metrum í burtu og svaf yfir
sig, vaknaði ekki fyrr en um
það bil er keppnin var að byrja.
Gcð ráð voru nú dýr og Davis
leigði sér sjóflugvél og flaug
til Stanford, og kom í keppn-
ina er hún var hálfnuð.
Nider komst í Ol-keppnina
í forfÖllum Davis.
Emi át t,u eftir að verða breyt-
ingar. Dave Davis gekk úr
skaftinu, og varamaðurinn og
heimsmethafinn Nieder kom inn
í staðinn. Þetta var Nieder
óenda.nlega mikils virði, því að
er þetta skeði var hann alvar-
lega að hugsa um að hælta
íþróttaiðkunum sínum, vegna
vonbrigðanna af að komast
ekki í OL-liðið. Er hann setti
heimsmetið sagði hann t.d. við
blaðamenn — Það er mér ekk-
ert aðalatriði að setja heims-
met. Aðalatriðið er að komast
í keppnina í Róm.
Sundknattleiksmeist-
aramót Reykjavíkur
1961
verður haldið í Sundhöll Reykja-
víkur fimmtudaginn 2. febr. kl.
20.30.
Þátttökutilkynningar skulu
berast Pétri Kristjánssyni, Með-
alholti 5, Reykjavík, fyrir 27.
janúar 1961.
Suudrdð Reykjavíkur.
Sigrar í fyrirkeppnum
Olyinpíuleikanna. — Nýtt
heimsmet 20.06 m.
Nieder tók því mjög vel er
hann komsl í OL-lið lands síns,
og sýndi á næslu vikum að
hann verðskuldaði fyllilega að
vera í liðinu með því að sigra
hvert mótið á fætur öðru, og
að lokum með því að set ja stór-
kosllegt. heimsmet og verða
fyrstur manna til að kasta 16
punda blýkúlunni yfir 20
metra, eða 20.06 m. Með þessu
kasti sigraði hann Davis með
nærri 2 metrum.
Fyrir Davis var þetta auð-
vitað hið mesta óhapp, eflir
að hafa unnið til réttar til þátt-
töku fyrir Bandaríkin í kúlu-
varpi, en vissulega hefði það
verið enn meira óliapp fyrir
Nieder, sem liafði orðið að
keppa í hinu versta ásigkomu-
lagi, vafinn bæði á höndum og
fótum, en það er þessum vöðva-
stælta manni engin nýung, því
liann er talinn einstakur hrak-
fallabálkur og frægur m.a. fyr-
ir það að frá tvítugsaldri er
hann talinn hafa fengið 150
sprautur hjá læknum, til að fá
bót á ýmsum meinum sem liafa
hrjáð hann. Og læknar sögðu
honum jafnvel eitt sinn er hann
slasaðist. í knattspyrnukeppni
með Kansasháskólanum, að
hann mætti þakka fyrir ef hann
þyrfti ekki að ganga með staur-
fót það sem hann ætti eftir ólif-
að. Nieder, eins og margir
íþróttamenn, tók ekkert of mik-
ið mark á orðum læknanna, en
knattspyrnunni, uppáhaldsgrein
hans, var stjakað út úr lífi
hans, og frjálsíþróttirnar, sem
hann hafði ekki æft sem aðal-.
grein tóku nú hug hans allan,
og kúluvarpið var auðvitað
hans sérgrein, — og afrekin
lélu ekki standa á sér.
Hnémeic-li koma í veg fyrir
fullkoniiim ,,0’Brien-stíl“
Nieder hefur alltaf lagt sig
eftir að ná „O’Brien-stílnum”
sem bezt. En vegna meiðslanna,
sem hann hefur í hægra hnénu
tekst honum ekki að ,.sækja“
kúluna eins langt. niður og
sá stíll krefst, eigi hann að
vera fullkominn. Nieder hefur
því atrennuna í uppréttri stöðu
og notar því meira :mjaðma-
vinduna, en t.d. erkiandstæð-
ingur hans O’Brien.
Annars liggur leyndardómur-
inn við köst min i því, að ég
held kúlunni í lófanum, þar sem
O’Brien heldur henni í fingiir-
gómunum. Með þvi að byrja at-
rennuna með kúluna í lófanum
fæ ég aukakraft. með þvi að
láta hana renna upp á fing-
urna í útkastinu, segir Nieder.
Kastar kúluimi upp í 4.50
metra liæð úr 8 m. fjarlægð
Gott dæmi um kraft Nieders
er það afrek hans að kasta kúl-
unni yfir slangarstökksrá í
4.50 m. hæð, standandi nærri
8 metra frá ránni.
Og þetta getur hann þrátt
fyrir sitt stífa hægra hné, sem
eyðilagðist í knattspyrnunni
forðum. v
Texas, af hittni .mesiu kost-
gæfni og árángurinn var hinn
glæsj.legasti. Kúlan smó ioftið
og nálgaðisi 66 fefa' markið í
kasti, sem Nieder virtist ekki
hafa mikið fyrir, og lenti 19^82
metra frá hringnum, enn nýlt
heimsmel.
Þáttur O’Briens
Það er af O’Brien að segja
að haun var alls ekki af baki
dottinn og æfði af kappi undir
Rómarleikana og hugðisi sigra
þriðja sinni í kúluvarpi. Hvorki
hann eða Davis voru langt að
baki þeim Nieder eða Long.
Við keppni eins og þessa er
alltaf hætta á að keppnin verði
nokkuð um persónulegt ósam
komulag og meting milli keppi-
nautanna, og þannig fór milli
þeirra Nieders og O’Briens.
O’Brien sagði við blaðamenn:
Nieder er ekki annað en af-
dalakastari. Átti hann þar við
Nafn: William H. Nieder. Fæddur: 10. ágúst 1934 í
Hempstead, N. Y. Félög: Kansas háskóli og landher-
inn. Hóf íþróttaiðkun árið 1951.
Ár Bezti árangur Röð Röð :
frá byrjun :
Ekki með 85 fyrstu-
32 — :
1853
'1954
1955
1956
1957
1958
1959
1960
14.94 metrar
16.07 metrar
17,66 metrar
18.38 metrar
18.94 metrar
18.36 metrar
19.13 metrar
20.07 metrar
3
2
1
4
3
1
6
2
2
2
3
1
Síðar sagði hann að liatturinn
hefði átt að vekja þá tilfinn-
ingu hjá áhorfendum og kepp-
endum að hanh væri fær í
fiestan sjó <?g hvéi;gi. smfykur.
,.En ég var dauðhræddur” sagði
Nieder eftir keppnina.
O’Brien leiddi keppnina lengi
vel, en Nieder var ekki langt
á eftir, og eftir 2. umferð úr-
slitanna var O’Brien með 19.11
m., Long komst í 2. sætið. Sama
röð hélzt og er 4. umferð hófst
leit úl. fyrir að hin gamia
kempa, O’Brien mundi hljóa 3.
gullið sitt á Olympíuleikum.
En þá kom kaslið sem Nieder
hafði geymt.
Með geysiiegu afli, í kasti
sem sérfræðingar mundu telja
stórgallað, kastaði Nieder 19.68
m., sem dugði honum til öruggs
sigurs í meslu kúluvarpskeppni,
sem nokkru sinni hefur verið
háð.
í
Nietler glaðlyndur að
eðlisfari
I grein þessari hefur verið
minnzt á óvináltu þeirra O’Bri-
ens og Nieders, eni ekki ættu
menn að leggja það út á slæm-
an hátt. Báðir eru hinir ágæt-
ustu „prívatmenn”, en gæddir
mikilli keppnishörku og ofur-
kappi, kannski of miklu.
Nieder er maður glaðlyndur
í meira lagi. Við blaðamenn
hefur hann alltaf eitthvað
skemmtilegt að segja. Góður
félagi er hann, og sem dæmi
um það, er sagt að bezti félagi
hans í Róm hafi verið Davis,
sem var aðalkeppinautur hans
um OL-sætið.
Afdrifaríkt ár — Giftist flug-
l'reyju, vann OL--gull, og er £
leið upp „stjörnustiga“ Holly*
wood.
Það verður ekki annað sagt
en árið 1960 hafi verið hinpm.
= j 26 ára gamla Nieder afdrifa-
= ríkt. Hann gifttsl ungri flug-
freyju, Barbara Huffmann, vann
gull OL í Róm, og er nú sagður
tilvonandi ,,stjarna“ i Holly-
wood, en ekki hefur enn verið
frá því gengið.
Einnig ser.di herinn hann
sem sendikennara sinn til
Þýzkalands (með ungu frúna
með sér) til að stjcrna raiklu
námskeiði í íþróttum meðal her-
manna.
Illlltllllllllllllllltlllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllltllllllllllllllllillliliiiiiiiii
að Nieder gæti ekki náð ár-
Nieder í sviðsljósinu
Það má segja að fyrst er
sviðsljósunum var beinl. á Ni-
cHer hafi verið árið 1955, er
hann náði 6. sæti á 17.66 m.
kasti. 1956 vann hann það af-
rek að verða annar maður í
heimi til að kasta yfir 60 fet
(18.30 m). Á OL í Melbourne
sama ár voru enn meiðsli hjá
Nieder en þó tók hann þátt
og náði silfurverðlaununum
með 18.18 m. kasti. O’Brien
sigraði með 18.57 m. kasti. I
sumar voru þeir fjórir kúlu-
varpararnir sem börðust um
forystusætið, ailir bandarískir.
Þeir voru, O’Brien, Nieder,
Long og Davis.
Long kastaði 19.38 m. í maí.
Tveim vikum síðar kastaði Ni-
eder 19.46 m. Ekki leið nema
vika þar til Long hafði enn
skotið honum aftur fyrir sig
með 19.67 m. Og þá, einni
viku síðar, í talsvefðu roki,
a.m.k. svo miklu að hlauparar
urðu að hlaupa með gleraugu til
að verjast ryki, bjó Nieder
sig undir mótið í Austin
angri á stórmótum. Er Nieder
brást i Stanford var sem
O’Brien væri gerður að spá-
manni.
Blaðamenn töldu ástæðuna
fyrir að O’Brien var á móti
því að Davis væri settur út
úr OLliðinu einfaldlega þá, að
hanri væri að fylgja eftir áliti
sínu á kastgetu Nieders.
Þessu svaraði Nieder. — Eg
held að það sé í eigin þágu
að hann lét þessa skoðun sína
í Ijósi. Ef Davis væri í liðinu
myndi O’Brien aðeins eiga einn
andstæðing í Róm. Long. Lík-
lega vomst hann til að geta
sigrað hann á meiri keppnis-
reynslu. sem hinn unga Long
vantar.
C ’Brien-NieilerLoiig
í borginiii eiiífu
I Róm gátu áhorfendur mæta
vel skynjað ,,kalt str‘ið“, sem
átti sér stað við kasthringinn
í kúluvarpinu.
Nieder mætti til keppni með
afkáralegan' stráhatt á höfði.
Nieder og O’Brien að draga
sig í hlé. — Hinn ungi Long
tekur við.
Nú virðast tvær þessara
stjarna ætla að draga sig út
af frjálsíþróttasviðinu, þeir
Nieder og O’Brien. í árslok
1860 vr.r Nieder, sigurvegarinn
frá Róm, methafi heimsmets-
ins, fyrsti maðurinn yfir 20
metra í kúluvarpi o.fl. fús til
að afsala sér konungstign sinni
í kúluvarpinu og krýna eftir-
mann sinn, „Risann með bárns-
andlitið’', hinn tvítuga Dallas
Long, sem 'eflaust á eftir að
hæt.a met Nieders fljótlega, að-
öllum líkindum strax í sumar.
Úrslit hrað-
keppnimétsins
I kvöld lýkur hraðkepprii Val
í liandknattleik. Leikið verðu
að Hálogalandi og hefst kepptt
in kl. 8.15.
Úrslitaleikir verða í meistara
flokki karla og kvenna og í
og 3. flokki karla.