Þjóðviljinn - 16.02.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.02.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — 'Fmuntudagur 16_ febrúar 1961 •'. 1 I’æjarbíó: Elskhugi til leigu (Gibier de Potence) Leikendur: Arletty, Georg- es Marchal, Nicole Courcel. Leikstjóri: André Baud. Það verður að teljast ein- (kennilegur skerfur til menn- ingarinnar, sem þetta hafn- ■firzka kvikmyndr.hús býður npp á þessa dagana. Er efnisþráður myndarinn- ar með frjálslegasta móti. Auðugar iðjuleysiskellingar Parísarborgar gagnast við hungraðan atvinnuleysingja af strætinu með milligöngu kven- fatasala, sem hefur jafnframt framleiðslu á lostamyndum til þess að æsa upp fyrrnefndar frúr — en slíkar myndir eru þekktastar á salernum borgar- innar og renna út eir.s og heitar lummur í bandaríska ferðamenn. Efnahagur þessa atvinnuleysingja breytist nokkuð til hatnaðar og um tíma ræðst hanr/ meira að segja í það stórvirki að kaupa sér métorhjól, en missir það fyrr en skyldi. I ofanverðri myndinni gerir ungi maðurinn nokkrar mishepnnaðar til- raunir til þess cð losna frá ástardi hlutanna, en liafnar að lokum I fangelsi. Þetta er orðið nokkuð langt frá þeim sænsku lireysti og ástarsögum, sem við liöfum vanizt hingað til og gcmlir ungmennafélagar aldamótaár- anna hafa alið þjóðina á, 'þar sem brúðguminn rýkur upp klukka’"/ fimm um morg- uninn til þess að plæg.ia hrímgaða jörð, en brúðurin fær að sofa til klukkcn siö og va'knar þá horsk og glöð til verka c,? svngur allan da.g- inn af tilhlökkun til kvölds. Svo segir í prógrammi kvik- myndahússi’ r,: „Þetta er efni, sem í f.vrsta sinni er fjcllað um í kvikmynd og aðeins er ■hvíslað um“. Segi menn svo, að Hafnfirðingar séu ekki orðnir frjálslyndir. öldruðu fólki sínu til framdráttar. Eða hefur þessi mynd lent cvart ut úr klámmyr.iasafni Cinhvers auðkýf;pgs og cf /hrapalegum miss'kilningi lent í höndum forráðamanna kvik- myndahússins. I Eru ekki til neinar lág- markskröfur frá menr.mgar- iegu sjcnarmiði, þegar í hlut eiga kvikmyndahús rekin af almannafé. Myndin er alit þetta í senn: Illa gerð tækni- lega séð, skírskotar til lægstu hvata manna og hiutaðeig- erdum til skammar. — r-g. ^ FYLHMGIM Félagsfundur ÆFR verð- ’ ur haldinn í kvöld ldukkan 9. Dagskrá: 1. Skenuntanalíf ÆFK. 2. Önnur mál. Stjórn ÆFR. Félagsmenn ÆFR: Sparið félagi ykkar tíma og fyrirhöfn með því að greiða félagsgjödin í skrifstofunni. Vorkaupsfefnen í Frsnkfurt am Main og Leður- vörusýningin í Offenbach vezða haldnar dagana 5.—9. marz. Helztu vöruflokkar: Vefnaðarvörur, íatnaður, húsbúnaður skrifstofuvörur, leðurvörur o.s.frv. §. Ið§.§ Frainhald af-U. síðu. f Sína í Vestmannaeýjum senv niest má verða. En með afstöðu sinni til söfnunarinnar er Guð- jón Sigurðsson einnig að reyna að torvelda baráttu iðnverka- fólks og gera hana árangurs- minni. Annars sýnir það vel aðstöðu Guðjóns,. Sigurðssonar að Þjóð- viljinn er eina blaðið sem hefur birt kröfur þær sein Guðjón af- henti atvinnurekendum fyrir hind Iðju. Morgunblaðið hefur þverneitað að birta frétt um kröfurnar, og komst Guðjón ekki upp með moðreyk, þegar liann bað fyrir fréttina. Á fyrsta og eina íundi Guðjóns með at- vinnurekendum gerðust einnig þau tíðindi, að atvinnurekendur sneyptu hann eins og rakka fyr- ir að leyfa sér að bera fram slikar kröfur, og reisn hans var ekki meiri en svo að hann baðst ið lokum aísökunar á öllu saman! tií mörgum sönnun þíjgs nversu benðum atvinnúrékénda trúnað- arstörf; þeir munu alltaf bregð- ast þegar til átaka kemur, 'og aístaða þeirra gerir alla kjara- baráttu erfiðari og árangurs- minni. Þjóðviljinn ræddi í gær við .Ingimund Erlendsson, starfs- mann Iðju, og spurði hann um aístöðu félágsstjórnarinnar í heild ti] söínunarinnar. Ingi- mundur staðl'csti þaðú,að engin sofnun vairi enn háfin á vegum félagsins og lægju listarnir frá A.S.Í. óhreyfðir á skrifstofu fé- lagsins. Hinsvegar sagði hann að stjórnarfundur yrði haldinn í 'ö!d og yrði þar að sjálfsögðu fjeilað um þetta mál. Fyrirliggjandi Skáhönd — Hvít teigja á spjöldum. Hvítir bendlar. Kr. Þorvddsson & Co, lieildverzlun. — Grettisgötu 6 — Sími 24478. Fyrirliggjandi Upplýsingar og að- göngukort hjá umboðs- haía » Ferðaskrifstoía nkisins, — Sími: 1 15 40. Framkoma Guðjóns Sigurðs- sonar í söfnunarmálinu mun vekja andúð og reiði allra stéttvísra Iðjufélaga, án tillits til stjórnmálaskoðana, og er ekki að efa að iðnverkafólk ^engst sjálít fyrir söfnun á vinnustöðvum sínum ef íorusta íélagsstjórnarinnar heldur áfram að bregðast hér eftir sem hingað til. Þetta dæmi mun einnig verða Rennilásar 12 — 15 — 18 — 20 — 25 cm. Kr. Þorvddsson & Co., heildverzlun. -— Grettisgötu 6 — Sími 24478. Fyrirliggjandi Skipverjer á „Stellu“ iýsa frásögn R. W. Sigurðssonar ésenna með öllu Þjóðviljanum barst í gær svofelld yfirlýsing útaf grein sem birtist hér í biaðinu á laugardaginn: „Við undirrituð. sem vorum hásetar á m/b Stellu G.K. 350 sumarið 1960 undir skipstjórn Ásbjarnar Sveinbjörnssonar og höfum lesið grein um hann dags. 11. febrúar 1961 í Þjóð- viljanum urdir fyrirsögninni „Kjötvinnslumaður gerisl skip- stjóri“ með formála eftir J.B. og „rammaklausu“ undir fyrir- sögninni „Ég mótmæli" eftir R.W. Sigurðsson, viljum hér með taka fram að við teljum grein þessa fullkominn ósann- indavaðal cingöngu og upp- spunnin af J.B. og R.W. Sig- urðssyni í því augnamiði að skaða mannorð og atvinnu- möguleika Ásbjarnar skip- stjóra, sem við höfum reynt hinn bezta dreng og í alla staði starfi sínu vaxinn sem skip- stjóri. Reykjavík, 15. febrúar 1961, Hörður S. Ágústsson (sign) Páll Einarsson (sign) Sigurður Jónsson (sign) Sigurður Bjarnason (sign) Kristbjörg Jónsdóttir (sign).“ Vegna þessarar yfirlýsingar viil Þjóðviljinn laka fram að áminnzl grein var birt í góðri trú. Eins og hún ber með sér er hún ekki samin af blaða- manni heldur bein frásögn R.W. Sigurðssonar. Blaðið hef- ur síður en svo nokkra ástæðu tii að skerða mannorð Ásbjarn- ar Sveinbjörnssonar, og harm- ar það sem rangt kann að vera með farið í nefndri grein. Skyrtuílúnel. — Óbleyjað léreft 140 cm. Hvítt léreft 140 cm. Kr. Þorvddsson & Co„ heildverzlun. — Grettisgötu 6 — Sími 24478. Móðir mín RANNVEIG SVERRISDÓTTIR Veltusundi 3 A andaðist í Landspítalanum aðfaranótt 15. febrúar. Hulda Þórðardóttir. Útför móður okkar, INGIBJARGAR EINARSDÓTTUR, Smiðjustíg 13, fer ,fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 17. febr. kl. 1,30 e.h. Einar Ástráðsson og systkini Pioco fannst ekki erfjtt að verða við bón Lewis byssu. — Næsta dag sáu þau um borð í „Ahel Tas- lögfræðings. Hunn átti að fljúga til Raputa og sjá man“ hvar flugvél flaug í áttina til Raputa. „Þarna um að láta lítinn dreng hverfa. Pioco hafði búizt fer kennarinn", sagði Fred, „og hann mun skýra vi5 erfiðara verkefni. „Eg skil þig fulikomlega", sagði Rorrní frá gleðitíðindunum". En hann hafði að sjálf- Pioco, „drengunnn mun hverfa sporlaust og enginn sögðu ekki hugmynd um að 'i flugvélinni var annar mun framar heyra hann né sjá, ékki rétt?“ „Ein- maður sem ætlaði sér að ná tali af Ronní. mitt“, svaraði lögfræðingurinn og rétti honum skamm-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.