Þjóðviljinn - 16.02.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.02.1961, Blaðsíða 12
IHÓÐVIUINN Fimmtudagur 16. febrúar 1961 — 26. árgarigur — 40. tölublað. Um næstu helgi fer fram stjórnarkjör í Múrarafélagi Reykjavíkur. Listi vinstri manna í félaginu við kosning- arnar er B-listi. Þegar framboðsfrestur við stjórnarkjör í Múrarafélagi Reykjavíkur var liðinn höfðu komið fram tveir listar: A-listi, sem studöur er af íhalidinu og krötum, stuðningsmönnum rik- isstjórnar „viðreisnaritmar'1 sem er bein orsök þess atvinnu- leysis sem nú er farið að gera vart við sig hjá múrurum, — cg B-iisti, framboðslisti vinstri manna. Stjcrnarkjörið fer fram í skrifstofu Múrarafélagsins, Freyjugölu 27, og hefst kl. 1 síðdegis. Kosningu verður hald- ið áfram á sunnudaginn og henni lýkur kl. 10 þá um kvöldið. Lisli vinstri manna er þann- ig skipaður: Formaður- Ragnar Hansen. Varaformaður: Björn Krist- jánsson. Ritari: Jón Guðnason. Gjaldkeri félagssjóðs: Matt- hías Jónsson. Gjaldkeri styrktarsjóðs: Höskuldur Þorsteinsson. Varamenn í stjórn: Halldór Ásmundsson Antcn Gunnarsson Atli Árnason Trúnaðarmannaráð: Friðvin Þorbjörnsson Sigurjón Sigmur.dsson Sigurður Ólafsson Stefán E. Jónsson Viðar Guðmundsson Reynir Hjörieifsson Til vara: Sveinn Þorsteinsson Ásgeir Sigurðsson Gunnar Sigurbjörnsson. Framboðslisti þessi sem bor- inn er fram af vinstrimönnum félagsins verður sem fyrr seg- ir B-listi. Að honum standa menn úr öllum stjórnmálaflokk- um og utanflokkamenn sem eru óánægðir með núverandi sleif- |arlag á rekstri félagsins. Skíðastúlkan í Lækjargöfunni Það var á laugardagimii er við mæitum þessari föngu- legu stúiku niðri í Lækjar- götu. Hún var að fara á skíði og var á leiðinni inn í bílinn, er við báðurn hana að staldra aðeins við á með- an smcllt \æri af. Við gleymdum að spyrja hana að heiti, en fenguin að vita það að liúrt ætlaði að dvelja í skíðaskála KK-inga um lielgina. Maður, sem fór á skíði um þessa sömu helgi, sagði okkur að aldrei hefði hann séð annan eins fjölda fólks á sk.'ðum e,g þá. 71 fórst í flugslysi wið Brussel i gær ,,Boeing 707" íórst í fyrstu ferð sinni S £ W Framleiöslustöövanir og samdráttur efnahagslífsins í heild, höfuöeinkenni viöreisnarstefnu ríkisstjórnarinnar, valda tilfinnanlegri rýrnun þjóöarteknanna og almennri kjaraskerðingu, sagöi Lúövík Jósepsson á þingfundi í gær. •Flutti Lúðvik hvassa ádeilu- xæðu á ríkisstjórnina að geínu tilefni, en ólalur BjörnssOn hóí almenna.r umræður um eínahags- málin i umræðum um þingsá- Ólafur Björnsson hafði hald- ið því fram að stjórnarandstað- an nú væri með öllu áb.vrgðar- laus og hefði enga steínu boðað. Lúðvík sýndi fram á, að Al- einnig að þjóðartekjurnar hlytu að rýrna. Alþýðubandalagið vildi að allt önnur leið væri larin, hafði aðra leið að yíir- lýstri stefnu. Þar var bent á ýmsar leiðir til’ að auka þjóðar- tekjurnar. eins og' gert var á tíma vinstri stjórnarinnar. Skipa- stóll landsmanna var t.d. aldrei Framh. á 10. síðu Ægilegt flugslys varð við Briissel í Belgíu í gær. Far- {egaþota af gerðinni „Boeing |-707“ sprakk í tætlur rétt fyrir lendingu, og fórust alls 71 maður í þessu flugslysi. Flugvélin, sem var frá balg- íska flugfélaginu „Sabena“ var að koma frá New York, og voru farþegar langflestir Ame- j rikumenn. Um 5 mínútum áður en flugvéiiii átti að lenda varð, mikil sprenging í henni og féllu hlutar úr henni til jarðar á stóru svæði í útjaðri Briissel. 1 flugvélinni voru 59 farþegar og 11 manna áhöfn. Brakið úr vélinni féll niður á hóp verka- manna við vinnu. Einn þeirra beið þegar bana, en annar slasaðist hættulega. Talið er að flugvélin hafi flogið á háspennuleiðslur. Eld- ur kom upp cg vélin sprakk. Hjálpar- ög brunalið, sem kom á vettvang, fann ekki annað en brunna líkamshluta innan um brakið af vélinni. Einn af starfsmönnum flugvallarins, sem var sjónarvottur að slys- Framh. á 8. síðu Msfiavikingar Athugið að Arnór Hanni- balsson flytur annað er- indið í fræðsluflokknum í kvöld — fimmtudags- kvöld 16. fehrúar — kl. 8.30 í Aðalveri í Kefla- vík. Æskulýðsfylkingin — Sósíalistafélögin. Samningonelndir sjómanna fá fullt umboð til að semja lyktunartillögu Þórarins Þórar- inssonar um vaxtakjör atvinnu- veganna. Fékk rafstraom og féll úr stiga 1 gær vildi það slys til i viðbyggingunni Við Þjcðleik- húsið, að maður, sem var að vinna þar og stóð í stiga, kom imeð hendina við rafmagrrtkap- al fékk straum og féll úr stig- anum niður i kjallara, Mgður- inn, sem heitir Helgi Eggerts- son, meiddist á vinstri hendi og hna'kka og kvartaði auk þess lum eymsli í baki. Hann var fluttur í slysavarðstofuna og (B'tðaii í Laniakotsspítala. þýðubandalagið helur boðað allt aðra stefnu en r’kisstjórnin hef- ur fylgt, til lausnar á aðalvanda- málum efnahagslífsins. Um það yrði ekki deilt að það væri meg- inatriði í viðreisnarstefnu stjórn- arinnar að ætla að jafna hallann sem verið hefði á gjaldeyrisvið- skiptunum við útlönd á þann hátt, að stofna til stórfellds nið- urskurða.r á íramkvaemdum og kaupgetu aimennings í landtnu. * Bezt nýting' fiskiflotans 1957 og 1958. En það haíi alltaf verið ljóst að slik stefna þýddi ekki ein- ungis tekjurýrnun hjá hinum lágt launuðu og efnaminni ein- stak’.ingum þjóðarinnar, heldur Samninganefndir háseta á bátunum frá Hafnarfiröi og Akranesi fengu í gær fullt umboö félaga sinna til aö undirrita samninga viö atvinnurekendur. Hafði samninganefnd LLÚ sem semur fyrir hönd útgerð- armanna lýst yfir á samninga- fundinum í fyrrakvöld, að hún héldi því aðeins áfram samn- ingaviðræðum að samninga- nefndir sjómanna fengju um- boð til að ganga frá bindandi samningum. Fuudur í Sjómannafélagi Hafnarfjarðar veitti fimm manna samninganefnd félags- ins umboð til að gera samninga. Samþykkt. þessi var gerð með 20 atkvæðum gegn sex en fimm seðlar voru auðir. Á Akranesi ákað sameigin- legur fundur sjómanna- og vél- stjóradeilda Verkalýðsfélags- ins með 30 atkvæðum gegn 11 en tveir seðlar voru auðir, að gefa' fimm manna samninga- nefnd fullt umboð. í nefndina voru kosnir þeir Árni Ingvars- son, Brynjólfur Hannibalsson, Jóhann S. Jóhannsson, Sigrík- ur Sigríksson og Skarphéðinn Árnason. Sviptir sjálfræði Verkfall er á vertíðarbátum frá Hafnarfirði og Akranesi. Fulltrúar sjómanna á Akranesi töluðu í gær við forustumenn útvegsmanna þar og var tjáð að samþykkt væri að ákvæði um línulengd og sunnudags- róðra yrði óbreytt frá fyrri Framh. á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.