Þjóðviljinn - 16.02.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.02.1961, Blaðsíða 9
 vbxiJnrar:1 ^ -.Vi J x > Fimmtudagur 16. febrúar 1961--ÞJÓÐVILJINN -— (& Bretar ætla að gera stórl Merkmaðurénn sem leikur | meS' ýmsum félögum en vill ekki gerast atvinnumaður AKRANES AKUREYRI HÚSAVÍK ÍSAFJÖRÐUR KEFLAVÍK NESKAUPSTAÐUR PATREKSFJÖRÐUR REYKJAVÍK SELFOSS SIGLUFJÖRÐUR STYKKISHÓLMUR VESTMANNAEYJAR Magnús Guðmundsson, fulltrúi, c /o Har. Böðvarsson & Co. Jón Egilsson, forstjóri, Túngötu 1. Ingvar Þórarinsson, bóksaii. Árni Mafthíasson, umboðssali, Silfurtorgi I. Sakarias Hjartarson, kaupmoSur, Greniteigi 2. Björn Björnsson, kaupmoSur. Ásmundur B. Olsen, kaupmaSur, Aðalsfræti 6. Ferðoskrifstofan SAGA, Hverfisgötu 12. Ferðaskrifstofan SUNNA, Hvcrfisgötu 4. Ferðaskrifstofa ríkisins, Gimli v Lækjargötu. Gunnar Á. Jónsson, skrifstofumaður, Skólavöllum 6. Gestur Fanndal, kaupmaður, Suðurgötu 6. Árni Hclgason, póstmeistori, Höfðagötu 27. Jokob Ó. Ólafsson, skrifstofustjóri, Faxastig 1. Ofangreindir uniboðsmcnn Loftlciða annast útvegun farseðla og veita allar og segir það nokkuð til um árarigurinn. Skráin lítur þarinig út; 100 m hlaúp: Richterowna 11,6 (landsmet) 200 m hlaup: Janiszewska 23,6 (landsmet) 400 m hlaup: Lukaszczyk- ovna 56.4 (landsmet) 800 m hlaup: Waiaskowa 8.08.3 (iandsmet) 80 m grindahL: Sosgornika 11,0 (landsmet) Hástökk: Jozwiakowska 1.71 (landsmét) Langstökk: Krzesinska 6,32 Kúluvarp: Klimajowa 15,33 (landsmet) Kringlukast Rykowska 53,65 (landsmet) Spjótkast: Figwer 57.77 (landsmet) átak í æskulýðsmálefiiimi og eignast 1300 leiðtoga 1966 { Foglandi liafa orðlð miklar umræður um æskulýðsmál, með i |:eim árangri, að þau verða I teliin til ræki'egrar endurskoð- uiiar. Höl'uðálierzlan er lögð á | það að gefa fólki á aldrinum 14—20 ára betri skilyrði til tómi tundaiðju, tii þe.'.s að gerá það betur imdir | að búið að koma í raðir hinna fullorðnu í þjóðfélaginu, eins og það er orðað! Fullur stuðningur frá menntamálaráðherranuin. Sama dag og áædunin var seit fram, lofaði ménntamála- ráðherrann David Eccles, full- um stuðnihgi frá stjórninni til þess að framkvæma tillögur þaír sem fram hafa komið. Þelta loforð sir Davids þýðír að 1 ekki mun standa á pening- úm, hvort sem um er að ræða til bygginga æskulýðsstöðva eða fjölgun æsku'.ýðsleiðtoga á íullum launum. Þess var gelið að á næslu árum eigi að byggja æskulýðs- miðstöðvar fyrir sem svarar 300 milljónir ísl. króna. Stofn- anir þessar eiga 'að likjast skól- j um á ýmsan hátt. Þjóðfélagið er sem sagt reiðu búið til að gera stóri átak til ■ þess að leysa æskulýðsvanda- Framh. á 10. síðu. 3000 hindr.hi. Krzyszkowiak 8.31,4 (landsmet). Stangarstökk: Krezasinski 4.50 Langstökk: Kropidlow 7,81 Þrístökk: Schmidt 17,03 (heimsmet) Kúluvarp: Sosgernik 18,24 (landsmet) Kringlukast: Piatkowski 57,01 Sleggjukast: Rut 66,83 (landsmet) Spjótkast: Sidlo 77.40 Pólsku konurnar hal'a ekki látið sitt. eftir liggja í frjálsum íþróttum árið 1960. Aðeins í einni af hinufn skráðu greinum var ekki sett landsmet á árinu Markmennirnir verða oft að sjá eftir boltamim í markið, en það þoldi 17 ára inarkmaður illa, eins og segir frá í greininni hér að neðan. Sidlo Pólskir frjálsíþróttamenn náðu - goðum árangri. i ýmsum grein- tim á sl. ári. Voru sett lands- _ met í -mörgum greinum og í þri- stökki heimsmet, og var þar að verki Jósef Schmidt sem kunnugt er. Listinn yiiir beztu frjálsíþróttamenn Póllands árið 196(1 lítur þannig út: 100 m hlaup: Folk 10,3 (landsmet) 200 m hlaup: Folk 20.6 (landsmet) 400 m hlaup:Kowalski 46,1 Hástökk: Skupny 2,03 (landsmet) 800 m hlaup: Orywal 1.48,5 1500 m hlaup: Orywal 3.43,5 5000 m hlaup: Zimny 13.51.6 10.000 m hlaup: Krzyszkowiak 28.52,4 (landsmet). Krzyszkowiak 110 m grind.: Muzyk 14,4. 400 m grindahl.: Krol 51,5 (landsmet) Mike Pinner, sem sfóð í marki fyrir England á OL- keppninni í i'yrra, hefur fengið noklcurskonar neyðarkall — SOS — frá Manchester IJnitcd Það hefur gengið lieldur illa fyrir félaginu undanfarið og var það slegið út úr bikar- kcppniuni Margir menn liðsins eru meiddir og geta ekki keppt, og einn þeirra er markmaður liðsins, Iíarry Gregg. Þess- vegna leilaði félagið til Mike, en hann vill alls ekki gerast atvinnumaður, enda þótt hon- um hafi boðizt mjög háar upp- hæðir. Hinsvegar er hann. ofl til láns, ef stóru félögin þurfa mjög á honum að halda og ( mikið liggur við. Hann hefur áður hjálpað Arsenal, Aston Villa og Sheffield Wednesday og nú síðast Manchesler United. Pinner er félagi í Queens Park j Rangers, sem nú berst fyrir því að komast upp í aðra deild. Pinner er það góður að hann getur leikið í ihinum stærri lið- um. Þegar Gregg meiddist varð Framhald á 10. síðu. upplýsingar urn ferðir félagsins. Væntanlegir farþegar geri ý - svo vel að hafa samband við umboðsmennina eða - ‘ j Vs * ' ’» 1 1 r - • f Lækjargötu 2 og Reykjanesbraut 6 . Sími 18440 OmtlDlR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.