Þjóðviljinn - 18.02.1961, Blaðsíða 1
Lancís/íð/ð
vann 24:21
Landslið og úrvalslið kep'ptu i
vann landsliðið með 24 gegn 21.
gærkvöldi í handknatlleik og
í hálfieik stóðu leikar 12:12.
kver
en ekki ranglátar handa-
hófsreglur um veröflokkun
Fiskverðsflokkar eiga aö fylgja gœöamatsflokkun hlut-
lausrar opmberrar stofnunar, eins og Ferskfiskseftirlits
ríkisins, en ekki ranglátum handahófsreglum eins og
peim er stjórnir LÍÚ og Sölumiðstöðvarinnar æ'dast til
að gildi. Þetta er aðalatriði frumvarps sem rætt var af
kappi á Alþingi í gær.
Frumvarp Lúðviks Jósepsson-
ar og Karls Guðjónssonar um
verðflokkun á nýjum fiski kom
loks í gær til 1. umr. í neðri
deild Alþirigis, og töluðu auk
ílutningsmanna beggja Birgir
Finnsson og Emil Jónsson sjáv-
arútvegsmálaráðherra.
★ Illutlaust gæðamat.
I ýtarlegri framsöguræðu
Lúðvíks lagði hann áherzlu á
nauðsyn þess að binda verð-
flokkunarreglur á ferskfiski við
hlutlaust gæðamat opinberrar
stofnunar en ekki við handa-
Fá stuðning
hvaðanæva
Verkalýðsfélögunum í Vest-
mannaeyjum sem nú Iiafa stað-
ið í verklalli í þrjár vikur ber-
ast sífellt baráttukveðjur og
ályktanir um samstöðu og
stuðning frá verkalýðssamtök-
um yíðsvegar um land. Einnig
berast stöðugt fjárupphæðir úr
öllum landshlutiim, framlög
launjfega til ]>ess að gera Vest-
mannaeyingum fært að lieyja
baráttu sína til sigurs.
hóf og ósanngirni eins og fram
kæmi í verðflokkunarreglum
þeim sem stjórn LÍÚ og stjórn
Sölumiðstöðvar hraðírystihús-
anna hefðu gert tillögu um og
ætlazt væri til að gilti á þessu
ári. Er lagt til í frumvarpinu
að við gæðaflokkun fisks sé
miðað við gæðamat Fersklisks-
eftirlits ríkisins.
★ Ákvörðun fiskverðs
þessa árs.
Þar sem samkomulagið um
íiskverðið hefur vakið mikla
óánægju og valdið framleiðslu-
stöðvunum svo vikum skiptir,
var einnig lagt til í l'rumvarp-
inu að á þessu ári yrði hafð-
ur sá háttur á um ákvörðun
fiskverðs, að jaínmargir aðilar
fiskseljenda og fiskkaupenda
semji s'n á milli um verðílokk-
un á fiski, sex frá hvorum.
Starfi sú samningancfnd undir
leiðsögu sáttasemjara ríkisins og
verði ekki samkomulag innan
nefndarinnar. taki sáttasemjari
sæti í nefndinni og felli hún
þannjg skipuð endanlegan úr-
skurð um fiskverð í hverjum
verðflokki.
Lúðvík rakti tildrögin til þess
að frumvarpið er flutt og hvers
Framh. á 10. síðu
| Smioííraft'Í'lS' Pah-icc Lúmúmba, frelsishetja Kongó, lætur eftir sif; =
E iflUO^CineySingjar fáigur böm. I>rjú hin, eldri dvelja í Kairó síðan faðir E
E þeirra var liandtekinn. Synirnir Francois, níu ára, (t.v.) oc Patrice, sjö ára (t.li.) og =
E dóttirin Juliane, fimm ára, sjást liér sitja hjá Abdel Azi/. Ishak, sendiráðunaut Sam- =
E einingarlýðveldis araba í Iíongó, sem flutti þau á óhultan stað. Ekkja Lúmúinba dvel- E
= ur í Leopoldville ásamt tveggja ára syni þeirra, en sa'gt er að hún ætli að fara til =
E Stanleyville. E
n 1111111111111111111111111111 u 1111111111111111111111111111111111111111 n i u 11111 ■ 11111111111111111111111111111111111111111111111 ■ 111111111111111
tímamót í sögu Afríku
Þetfa er álit Nehrus sem fordœmdi
acSgerSir SÞ i Kortgó i rœBu i gcer
Síldarbátarnir taka fsuna í
hringnót á handíæramiðum
ÝsuveiÖar nokkurra báta í
hringnót hituöu handfæra-
mönnum í verstöövunum
viö Faxaflóa 1 hamsi í gær.
Guðmundur Þórðarson, Heið-
rún og Ólafur Magnússon voru
á snöpum eflir SÍM og lóðuðu
á fisk á Skerjaf jarðardýpi.
Þarna er 20 lil 30 faðma dýpi
en sandboln svo skipin kösluðu
hringnótum sínum, sem eru 40
til 50 faðma djúpar. Kom smá-
ýsa upp í nótunum og voru
bálarnir búnir að fá átla til
tólf lonn í gærkvöldi. Veiði-;
fréllin varð til þess að slefna
öðrum bátum á ýsumiðin.
Menn sem róa með handfæri j
urðu mjög gramir þegar þeir
frétlu af þessum veiðum.
Skerjaf jarðardýpið er jieirra
mið og þeir geta alls ekki at-
hafnað sig, þe'gar hringnólabál-
arnir cru komnir þangað. Auk
þess le’.ja þeir að með þessum
veiðum sé verið að drepa nið-
ur ungfiskinn.
Trillumenn spurðu í gær,
hvort þessar veiðar væru leyfi-
Nýja Delhi, 17/2 (NTB-AFP) — Nehru forsætisráö-
herra sagöi í ræöu í Nýju Delhi í dag aö aögerðir SÞ í
Kongó heföu brugöizt meö öllu og aö nú hlytu menn
aö efast um hvort SÞ ættu framtíö íyrir liöndum, og því
væri framtíö sjálfs heimsins í vafa.
Nehru, sem liélt ræðu sína á áður. Nehru taldi ógerning að
ráðstefnu sem haldin er á veg- segja fyrir um hvernig fara
um indverska Afríkuráðsins 1 myndi á erdanum í Kongó. Að
sagði að það myndi verða há- ( vissu leyti mætti segja að þar
mark fávizkunnar ef Samein- (væri nú borgarstríð og liið
t uðu þjóðirnar héldu áfram gamla nýlenduveldi reyndi að
sömu stefnu gagvart Kongó. | ná aftur tökum sínum á land-
| Hann sagði að morð Lúm- inu með því að búta það r.ið-
úmba væri alþjóðlegur glæpur ur.
og bætti við að látinn myndi j Nehru sagði að dauði Lúm-
hann hafa enn meiri áhrif en úmba mar'kaði tímamót í sögu
__________________;_________ | Afríku. Fáum dögum eftir
dauða sinn var Lúmúmba
orðinn þjóðhetja, umvafinn
dýrðarljóma goðsagnanra.
Hann krafðist þess að SÞ
breyttu um stefnu, gerðu þær
það ekki, mættu þær eiga von
á ragnarökum. Hins vegar
taldi hanrj enn ekki of seint
að bægja hættunni frá dyrum.
legar. Þjóðviljinn sneri sér til
Gunnlaugs Briem ráðuneytis-
sijóra, sem kvaðst ekki muna
eftir neinu lagaákvæði sem
bannaði ýsuveiðar með hring-
nól. Sagði hann að Fiskveiði-
sjóður hefði einmitt slyrkt til-
raunir til þorskveiða með nót.
— Þetta er svo nýtt að lög-
gjafinn liefur alls ekki gert ráð
fyrir því, sagði Gunnlaugur.
Það er nauðsyn’.egi að alhuga
þelta, reynist það skaðlegt
verður vafalaust tekið fyrir
það.
Umræðurnar í Öryggisráðinu.
Öryggisráðið hélt 'í gær á-
fram að ræða Kongómálið og
afleiðingarnar af dauða Lúm-
úmba.
Meðal ræðumanna var full-
trúi Sambandslýðveldis Araba,
Omar Loufti, og gaf hann í
skyn að hann og fulltrúar ann-
arra Afríkuríkja- eða Asiuríkja
myrdu leggja frajji ályktunar-
tillögu um lausn málsins. Það
mátti ráða af ræðu lians að
tillagan myndi ganga s’kemmra
en tillaga Sovétríkjanna og
ekki hafa að geyma jafr.i heift-
arlega gagnrýni á Hammar-
skjöld. Mun ætlunin vera að
orða tillöguna á þanu veg að
hvorki vesturveldin ré sovézki
fullfrúinn greiði atkvæði
■gegn henni og fella hana
þamig með neitunarvaldi sínu.
Loufti sagði að nauðsyn bæri
til að gerðar væru ráðstafanir
til að koma 'í veg fyrir að Mo-
bútú geti hrundið fyrirætlunum
sínum um innrás í Austurfylk-
Framhald á 2. síðu.
'n 11111111111111111111111111111111111 u 11111 m
| Pjéðviljinn fær |
| ný fréttatæki |
E Lesendur blaðsins munu E
E veita því athygli að cr- =
= Iendar fréttir í blaðinu í =
= dag eru hafðar eftir norsku =
= fréttastofunni NTB (Norsk =
= telegrambyra) og heimild- E
E um liennar. Þjóðviljinn sem E
E hingað til liefur eingöngu E
E Uaft útvarp við öflun er- E
= Iendra frétta hcfur nú afl- =
= að sér tækja sem gera hon- =
= um kleift að njóía þjónustu =
= erlendra fréttastofnana, E
= þótt hann muni enn sem =
= fyrr styðjast við fréttasend- E
E ingar erlendra útvarps- E
E stöðva. =
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiua