Þjóðviljinn - 18.02.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.02.1961, Blaðsíða 5
•---- Laugardagur 18. febrúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (?J 56 tiinefningqr um bókmenntaverBlaunin Ar.mikf 36' ^ og skáld liafa verið tilnefndir sem verð- ngir þess að hljóta bólunennta- verðlaun Nóbels í ár. Meðal þeirra eru tvcir sem hafa kom- ið tilnefningu sinni sjálfir á framfæri við sænsku akademií- una, sem veitir verðiaunin Akadenúan neitar að gefa upp nrokkur nöfn. Metnaðargjarnt skáld í smá- ríki leinu í Asíu sendi pakka með ljósmyrdum af ritsafni sínu til að sanna hæfni sína á bókmenntasviðinu. Kvaðst skáldið verða að láta ljós- myndirnar nægja „vegna þess að harn hefur til þessa ekki ’liaiSt tækifæri til að gefa verk eín út af fjárhagsástæðum“. nefndir í sambandi við Nób- elsverðlaunin. segir talsmaður verðlaunasjóðsins. Flestir hinna tilnefndu eru skáldsagnahöf- ur.idar. Að sjálfsögðu eru í hópnum skáld og leikritahöf- undar, og líka nokkrir fræði- menn og menntamenn. Frestur til ábendinga og um- sókna um verðlaunahafa rann út 1. íebrúar s.l. Sænska Nób- elsnefndin, sem akademian skipar, mun nú kynna sér á- bendingarnar og velja úr þeim þrjá liklegustu mennina. Síðan tekur akademían ákvörðun um það, hver af þessum þremur fær hin eftirsóttu verðlaun og viðurkenningu. ;í Suður-Afríku verði veitt frið- arverðlaurin. Lutuli er formað- ur „Afrísku þjóðfylkingarinn- ar“ (African National Con- jgress). Hann situr nú í fang- elsi fasistastjórnarircnar í Suð- ;ui'-Afríku fvrir að hafa barizt i gegn kynþáttamisréttinu og fyrir að hafa ,,æst blökkufólk til óhlýðni“, eins og yfiivöld- in orða það. Lutuli er meðal [ fremstu stjórnmálamanna [ í Suður-Afríku. Ábendingar um Vísindamenn, í verðuga Nóbelsverðlaunanna í efnafræði, eðlisfræði og læknis- fræði, eru eianig sérstaklega margar í ár Þessi verðlaun eru nú veitt í 61. sinm. Skáldsagnahöfundar flestír ■Meðal srfllinganna 56 eru 16 sem ekki liafa áður verið 32 biðu bens st háif Isst af dýnsmítí sprakk Jóhannesarborg 17/2 (NTB- Reuter) — A.m.k. 32 menn biðu bana þegar háif lest af dýnamíti sprakk í gullnámu í rágrenni Jóhannesarborgar í dag. Af þeim voru 30 Afríku- menn, hinir tveir hvitir. Margir slösuðust, tveir hættu- lega. Um 200 manns voru þarna í grenndinni þegar þessir þrír kassar af dýnamíti sprungu. Náman er við South Rooe- port í hinu gullauðuga hér- aði Wiwatersrand, um 16 kíló- metra frá Jóhannesarborg. Margir um friðarverðlaunin Nóbelsstofnun norska Stór- þingsins, sem veitir friðarverð- laun Nébels hefur einnig bor- izt fleiri ábendingar en nokkru sinni áður. I fvrra voru friðar- verðlaunin ekki veitt. Nóbelsstofnunin neitar að gefa upp nein rf'fn sem bent hefur verið á Hinsvegar er kunnugt að. ihópur sænskra bingmanna 'hefur, lagt til að negraleiðtoganum Albert Lutuli mikil Tokio 17/2 (NTB-Reuter) — Japanskur visindamaður, pró- fessor Kaname Saito. hefur orð- ið var við óverdulega mikla geislaverkun í Tndlandshafi. Hann. telur að hún hljóti ao stafa annaðhvort frá kjarn- orkukmiðum kafbátum eða geislavirkum únva.nprsefnum sem bar hafi venið sökkt. !*«H»inS8HW8I»E!S00KH!!SiaKSH8SS2HffiKS9»BHæsíI3®HER!!3BHE!BBJ0Íi! gervitnngl 1965? Londcn, 17/2 (NTB-Reuter) — Bretar og Frakkar ráðgera að gera fyrstu tilraun sína með gervitungl í Woomera-til- raunastöðinni í Ástralíu í marz 1965, segir tímaritið Flight. Heppnist fyrsta tilraunin er ætlunin að gera tvær aðrar tilraunir það ár. Hin brezka Blue Streak eld- flaug mun eiga að verða fyrsta þrepið í hurðareldflauginni sem skýtur fyrsta gervihnetti Vest- ur-Evróou út í geiminn. Koraí^ wnn wm n?ós«a- híinffa á Isidlandi Nýja Dehli 17/2 (NTB-Reut- er) — Innanríkisráðherra Ind- lands skýrði í dag frá þv!l að nndancarið hefði verið komið Menningarsamskipti Sovétmanna og Vesturþjóðverja fara stöðugt váxandi. Sinfóníuhljómsveit norð- urpýzka útvarpsins í Hamborg fer £ hljómleikaför til Sovétríkjaima á nœstunni. Stjórnandi er dr. Hans Schmidt-Isserstedt. Fjöl- margir aðrlr vesturþýzkir hljóm- listarmenn og söngvarar fara til Sovétríkjanna í vor. if Póstkort frá 1905 kom fyrir skömmu til póststofunnar í Köin írá Farís með athugasemdinni: — lieimllisfangið óþekkt. Sendandinn þekktist eldti heldur, enda var | kortið sent frá Köln 16. ágúst 1905. Engar sögur fara af flæk- inffi póstkortsins í 55 ár. lítil síðan 1954. 1 .ianúar seldust 3G8.000 bílar í öllum Bandarikj- unum of til útlanda. Tala óseldra bíla var 1. febrúav 1.927.000, en það samsvarar 69 daga sölu með núverandi sölumöguleikum. At- viiuus verkamanna í bílaiðnaðin- um hefur minnkað mjög mikið. Hundruð ])ÚRunda eru atvinnu- lausir oif aðrir hafa aðeins tak- markaða vinnu. ★ Neyzla sierkra drykkja fer minnk- andi í Stokkhólmi o<r fiesturu öðr- um sæuskum borgum. Stokkhólms- búar drultku 9,95 milijónir litra af vínanda 1960, en það er 1,4 prós- entum minna en 19‘9. 1 samaii- buröi við 1957 licfur neyzlan minnkað urn 1.5 miilión lítra, eða nr 11.31 í 9 271. á hvern íbúa. Mjög hefur dregið úr drvkkiuskap og di-ykkiuómenniugu í Svíþjóð s-ðan framleiðsln og sala b.iörs var leyfð í landinu fyrir nokkrum árum. ★ tipp nm fjóra njósnahópa, sem komið hafa levniskjölum til erleridra sendiráða. Átta menn hafa verið handteknir. Flufmhim kastaS í Elísabetu drettnmgu Kalkútta 17/2 (NTB-Reuter) — Þegar Eiísabet Bretlands- drottning ók um götur Kal- lcútta í dag skömmu áður eri hún hélt heimleiðis var kast- að flugritum að henni. Flug- ritin voru á bengölsku og stóð undir þeim „Sósíalista.flokkur- im.“ Flugritunum var kastað fram- an í drottninguna þar sem hún stóð í opnum bil og veif- aði til nianufjöldans. Sá sem kastaði var þegar hardtekinn. ic Biruir og gaupur liafa gei't inn- ráS í Noreg frá Svíþjóð, og hefur íyrirspurn um varnaraðgerðir ver- ið beint til norska landbúnaöar- l'áðherrans í Stórþinginu. Síðan 1945 hafa sænskir birnir dreplð 600 fjár í þorpinu Trysil { Noregi, skammt frá landamær- um Svijijóðar. Svipaða sjón liefur orðið í nágrannaþorpinu Engerdal. Bimirnir koma frá Vánnland í Svíþjóð, og gaupur, sem einnig hafa gert usla í fjárhjörðum uorskra ba'nda, koma l'K 'i Jámt- land. ★ Óseídir bílar hrúgast nú upp hjá hílavcrksmiðjum í Bandaríkjun- um. Saia á bandarískum bíhun í jauúar s.l. hefur aldrei orðið eius Sá hlær bezt. EögfræðifuHtrúi franskra yfir valda. '■ fránski* Ölpunum, Fierre Aubert, fékk fvrir skömmu neyð- arkall frá íbúum ]>orpsins Arom- as. Eöirspeikingurinu var beðinn að hraða för sinni sem mest iil þess í'ð koma í veg fyrir að dval- argestir á geðveikrahæli kvenna. sem þarna er staðsett, niyndu framvesris taka að sér stjðrn bæi- arfélagsins. Hvalai'konur á geðvelkrahadinu hafa kosningarétt samkvæmt frönskum lögum. 1 kosningum ný- lega réðu atkvæði þeirra úrslit- um um það, að borgarstjóri bæj- arins var settur xir embætti. Höfðu konurnav relðst lionum vegna slæins viðurværis í liælinu. Nú óttast þorps.búar, að geðveiku konurnai' numi sjálfar bjóða fram við næstu bæjarstjórnarkosningar. Awlrnint í á Emtiajrsn»ií.*, eiim íórst Dover 17/2 (NTB-AFP) — Þýzkur sjómaður fórst og ann- ar slasaðist þegar vesturþýzka kaupfarið Bochum rakst í þoku á norska olíuflutningaskipið Raila á Ermarsundi fimm sjó- mílur suður af Dover aðfara- nótt. föstudagsins. iBochum sem er rúmlega sjö þúsund smálestir varð fyrir miklum skemmdum, en litlar sem engar skemmdir urðu á Raila sem er um 12.000 lestir og igat það haldið áfram ferð- inni til Rotterdam. Gleymið ekki að geía koiiuimi blóm Sem túlípana,. er hátt sinn bikar ber mót bjartri himinveig, þér einatt fer, þú sömu moldar barn, unz tímans tafl sem tæmdri skál til jarðar hverfir þér. BLÖMAVERZLUNIN FLÖRA Austurstræti 8 — Sími 2-40-25 Lít þessa rós! Hve sœl hún er að sjá! Hún segir: ,,Veröldin er björt cg há, ég opna í skyndi silkisjóðinn minn og sóa glöð því bezta sem ég á“. RÖSIN Vesturveri — Simi 2-35-23 Oft finnst mér rósin rauðust þar vm slóð sem rann til moldar hetjukonungs blóð, og liljan fegurð fá af meyjarkinn sem fyrr á tíð var mjúk og œskurjóð. BLÖMIÐ Lækjargötu 2 — Sími 2-43-38 Og við sem höfum vinaflokknum bætzt er vorið angar þar sem fyrr var mætzt, við hjöðnum líka í mjúkan blómaheð og blómgum nýjan, — handa hverjum næst? ALASKA Gróðrastöðin við Miklatorg — Sími 22-822 og 197-75 Og þar sem skuggsœll blómabaðmur rís, með brauð og vín og Ijóð ég dvelja kýs við þína hlið, er ómar óður þinn um auðnar kyrrð, þar finn ég Paradís. LITLA BLÓMABÚÐIN Bankastræti 14 — Simi 1-49-57 Migr dreymdi rödd: „Sjá, rósin rauð og skœr við röðli nýjum opnu blómi hlœr“. Ég reis af blundi og veikt mér hvíslað var: „En visnað blómstur aldrei framar grœr“. BLÓM OG GRÆNMETI h.f. Skólavörðust. 3. Sími 1-67-11 — Langholtsv. 126. Sími 3-67-11 Lít þetta blóm sem brosir ungt og frítt og bakka straumsins hefur litum prýtt. Ó, hvíl þar létt! Það lœðast kann frá vör, sem löngu er gleymt, en eitt sinn brosti hlýtt. BLÓMASKÁLINN Kársnesbraut / Nýbýlaveg. — Sími 1-69-90 En iðrun títt ég sór, já satt er það, en sór ég gáður? — Þá kom vor í hlað og feykti minni fölu iðrun burt og fríða rós lét vaxa í hennar stað. BLÓM & ÁVEXTIR Hafnarstræti 5 — Sími 1-27-17 Á þessum morgni þúsund blóma grœr og þúsund bliknuð hniga er uxu í gœr. Það vor sem kyssir krýnda rós í dag, hreif Kajkóbaðs og Djemsíðs Ijóma fœr. BLÓMAVERZLUNIN SÓLEY Strandgötu 17, Hafnarfirði — Sími 5-05-32

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.