Þjóðviljinn - 23.02.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.02.1961, Blaðsíða 9
í heimsmeistarakeppninni á skautum um helgina var gifur- legur sijenningur er kom að siftustu greininni 10 km. hlaupi. Áhorfendur voru þá 30 þúsund. van der Grifft var þá í fyrsta sæti og næstir Kouprianoff, Liebrecht og Kositsjkin. 300 metra á undan í öðrum riðli kepptu þeir sam- an Kouprianoff og Kositsjkin og Knut Johannessen varð Evr- . ópumeistari 1960. kom Kositsjkin 300 m á undan Kouprianoff í markið á mjög góðum tíma 16.39.9. Þrátt fyrir Námskeið fyrir kaattspyrnc- þjáifara hjá KSÍ K.S.Í. hefur skipað nefnd til tæknilegs ráðuneytis um þjálf- unarmál á vegum sambandsins. Nefndina skipa þeir; Karl Guð- mundsson, sem er formaður nefndarinnar, Óli B. Jónsson og Reynir Karlsson. Fyrsta verkefni nefndarinnar verður að gangast fyrir þrekþjálf- unarnámskeiði, sem fram á að fara í Reykjavík um næstu helgi, hinn 25. og 26. íebrúar n.k. A námskeiði þessu verða teknir fyrir ýmsir þættir þrek- þjálíunar fyrir knattspyrnumenn og auk þess flutt fræðilegt er- indi. Kennarar á námskeiðinu verða nefndarmenn allir, svo og Benedikt Jakobsson, sem mun fiytja erindi. Námskeið þetta er fyrst og fremst ætlað knattspyrnuþjálf- urum eldri flokka félaganna, en það hefst laugardaginn 25. febr. n.k. kl. 3.30 e.h. í Gagni'ræða- skó!a Austurbæjar, Baróusstíg. Þátttaka tilkynnist á skrif- stofu KS.Í., Vesturgötu 20, sími 24079, eigi síðar en 23. febrúar næstkomandi. að brautin væri langt frá því að vera góð setti hann nýtt vall- armet, en Knut Johannessen átti fyrra metið, og bætli það úm heilar 13.2 sek. Lagði sig allan fram í næsta riðli hljóp Grifft. Hann vissi, að ef hann hlypi á 18 sek. lakari tíma ' en Kositsjkin, yrði hann af heims- meistaratitlinum. Grifft lagði sig líka allan fram og setti glæsilegt persónulegt met. sem hann bætti um hálfa mínútu, og hljóp hann á 16.53,6. sem rétt nægði hon- um til sigurs. Ti! samanburðar má geta þess að fyrrverandi heimsmeistari á skautum, Norðmaðurinn Knut Johannesen, hvers bezta grein er 10 km. hlaupið. hljóp á 17,05,9. Úrslit 500 m: 1. Grisjin. Sovétríkin, 41,7. 2. van der Grifft, Holland, 42,2. 3. Nagakubo. Japan, 42.9. 1500 m: 1. van der Grifft, Hol- Hraðkeppnimótið í fyrra- kvöld var geysispennandi og skenuntilegt, eins og úrslit ein- stakra leikja sýna, enda mun- aði nijög Iitlu í mörgum leikj- anna. íslands og Reykjavíkurmeist- ar úr IR féllu úr keppninni gegn Ármanni. Úrslitaleikurinn milli KFR og Ármanns var æsispennandi og lauk með knöppum sigri KFR og liefur ]iað örugglega ráðið úrslitum að KFR menn léku ekki nema tvo leiki þetta kvöld, þar sem hinir úngu Ár- menningar léku þrjá leiki. IJrslit leikjanna: Stiidentar — KR 25—15 Ármann — ÍKF 30—16 Ármann — IR 24—23 KFR — Stúdentar 39—34 KFR — Ármann 39—38 (framlengl) Leiktími var 2x15 mínútur. Boris Stenin varð nú í 5. sæti land, 2.17,8. 2. Kositsjkin, Sovétr. 2.18.9. 3. Stenin, Sovétr. 2.19,1. 5000 m: 1. Nilson, Svíþjóð, 7.58,0. 2. Liebrecht. Holland, 7.59,1. 3. Kouprianoff, Frakkl., 8.09,1. 10.000 m: 1. Kositsjkin. Sovétr., 16.39.9. 2. Liebrecht, Holl., 16.51,1. 3. Grifft, Holland, 16.53,6. Endanleg úrslit 1. Griíft 189,213. — 2. Kositsj- kin 189.375. — Liebrecht 189.670. — 4. Kouprianofí 190.137. — 5. Stenin 191.167. — 6. Nilson, Syí- þjóð. — 7. Merkuloíí, Sovétr. — 8. Wang Chin-yu, K'na. um og lirtist það mælast vel fyrir meðal áhoríenda. Nær 1‘ullt liús áhorfenda liorfði á keppnina og fékk þarna liina beztu skemmtuii. — bip — Ekki Kristjánsson lieldur Gannarsson Það er ekki rétt, sem sagt var í frétt um keppni Akra- ness og Ármanns í handknatt- leik í blaðinu á þriðjudag. Þar var sagt, að Stefán Krisljáns- son hafi gefið bikar þann, sem keppt. er um. Það er hins vegar félagi hans, Stefán Gnnnarsson, hand- knatfleiksmaður og fyrrverandi langhlaupari, sem gaf bikar- inn. Leiðréttist þella hér með. — bip — Engin hlé voru höfð í leikjun- Ástand í Angéla á dagskrá ÖR? New York 21/2 (NTB-Reut- er) — Líbería hefur formlega farið þess á leit að C'ryggis- ráðið ræði ástandið í portú- gölsku nýlendunni Angóla eins fljótt og auð'ð er. ■ ELDHÚSSETT M SVEFNBEKKIR H SVEFNSÓFAR HN0TAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 Fram keppir í Sovétríkjunum ásumri komanda Þjóðviljinn hafði spurnir af því í gær að búið væri að ganga frá samningum í sambandi við heimsókn knaltspyrnuliðsins Frarn til Sovétríkjanna. Fram mun fara til Sovétríkjanna í ágúst í sumar og keppa m.a. í Riga og Minsk við 1. deildar lið þar. Fimmtudagur 23. febrúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN —> (9 -k Landsleikur í ísknatt- leik á milíi Svíþjóðar og Finnlands, sem háður var sl. sunnudag, lyktaði með 8—2 Svíþjóð í vil. ~k Kanadamenn og Tékkar kepptu í ísknattleik í Prag' sl. laugárdag og unnu Kanada- menn 7—6. ~k Finnsku skíðastökkvar- arnir Lassonen og Silvenoinen tóku 1. og 2. sætið í alþjóð- legri skíðastökkkeppni sem háð var nýlega' í Bandarikj- unum. ■k Sænskir unglingar sigr- uðu norska í landskeppni i boksi sl. sunnudag með 8—2. ★ Unglingalandslið Aust- ur-Þýzkalands og Austurríkis kepptu í knattspyrnu nýlega og skildu jöfn 2—2. ★ Leikur þýzku liðanna Viktoria og Wilhelmshafen varð sögulegur. í síðari hálf- leik var dómarinn ötull mjög við að vísa mönnum aí leik- velli þ.e. aðeins úr liði Viktor- ia. Aðeins 6 menn voru að lokuni eftir i liðinu gegn 11 niönnum Wilhelmshafen. Dóm- arinn yfirgaí völlinn í fylgd lögregluvarðar. -k Þann 10. júni stendur til að ítalinn Giuilo Rinaldi og Bandarikjamaðurinn Arc- hie Moore heyji bardaga um heimsmeistaratitilinn í hnefa- leikum. -k Bandaríski lyftingamað- urinn Isac Berger setti ný- leg'a nýtt heimsmet í fjaður- vigt — lyfti 120,8 kg. Hann bætti met Minajeffs, Sovétr. um 300 grömm. A Það er heldur óvunalegt að frjálsíþróttamet séu sett á veturna, en þetta gerði Þjóð- verjinn Hermann Lingnau í Frankíurt um helgina, er hann bætti þýzka metið í kúluvarpi og kastaði 17.53 m. Fyrra metið átti hann sjálfur. Veður til utanhússkeppin. daginn sem hann setti metið. var langt frá þvi að vera hag- stætt til keppni. jafnvel af vetrarveðri að vera. kalt ög' ónotalegt. Þær vsldu engsr utanstefnur Framhald af 7. síðu. s.tóð frá ársbyrjun frain í febrúar — og jafnvert íerkfall sjómanna vegna deilu við útgerðarmenn. Það var því álit okkar í Snót og Yerkalýðsfélag- inu að það væri ekki að- eins okkar hagur heldur og miklu fremur atvinnu- rekendanna sjálfra að semja einnig við yerka- nienn og verkakonur um sama leyti eða í upphafi vertíðar, í stað þess að eiga á liættu að viima stöðvaðist af þeiin sökum á miðri vertíð. Og hverju svöruðu þeir ? — Þeir lofuðu að taka samningsuppkast okkar til at- hugunar. • — Og hvernig hefur sú at- hugun gengið hjá þeim ? Hafið þið oft rætt við þá? — Það hafa ekki verið fleiri fundir með þeim um kjör okkar en. þessi eini í byrjun janúar. Þegar við inntum þá eftir viðræðum síðar sögðu þeir að ekki þýddi að ræða við okkur fyrr en búið væri að semja við karl- mennina!! — Þeir vilja auðsjáanlega slöðva verliðina sem lengst. En segðu mér svo hvernig konumar hafa brugðizt við í verkfallinu ? — Það liefur verið og er alger einhugur um að ná. kröfunum fram. Konur liafa fyrir löngu fengið nóg af því að þræla fyrir þessu smánar- kaupi sem þær hafa. Þær hafa harðnað því lengra sem: hefur liðið á verkfallið. — Hófuð þið verkfall sam- tímis karlmönnum? — Já, það hófst samtímis hjá háðum félögunum og við höfum haft. algera samstöðu og hið bezta samstarf við karl- mennina um framkvæmd verkfallsins. J. B. Leikur Galvao sfálfcm sig? Portúgalski höfuðsmaðurinn., Henrique Galvao, fær tækifæri. til að endurtaka hina frægu uppreisn sína og töku skipzins „Santa Maria“ — en aðeins í kvikmynd. Kvikmyndafélag í Mexíkó hefúr bcðið honum að- alhlulverk í kvikmynd um hina. æviníýralegu uppreisn og sigl- ing-u Santa Maria undir sljórn Galvaos í 12 daga á Atlanz- hafi. Galvao hefur sagt að ekki eé útilokað að liann taki til- boðinu. — Eina skilyrðið, sem ég set, er að ekki verði reynt. að gera úr mér neinn Gary Cooper, sagði Galvao.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.