Þjóðviljinn - 23.02.1961, Blaðsíða 10
60) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 23. febrúar 1861
Þjóðhátíðardagur Súdans var nýlega haldinn hátíðlegur víða
um lönd, a.m.h. alls staðar þar sem Súdanbúar voru staddir.
Myndin er tekin í Prag, tveir stúdentar frá Súdan sem stuiida
nám við háskólann þar sýna súdanskan þjóðdans.
•p 1,
Framh. af 4. síðu
f /
sem eru að berjast í því að
koma yí’r sig húsi, að þeir
verða að fara í fis'káðgerð á
vertíðinni á kvöldin og fram
á nætur eftir heilan vinnu-
dag. Þetta gera meno ekki að
gamni sínu heldur af brýnni
nauðsyn.“
Næsta fórnarlamb okkar er
einn af þeim mönrum, sem
eru of snaggaralegir, t:l að
sóma sér vel í keisarastólunum
bakháu, það er hann Sigurð-
ur Jóhannsson.
„Sannur Vestmanaaeyingur,
‘ náttúrulega ?“
„Ég er fæddur og uppalinn
1 hér í Eyjum, en þar eð ég
hef lengstaf uroið hjá honum
Einari „ríka“ hérna í Hraö-
frystistöðinni, þá veit ég ekki
'hvað skal segja. Mest af þeim
verðmætum sem ég hef skap-
að hér, hefur farið í alis
konar brask allt annars slað-
ar‘.
„Já, það er komfcm tími
t'l að stemma stigu við óláns-
aðgerðum hinna amerísklund-
uðu í Reykjavík. En hvað seg-
irðu annars af vinrastað þín-
um?“
,,Hraðfrystistöð:n var fyrsta
hraðfrystihús landsi“n (H 1).
Hér dru einna mest sólar-
hringsafköst á landinu, cg oft
hefur verið hér mesta árs-
framleiðsla á laudinu, þó ekki
núna síðustu árin. Þegar mest
er að gera á vertíðinni v:ma
hérna um eða yflr 300
manns.“
„Og vinnufélagarnir?“
„Prýðisfólk. Það er góð
samstaða með verkafólki 'i
Hraðfrystistöðinni, og lítið um
útúrboruhátt í vinnudeilum.
'Þess ber auðvitað að igeta,
að verkalýðsfélagið hér í
'Eyjum hefu'r lítið gert að því
að standa í sjálfstæðum vinnu-
«&;*■
reyna. að bjarga Vilhjálmi. Og ur mUni reyna
enn li’fir í gömlum g’æðum.
Framhald af 1. siðu.
til vors að • því er tilkynnt hel’-
ur verið — er hluti af rann-
sókninni og snertir Vilhjálm Þór
ekki síður en aðra. Einnig er
venjulega i'yrirskipuð fram-
haidsrannsókn um leið og slík
mál eru send til dóms, þannig
að rökin íyrir brotthvarfi Vil-
hjálms eru þau sömu nú og í
júli í íyrra. Hefði mátt telja
það sjálfsagt að rikisstjórnin af-
henti honum a.m.k. ekki völdin
að nýju. fyrr en ákveðið væri
hvort mál skyldi höfðað gegn
honum eða ekki.
Alþýðuflokkurinn
þrýsti á
Mál Vilhjálms Þórs heyrir
undir þrjó ráðherra: Bjarna
Benediktsson dómsmálaráðherra,
Guðmund í. Guðmundsson utan-
r'kisráðherra sem fer með dóms-
vald á Keflavíkurflugveili og
Gylía Þ. Gíslason bankamála-
ráðherra sem formlega setur Vil-
Framrókn sett í vanda
Þótt Vilþjólmur pór taki nú
við embætti sínu, stendur það
valdaskeið aðeins skamma stund.
Þegar bankamálaiöggjöfin nýja
tekur gildi falla umboð banka-
stjóranna að sjálfsögðu niður.
Mun valdataka Vilhjálms m.a.
haía verið rökstudd með því að
óviðurkvæmilegt væri að þvílí'k
ur maður væri ekki í fulium
embættisrétti þegar þau um-
skipti yrðu!
Ekki er að efa að Vilhjólm-
■
að nota hini
sterku sambönd s’n til þess að
tryggja sér embættið áfram eft-
ir hinu nýja fyrirkomulagi. Ert
rikisstjórnin mun nú hafa á-
form um það að víkja þeirm
vanda frá sér til Framsóknar-
flokksins! Ætlunin mun að til-
kynna Framsóknarforustúnni að
hún skuli fá að ráða einum
bankastjór.anum við Seðlabank-
ann. Það lenti þá ó henni að
ákveða hvort sá bankastjóri á
að vera Vilhjálmur Þór og leggja
þá jafnframt á Framsóknarflokk-
inn pólitiska ábyrgð á gerðuni
hans.
Hætta á læknaskorti hér á lcndl
Framhald af 12. síðu.
Orsakir læknaskorts á Islandi
eru sjálfsagt margar, sagði Al-
freð. Ein er sú. að sá skilning-
ur hefur lengi verið uppi i Há-
skólanum, að aðsókn að lækna-
hjálm inn í embættið á nýjan jjeildinni
dei’um slðan um hsimsstyrj-
öidina síðari. Aftur á móti
hefur oft komið til átaka hjá
sjómönram, Það má segja að
við höfum látið Dagsbrún í
Reykjavik berjast fyrir o'kkur
Annars fyndist mér eðlilegast,
að samstaða væri í stéttaá-
tökum með verkalýösíélögun •
um hér og þeim í Reykjavík
og suður með sjó. Við höfum
sameiginlegra hagsmuna að
gæta, hvað viðvíkur kaupi og
kjörum. Ef e’tthvað er, ætti
að vera hærra kaup hérna
í Eyjum, vegna þess að hér
er svo algengt, að vörur stc'r-
liækki í verði miðað við verð-
ið í Reykjavík vegna flutn-
ings'kostaaðar og csvífinna
milliliða. Það er lifandi dæmi,
að maður r.okkur pantaði hlut
'1 verzlun einni í Reykjavík
og fékk sendr ii gegn póst-
kröfu, en hlutur af nákvæm-
lega sömu gerð og fvá saraa
hsildsölufyrirtæki var þriðj-
ungi dýrari í verzlun hér í
Evium nokkrum dögum síð-
ar.“
,Hvað segir þú svo um
stéttaátökin núna?“
,,Ég álít, að verkalýðs-
hreyf'agin sé búin að bíða
alltof lengi. Þe.tta byrjaði nú
með því, að kratarnir tó'ku af
okkur 3 kránur og 19 aura
á klukkustund fyrir tveimur
árum. Kratafrringiarnir lof-
uðu að beha sér fyrir því r.ð
verkalvðshrevfing'n færi strax
af stað o.g einhveriar hækkan-
ir vrðu á vcvðlagi En hvað
g <':7f? Frptnmir fara '1 stjórn
r^sð íhald’nu, beir lækka geng-
ið og trka af okkur v'isitöl-
una. Það verða, óstiórnlegar
liækkanir á öllu vöruverði.
•Getur svo nokkur ætlazt til
þess. að v;ð verkafólkið. tök-
um bvesu begiandi og hljóða-
laust?“
—bd—
væri of mikil. Þegar
hann hefði verið í skóla, liefði
það verið .sífellt prédikunareíni
prófessoranna á hverju hausti að
of margir færu í læknanámið,
brátt yrði um offjölgun lækna
að ræða. Þessi skilningur heíur
áreiðanlega haft áhrif, bæði á
kennara og nemendur. í þá átt
að fæla stúdenta frá lækna-
námi.
Námið er langt og strangt og
dýrt, og ekki munu nema um
30—40% þeirra sem innritast í
deiidina Ijúka þaðan prófi. Og
undanfarin tíu ár hefur aðsókn
að læknadeild háskólans í'arið
minnkandi. Námið er mjög erf-
itt og hefur um margra ára
skeið verið gert óaðgengilegt
með ýmsum hætti. Nú eru orðnir
miklu meiri möguleikar en áður
var til að komast í annað nám,
Framhald af 1. síðu. og það er orðin þjóðsaga ein að
ar skerðingu landhelginnar með kjör lækna séu góð í þessu
samningum". | landi. En sýnilegt er, að nú er
Höfundur segir Breta fúsa til ^ orðin brýn nauðsyn að lækna-
að fallast á sex mílna landheigi deild háskólans og opinber
leik. Þjóðviljinn heíur fregnir af
því að verulegur ógreiningur
hafi komið fram innan ríkis-
stjórnarinnar um það hvernig á
málinu skyldi haldið. Reyndust
ráðherrar Alþýðuflokksins mjög
ákaíir stuðningsmenn Vilhjálms
sem fyrr. Eins og kunnugt er
höfðu fjármólamenn Alþýðu-
flokksins sérstakt samband við
Vilhjálm Þór meðan inniiegast
var milli , Alþýðuflokksins og
Framsóknar. Alþýðublaðið varði
Vilhjálm af . ofurkappi meðan
l'yrra olíuhneykslið var til rann-
sóknar og Alþýðuflokkurinn
tornaði Jiá verðgæzlustjóra sín-
um árangurslaust til þess að
Háværar kröfur
í 10 ór og síðan 12 mílur og
lýkur síðan greininni á þessum
orðum:
„íslenzka r.'kisstjórnin á aðeins
um það eitt að velja að fallast
á þetta tilboð með öllum þeim
pólitísku afleiðingum sem það
hefði í för með sér eða þá al-
ger sambandsslit (..complete
break“) við Bretland".
Ætla þeir að stelast innfyrir?
Á laugardaginn birtist í Daily
Express fréttaklausa þess efnis
að Hkur væru á að brezkir tog-
arar myndu laumast inn í ís-
stjórnarvöld geri eitthvað til
þess að laða efnilega unga menn
til læknanáms, og búa þannig að
stéttinni að ekki streymi tugir
íslenzkra lækna til starfa er-
lendis, eins og nú er.
★ Tómlátur ráðherra
Alfreð sagðist fagna því, ei
rétt reyndist, að núverandi heil-
brigðismálaráðherra hefði óhuga
á úrbótum í heilbrigðismálum,
en um það væru mörg dæmi að
þessi róðherra hefði ekki sýnt
áhuga á þeim málum. Nefndi Al-
freð að trassað hefði verið í
lenzka landhelgi til að ná í fisk tvö ár að veita yfirlæknisstpðu
á páskamarkaðinn í Bretjandi.
Nýtt „frumkvæði“
Kanada?
í NTB-frétt frá Kaupmanna-
höfn er haft eftir Kampmann.
forsætisráðherra Dana, að líkur
séu á að Kanada muni „taka
nýtt írumkvæði“ í landhelgismál-
inu innan skamms.
Ilann sagði að Danir biðu
eftir niðurstöðum af samninga-
viðræðum íslendinga og Breta,
nema alþjóðasamningur yrði
gerður áður en þeim viðræðum
væri lokið.
við einn helzta spítala landsins,
að því er virtist af pólitískum
eða persónulegum ástæðum.
Frumvarp um breytingar á iög-
unum um meðferð ölvaðra
manna og drykkjusjúkra hefði
nú legið í salti hjá þessum heil-
brigðismálaráðherra frá því í
janúar i i’yrra, en það hefði ver-
ið og væri sameiginlegt áhuga-
mál fyrrverandi og núverandi
landlæknis að fá fram breyting-
ar á þeim lögum, en ekki hefði
tekizt að íá málið afgreitt úr
ráðuneytinu. Og það heíði verið
eitt aí fyrstu verkum núverandi
ríkisstjórnar að svipta lækna
þeim réttindum sem þeir hefðu
notið ásamt leigubílstjórum um
kaup á bilum til að nota í
staríi sínu. Afleiðing þess væri
orðin sú að það væri orðið fjár-
hagslegt vandamál í læknastétt-
inni hvernig hægt væri áð cign-
ast og eiga góða bíla.
★ Bráðabirgðalausn
Alfreð ræddi þau úrræði, sem
framsögumaður hafði helzt nefnt
til úrbóta á læknisskortinum í
dreiíbýiinu, og tók undir það að
sjálfsagt væri að bæta kjör
þeirra til mikilla muna. Annars
taldi hann, að sú leið sem Sig-
urður Bjarnason neíndi að fá
læknastúdenta á s'ðasta náms-
hluta til að vinna læknisstörí í
héruðum þessum til lengri eða
skemmri tíma, væri að mörgu
leyti vænlegust sem bráðabirgða-
lausn, ef ekki kæmi annað til.
En háskólinn hefði nýlega sett
reglugerð sem útiloki að stúdent-
ar gætu unnið þannig. Þeim sé
gert að ljúka þessum námshluta
á mjög naumum tíma, hálíu
þriðja ári, og á þeim tima eigi
þeir að vinna á spítölum sam-
tals átta mánuði. Þessari óþurft-
arreglugerð þyrfti að breyta, jjví
hún væri mjög til baga.
★ Læknisleysi-iiryggisleysi
Ingvar Gíslason og Halidór
Ásgrímsson töluðu einnig, og'
, lýsti Halldór sérstaklega hve
mjög væru aðþrengdar byggðirn-
ar í Norður-Múlasýslu, sem oít
og lengi hafa verið læknislausar,
eins og t.d. Borgarfjörður. Lang-
varandi læknisleysi þýddi slíkt
öryggisleysi fyrir hlutaðeigendur
að ekki væri annað líklegra en
að menn treystu scr ekki til að
búa á slíkum stöðum.
Frönsk eldflaug
með rotiu skotið
Colomb Bechar, Sahara 22/2
(NTB-AFP) — Frakkar gerðu í
dag i'yrstu tilraun sína til að
skjóta dýrum út í geiminn.
Þeir komu fyrir rottu í trjónu
eldí'laugar af gerðinni Veronique.
Trjónan með rottunni fannst 45
km írá skotstaðnum. Sagt var
að tilgangurinn hefði verið sá
að gera líí'fræðilegar athuganir
á rottunni. Fylgzt var með heila-
starfsemi hennar, taugum, hjarta
og andardrætti.