Þjóðviljinn - 03.03.1961, Page 11

Þjóðviljinn - 03.03.1961, Page 11
Föstudagur 3. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN (UL Útvarpið i i s Fluqferðir -I >') 11 síricfci su ^'lí ió I a l>i:skups — TffUKl í jhásuðri .M. 1.03. - Ardeídsháflieði kfc 6.07., — „Síð degisháflæði kl. 18.31. marz. — á fös.tuó Kæturvarzla er í Vesturbæjar- apótekl.. Sly&avarðstofau er opin allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R er á sama stað kl. 18 til 8, síml 1-50-30 '-„'K ÚTVARPIÐ 1 DAG: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. .18.00 Börnin heimsækja framandi þjóðir: Guðmundur'* M. Þoriáks- eon lýsir baráttu við ís og auðn- ir. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Tón- leikar: Björn Ólafsson leikur á fiðlu: Við píanóið Fritz Weissh- appel. 20.45 Erindi: Margs e’r að minnast á messudegi Jóns biskups helga (Séra Jón Kr. ís- tfcld). 21.15 Tónleikar: L'til „Abr- axas‘‘-?svita eftir Werner Egk. 21.30 Útvarpssagan. 22.20 „Saga úr vesturbænum": Útdráttur úr söng- leiknum „West Side Story". Guð- mundur Jónsson flytur skýring- ar). Snorri. Sturluson er væntanlegur frá Gias- gow og London kl 21.30. Fer til N. Y klukkan 23.00. Hrímfaxi fer til Osló- ar, K-hafnar og Hamborgar klukkan 8.30 í fyrramáiið. — Innanlandsflug: 1 dag er ásetlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafj., Isafj., Kirkjubæjarklausturs og Vestm,- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eg- ilsstaða, Húsavikur, Isafjarðar, Bauðárkróks og Vestmannaeyja. TTokla i'ór frá Re’ýkjS- ! vík i gagrkyxild vrstv. A ur um ;.land hKing- ferð. Esja er væntán- leg til Akureyrar í dag á vestur- leið. Herjólfur fcr frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Purfleet 27. f.m. á- ieiðis til Reykjavikur. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vest- ur um land til Akureyrar. Herðu- breið fer frá Reykjavík á morg- un austur um land í hringferð. Hvassafell fór 1. þ.m. frá Bergen áleiðis til Rostock, Heisingfors og Aabo. Arna.rfell fer í dag frá Akra- nesi til Akureyrar. Jökulfell er í Hull. Dísarfell iosar á Austfjörð- um. Litlafell er i olíuflutningum í Faxaflóa. He’.gafell kemur í dag til Hamborgar frá Rostock. Hamrafeil fór 24. f.m. frá Rvík áleiðis til Ba.túmi. Brúarfoss fer frá N. Y. i dag til Rvíkur. Dettifoss fór frá Isa- firði í gær til Súg- andafjarðar, Stýkkis- hólms og Faxaflóahafna. Fjalifoss fór frá Antverpen 22. fm. til Wey- mouth og N.Y. Goðafoss fór frá Keflavik í gærkvöld til Akraness og Reykjavikur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær frá Ha.mborg. Lagarfoss kom til Rot.t- erdam 28. f.m. Fer þaðan til Bremen. Reykjafoss fór frá Ham- borg í gær til Rotterdam og Rvík- ur. Selfoss fór frá Gdynia í gær til Hamborgar. Hull og Reykjavík- ur. Tröllafoss fór frá Reykjavík í fyrradag til N.Y. Tungufoss fór frá Ventspils i gær til Reykjavík- ur. Frái Guðspekifélaginu. Dögunarfundur í kvöld kl. 8.30 i Guðspekifélagshúsinu. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: „Þekk- irðu sjálfan þig“. Kaffi í fundar- lok. . Lárétt. 1 skortur 6 magur 7 handsama 9 smáland 10 togari 11 dverg 12 frumefni 14 samst. 15 leiði 17 skip. Lóðrétt. 1 skrif 2 eins 3 eldvarp 4 ending 5 má 8 heiður 9 loga 13 ilát 15 frumefni 16 endihg. B. R. R. B. Þar sem vinnudoilum i Vest- mannaeyjum er lokið. eru banda- lagsfélög og einstaklingar, beðn- ir að skiia söfnunarlistum og fé hið allra fyrsta á skrifstofu B.S.R.B. Bræðraborgarstíg 9 III hæð (sími 1 30 09), eða til Har- aldar Steinþórssonar Nesvegi 10. Skrifstofan verður oþin á föstu- dag kl. 5—7 og laugardag kl. 1—3. Söfnunarnefncl B.S.R.B. Ilafnarfjörður. Aðalfundur Verka- kvf. Framtiðin verður haldinn mánudaginn 6. marz kl. 8.30 sd. i Alþýðuhúsinu. Venjuleg aðal- fundarstörf, lagabreytingar. Kon- ur eru beðnar að fjölmenna á fundinn. •—■ Stjórnin. Félag fr'mevkjasafnara: Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2, II hæð, er opið félagsmönnum mánu-’ daga og miðvikudaga kl. 20.00— 22.00 og laugardaga kl. 16.00— 18.00. Upplýsingar og tilsögn um fri- merki og frímerkjasöfnun veittar almenningi ókeypis miðvikudaga kl. 20—22. Gróðrastöðin við Miljlatorg — Símar 22822 og 19775. Sameinað Alþingi í dag kl. 1.30. Lausn fiskveiðideilunnar við Breta, þáltill. Frh. fyrri umr. (Atkvgr.). Efri deild að loknum fundi í sam- einuðu þingi. 1. Listajsafn Islands, frv. 3. umr. 2. Kornrækt, frv. 3. umr. Neðri deild i dag að loknum fundi i sameinuðu þingi. 1. Réttindi og skyldur hjóna, frv. Frh. 2. .umr. (Atkvgr.). 2. Sala eyðijarðarinnar Þorsteinsstaða í | Grýtuba.kkahreppi, frv. Frh. 2. I umr. (Atkvgr.). 3. Matreiðslu- i menn á skipum, frv. Frh. 2. umr. I (Atkvgr.). 4. Búnaðarháskóli, frv. I Frh. 1. umr. (Atkvgr.). 5. Eyðing svartbaks, fry. Frh. 1. umr. (At- kvgr.). 6. Ríkisfangelsi og vinnu- hæli, frv. 3. umr. 7. Héraðsfang- elsi, frv. 3. umr. Laxá er á leið til Kúbu frá Rvik. Hafskip. Gengiskráning Sölugengi 1 Sterlingspund 106.66 1 Bandar'kjadollar 38.10 1 Kanadadollar 38.44 100 danskar kr. 533.00 100 norskar kr. 533.00 100 sænskar kr. 736.80 100 finnsk mörk 11.90 100 N. fr. franki 776.60 100 B. franki 76.30 100 Sv. frankar 878.90 100 Gyllini 1.003.60 100 tékkneskar kr. 528.45 100 vesturþýzk mörk 912.70 1000 lírur 61.18 100 austurrískir sch. 146.35 100 Pesetar 63.50 austur um land í hringferð 8. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Fásltrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norð- jarðar, Seyðis.fjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópa- skert og Húsavíkur. Farseðlar seldir á mánudag. Mæðrafélagskonur. Munið 25 ára afmælishófið í Tjarnarkaffi n.k.' sunnudag. Að- göngximiðar fást hjá eftirtöldum konum: Guðlaugu Sigfúsdóttur, Kleppsvegi 36 (4. hæð), Ágústu Er- ’endsdóttur, Kvisthaga 19, Mnr- gréti Þórðardpttur Laugavegi 82, Jóhönnu Þórðardóttúr Bólstaða- hlíð 10 (eftir kl. 6.) og Margréti Samtök hernámsandstæðinga. Skrifstofan Mjóstræti 3 er opin alla virka daga frá kl. 9—19.00. Mikil verkefni framundan. Sjílf- boðaliðar óskast. — Símar 2 36 47. og 2 47 01. Minnlngarspjöld gtyrktarfélag* vangeflnna fást á eftlrtöldurn stöðum: Bókabúð .Eskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar, Verzluninni Laugaveg S, Söluturninum við Hagamel og Söluturninum Áusturveri. Iívenfélag öháða safnaðarins: - j Konur fjölmennið á aðalfund O- háða safnaðarins í félagsheimilinu 2. marz kl. 8.30. — Sýnd verður kvikmynd frá Austur'.öndum. Trúlofanir Afmœli b a m m • EFTIR Skuggmn og tmdurmn : s;D 78. DAGUR Nú skammaðist hann sín fyr- ir að hafa nokkurn tíma efast um tryggð hennar, en um leið fann hann til ósegjanlegs létt- is og hamingju. Hann sneri sér við og gekk út. Þegar hann var kominn út fyrir dyrnar kom maðurinn sem lagt hafði orð í belg áður, og sagði: „Afsakið mig, en ætlið þér að fara út á flugvöliinn?" Douglas kvað svo vera og mað- urinn spurði: „Hefðuð þér nokkuð á móti því að ég yrði yður samferða? Flugfélagið hefur engan bíl sem fer þang- að fyrr en eftir klukkutíma". Þetta var lítill og þyþþinn ná- ungi með panamahatt, klædd- nr khakiskyrtu og stuttbuxum. I ól um hálsinn hafði hann dýrindis myndavél. „Ég ætla að taka bíl á leigu", sagði Douglas. ,,Ég er ekki bú- inn að ná í neinn ennþá". ,,Ég hef ekkert á móli því að aka með yður, ekki vitund". „Gott og vel," sagði Dougjas Maðurinn brosti kumpánlega. ,,Ég heiti Burroughs. Sælir." Þeir tókust í hendur. „Ætlið þér að taka á moti einhverjum á flugvellinum?" spurði Douglas. „Eða þurfið þér að ná í flugvél?" „Hvorugt, — ég ætla bara að taka nokkrar myndir. Lit- myndir, skiljið þér". Þeir urðu samferða að þíla- geymslunni. Bíllinn var stór fjögra hurða Chevrolet með benzingeymi fyrir 135 lítra. Douglas iét barmafylla hann. Þegar þeir óku af stað, sagði Burroughs: „Þetta er ekki rétta leiðin, gamli vinur, þér móðg- ist ekki þótt ég segi það?" „Ég þarf að ljúka dálitlu af, áður en ég fer út á völlinn." Hann ók inn í hliðargötu við I-Iaínarstræti og' stanzaði fyrir utan skrifstofu umboðsmanns- ins. Hann var búinn að taka húsið á leigu bréflega. Inni á skriístofunm héngu nokkrar myndir aí húsinu, innrammað- a.r og undir gleri; það var með flötú þaki og stirndi á það milli pálmanna á ströndinni í 'nánd við Óchó' Riós. Þar voru einnig innanhússmy.ndir af ný- tizku hægindastólum og smíða- járnsiömpum. Leigan var fimmtán pund fyrir eina viku. Hann greiddi upphæðina. Um- þoðsmaðurinn taldi seðlana og sagði: „Þetta er afbragðs stað- ur, herra minn. Bandaríkja- menn sækjast mjög eftir hon- um á veturna." En nú var sumar. Hann tók við lyklunum og gekk út að bílnum, þar sem Burroughs sat og hraðritaði í vasabók. Hann skýrði honum frá því að hann hefði skrifað allt hjá sér sem komið hefði fyrir hann siðan hann fór frá Englandi, — hann sendi það til systur sinnar sem skrifaði það á ritvél („Hún er fegin að vinna sér inn dá- lítið aukalega") og síðan sendi hann það dóttur sinni sem var á heimavistarskóia. Þegar þeir óku í áttina að flugvellinum bað hann Douglas að stanza. Hann fór út úr bílnum, lyfti myndavélinni upp að augun- um og horfði út að höfninni; síðan kom hann til baka og sagði; „Þetta var ekki nógu gott. Ég er að reyna að ná góð- um myndum til -að nota í , skuggamyndir. Þeir . voru að biðja niig að halda erindi, með skuggamyndum í skólanum scm dóttir mín er í, þegar ég kem heim aftur." Eftir nokkra stuncl stönzuðu þeir aftur og Burroughs sagði: r.Jæja, þessá tók''ég. Það gæti orðið nokkuð gott. En ég kæri mig ekki um að taka myndir sem væru ekki tækar í „Geo- graphic". Ég nota það sem mælikvarða." Klukkan var hálffimm þegar þeir komu út á flugvöllinn. Douglas lagði bílnum og tók sér stöðu ásamt Burroughs rétt hjá gaddavírsgirðingunni umhverf- is flugbrautirnar. Á vellinum stóðu tvær stórar, silfurgljá- andi fjögra hreyfla véjar. „K.L.M. og Pan-American“, sagði Burroughs. „Ég ætla að taka mynd af þ-’ssari Pan- American þegar hún tekur sig upp." Hann var tilbúinn með myndavélina og náði ekki mynd af öðru en rykskýi, þegar einn hreyfillinn fór i gang með gný miklum. Svo fór sá næsti í gang og enn meira ryk þyrlað- ist upp: „Ég hefði átt að sjá þettá fyrir,“ sagði Burroughs. Hann tók að hreinsa myndavélina með vasaklútnum sýnum. „Nú missti ég af góðri mynd. En verið aiveg rólegur, — ég næ mynd af hinni véjinni." Flugvélin var komin að enda flugbrautarinnfir. þar nam hún staðar og béygði síðan í hálf- hring, stanzaði aftur og reyndi siðan hreyflana. Síðan beygði hún til baka og lét hreyflana ganga. Það var eins og leikari sem hneigir sig í allar áttir til áhorfenda. „Hann er að stilla áttavitann sinn,“ sagði Burroughs. ,.Ég þj’rfti að hafa kvikmyndavél til að gefa rétta mynd af þvi.“ En allt í einu þaut flugvélin af stað eins og hún ætlaði að slíta af sér tjóðurband. Og svo var eins og tjóðrið brysti. Hreyfingar vélarinnar urðu létt- ar og liðlegar um ]eið og hún tókst á loft. Þegar hún var lcomin framhjá borginni, stefndi hún upp yfir skólann og' fjöll- in. „Það er merkilegt að ekki skuli verða slys þarna uppi“, sagði Burroughs. „Já, það má nú segja.“ Hann var ekki í skapi til að segja Burroughs sögu sína. Vélardynurinn hljóðnaði þeg- ar vélin hvarf bakvið tindinn. Andartaki síðar heyrðist dyn- ur á ný, rétt eins og sama vél- in nálgaðist aftur. Hún birtist eins og dökkur blettur. í lögum 'eins og fiskur, sem minnti á einhverja smáveru í smásjá. „Þetta er ekki vélin sem þér eruð að bíða eftir,“ sagði Burr- oug'hs. „ITún kemur úr öfugri átt“. „/Etlið þér ekki að biða hér?" sagði Dougias. ,„Ég ætla að' fara inn og athuga hvað er að ske“. , „Ég kem með yður“. Þegar þeir voru komnir inn- fyrir, tróð Burroughs sér að manni í einkennisbúningi flug- ; félagsins og spurði um vélina frá Bueiios Aires. Hann . fékk; ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.