Þjóðviljinn - 15.03.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.03.1961, Blaðsíða 7
i>) — ÞJÓÐVILJ1XX — Miðvikudagnr 15. marz 1961 Miðvikudagur 15. marz 1961 — ÞJÓÐyiLJINN ÚtKefftnríi: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinu. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Slfe'- ur'ður Guðmundsson. — Préttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Biarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Rítstjórn, fifgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavöröustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). - Askríftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. PrentsmJðja Þjóðviljans. jiaiiii" Þjóðaratkvæði /Vlafur Thors sagði í útvarpsumræðunum í fyrradag gg ^ að stjórnarandstæðingar hefðu þurft að fá ráðningu |jg ’fyrir afstöðu sína í landhelgismálinu og hélt áfram: §i§ „Bezta ráðið til þess hefði kannski verið að fallast á |gj tillögu þeirra um þjóðaratkvæði. Þá hefðu þeir fengið =n það, sem þeir verðskulda. Það er mikil fórn af okkar ||j hálfu að standa gegn þessari sjálfsmorðstilraun þeirra. jg En hvorki í þessu máli né öðru má Alþingi víkjast ^ undan skyldu sinni né skapa varhugavert fordæmi.“ .fA 6essi kokhreysfi forsætisráðherrans á semsé að nægja til skýringar á því að þingmenn stjórnarinnar neit- Verkalýðurinn á Mlan rétt á hlutdeild í auknum þjóðartekjum uðu allir sem einn að bera landhelgissamninginn við Jg Breta undir dóm þjóðarinnar. En montglamur Ólafs §j Thors gerir aðeins hlut hans og félaga hans verri. Þeg- g§ iar stjórnarskrá var samin fyrir íslenzka lýðveldið voru = tekin þar upp ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslu. Hún ^ var gerð að æðsta lýðræðisformi íslendinga, dómi sem §§ Alþingi sjálft yrði að beygja sig undir. Þjóðaratkvæða- g greiðslan átti að tryggja það að vilji þjóðarinnar réði gg úrslitum um öll hin veigamestu mál, að Alþingi níddist m aldrei á kjósendum. Hún átti að vera Ihámark íslenzks |§§ lýðræðis. §§§ ■'C’n ákvæðin um þjóðaratkvæðagreiðslu hafa aldrei gg ^ verið notuð. Síðan lýðveldi var stofnað hafa þó §§§ komið fyrir Alþingi stórmál sem skyldugt var að g leggja undir dóm þjóðarinnar. Það á við um hernáms- §§§ málin og ekki síður um landhelgissamning þann sem nú ||| hefur verið gerður við Breta. Með honum er reynt a𠧧 skuldbinda áslenzku þjóðina um aldur og ævi, og hvað g var sjálfsagðara og óhjákvæmilegra en að slík ákvörð- §§ un væri lögð undir dóm fólksins d landinu? Það er g augljóst öfugmæli þegar Ólafur Thors segir að me𠧧j ákvörðun um þjóðaratkvæðagreiðslu hefði Alþingi m verið að „víkjast undan skyldu sinni“ — lýðræðisleg §§j skylda þingmanna var sú að bera málið undir dóm al- §|! mennings. En ljóst er hvað raunverulega vakir fyrir |§§ forsætisráðherranum þegar hann telur þjóðaratkvæða- m greiðslu „skapa varhugavert fordæmi11. Það er varhuga- §§ vert fyrir valdamennina að þjóðin fái að ráða sínum §§ málum sjálf; það er háskalegt fordæmi að fullt lýðræði m . sé á íslandi. §§ ■ýmsar þær þjóðir, sem oftast eru nefndar þegar rætt §§ er um lýðræði, telja þjóðaratkvæðagreiðslu sjálf- m sagða og óhjákvæmilega aðferð til þess að skera úr §§§ um deilumál. Þannig er því t.d. háttað um Sviss og ||§ Svíþjóð. Þegar upp koma þarlendis mál sem almenn- §j§ ingur lætur sig miklu varða og hefur skiptar skoðan- m ir um þykir sjálfsagt að hann einn kveði upp úrskurð- |§| inn, og það jafnvel þótt ekki sé um stórmál að ræða af svipuðu tagi og hér hefur verið rætt um. Þingmenn jjj í þessum ríkjum telja það skyldu sína að starfa í sam- g ræmi við vilja þjóða sinna; hitt telja þeir varhugavert j|§ ■ fordæmi og hættulegt lýðræðinu að þingmenn gangi í §§| berhögg við vilja fólksins. §§; Deynsl-an hefur sýnt að nauðsynlegt hefði verið að m kveða skýrar á um skýlduna til þjóðaratkvæða- §§ greiðslu í stjórnarskránni. Samkvæmt henni er valdið §|§ í höndum forseta íslands; hann getur ákveðið þjóðar- §§j atkvæðagreiðslu með því að neita að staðfesta ákvarð- §|1 anir Alþingis. Þannig var hinum þjóðkjörna forseta §§§ ætlað það verkefni að gæta réttar almennings ef þing- 1= menn gengju í berhögg við lýðræðisskyldur sínar. En §§| því miður hefur ekki enn valizt sá maður til forseta g á íslandi sem teldi það skyldu sína að vernda lýðræði J|| og rétt þjóðarinnar gegn misnotkun valds hjá Alþingi j§§ og rikisstjóm, — m. jH Herra forseti. Góðir áheyr- endur. Mikill meirihluti þjóðar'nn- ar hefur í dag ríka ástæðu til að lýsa vantrausti sínu á hæstvirta rikisstjórn og stefnu h'ennar. En enginn hóp- ur manna hefur þó ríkari ástæðu til þess en launþegarn- ir og þá sérstaklega hinir lægst launuðu. Fyrir þá og þeirra framtíð er það be;n- lír.ds fyrir öllu að stjómiri verði knúin til að breyta um stefnu eða fari frá völdum ella. Svo grátt heíur viðreisn- arstefna hennar leikið þetta fólk. Kaupið eitt mátti ekki hækka Ofan á kaupránið 1959 var skellt nýju dýrtíðarflóði með gengislækkunarlögunum í fyrra vetur — allt verðlag snarhækkaði og hækkaði me'ra í einum áfanga en nokkur dæmi eru til um áð- ur. En það voru settar ramm- ar skorður fyrir hækkunum á einu sviði: kaupg.jald mátti ekki hækka hvað sem ver'ð- laginu ’eið. Samningsfrelsi verkalýðshreyfingarinnar var skert, með lagaboði voru af- numin úr frjálsum samning- um verkalýðsfélaganna þau ákvæði, að kaup skvldi greitt eftir vísitölu. Á þennan hátt ■hefur verið framkvæmd stór- felld kauplækkun, kauplækk- «n sem nemur 3 kr. og 50 aurum á klukkustund fyrir verkamann á láigmarkskáupi Dagsbrúnar, eða 7'30 krónum á mámði og er bá aðeins miðað við hvað vísit.alan seg- ir um hækkanir á vöruverði og ekkí reiknað me'ð kauprán- inu 1959 Svo getur hver og einn lagt niður fvrir sér hvað hann muni fá til baka á mánnði í auknum fiöl- skvldubótum, eðr> skattalækk- unum, sem fvrst. og fremst voru gerðar fvrir Irí tekju-* menn og atvinnurekendur. í / {Jþ'iÞin óhiálrypomilecf öfloiSinrr sfiórnar- stpfmmnar Þessu til viðbótar hefur svo viðreisnarstefna ríkis- stjórnarinnar leitt til sam- dráttar í atvinnu- og við- skiotalífinu og af þeim sök- um hafa atvinnutekjur margra manna stórlækkað, til dæmis vegna þess að eftir- vinna hefur veríð lögð niður og hér í Revkiavík hafa verkamenn í vetu.r kvnnzt at- vinruleysinu á ný í fyrsta sinn um mörg ár. Allt þetta hefur leitt til iþess að kaupgeta almennings hefur minnkað til mikilla muna, en minnkandi kaup- máttur leiðir svo aftur af sér aukinn samdrátt og ætti þá að vera full Ijóst hvert stefn- ir; verði ekki að gert. Það er deginum Ijósara, að þessi stjórnarstefna þjónar ekki hagsmunum. hins al- menna manns í landi okkar, enda forskriftin gefin af er- menn einnig fundið sig til knúða að beita stöðvun til að irétta sinn hag. Að sjálfsögðu hefur verka- lýðshreyfing'n mótmælt þess- ari kauplækkunarstefnu og sett fram kröfur sír.ar um hætt kjör. Og það eru ekki aðeins verkalýðsfélög undir vinriutíma og annað, fólki sínu til handa. Eg fæ ekki séð að ríkisstjórnin hafi neina ástæðu til að ætla, að stjórn- um þessara félaga sé ekki full alvara. þegar þær bera fram þessair kröfur, eða held- ur hún kannski að hér sé um sýndarleik að ræða? Nei, auð- vitað ekki. Fólkið í verkalýðs- félögunum er til knúið að bera fram kröfur sínar og fylgja þeim eftié. Kröfur þessara fé- laga sem annarra eru auðv:t- að fullkomið vantraust á gerðir og stefnu ríkisstióm- arinnar. Það er vantraust fclksins í landinu, sem nú er flutt hér inn 'í þingsalina. Verkalýðshreyíinain heíur sýnt einstaka holinmæði Þegar ríkisstjórnin hefur beinlínis stofnað til þess að hér verði stórfelld stétta.á- tök, sjáum við daglega í blöð- um hennar að verkalýðs- hreyfirgm er sökuð um að vilja stofna til vet-kfalla og nú er eftirlætisslagorð þess- ara sömu blaða: Kjarabætur lendu fjármálavaldi. Til að framkvæma þessa stefnu sí’na verður ríkisstjórnin að halda fullan frið við þetta útlenda vald og hún verður að eiga greiðan gang að miklu erlendu fjármagni. Þegar við hö.fum þetta 'i huga eru svikin í land- helgismálinu ekki nein ráð- gáta. Uppgjöfin fyrir ofbeld- isaðgerðum Breta og afsal á sjálfsákvörðunarrétti okk- ar, um flrekari útfærslu fisk- veiðalögsögunnar, í hendur erlends valds, þetta síðasta afrek hæstvirtrar ríkisstjórn- ar hlaut að koma, það er trök- rétt og óhjákvænrleg afleið- ing sjálfrar stjómarstefnunn- ar. Og þannig mun halda áfram rð síga á ógæfuhlið- ina, verði ekki snúið við í tíma. Stiórnarsinnar kreíjast líka 'bættra kjara Kaupgjald má ekki hækka, þá er viðreisrdn búin að ve\ra segir ríkisstjómin og þetta virðist orð'n einskonar trúar- játning hennar. En það er hægt að fullvissa ríkisstjórn- ina um, að þessi steftia henn- ar fær ekki slaðizt og ætti henni raunar þegar að vera það full ljóst. Ver'ði þessari stefnu haldið til streitu, leiðir hún t'l nýrra stcbátaka milli stéttama. Á þessum vetri hafa þegar orðið framleiðslu- tafir og stöðvanir af þessum sökum og það eru ekki aðeins sjómenn og verkafólk, sem hefur viljað fá hlut sinn bætt- an, heldur hafa bátaútvegs- Rœða Eðvarðs Sigurðssonar í VGntrausfsumrœðunum stjórn vinstrimanna, sem iþetta hafa gert^ heldur einn- ig félög sem lúta stjórn manna úr ríkisstjórnarfloklc- unum, má þar til nefna Iðju í Reykjavík, Verkakvennafé- lagið Firamsókn og fleiri. Öll hafa þessi félög gert kröfur um hækkað kaup, styttan án verkfalla. Látið er liggja að því, að verkalýðshreyf- ingin vilji umfram allt fá verkföll og sé á móti kjalra- hótum án þeirra. Auðvitað er þetta liinn herfilegasti róg- ur. Verkalýðsfélög:n beita aldrei verkfallsvopninu fyrr Framhald á 10. síðu Þegar sá gállinn er á okk- ur íslendingum hælumst við oft um af því, live íslenzkan sé orða frjósöm móðir og til eru þau skáldi íslenzk, sem hafa staðhæft., að ekki hafi sú hugsun verið hugsuð á jörðu, að íslenzkan fengi ekki fært hana í réttan búnað. (Innan sviga held ég samt að þetta sé nú lygi). En hvað sem hví iíður, þá fer eitt þó ekki á milii mála: hin orðmarga íslenzka tunga á ekki til neitt nýtilegt sagnorð til að lýsa göngulagi her- manna. Tunga Egiis, víkings- ins, tunga Snorra, hins or- ustuglaða sagnfræðings, kann ekki að nmrséra, cg ég veit ekki tii að orðslvngir nýyrða- smiðir okkar a.ldar hafi getað búið tungunni 151 slikt sagn- orð, og má það raunar telj- ast hneyksli í landi, sem hef- ur gerzt aðili að hemaðar- handa'agi. En framhjá stað- revndinni verðnr ekki komizt. Á sama hátt. og okkar dýra og gamja tunga. á. ekkert orð ura þetta grundvallaratriði allrar skipulagshundinnar her- mennskn há hefur hað einnig alla. stútid veríð miklum vand- kvæðuni hundið að fá Islend- inga til að marséra, og þó hef- ur það verið revnt að minnsta kos.ti hrísvar sin.num í sögu vorri áður en við stofnuðum iýðveldi í annað skipti. Árið 1S86. um aldarfjórð- ungi eftír gerð Gamla sátt- máia, stefridi Noregskonung- ur 4 0 eða 60 hændum úr fiórðungi hverium á fund sinn í Noregi og kvaddi þá til her- þiónustu vegna ófriðarhættu. Allfiestir iandsmanna tóku þessu ii'a, helzti höfðingi leikmarina, Hrafn Oddsscn, lagðist. fast á móti herútboð- inu, Ámi Þoríáksson Skál- holtshiskup barðist einn. fyrir því að kvaðningu konungs yrði hlýtt. enda fengið loforð og pólitíska.r mútur frá kon- ungi að iaunum. Nokkrir SunnJéndirigar munn hafa hlýt.t. kallmu fvrir bænarstað ibiskups. en úr öðrum lands- fjórðungnm kom enginn ís- lénzkur hóndi tili að verja land Norðmanna. Isiendingar vildu ekki marséra, Og aidima.r liðu. Við skrif- um árið 1697. Þá barst Kríst- jáni MutTer amtmanni á Is- larili bréf þess efnis, að kóng- legrar majestets vilji væri að senda skyldi 30—40 karlmenn af Islandi til Danmerkur í herþjónusiu. Það var tekið fram, að þetta skyldu vera „friske og velvoxne Karle“, ekki yngri en 18 vetra og ekki eldri en 26. Þess var get- ið í bréfinu, að það væri ekki ætlun hans hátignar að í- þyngja landinu með þessari kvaðningu, heldur vildi kon- ungur einungis efla framför landsins og velmegun. Amt- manni var falið að fullvissa nýliðana um, að þieir yrðu ekki færðir í ánauð („ikke fört. til noget Slaverie"), hsld- ur mundu þeir mega hverfa heim aftur að þremur árum liðnum, ef þá lysti. Hvað varð um þessa ís- lenzku hermenn, sem kvaddir voru til Danmerkur? Við fá- ,um svarið við þeirri spurn- ingu í konungsbréfi, dags. 8. apríl 1698, um ári síðar, í Kaupmannahöfn og er það stílað til stiftbefalingsmanns Gyldenlöve. Þar segir að liá- Sverrir Kristjánsson flytur ræðu sína. (Ljósm.: Þjóðv. A. Islendingar hafa aldrei viljað læra að marséra RœSa Sverris Krístjánssonar á fundi hernámsandsfœSinga i Austurbœjarhiói tignirmi hafi borizt. til eyrna að þær persónur, sem „Vér höfum skipað Oss elskulegum amtmanni Miiller að ser.da af landinu“ og muni nú vera 18 að tölu, hafi reynzt gagns- lausir til herþjónustu, enda sé í þeim heimþrá. Feiur kon- ungur Gyldenlöve að sjá þess- um íslenzku hermönnum fyrir fari með skipum kaupmanna til Islands þá um vorið. Það er tekið fram í bréfinu, að ný- liðamir hafi átt að gerast bátsmeim í floíanum, svo þeir virðast hafa gleymt íslenzka áralaginu jafn. skjótt og þeir gengu í herþjónustu úr því þeir reyndust. gagnslausir. Það var ekki hægt að kenna Is- lendingum að marséra. Og enn liðu stundir fram. Það er farið að ganga á sið- ara Muja 19. aldar. Island er smámsaman að rísa úr bónda- beygju aldanna, það hefur eignazt alþing, raunar aðeins með ráðgefandi valdi. En Is- land er ekki f jár síns ráðandi. Fjáriög íslards eru ekki ann- að en útgjaldaliður á ríkis- reikningi Danmerkur, og er orðinn fremur óþokkasæll, meðal danskra þingmanna. Árið 1857 lagði danska stjórn- in það undir dóm alþingis, hversu haga mætti hlutdeild þess í tillögum um t.ekju- og gjaldaáætlun Islands, og í sama mund að segja áLit sitt um hluttekningu Islands í út- 'boði til herflota konungs. Hér skyldu aukin áhrif aiþingis á fjármál landsins ksypt því verði, að ísland gengi undir útboðsskyidu. Með 15 atkv. gegn 4 samþ. alþingi að ráða frá útboðsskyldu á Islandi tili 'hins konunglega herflota. Em\ vildu Islsndingar ekki mai- séra. ÞrLsvar sinnum á þeim. löngu öldum er ísland iauft erlendu valdi var reynt að fá þjóðina til að taka þátt í land- vörnum Noregs og Danmerk- ur og í öll skiptin gátu Is- lendingar hummað það franv af sér msð hægðinni. En varla voru fyrstu árdegisstundirnai’ á morgni hins íslenzka lýð- veldis liðnar, er meiri hluli' alþingismanna gerði hvort- tveggja: ánetja Island hern- aðarbandalagi og veita er- FramhaJd á 10. síðu ar noriiursins" Fyrir fáeinum dögum greindi Ríkisútvarpið hlust- endiun sínum frá ■ ummælum Breta nokkurs um það sem cpinberlega er kallað „lausn landhs]gismálsins“ eða „sigur Islands“. Breti þessi var að þvi leyti ólíkur flestum þeim samlöndum sínum sem ís- lenzka ríkisútvarpið hefur vitnað ti'l um þetta efni und- anfarið, að hann áleit ekki á- stæðu ti.l að gagnrýna frammi- stöðu stjórnar sinnar í deil- unni um íslenzka iandhelgi, en málið var vandmaðfarið, sagði hann, af því ísiand er Gíbralt- ar Norðursins. Útvarpið er ekki gefið fyrir málalengingar í fréttaflutn- ingi sínum yfirleitt, enda gaf það engar frekari skýringar á þessari staðhæfingu Bretans. En hann mun hafa meint að Bretum hefði verið mikiu auðveldára að setja niður þessa leiðindaþrætu, sem þeir kalla svo, ef þeir hefðu að fuilu getað heitt sinni gamal- kunnu og víðfrægu aðferð í milliríkjaviðskiptum, er heitir á ensku gunboat diplomacy, og ekki átt með því móti á hættu að glopra úr höndum sér og vina sinna hinu mikii- væga klettavirki Norðursins. Hann mun ennfremur hafa átl. við að Islendingar hefðu eitt tromp á hendi við hið: diplómatíska spilahorð Frjálsra þjóða, sem gerði að verkum að höfuðríki lýðræð- isins gætu ekki niðzt á þeim að vild sinni, t.d. ekki notfært sér alla landhelgi þeirra eða skotið í kaf varðbáta þeirra án umhugsunar, — og þetta tromp, þessi gjaidmiðill Is- lendinga í alþjóðakauphöll hins Frjálsa heims væri að- staða sú sem þeir eru fær- ir um að láta herveldum í té á landi sínu. Annað ekki. Islenzkir ráðamenn hafa að öllum líkindum sömu trú og þessi hrezki heiðursmaður. Þeir trúa því víst etatt cg stöðugt að þeir eigi ekki annan gildan gjaidmiðil en föðurland sitt. Eri þann Eftir Sifjíús Ðaðason gjaidmiðil halda þeir lika að þeir hafi í vasanum. Það er sú frumregla sem þeir miða við allt. sitt hátterni. Annað mál er það að þenn- an gjaldmiðil dettur þeim allrasízt í hug að nota til að kaupa fyrir hann aukið full- veldi Islands á neinu sviði. Fyrir þeim vakir allt heldur en fullveldi Islands, enda er eðli gjaHmiðilsins þannig háttað að hann heldur ekki gildi sínu með öðru móti en því að þeir láti alltaf af hendi ögn meira af fullveldinu. Af þessum sökum toerjast núverandi fyrirmenn íslenzka lýðveldisins af offorsi og ör- væntingu gegn öllum tilraun- um til að aflétta hernámi á Iislandi. Þeir álíta að „Gítoralt- araðstaðan“ veiti þeim þegn- rétt og nokkra virðingu hjá hinum öflugu vinum sínum og geti ein komið í veg fyrir að þeir verði að fullu troðnir í svaðið. Það ;er fyrir utan og ofan sjóndeildarhring þeirra að Island geti átt nokk- um leik á taflborði alþjóða- samskipta annan en þann sem sú aðstaða veitir þvi. Þeim skjátlast að vísu ekki lun það að pólitísk tilvera þeirra á Islandi er undir her- náminu komin. En þeim skjátlast ef þeir halda (og frá þeirra sjónarmiði er það Gegn falsrökam ugglaust eðlileg (rú) að hin pólitíska frumregla þeirra sé hirí eina rétta ályktun sem dregin verður á Islandi af ástaniinu í alþjóðamálum, — þeim skjátlast þá jafn hrap- allega og Bretanum sem Rík- isútvarpið var að vitna í. Hann gleymdi því að ólög heimsveldanna em ekki leng- ur lög heimsins, að gunboat diplomacy Breta gagnvart ís- landi var fyrirfram dæmd ef ísl. stjórnmálamenn hefðu viij- að standa fast á rétti Islands, alveg án tillits til þess hvort Island var „Gíbraltar Norð- ursins" eða ekki. Þeir g’ejuna því og viljat: ekki muna að lítil þjóð þaríl" ekki lengur nú á tímum aði nota la.ndsrét.tindi eín semt gjaldmiðii. Réttur smáþjóðai er nú í fyrsta skipti í sög- unni að verða meira en nafnið tcmt, og ef að líkindum fer’ mun sá réttur eflast stórkgn. á næstu árum. Margar vcik- burða þjóðir hafa neytt þessa; réltar á síðustu tímum, hafn; þorað að nevta hans og sýnti' þar með öðmm þjóðum aT óttinn og uppburðaleysið erí ekki nauðsvnleg dvgð for- ráðamönnum smáþjóða. Versta villa ís’enzkra her- námssinna er fólgin í því a < þeir gleyma að tíminn steniJ’- ur ekki kyrr. ÖIl merki 'benda til þess að tíminn s>- þeim fjandsamlegur. Tímijrx er vinveittur andstæðingur.\i- hernáms og alþjóðlegs undú'- ' lægjuháttar á. Islandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.