Þjóðviljinn - 15.03.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.03.1961, Blaðsíða 12
ntiiiiiiiitiimimmiiimimmi!immiimiiiimmiiimiiiiiiiiiíHiiiiiiiiiiimiiiimiiimiimriiiiiiiiiiiiiiii!.iiimiiiiimi um smn ffi • = Þjóðviljinn snéri sér í — gær til Péturs Sigurðssonar ~ forstjóra landhelgisgæzlunn- ~ ar og spurðist fyrir um það, ~ hvaða fyri-mæli landhelgis- jE gæzlati hefði fengið frá Ej dómsmálaráðuneytinu varð- í= andi gæzlu nýju lardhelgis- 3? markanna að því er snerti ~ v/s Æ G1 R £= togara annarra erlendra i= þjóða en Ef/eta. jE Pétur vísaði spurningunni g til dómsmálaráðuneytisins og 5 snéri blaðið sér því til Bald- S urs Möllers deildarstjóra og S leitáði upplýsinga hjá hon- ~ um. Baldur kvað utanríkis- — málaráðuneytið ha.fa hafizt S handa um það s.l. laugairdag j= að tilkyrna sendiráðum er- j= lendra þjóða um útfærslu iE þá, sem gerð var á grunnlín- 'ri um landhelginnar á þrem svæðum við landið. Sendiráð- ~ in t;lkynna útfærsluna síðan ;~ utailíikisráðuneytum landá ™ sinna, sr.gði Baldur, og gera ~ svo útgerðarfyrirtækjum við- j= komandi landa aðvart um i~ hana. Allt tekur þetta nokk- := v/sSÆBJÓRG iE urn tíma, sagði Baldur, og þar sem sjókort með nýju ~ grunnlínupunktunum eru enn ~ ekki komin út, en unnið er 5 tiú að útgáfu þeirra. verður farið vægilega í sakirnar :i fyirst um sinn á meðari hin- iE um erlendu togurum eru ekki jE nægilega kunn mörkin. Þó kvað Baldur landhelgisgæzl- una mundi stugga við þeim togurum, sem kæmu inn fyr- ir nýju mörkin eins og gert hefði verið við belgísku tog- airana tvo, sem frá var sagt í tilkynnmgu landhelgis- gæzlunrar hér í blaðinu í gær, að komið hefðu innfyr- ir og verið aðvaraðir. Aðspurður kvaðst Baldur ekki vita, hvdrt öðrum þjóð- um en Bretum yrði gefinn kostur á að veiða innan 12 mílna markanna á sömu svæðum' og með sömu skil- yrðum og Bretar fá að stunda veiðar þar. Það væri samn;ngsatriði milli ís- lenzku iríkisstjórnarkinar og sem nú er fyrir Suðaustur- landi, og spurt hann eftir þessu og hefði hann 'kannazt við að einn bátur, Guðfrún Þorkelsdóttir, hefði sagt á sunnudagsmorguninn, að togari he.fði farið yfir lín- una hjá sér 10 sjómílur út af Setuskerjum en hefði RAN v/s ÞOR annarra ríkja. Baldur tók það hiris veg- ar skýrt fram, að veiðisvæði íslenzku togaranna væri al- gerlega óbreytt ennþá eins og það heíði ve'rið fyrir samninginn við Breta en taldi líklegt, að það mál yrði fljótlega tekið t.l endurskoð- unar. Þjóðviljinn innti Pétur Sigurðsson einnig eftir því, hvort landhelgisgæzlunni hefðu borizt kvartanir í'rá austfirzkum bátum um yf- irgang af hálfu fc'rezku tog- aranna á veið’svæði bátanna, eins og sagt var frá hér í blaðinu í gær. Pétur kvaðst hafa snúið sér til skipherrans á Öðni, v/s MARIA JULIA ekki nefnt fl'ekar um tjónið af völdum hans. Engir aðrir bátar hefðu haft samband við hann. Sagði Pétur, að vel gæti verið að bátarnir hefðu ekki náð sambandi við Óð- in, því að oft væri vont samband á þessum slóðum. Pétur sagði, að togaramir væru nú aðallega á tveim svæðum, fyrir norðvestan lard og suðaustan. Sagði hann, að margir togarar hefðu um helgina verið á Skagagrunni en hins vegar fáir á Selvogsbanka, en þangað myndu þeir væntan- lega koma fljótlega. Land- lielgisgæzlan yrði að því leiti ðrðugri eftir samning- v/s AlBERt ana við Breta, að togararmr yrðu dreifðari en áður vegna básanna en það hjálpaði þó, að veiðin væri svo misjöfn á hinum ýmsu svæðum eftir árstíma, að aðalflotinn myndi eftir sem áður halda sig að mestu á sömu slóðum á hve<rjum tíma. tuiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiieminiiiiiiiiiiiiiif iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Eldur í glugga r W7~ • • • ,V\ • i ivjorgaroi Kiukkan 14.24 í gær var slökkviliðið kvatl að Kjörgarði. Hafði kviknað þar í taui fyrir innan stóran sýningargiugga á miðhæðinni. I glugganum log- aði Ijós á slórum rafmagns- perum og hafði tauið legið út við þær, einnig var allsterkt sólskin er íkv'knunin varð. ;f Iavana, 14/3 (NT3-Reuter) — iForstætisráðherra Kúbu, Fidel fcastro, réðst í gærkvöld harka- iega á Bandaríkin og vísaði al- gerlega á bug tilboði Kennedys íorseta um stuðnirrg Bandaríkja anna við lönd rómiinsku Ame- iriku með 10 ára hjáiparáætlun. Castro lýsti yfir á fjöldafundi í ilíavana að Kúba hvorki þarfn- p.ðist né kærði sig um hinar 500 snijljónir doilara Kennedys. ' ..Þessi aðstoð verður ekki not- vð til iandbúnaðaríramkvæmda c-ða iðnaðaruppbyggingar vegna J>ess að bandarísku milijóna- rnæringarnir kæra sig ekki um ■ ð missa markaði s’na né heldur samþykkja að reist verði inn- isnd iðnaðarfyrírtæki,“ sagði Castro. Castro hrósaði Sovétrikjunum r>g sagði að heimsveldissteínan væri úrkynjað í samanburði við Sovétríkin og Kínverska aiþýðu- lýðveldið. Jaínframt sýndi hann byssukúju sem skotið hafði ver- ið að olíuhreinsunarstöð í Santiago. ,.Það er aðeins einn flugvöllur sem þessi kúla gæti haía komið frá“, sagði hann og átti þar með við herílugvöll Bandaríkjanna við Guantanamo ílóann. Tilkynnti komu með bilaðari ketil en strandaði við Þingeyri í fyrrinótt strandaði brezki tbgarinn Spurs uin 3 km frá Þingeýri, í vestanverðuni Dýra- firði. Samkvæmt upplýsingum Árna Stefánssonar hreppsijóra á Þingayri hafði togarinn boðað komu sina til Þingeyrar á mið- nætti með bilaðan kelil, en tog- arinn kom aldrei þar sem hann hafði rennt sér npp i sand á leiðinnj inn og situr þar fasl- ur eins og á heiðarljörn. Ekk- ert amar að skipsmönnum, þeir geta búið í togaranum þar sem hann liggur og talið er vísl að togarinn náisl út á næsla flóði. Enskl eftirlitsskip kom til j Þingeyrar í gær og er gert ráð j fyrir að það reyni að ná tog- aranum út, eða varðskipið Al- bert. Tungufcss heyrði neyðarkall frá togaranum er hann var að koma til Þingeyrar og gerði tilraun til að ná togaranum út en það lókst ekki. Spurs er gamall togari fiá Grimsbv. Affurhjól olíubílsins fór yfir drenginn Sex ára drengur úr Kópavcgi í bílslysi vestur á Patreksfirði Sex ára drengoir meiddist mikiö í bílslysi á Patreks- firöi í fyrradag. Drengurinn heitir Sveinbjörn Bjarkason og er sonur Bjarka Elíassonar löggregluþjóns, Vall- argerði 18 í Kópavogi. Sveinbjörn litli dvaldi fjt’ir I vestan hjá ömmu sinni, og um hádegið í fyrrad. kom hann upp bakkann sem er meðfram sjón- j nm og ætlaði að hlaupa yfir 1 götuna heim til s'n móts við húsið Aðalstræti 55. Ari Krist'nsson sýslumaður skýrði Þjóðviljanum svo frá í gær, að þá hefði borið þar að olíubil. Drengur reyndi að stanza, en rann í krapaelg á götunni, skall á bílinn aftarlega og datt í götuna. Leciti hann með fæturna undir b'ilnum og skipti engum togum að aft- urhjólið fcr yfir þá. Olíubílnum vair ekið hægt. Drengurinn lærbrotnaði og mjaðmargý'indarbrotnaði og skaddaðist auk þess innvortis. Reynt var að fá flugvél til að flytja hann til Revkjavíkur, en ekki var lendandi á Pat- reksfir'ði í fyrradag vegna veð- urs, f gærmorgun ler.ti siúkra- flugvél svo í Sandoddanum Útlagastiórn Alsír á funci TÚNISBORG, 14/3 (NTB-Reut- er) — Alsírska útlagastjórnin kom saman í Túnisborg í dag og ræddi um hvort möguleikar væru á að þau leynisamböiul sem fengizt liafa við Frakkland gælu Ieiít til fullkomlnra vopna- hlésviðræðna. Jafnframt gaf stjórnin út lista yfir þá hermenn Frakka sem ný- lega hafa fallið og var það gert til að minna á að stríðið væri enn í fuiliim gangi. Talsmaður stjórnarinnar sagði á blaðamannafuudi í dag að list- inn væri gefinn út í því skini að hnekkja áróðri þem sem breiddur cr út frá París og Al- gcirsborg að Frakkar liaíi nærri því unnið stríðið í Alsír. Ilann. gagnrýndi einnig hinn hægfara þjóðernissinnaflokk (MNA) undir stjórn Messali I Ilajd. MNA hefur kraf zt þess að fá að taka þátt í hugsanleg- um vopnahlcsviðræðum við Frakka. Að okkar áliti er MNA ekki fulltrúi neins, heldur aðeins nokkrir rnenn sem hafa slitið tengslin við þjóð sína og njóta verndar Frakka, sagði hann. Innbrot framið í Vetrargarðinn í fyrrinótt var framið inn- brot í Vetrargakðinn óg stolið þaðan bónvél, Queen Lux minni gerð, ennfremur dálitlu af gos- drykkjum. fram af Sauðlauksdal og var drengurinn fluttur þangað. Þegar hingað suður kom var hann fluttiír I Landsspítalann. 1 gær var hann búinn undir uppskurð sem gera á í dag vegna meiðslanna imvortis. I gærkvöld leið Sve!nbirni eftir atvikum vel. ★ í skrifstofu Samtaka her- námsandslæðinga, Mjóstræti 3, annarri hæð, eru afhantir und- irskriftalistar með kröfu sam- takanna um aflétlingu ’hersetu á íslandi og afnám herslöðva. ★ Skorað er á alia sem hlynntir eru málstað hernáms- andstæðinga að vinda bráðan kug að þvi að taka unJir- skriftalista og safna sem skjót- ast undirskriftum ættingja, kunningja og vinnufélaga. Á- rangur söfnunarinnar veltur á því að hernámsandstæðingar bregði s.kjótt við og leggi sig alla fram. -k Símar Samtaka hernáms- andslæðinga eru 2-36-47 og 2-47-01. Skrifstofan er opin livern virlian dag frá klukkan níu til sjö. Tryggvi Sigurbjarnarson | Segir frétfir 1 1 frá þýzke al- 1 | þýðulýðveldinn | = 1 sambandi \ið kynn- = = ingarvikuna á Þýzka al-~ = þýðulýðveklinu sem = = Æskulýðsfylkingin í = = Reyltjavík gengst fyrir = = þessa dagana verður efnt = jjj til kvikmyndasýningar í E E Tjamargötu 20 í kvöld- E E Sýnd verður kvikmynd ^ 5 frá Berlínarborg (Inter- = = \de\v mit Berlin). Þá seg- = = ir Tryggvi Sigurbjarnar- = = son, sem nýkominn er E = heim frá námi í raf- E = magnsverkfræði í Dres- E E den, fréttir frá Austur- = E Þýzkalandi. — Kvik- = = myndasýningin hefst ld. = | 9. 1 miiiiiiiiiiiiiiimniiiiimiimii'immr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.