Þjóðviljinn - 19.03.1961, Page 1

Þjóðviljinn - 19.03.1961, Page 1
Siinriidaffur 19. marz 1961 — 26. árgangur — 67. tölublað. Olía til liúsakyndingar hefur liækkað meira en flestar aðrar nauðsynjar, en hún er nú einn stærsti kostuaðarliður hjá meiri- hluta bæjarbúa. Nýlega hækkaði hún upp i kr. 1,42 lítrinn. Um mitt ár 1S58 — í tið virstristjórnarinnar —- kostaði olíulílrinn aðeins 79 aura. Síðan hefur hann hækkað af völdum við- reisnarinnar um 63 aura eða 80%. Fjölskylda sem notar að meðaltali 600 iítra á mánuði verður nú að borga kr. 378 hærra verð fyrir það magn — eða sem svarar kr. 4.536 ' á ári. Á því tímabili sem þessi hækkun hefur orðið hefur kaup ekkert hækk- að, en olíultækkunin ein samar. gleyp'r meginhlut- ann af þeirri hækkun fjöl- skyldubóta sem mest er gumað af hjá „vísitölu- fjölskyldunni." En þessi geysilega hækk- un á oliunni hefur l'ítil áhrif á vísitöluna þannig að hún haggast ekki þrátt fyrir síðustu hækkun. I grundvelli hennar er nefnilegc gert ráð fvrir því að vís'tölufjölskyldarj noti aðeins 1316 lítra af olíu til húsakyndingar á ári — eða tæpa 110 lítra á mánuði! Það hlýtur að vera mjög kalt í hennar 'ibúð! Neskaupstað 18/3 — Sjó— menn segja aö brezku tog- .ararnir hafi nú hvarvetna notaö sér heimildina til I veiöa inn aö 6 mílum og I hafa bátarnir þurft aö hörfa undan þeim af þeim miöum sem þeir hafa setiö’ einir aö í vetur. Batarnir hafa orðið fyrir mik'lli ágengni a.f Breta hálfu, síðan nauðungarsamnirigurinn var gerður. T.d. þurfti Hoffell- ið frá Fáskrúðsfirði að hætta línuveiðum þar sem veiðarfær- in voru hvergi chult utan 6 milna, en hann hugðist róa lengur með línu. Lita sjcmenn nú svöftum augum á vetrarvertíð í Með- allandsbugt, en þar liefur ver- ið aðalveiðisvæði Austfjarða- báta á undanförmm vertíðum, Framh. á 5. síðu Stykkishólmstogori liggur í reiöileysi úti í Englandi IJppboS vofir yfir Þorsteini þorskabit loforS Gunnars Thoroddsen einskis virSi Stykkishólmstogarinn Þor- steinn þorskabítur er búinn aö liggja í reiöileysi úti í Englandi síðan um áramót, og má búast viö aö hann veröi boöinn þar upp og seldur fýrir slikk ef ekki veröur að gert bráðlega. Skipið ótti að fara í fjokkun- arviðgerð og skipta um vél í því, en mánuður Hður eftir mán- uð án þess að nokkuð sé hreyí't við því. Þorslcinn liggur við h'ið Bjarna Clafssonar, Akranesstog- arans sem nú er undir hamrin- um vegna íslenzkra og brezkra krafa, eins og skýrt hefur vcrið írá hér í blaðinu. Loford um lán Forsteinn va.r sendur út til viðgerðar vegna Joforðs um hag- kvæmara lán en fáanlegt er hér innanlands til viðgerðarinnar. Þegar til kom ncitaði skipa- sm.'ðastöðin að heíja verkið fyrr en að íenginni ríkisábyrgð, og mun reynslan af skiptunum við Bæjarútgerð Akraness hafa valdið því. Forstöðumenn útgerðaríélags- ins í Stykkishólmi leituðu í nauðum sínum til Gunnars Thor- oddsens f jáfmálaráðherra, sem lofaði mönnum úr sínu gamla kjördæmi öllu fögru, en ljúf- mannlegt viðmót er líka allt og sumt sem ráðherrann hefur Játið þeim i té í þessum vanda. Lítils virði nú Þorsteinn þorskabítur liggur því úti í Englandi og hleður á sig skuldum, og sfandi við svo búið öllu lengur má búast við að kröfuháfar gangi að skipinu og láti bjóða það upp. Myndi ' Framh. á 10. síðu a 11 b b Mi á ÖS h a B e Ríkisstjórnin og þingmeiri- hluti.hen.nar hefur afhant Br?l- um til afnota nokkuð af bezlu bátamiðunum við Snæfellsnes. í fjTradag var báturinn Valafeil frá Ölafsvík á báta- miðunum þar úti, í „vestara. hólfinu“ sem Bretum hefur ver- ið aflient. Kom þá varðskip'ð Þór og áminnti skipstjórinn Valafcllsmenn, kvað þetta vera m'ð togaranna og væri því b;-zt að hypja sig þaðan. . Framhald á 5. síðu. Eiga ekki ein lög aö ganga yíir allal Jörðim Hvítárvellir í Borg- arfirði var boðin upn í gær- dag og slegin hæstbjóðanda, Davið Ólafssyni, fyrir 1160 þúsund. Aðrir sem buðu í jörð- ina voru Haukur Jcríssori lög- fræðingur og Verzlunarsam- ■band Borgarfjarðar sem bauð 1150 þúsund kr. Reykjavíkurmótið í stórsvigi verður haldið í Jósefsdal í dag os hcfst það kl. 11 f.l). Mikill sr.ijór er nú í Jósefsdal. Keppt ] verður í ölluxn flokkum karla ]og kvenna. Guðmundur Jónasson niun annast akstnr. Er ákæra um þjcfnaö margfalt alvarlegra mál en ákæra um múgmorö og ó- heyrileg pólitísk glæpa- verk? Sú er afstaöa Morg- unblaösins, sem taldi sjálf- sagt aö þjófnaöarmál Frankens væri rannsakaö af íslenzkum yfirvöldum en jhamast gegn því aö yfir-1 völdin hér rannsaki nokk- uö þær ógnarlegu ákærur ! sem bornar eru fram á EÖ- | vald Hinriksson. «t> Vesturþjóðverjinn Frank Frank- en var borin sökum um þjóín- að ai' erlendri lögreglu. vestur- þýzku iögreglunni. Yt'irvöldin htr fcrugðUst þannig við að þau hófu þegar rannsókn, fengu í | sínar hendur öll g'ögn og könn- ^ uðu þau og síðan tók Bjnrnil Benediktsson dómsmáiaráðherra ^ ákvörðun í samræmi við ákvæði ^ íslenzkra Jaga. Eistiendingurinn Eðvald Hin- riksson er sakaður um morð og aðra stórglæpi af erlendri lög- reglu. í str.'ðsglæparéttarhöldun- um í Tallin. Hann hefur sjálfitr ekki treyst sér til að mótniæla einu e'nasta ákæruatriði, sem borið er af nafr greindum vitn- um ogr í opinberum skjölum. Hvað er þá óhjákvæmiiegra en að yfirvöldin hér hefji þcgar rannsókn, fái í sínar hendur öll gögn og kanni þau, og siðan taki Bjarni Benediktsson dóms- málaráðherra ákvörðun í sam- ræmi við ákvæði íslenzkra laga? Eiga ekki ein lög að ganga Framhaid á 2. siðu. <0 ® ® •• París, 18/3 (NTB—Keuter) — Heimilda rinenn sem til þekkja búazt við að væntanlegar sanin- ingaviðræður Frakka og Serkja um i'rið í Als'r muni dragast mjög á langinn. Búizt er við að viðræðurnar muni standa í marga mánuði og talsmenn serknesku stjórnarinnar í Tún- isborg efast um að þeim verði lokið fyrir liausíið. En enda þótt viðræðurnar standi lengi er talið í París að þær muni hafa enda- lok stríðsins í Alsír í för með sér. Samkvæml serkneskum heim- ildum mun útlagasljórnin senda hóp manna til Sviss í næstu viku til að undirbúa viðræðurn— ar. Það er talið nær alveg vís£f: Framhald á 5. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.